Höfuðstaðurinn - 30.04.1917, Qupperneq 2
HÖFUÐSTAÐUKINN
eru til íhugunar pólitísk, fjárhagsleg
og þjóðhagfræöileg atriði. í þeim
koraa ekki einungis í Ijós skoðanir
ófriðarþjóðanna og hlutlausu þjóð-
anna, heldur einnig óskir þeirra.
Og í heild sinni er þetta svo marg-
lit mynd að meira þarf en almenn-
ar athugasemdir til þess að ráða
hana. Petta er ofur auðskilið. Ófrið
urinn sjálfur hefir verið svo auð-
ugur aö undrunarefnum að það er
áreiðaniegt að hann mun geta af
sér ný undrunarefni þegar friðurinn
kemur. Vitanlega er mikið undir
því komið á hvaöa stigi ófriðarins
honum verður hætt. Þrátt fyrir þetta
sjáum vér þó svo mikið nú að það
gefur oss eins konar undirstöðu til
að gera fáeinar athugasemdir um
nokkra þeirra möguieika, sem boriö
geta að höndum. Ekki þó þá
pólitísku því þeir liggja fyrir utan
þennan fyrirlestur. Hér skal aðeins
gefin mynd af þeim möguleikum,
sem yfirstandandi ófriður getur veitt
að því er kemur til þjóðféiagslegu
og fjárhagslegu málanna og þá
einkum með hliðsjón af viðskittum
þjóðanna hvorrar við aðra. Eitt er
það sem er áreiðanlegt, og sem vér
nú þegar veröum að ganga út frá
sem áreiðanlegum hlut er það, að
vér stöndum hér gagnvart heims-
byltingu, sem hlýtur að grípa inn
í öll kjör þjóðanna eins og þau
voru fyrir ófriðinn og sem bendir
í áttina til nýrra lúna fyrir mann-
kynið. Þegar menn aðeins minnast
þess að í þessum ófriði eiga þátt
nálægt 900*) miljónir manna, eða
meira en helmingur íbúa jarðar-
ínnar. Enn fremur að herkostnaður
Evrópuþjóðauna árið 1010 var á-
ætlaöur 9 miljarðar króna, sem síð-
an hefir vaxið um 20% á ári.
Fyrir helmíng þessa fjár væri hægt
*) Fyrirlesturinn er haldinn um
áramótin.
að útrýma allri örbyrgð í Evrópu
og þjóðunum væri fleygt um 100
ár áfram á framfarabrautinni. Þegar
menn vita þetta, geta menn fyrst
gert sér hugmynd um þau andlegu
og líkamlegu gildi, sem hér er um
að ræða. Það hefir einu sinniverið
sagt að mennirnir að iokurn kæm-
ust svo langt á uppfyndningabraut
inni að þeir mundu eyða hvorir
öðrum. Menn skyldu nærri halda
að þessir tímar vær nú komnir, að
miusta kosti sé dæmt eftir því æði
og þeirri heiít, sem barist er með
í þessum ófriði. En alt um það,
stíga friðarraddirnar ómötstæðilega
hærra. Krafan um að binda enda
á þetta blóðbað, vex frá degi tii
dags.
Sterkasta krafan er sennilega sú,
sern er vaxin upp af þeim sann-
leika, að allar menningarþjóðir jarð-
arinnar þurfi hvor annarar með,
séu hvor annari háð. Það eru
að lokum hagkvæmu hyggindin.
sem hljóta að sigra. — Þegar vér
erum komnir svo langt að »Na-
tionalisminn* og »C!iauvinisminn«
verða iagðir tii híiðar og víkja
sæti fyrir þeim mannlegum og nátt-
úrlegum lögum, að ailir menn eigi
jafnan rétt á að njóta gæða þess*
arar jaröar, hvað sem líður þjóð-
erni og trúarbrögðum, þá mun
þessi ótriður, þrátt fyrir ailar sfnar
ógriir hafa komið góðu til íeiðar,
sem sé því, að rífa niður þau
hindurvitni,' sein hingað til hafa
iegiö eins og skilningsleysis múr
um þjóðirnar. Menn verða að slíga
upp á hæðirnar og iíta yfir þau
mikiu flæmi, þar sem framtið þjóð-
anna felst.
Það etu þessi hindutvitni, bygð
á fáfræði og skilningsleysi á iífi
og hugsunarhættí annara þjóða,
sem er veigamesta orsökin til þessa
ófriðar. En nýr tími er í vænd-
um. Þrátt fyrir alt það hatur, sem
ófriðurinn hetir hrundið af stað,
og þrátt fyrir hrópið um ófrið eftir
ófriðinn, rnunu án efa þjóöirnar í
löndunum vakna til skilnings á
þeirri vonlausu heimsku, sem í því
felst að framkvæma þau eyðilegg-
ingarverk, sem ófriðurinn hlýtur að
hafa í för með sér.
Og þegar svo þessum eyðilegg-
ingum lýkur og vér eigum að íara
að vinna að viðreisninni, þá stönd-
um vér gagnvart byltingunni miklu.
Fyrst og fremst mun ófriðurinn
setja varanleg mörk á þjóðfélags-
skipuniria. Áhtifanna mun einnig
gæla meöal hiutiausra þjóða. Tii
þess aöeins að nefna iífið í skot-
gröfunum, þar sem miljónir manna
af öílum stéttum hafa í nærri þrjú
ár átt við sömu þjáningar og erf-
iðleika að að búa. Það eru sam-
eiginiegar þjáningar, sem skapa
kætleíkann til náungans. Hér' haia
greifar, iiertogar, miljónamæringar
verið infiannm aumustu öreigana.
Þaö er því senniiegt að þessi dag-
iega satnvera hafi jafnað stéttarmis-
trjuninn og hah víðiækar afieiðing-
ar, þegar hermennirnir aftur fara
heim og taka við sinni fyrri stöðu,
Gamla djúpiö milii höfðingja og
smæiingja hverfur smámsaman. Þetta
á einnig við að því er sneitir af-
stöðu þjóðanna hvorrar eítir ófrið-
inn. En hvað á svo að segja um
áhrifin af lífinu í fangaherbúðun-
um, þau verða vitanlega enn meiri,
en á annan hátt. Því að iífið í
skotgröfunum hefir aðallega áhrif
á líf þjóöanna innbyrðis, þá mun
áhrifanna af fangaíífinu gæfa í við-
skiftum þjóðanna út á viö eftir
ófriðinn. Þegar meíin að eins
minnast þess, að i Þýzkaiandi eru
yfir 150 fangaherbúðir, seni út af
fyrir sig eru, heiil heimur. Þar
eru sem sé menn af clium þjóð-
um, kynflokkum, litum, trúarfiokk-
um og menningarstigum. Þar eru
Englendingar, írar, Frakkar, Rússar,
Tungusar, Kanadamenn, Svertingjar,
Tarfarar, Lithauar, Pólverjar Rut-
henar, Rúmenar, Marokkobúar,
Ástralíumenn o. s. frv. Líf þessara
fanga innbyrðis mun einnig hafa
sín miklu áhrif. Þessir raenn
munu hafa í sinni iöngu fangavist
skifst á hugsunum og lífsskoðun-
um, séð aðra siði, aðrar vinnuað-
ferðir og í tnörgum iilefnum murrn
þar knýtt verða vináttubönd. Öil
þessi atriði munu setja mörk sín
á afskifti þjóðanna hvor af annari,
\ eftir á. Þar sem fyr ríkiu hindur-
« vitni og fáfræði, mun nú ríkja
þekking og skilningur, ef ti! vill
j samúð. Þegar vér að eins minn-
: umst þessara mörg hundruð þús-
unda rússrieskra fanga, sem áður
i bafa aldrei komist út fyrir sveit
* sína, koma heim með fullar hend-
I ur reynsiu og þekkingar. Hve
j mjög verður ekki sjóndeifdarhring-
j ur þessara manna víðari þegar þeir
; koma heim afturf Er ekki þetia
: eitt þýðingarmikið atriði fyrir fram-
| líð þjóðanna? Það mun áreiðan-
I lega í rfkjurn mæli vinna að því
i að rífa niður múra hindurvitnanna.
Frh.
K j ó 1 a r, blúsur, pils o. fl. er
er saumað ódýrt á Hverfisgötu
43 (uppi).
V I N N A
Ræstingarkona óskastum lengrí
tíma ti! kvöldræstinga. Afgr. v. á.
Útgefandi Þ. Þ. Clementz.
Prentsmiðja Þ, Þ. Clementz 1917.
Fðaturdóttlrln 327
eins og til að leggja enn frekari áherslu á
orð sín.
— Nei, mamma, sjáðu hann Niison gamla
þarna í hesthúsdyrunum, svona upp strok-
inn og með »medaliuna« á brjóstinu. En
hvað hann er glaður og heilsar okkur svo
vingjarnlega.
— já, hann á að sitja við borðið í dag
með brúðhjónunum, það á nú að vera vegna
»medaliunnar< að honum veitist sá heiður,
en það var nú einmitt hann, sem flutti brúð-
urina á milii, fyrstu ferðina sem hún fór.
— Mamma, sko brúðgumann, hvað hann
er fallegur og tígulegur. Nei, mamma, sjáðu,
þarna, til vinstri, hann gengur upp að höll-
inni. Og þarna sé eg brúðurinni bregða
fyrir. Hún stendur þarna við gluggann, bak
við gluggatjöldin og horfir á mannsefnið
sitt, hún vill sjá hann, áður en hann sér
hana.
— Já, því annars verður hjónabandið
hamingjusnautt.
— Já, en mamma, það hefir enga þýð-
ingu, þvf Selenius varð fyrri til að sjá mig
brúðkaupsdaginn og þó erum við svo ósegj-
anlega hamingjusöm, eins og nokkur hjón
geta verið framast. — Þegar hin unga kóna
328
mælti svo, Ijómuðu augu hennar og andiit
af fölskvalausri gleði.
Þegar vagninn nam staðar, kom Ekström
og tók á móti þeim, lyfti hann litlu stúlk-
unni niður úr vagninum, sem hneigði sig
fyrir honum í þakkarskyni, fylgdi Ekström
þeim mæðgunum síðan til búningsherbergja
þeirra, er þeim voru ætluð.
Nú kom hver vagninn af öðrum og námu
þeir staðar í hvirfingu við hallarhliðið. Allir
vildu sýna stundvísi sína, þótt komnir væru
þeir um langa vegu að sækja brúðkaupið.
XLVI.
Stóri salurinn á Vikinshoim var fagurlega
skreyttur, hinum indælustu sumarblómum
og öliu smekkiega fyrirkomið, svo unun
var á að horfa. Þarna söfnuðust gestirnir
saman. Hafði sjaldan sést jafnmikið mann-
val tiginna gesta samankomið á einum stað,
gat þar að líta margan fagran riddara í skraut-
legum búningum. í miðjum sainum voru
brúðarstólarnir, og breidd yfir purpuraábreiða
með fegursta útsaumi. Þar voru og brúöar-
svæfiarnir, sem btúðhjónin skyidu krjúpa á.
329
Prófasturinn stóð frammi fyrir brúðstól-
unum með handbókina. Hljótt var í salnum
og allir biðu með eftirvæntingu, þess, er
verða vildi. — Allra augu mœndu á dyrnar,
sern menn bjuggust við aC brúðurin mundi
koma inn um.
Brúðguminn kom inn um aðrar dyr, og
gekk til sætis síns í brúðstólnum og í sama
vetfangi opnuðust dyrnar og heill skari
brúðmeyja gekk í saiinn. Á eftir þeim kom
Borgenskjöld greifi og leiddi brúðurina við
hönd sér. — Djúp alvara hvíldi yfir hinni
fögru ásjónu greifans, og það var sem ætti
hann fult í fangi með að halda sér upp-
réttum og tígulegum, eins og hans var
vandi.
Blómvöndurinn titraði litið eitt í hönd
brúðurinnar, þegar greifinn leiddi hana til
sætis vlð hlið brúðgumans.
í stað þess að hörfa í hóp aðalsmann-
anna, gekk greifinn ti! konu sinnar, tók hönd
hennar og þrýsti inniiega, litu þau hvort á
annað ástaraugum — og í því augnaráði
tólst heii saga.
Athöfnin fór fram með kyrð og fjálgleik
mikium. Verið getur þó, að nokkrir gest-
anna hafi rneira hugsað um brúðhjónin, en