Höfuðstaðurinn - 30.04.1917, Blaðsíða 1
HOFUÐST
URINN
208 tbi.
Mánudaginn 30. apríl
1917
Nýja
verzlunin
Hverfisgöiu 34.
Ssses
Alfskonar tilbúinn
fatnaður
fyrir dömur og börn.
-----------
---——
Yátryggið gegn eldi
vörur og innbú hjá
British Dominions General
Insurance Co. Ldt. London,
Aðalumboðsm. á Islandi
Garðar Gíslason, Rvik.
Sími 681.
Veðráttan f dag
| Loftv Átt Magn Hiti
Vme. Rvík 756 A 4 -í-1.2
Isafj. P62 N 7 -y-3.0
Akure. 793 logn H-4.0
Grst. 723 SA 4 -f-5.0
Seyfj. 761 NA 3 -7-1.1
Þórsh. 758 NNV 1 -f-0.8
Magn vindsins er reiknað frá 0
(logn) til 12 (fárviðri).
HÖFUfiSTAÐURIHN
Piskiskipin.
Keflavíkin kom inn gær, hafði
fiskað rúm 11 þúsund, er þvt alls
búin að fá 27 þúsund á ve.^íðinni.
Hrognkelsaveiði
er ágæt hér í bæ og nágrenni
setn stendur, einkum veiðist þó vel
á Skerjafirði. Hetir það komiðfyr-
ir að á einn bát hafa fengist á 4
hundrað eftir 2 nætur. Rauðmag-
inn er nú af ýmsum seldur á 25
aura stykkið, þótt sumir haldi hon-
um enn i hærra verði.
Botnvörpungarnir
Baldur kom inn í gær og Jarl-
inn í morgun. Jarlinn hafði um
70 föt af iifur.
Róðrar.
Nokkrir bátar hafa stundað róöra
héðan úr bænum um tíma. Venju-
iegast er góður afli þegar gefur.
Einn báfur fékk jafnvel 700 á skip
á færi á föstudaginn var. Fiskurinn
mestmegnis vænn stútungsfiskur og
þorskur vel feitur.
Einn eða tveir
duglegir sjómeun geta komist að semhásetará
seglskipiuu (Alliance' sem fer héðan til Isa-
fjarðar og þaðan til Spánar
Gott kaup
Menn snúi sér til skipstiórans eða til
Emil Strand í Nýhöfn.
Hafiiargerð Rvíkur
N. C. Monberg.
Séilega duglegur vélstjóri og
duglegur mótoristi geta fengið
atvinnu.
Menn snúi sér á skrifstofuna frá kl. 1—3 e. h.
Ki rk.
Lítið notuð Corona-riivél (í handtösku) til sölu. —
j
íslenzkt stafrof. Ritstj. v. á.
K.F.U.M.
Fundur í Knaftgpyrnufél.
Valur (yugri deild) kl. 8 stund-
vísiega í K. F. U. M.
Nyir meðlímir beðnir að mæta
á sama tíma.
Sijórnin.
Verslunarfloti
lorðmanna minkar í
marz um 41 skip.
66 skip farast af vöid-
um ófriðarins.
Síðast í febrúar var verslunarfloti
Norðmanna 3380 skip að stærö
2,537,031 smálestir brutto. í niais
hafa svo bæst við 41 skip, 31,658
smálestir, en 82 skip 130,927 smá-
lestir hata farist eða verið seld. í
þessum mánuði hefur flotinn því
minkað um 41 skip, 99,268 smál.
að stærð. Eftir þessu var allur
verslunarflolinn því 1. apríl 3339
skip, 2,437,762 smálestir að stærð.
66 skip fórust í þessum mánuöi af
völdum ófriðarins. Af þeim skip-
um sem við hafa bæst eru 7 gufu-
skip smíðuð í Noregi 4272 smál.
að stærð, auk 15 segl og vélskipa
630 smálestir samtals. 4 skip
19,766 smáiestir hafa vetið smiðuð
eriendis og 15 hafa loks verið keypt
frá öðrum löndum. Af þeim eru
5 guíuskip 6,990 smálestir samtals.
(Gula Tidend.)
Síldarvinna.
Enn ræð eg nokkrar stúlkur til síldarvinnu næsta sumar á ýmsa
staði við Eyjafjörð, svo sem Sigluförð, Hjalteyri og Svaibarðseyri.
Vissast að finna mig í tíma, því að kjörin eru aðgengileg.
Felix Guðmundsson,
Njálsgötu 13 B. Sími 639.
Hittist venjul. heima kl. 5—7 e. m.
Notið tækifærið!
Kaupið saltað diikakjöt, 1. f okks, sem eg hef með sanngjörnu
verði. — Selst aðeins í heilum tunnum.
Olafur J. Hvanndal
Lindargötu 1 B. Sími 209.
Alþjóða viðskifti
og
sigiingar eftir
ófriðinn.
Eftir fyrirlestri, sem haldinn var í
Stokkhólmi, Kristjaníu og Kaup-
mannahöfn, af
/. F. Myhre
/ormanni The Baltic ánd White
Sea Conferertce.
Eftir því sem ófriðurinn nálgast
endalok sín, spyrja menn ákafar og
ákafar um það, hvernig ástandið
verði á eftir, og þá einkum hvern-
íg aísiaða þjóðanna verði hvorrar
til annarar. ÞaO verða menn að jáía,
að því metr sear þeir íhuga þetta
efni, þvi flóknara verður það. Um
það ber vott stí ógryirni rita, sem
ura þetta mál hafa verið gefirr út
í ýmsum löndum, þar sem tekin