Höfuðstaðurinn - 11.03.1917, Blaðsíða 1
HÖFUÐSTAÐURINN
162. tbl.
Sunnudaginn 11. marz
1917
Nýr fiskur
verður seidur fyrst um sinn daglega á fisksölutorgi bæjarstjórnar-
innar (sjáfarmegin). Tekið á móti pöntunum og fiskurinn sendur
heim, ef minst 10 kíló eru pöntuð í einu. Best væri að fá sem
flestar pantanir frá sömu götu í einu. Afslátfur gefinn ef
tekin eru í einu 60 kíló. Sanngjarnt verð.
Kristinn Jónsson.
NYJA VERZLUN IN
H VERFISGÓTU 34.
Alskonar tilbúlnn fatnaður
gg fyrir dömur og börn
Geriö matarkaup ykkar hvergi annarsstaðar en á »Fjaiikonunni«,
því það borgar sig. Miðdagstíminn er frá 3 ti! 5 og þar fyrir utan
heitur matur alian daginn tii kl. 117* e. h. Kappkostað að gera
aiia ánægða. — NÝJA FORDBIFREIÐIN R E 27 ávalt til leigu
á sama stað. Virðingaríyist.
Kaffihúsið Fjalikonan
Sími 322. Laugav. 23.
3 samYaðx \n$ vetc<^a§sne$Yid vcyByIy
^Yau%veY% fvæfefeað \x& \ da§:
Slysatryggingar.
í Vísi í fyrrad kom grein ein eft-
ir einn af Jónunum um slysa-
tryggingar. þetta er í alla staði
þörf og góð grein, því að víst er
um það, að alt of lítið hefir ver-
ið hugsað um það, að menn kom-
ist ekki á vonarvöl, þótt þeir
fyrir óviðráðanleg atvik hafi lam-
ast svo að starfskröftum að þeir
hvorki geti séð sér né sínum
farborða. þessu máli er í blað-
inu beint aðallega til Hásetafé-
lags Reykjavíkur, og víst er um
um það, að það félag getur án
| efa unnið málinu mikið gagn, ef
j það legðist þar einhuga á sveif-
j ina, sem öll von er til að það
j geri og síst væri það úr vegi, að
það ætti forgöngu að framkvæmd-
um í þessu máli, en þrátt fyrir
j það þarf þess þó við, að öll sjó-
mannastétt þessa lands láti hér
til sín taka, því að enginn vafi
er á því, að hér er um eitt af
nauðsynlegustu málunum að ræða
sem snerta sjómannastéttina og
atvinnuveg hennar. því væri
j óskandi að áður langt um liði
yrði þetta tekið til rækilegrar í-
hugunar af þeim mönnum sem
bezt þekkja til þess hvernig þess-
um málum er fyrirkomið annar-
staðar og þeim, sem glegst auga
hafa fyrir þvi, hvernig heppileg-
ast væri að koma þeim í fram-
kvæmd hér.
Mánasálmur
Mánaskin tvenn þó lýsi í lundum,
ljóselskum verður það ei bjart;
sá himinborni er hálfur stundum,
en hinn er aldrei nema kvart.—
Sjáist hann smærri seint á ný,
Sigurður Arngríms veldur því.
l/i Rúgbrauð kr. 1.26
V. - — 0.63
Vt Normalbrauð — 1.26
V. — 0.63
Vi Franskbrauð — 0.54
V* — 0.27
Sigtibrauð — 0.54
Súrbrauð — 0.26
Skonrok pr. V* kg. — 0.54
Kringlur — — — — 0.56
Tvívökur Vs ^g. nr* 1 — 1.10
__ _ 2 — 0.85
3 — 0.75
Boliur pr. skt. — 0.08
Snúðar — — — 0.06
Reykjavík 9. mars 1917
J&afeaYa$4U$ 5^e^av\WY,
Læðist ský fyrir litla-mána,
! lakast þeim manni er birtu kýs; —
Ólafi Friðriks er að skána,
oft er hann snar og bragðavís;
giæpsamlegt’ væri hans „Gaman-
blað“
gæti það „tunglinK formyrkvað.
Seilon.
HÖFDÐSTABURINN
Gelr
j björgunarskip, fór i gærkveldi
kl. rúml. 11 af stað héðan austur
að Meðallandssöndum að reyna
að bjarga enskum botnvörpung
sem þar hafði strandað nýlega.
Hafði verið símað eftir Geir og
hann beðinn að gera björgunar-
j tilraun. Menn allir af botnvörp-
I ungnum höfðu komist af.
! Almanak Höfuðstaðarins
j keniur framvegis út á hverjum sunnu-
degi, er bezt að klippa það út og líma
upp, á þar til geit spjald sem skuld-
iausir kaupendur Höfuðstaðarins fá
ókeypis, ef þeir óska þess.
Almanak
Marz.
S 11 3. Sd. í. f. Jesú rak út djöful.
L. 11. Fæddur Friðrik krónprins.
M 12. Gregoríusmessa, — d. Stefán
Þórarinsson amtm. 1828,
Þ 13 f. Guðbr. Vigfússon, 1827. Sig-
urður málari, 1833.
M 14. Ingólfur til Bn.
F 15. Ingólfur frá Bn. D. Júlíus Cæsar
44. á. fr. Krist. — f. Paul Heyse
1830.
F 16. Gvöndard. Guðm. góði Hólab.
T. síð. kv. 11, 33 f. m. T. lægst
á lofti.
L 17. Geirþrúðard. d. Magnús Steph-
ensen, konf, 1833 — d. Björn
Gunnl.ss. 1876. — 22. v. v.
Aiiiance.
skonnortan sem kom hingað í
fyrrinótt, og ætlaði til Vestur-
heimseyjanna, strandaði í nótt.—
Rak skipið upp í klappirnar aust-
anvert við hafnargarðinn, niður-
undan Höfn. Ofsaveður var í
nótt af norðri og talsverður sjór.
Skipið er þarna á slæmum stað
í stórgrýtisurð og hætt við það
brotni eitthvað og sementið muni
skemmast ef ekki er hægt að losa
úr skipinu nægilega fljótt. þvi
miður hallast skípið frá landi, svo
sjór gengur fyr í það en ella.
Ceres
fór í gærkveldi norður í sait-
sóknarferð, eins og um daginn.
Með skipinu voru nokkrir farþegar.
Afmaelisfagnaður
íþróttaféiags Reykjavíkur, heist
í dag á Nýja Landi. Aðalhátíðin
verður þó ekki haldin fyr en
14. þ. m.
Ingólfur
fór til Vestmanuaeyja í ger-
kveldi.
Brauðverðið og umbúð-
jrnar. Þegar bakararnir fóru
fram á að hækka brauöverðið lögðu
þetr fram ítarlega skýrslu um alián
framleiðsiukostnað á túgbrauðum.
Sást af þeirri skýrslu, aö með því
að aftaka að bakarar legðu til um-
búðarpappír og lækka útsölulaun
brauðsölustaðanna uni helming,
spöruðust nokkrir aurar á hverju
brauði. — Þess vegna heiir nú
borgarstjóri og landsstjórn ákveöið
að bakarar leggi ekki til papptr í
umbúðir. — Fóik verður því að
leggja þær tii sjálft eða hafa körfur
til þess að sækja brauöin í.