Höfuðstaðurinn - 01.05.1917, Síða 2
HÖFUÐST AÐUB.INN
Kolavinsla. - Móvinsia.
Kolaskorturinn á aðfluttum ko!-
um hefir komið mönnum tii að
hugsa um, hvort ekki mætti vinna
ko! hér heima, þar sem víða um
land hafa fundist brúnkolalög, all
álitleg, og þótt Iítið hafi enn ver-
ið gert að því, að taka þau upp,
virðist þó reynzlan sýna, að hér
geti verið um þýðingarmikið atriði
að ræða.
Samt sem áður er það víst, að
vinsla á brúnkolum þessum, getur
ekki komið að tilætluðum notum
og kolin geta ekki komið í stað
hinna útlendu kola, eins og þau
eru. Tii þess að lið geti orðið að
koiavinsiunni hér, þarf mikinn und-
irbúning, áhöld margskonar o. fl.
Þar að auki eru fluíningar erfið-
ir, skipakostur lílill og óhentugur
eins og nú standa sakir, aliir að-
flutningar teptir að meira eða minna
ieyti.
Kolalögin eru iíka, víðast hvar,
á óheppilegum stöðum og erfiðir
aðdrættir frá, nema með miklum
og dýrum umbótum.
Kolin, eins og þau eru, reynast
óhæf til notkunar í sfórum stíl og
göliuð mjög, til heimanotkunar, þarf
þvi að finna aðra aðferð, til að
gera kolin að nýtilegu eldsneyti, sem
öllum megi að gagni verða.
En — það er hægðarleikur að
útvega nóg eldsneyti á annan hátt
Priðrik krónprins.
Krónprinsinn danski, Frederik Franz Michael Carl Valdemar
Georg, er nú myndugur orðinn og hefir tekið sæti í ríkisráðinu.
Hann var 18 ára 11. marz síðastl.
Krónprinsinn er nú að lesa undir stúdentspróf.
Þá komum vér að ríkissocial-
ismanum, sem svo mjög hefir lát-
ið til sín taka á öfriðartímanum.
Vér sjáum hvernig ríkið hefir grip-
ið inn á nærri öllum sviöum,
hvernig verzluninni hefir verið
neytt undir umsjón þess. Hvort
framtaksseminni verður hnekt með
þessu þegar friður er kominn, er
enn sem komið er spurning, sem
ekki er hægt að svara, en það sést
þó fyrirfram, að hér stöndum vér
andspænis fyrirkornulagsbreytingu
á öllum áhugamálum ríkis og ein-
staklinga þegar eðlilegt ástand
kemst aftur á.
Þegar vér nú lítum til viðskifta-
þjóðanna eftir ófriðinn, í einni
heild, þá er ekki þýðingarlaust að
minnast þeirra óteljandi alþjóðafé-
laga, sem til voru fyrir ófriðinn.
Það er ef til vill ekki almenningi
kunnugt að t. d. 19 H eingöngu á
sviði iista og vísinda voru milii 6
og 700 slík félög til. Það var víst
varla sú grein til, sem ekki átti
þátttöku þar, meðal annars var þar,
stærðfræði, vélfræöi, efnafræði, eðl-
isfræði jarðfræði grasafræði, dýra-
fræði, heimspeki, tungumáiasaga o.
s. frv. í þessu sambandi má eg
nefna alþjóða póstsambandið, sem
óhjákvæmilega alþjóðastofnun. í
bók, sem gefin var út í Haag, er
sagt frá starfsetni og markmiði alira
þessara félaga og tii þess að ieggja
áherslu á alþjóðlegt eöli þeirra,
segir höfundurinn í formála sínmn:
Nægur mór
f jörðu um alt landið, og hægara
að vinna hann en kolin. Hannmá
Iíka gera þannig úr garði, að hann
sé nothæfur í ofna, engu síður en
útlend kol.
Erlendis er mór mjög unninn
á þennan hátt, má þar til nefna
Svíþjóð, Danmörku, Þýzkaland,
Kanada, Holland og Rússland.
Fyrst er mórinn tekinn upp, því
næst er hann þurkaður dálítið og
síðan mulinn; þar næst er hann
þurkaður við hita og pressaöur í
plötur.
Væri nú ekki þess vert, aö reyna
að koma hér á slfkri móvinslu? —
En að því þyrfti að vinda bráðan
bug.
Vitanlega er það ekki meiningin,
að ekki beri að vinna íslenzku kol-
in Iíka, það er blátl áfram eitt af
lífsskilyrðum þjóðarinnar, en við
brúnkolavinslu er svipuð aðferð
víðast hvar notuð, eins og við mó-
vinslu.
Vatninu, sem er 60—66°/0, er
náð úr kolunnm, og þau síðan
mulin og pressuð i plötur, eins og
mórinn. Þjóðverjar nota mjög mik-
ið slík kol, jafnvel á skipum sínum.
Það er engin hætta á því, jafn-
vel þótt stríöið siæði skamma stund
hér eftir, að kol verði svo ódýr
l
að móvinsla með þessum hætti^
ekki mundi margfaldlega borga sig.
Að vísu er ait dýrt, setn til þess
þarf, að geta unnið bæði mó og
kol úr jörðu, en þó ætti eldiviður
sá, er þannig er unninn að verða
mun ódýrari en erlend kol.
Þar að auki er þess að gæta, og
sú ástæðan er ekki hvað veigaminst,
að a!t það fé, sem til kola og mó-
vinslu gengur hér, veröur kyrt í
landinu sjálfu, annað en verö vél-
anna, sem til vinslunnar þarf, en
það er þó að eins eitt skifti fyrir
öll. En útlendu kolin heimta pen-
ingana út úr landinu, svo það verð-
ur ckki nema' sáralitið brot af verði
þeirra, sem rennur í vasa lands-
manna sjálfra.
Þetta er svo þýöingarmikið mái,
að full nauðsyn er á að athuga
það gaumgæfilega og helzt að hrinda
af stað framkvæmdum í því og það
sem allra fyrst.
r raw
Alþjóða viðskifti
Og
sigiingar eftir
ófriðinn.
Eftir fyrirlestri, sem haldinn var í
Stokkhólmi, Kristjaníu og Kaup-
mannahöfn, af
J. F. Myhre
foimanni The Baltic and White
Sea Conference.
---- Frh.
Hvað eigum vér ennfremur að
segja um þá stórfeidu kvennahreyf-
ingu, sem komið hefir í Ijós í
starfi kvennanna í verksmiðjunum
og við önnur störf, þar sem karl-
menn áður unnu mest að. Þegar
mennirnir fara í ófriðinn taka kon-
urnar að sér vinnuna heirna hvort
heldur það nú er hergagnavinnu,
jarðrækt eða hvað sem er sem hún
getur gengið í siað mannsins við.
Nú hafa konurnar unnið sér þá
aðstöðu, sem þær muuu halda fast
í þegar friðurinn kemur. — Enn
ein bylting í þjóðfélagsfyrirkomu-
, i
laginu.
Á
yjyci\ cilldll ÆUI UI?
ekki heldur nein kinversk, það er
að eins ein efnafræði til og sönn-
uð lög hennar eru sönn í öllum
löndum*. Höfundurinn lýsir því,
hvernig vísindalegt nám yrði kyr-
stætt ef það væri bundið innan
takmarka hvers lands út af fyrir
sig, þar verði að vera alþjóðasam-
vinna, til þess að það geti borið
árangur. Auk þessara vísindafélaga
eru urn allan heiminn knýtt bönd
milli þjóöanna á sviöi verzlunar
og annarar starfsemi með ðllum
hugsanlegum keppimörkum. Ekki
þarf annað en að nefna félag vort,
»The Baltic and White Sea Con-
ferencec, samband útgerðarmanna
frá 11 lönduæ. Þrátt fyrir ófrið-
inn, er félag vort enn til, þótt
starfsemi þess vitanlega sé lömuð
meðan á ófriðnum stendum,
Annað félag, sem vert er að
nefna, er »The international Law
Assosiation«, sem hefir það mark-
mið að koma á sömu lögum fyrir
siglingar. Að því Ieyti starfar þetta
félag í sama tilgangi og »The
Baltic and White Sea Conference*,
sem vinnur aö því, að koma á
sams konar farmbréfaákvæðutn fyrir