Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 03.03.1917, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 03.03.1917, Blaðsíða 1
HOFU URINN 154, tbl. Laugardaginn 3 , marz 1917 ,17. júnf. —-o — Glansinn er þó víst ekki að Símskeyti írá útlöndum Frá fréttaritara Höfuðstaðarins. Kaupm.höfn 1. marz. Stúlka óskast til morgunverka. A. Obenhaupf. hverfa að »17. júní« ? Pessi spurn- ing flaug mér hvað efiir annað í hug undir söngnum núna í vikunni. Já, kveldið sem eg var í Bárunni, var að minsta kosti ekki annar eins glans yfir söng félagsins, eins og oft áður. Eg bauð stúikunni minni á sönginn, og œtlaði að veita henni góða ánægjustund, því að hún / hefir altaf áður verið mjög hrifin af að hlusta á »17. júní«. En í þetta sinn gat hún nú ekki orðið hrifin, og eg ekki heldur. jafnvel sín gömlu lög, sungu þeir ekki eins ve! og áður, svo að söngskránni getur varla verið um að kenna. En hvað getur það verið, sem veidur því, að »17. júní« ekki stendur sjálfum sér jafnfætis. Ekki getur það verið söngstjórinn, hann er sam ur og áður. En félagið hefir mist ágæta söngkrafta, og í því ligg- ur líklega að mestu leyti þessi hnignun, sem ekki þarf glögt eyra til að heyra Því þó að Ein- ar Viðar sé ekki góður einsöngv- ari, vegna þess að rödd hans er óviss, þá ber hann vel upp »ten- or« með öðrum. En bræðurnir Pétur og Jón Halldórssynir eru engir liðléttingar í söng, svo von er þó um þá muni. Frá einsöngnum hljóta flestir að sakna hinnar karlmannlegu raddar Péturs Halldórssonar, til- finnanlega, því að þessi eini ein- söngvari, Ragnar Kvaran, hefir mér aidrei fundist þunnvaxnari í röddinni en nú. Sólóin í »Þú bláfjallageimur* var afleit, alveg kraftlaus og vantaði öll h-in í framburðinn, sem þó er viðkunn- anlegra að hafa með, eins söng hann j fyrir g, t. d. Þú blátjalla- jeimur með eiðjöklaring, er ótrú- legt að »17. júní* hafi ekki betri manni á að skipa í þá sóló. — Sólóin í »Sunnudagur sel-stúlk- unnar« var áheyrilegri, framb. væri þar einnig slœmur, þó er raddlag hr. R. Kvarans betra þar sem minna reynir á kraft, því Englendingar vinna enn á við Ancre og hafa tek- ið þar 3000 fanga. Við Kut ei Amara hafa þeir nú tekið 5000 fanga I Kveldskemtun til ágóða fyrir heimboðssjóðinn verður haldin í Báiubúð sunnudaginn 4. mars og hefst kl. kl. 9 síðdegis. Húsið opnað kl. 8Vj. Guðm. Finnbogason flytur erindi um: »Landnám Step- hans G. Stephanssonar*. Einar H. Kvaran les upp kvæði eftir skáldið. Ríkarður Jónsson kveður vísur úr »Andvökum«. Einar Viðar syngur nokkur kvæði eftir Stephan, Aðgöngumiðar á kr. 1,25, l,oo og o,75 seldir í dag í Bókaveislun ísafoldar. Smjöriíki er nú sagt nærri uppgengið í bænum. Smjörhúsið hefír ekki nokkra ögn og svo mun vera um flesta kaupmenn Einn kaup- maður er þó sagt að hafi eitthvað ofurlítið og er það selt fyrir 2,10 kr. kílóið og fæst þó ekki nema V* kíló í einu. Vitanlega er eitthvað til af smjörlíki hjá sumum stórverzlunum, sem hafa um skip að sjá, en vitanlega verður það ekki selt almenningi, vegna þess að þær verða fyrst og fremst að sjá skipunum borgið. Nord Alexis skip þeirra Nathan & Olsen er væntankgt hingað í þessum mánuði seint, frá Ameríku. Er það hlaðið ýmsum nauðsynja- vörum. JUjnduv. í rödd hans má heita lagleg, þó hún sé ekki mikil. Þó mér finnist »17. júní« eins og oddbrotið spjót hjá því sem áður var, er ekki hægt að segja annað en félagið syngi mætavel, en glansinn var ekki yfir söng félagsins að þessu sinni, en von- andi nær það sér aftur. Húsfyllir var ekki, sem varla et von að geti verið ti! lengdar, þar sem að fél. er svo dýrt á söng sínum að varla geta aðrir hlust- að á það en við ríku mennirnir og við förum ekki oft til að hey^ sömu söngskrána. Efnamaður. 1 g HÖFUÐSTAÐURINN Activ kom í nótt frá Englandi með saltfarm til Kol og salt. Frá Englandi lagði hann af stað á laugardaginn var og varð ekki var við neinn kafbát á leiðinni. Slys vildi til á botnvörpungnum Skallagrími í gær. Skipið kom þegar inn með manninn og var læknir sóttur til hans. Hélt hann að maðurinn væri fótbrotinn þótt eigi væri gott um það að segja að svo komnu með því að fótur- inn var orðinn svo bólginn. Maðurinn heitir Gísli Eiríks- son og er hér úr bænum. Landið og brezka verðið í fregnmiöa sem Landiö sendir út í gær er komisí þannig að orði uro árangur btezku senainefndarinn . »Árangurinn hefir orðið öilu betri, en við var búizt, þar eö menn þorðu varla að vonast eftir nokkurri verulegri veröhækkun. — Utl eins og í fyrra, enda var verðið þá sæmilega hátt.« Aldrei hefir blað, oss vitanlega gert sig sekt í jafn auvirðilegum snúningi sem Landið nú, er það framan í öllum landslýð fer að verja það er það í fyrra með réttu og með áherzlum fann að. Og hver er svo orsökin ? Hana þekkja allir. Nú er blaðið orðið sfjórnarblað. í fyrra var það andstæðublað stjórnar þeirrar er þá sat að voldum. Ef menn snúast svona í málefn- uta þjóðai<nuar, ettir því hverjir menn eiga í hlut, hverju getur þjóðiu þá treyst. — í þessu máli mun margur segja: »Svo bregðast krosstré sem önnur tré.«

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.