Höfuðstaðurinn

Issue

Höfuðstaðurinn - 12.04.1917, Page 1

Höfuðstaðurinn - 12.04.1917, Page 1
HOFUÐSTAÐURINN 190. tb!. Fimtudaginn 12. apríl II 19(7 -.TaTí- -‘Ití?' Nýja verzlunin Hverfisgötu 34. SSSSg AHskonar tilbúinn fatnaður fyrir dömur og börn. '■ i '"-tXéWj 111 —— 'XTOÍ —'— HÖFUÐSTAÐURINN Afmœii. Ungfrú Ragnheiöur Stefánsdóttir. Trúlofun Guðrún Páisdóttir Halldór Lofts- son. Island kemur sennilega síðari hluta dags- ins í dag. Sindri fór í gærkvöldi tii Stykkishólnis. Hafði meðferðis mikið af kornvöru. Fisk var verið að selja á götunum hér í morgun, en heldur þótti mönn- um, sem hórfið tnundi af honum mesta nýja bragðiö. Reglugerð um aðflutning á kornvöru og smjörlíki, birtist hér í blaðinu í dag, Hefir Stjórnarráðið gefið hana út nýlega. Afgreiðslumaður Bergenfélagsins, hefir beðið að láta þess fgetiö, að honum sé ó- kunnugt uut það, hvort Kora eígi að koma hingað aftur, hann hafi enga tilkynningu fengið um það. Ritsímasamband er aftur komið við Seyðisfjörð, en mjög illa hefir landsíminn vfða farið í páskaveðrunum. Staurar brotnað hrönnum saman og ilt úr að bæta víða hvar. »Hundakirkju«: er&sagt að hertoginn ætli að láta reisa og verði sjálfur klukkari, af því hundarnir þoli svo illa hljóðið. Heyrst hefur það einnig, að mikil- mennið, með bankastjórann í fóarn- inu, aetli að veröa meðhjálpari. ViIIi. K. F. U. M. A -D. Fundur í kveld kl.9Va- Allir ungir menn velkomnir. Símskeyti írá útlöndum. Frá fréttaritara Höfuðstaðarins. Kaupm.höfn 9. apríl. Þýzkalandskeisari lofar að gefa Prússum demokratiska stjórnarskrá. Þó verða framkvæmdirnar látnar bíða þar tií eftir ófriðinn. Cuba hefir sagt Þjóðverjum stríð á hendur. na aiflnm kornvöru og smjörllki. Samkvæmt heimild í lögum 1, febrúar 1917, um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum, eru hér með sett eftirfarandi ákvæði: 1. gr. Allan rúg, rúgmjöl, hveiti, maís, maísmjöl, bankabygg, brís- grjón, völsuð hafragrjón, haframjöl og smjöilíki, sem til landsins er flutt héreftir, tekur landsstjórnin til umráða og setur reglur um sölu á vörunum og ráðstöfun á þeim að öðru leyti. 2. gr. Þeim, sem fá eða von éiga á slíkum vörum frá öðrum lönd- um, ber í tœkan tíma að senda stjórnarráðinu tilkynningu um það, svo þaö geti geit ráðslafanir viðvíkjandi vörunum, sem við þykir eiga í hvert skifti. í tiikynningunni skal nákvæmlega tiltaka vöru- tegundirnar og vörumagnið. 3. gr. Lögreglustjórum bera að biýna fyrir skipstjórum og afgreiðslu- mönnum skipa, sem flytja hingað vörur þær, er getur í 1. gr., að eigi megi afhenda slíkar vörur móttakendum fyr en stjórnarráðið hefir gert ráðstafanir viðvíkjandi þeim í þá átt, er að framan greinir. 4. gr. Brot á móti ákvæðum reglugerðar þessarar varða sektum alt að 5000 kr. og fer með mál út af þeim sem um önnur lögreglumál. 5. gr. Reglugerð þessi öðlast þegar gildi. Þetta er birt öilum þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að máli. 1 stjórnarráði íslands, 11. apríl 1917. Sigurður Jónsson, Jón Hermannsson. Bókaskápur, lítill, éskast keyptur. Uppl. í prentsmiðjunni. Þjóðverjar í Bandaríkjunnm snúast með Wilson. Fulltrúa fundur þjóðernisfélags Þjóðverja í Bandaríkjunum, sem s agter aðhafi um 3,000,000 meðiimi var haldinn nýlega. Mættu þar þýzkir fulltrúar frá tuttugu ríkjum. Var þetta eftir að Wilson sagöi skil- ið við Þýzkaland, og samþykti fund- urinn að standa fast við hlið Wil- sons í þessu máli og taka til vopna með honum ef á þyrfti aö halda. Sú tillaga var samþykt á fundinum, að Þjóðverjar skyldu stofna her- deildir alþýzkar tii að sendast á móti Þýzkalandi, ef til striðs kæmi. — Sjóðir, sem félagið hefir safnað tii hjálpar þurfendum í Belgíu, yrðu uotaðir til að mæta kostnaðinum, sem hersöfnun og öðru yrði sam- fara. Eldlegur áhugi kom í Ijós á fundinum, að liggja ekki á liði sínu í þarfir Banbarfkjanna. Einkenni- lega mun mörgum koma þetta íyrir sjónir frá háífu Þjóðverja. En er nokkur maður tii svo lifandi dauð- ur, að ekki elski hann mest allra landa landið, sem hann lifir og er fæddur f. Þýzkt vikublað í New York, sem heitið hefir »Fatherland* (Föður- landið), hefir ákveðið að breyta um nafu eftirleiðis og nefnast »New Worldí (Nýja verðldin). Er þetta einn vottur hreyfingar þeirrar, sem nú gerir svo mikið vait við sig syðra, »Bandaríkin eiga aö sitja í fyrirrúmi*, og leggur ritstjóri blaðs þessa áherzlu á það, að þeir Þjóð- verjar, sem borgarar séu Bandaríkj- anna, geti ekki tekið upp málstað Þýzkalands ef hann sé andvígur velferð Bandarfkjanna. (Heimskr.). Bannlögin. I. Bannlögin eru brotin, því neitar enginn — jafnvel brotin frekar en mörg tða flest önnur lög — til þess að bölvun áfengisins haldist sem mest í landinu, þjóðinni til niðurdreps og til þess að lögin séu brotin sem mest. Virðist það sem verst er í manneðlinu aura- girnd, lastafýsn einstakra manna —

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.