Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 12.06.1904, Blaðsíða 4

Ingólfur - 12.06.1904, Blaðsíða 4
100 INGOLFUR. [12. júní 1904.] landsmanna sjálfra, að ókunnugum útlend- ingum skuli vera liðið að renna hér um landshornanna milli sníkjandi og snuðr- andi. Má ég spirja: Hvaða sannanir eru firir því, að menn þessir séu þeir, sem þeir þikjast og segjast vera? — Er óhugsandi að þeir geti flutt með sér sjúkdóma og annan ófagnað? Peir hafa máske verið baðaðir áður en þeir lögðu upp? Getur heimsókn þessara kumpána, þar sem þeirra er ekki von, ekki haft óþægileg á- hrif á konur, máske einar heima eða þá með ungbörn, þar sem þeir hafa fremur ískyggilegt útlit og geta ekki gert sig skiljanlega? — Eg geng út frá því sem gefnu, að mönnum þessum muni verða talsvert peningalega ágengt, enda óskandi, úr þvi þeim á annað borð var hleift inn í landið til að betla. En svo er að líta á annað. Getur ekki þessi betliför dregið dilk á eftir sér? Er óhugsandi, að ferð þessara kumpána verði til að íta undir aðra og fleiri samverkamanna þeirra að heimsækja okkur í sömu erindagerðum, ef þessum gengur vel? Á þá að gera upp á milli greianna? Nei, víst ekki, nei. Bara fllla gamla ísland með útlendri „flökkuþjóð og öðrum sultarlíði". Ekki vænti ég að hér sé verkefni handa landvarnarmönnum — að birgja brunninn áður en fleiri detta í hann? 7. 9. Stjórnarblaös-tignin. Það töldu allir það víst, er nía stjórnin settist 4 laggirnar, að Þjóðólfur skinnið í við- urkenningurskini firir Jiund-trigt filgi við upp- gerðar-heimastjórnina framhjá öllum þeim frelsis- og þjóðernis-hugsjónum, er hann hafði áður trúað á, mindi hljóta þá vegtillu að verða brúkaður áfram af herrum sínum sem aðalmálgagn, svo að hann og öðlaðist þannig þá upphefð að verða firsta stjórnarblaðið ís- lenska. En það mun vera meira en vafasamt, að hann hreppi þessi laun. Og af hverju? Það er annar kominn í spilið, sem keppir við Þjóðólf um tignina, og Þjóðólfur verður að sína sig jafnsnjallan honum, ef duga skal. Þeir herða sig nú báðir keppinautarnir, Þjóðólfur og Reikjavíkin, að sína list sina. Og tækifærið hefur lagt til verkefnið. Það þarf að sanna það firir fólkinu, að ráðherrann hafi gjört það firir þingið ogþing- ræðið að fara beint ofan í vilja þingsins og virða að vettugi skilirði þess og firirvara, er hann tók við embættinu. Það er búist við að það geti fleira, það stjórnarblaðið sem ekki springi á þeirri afl- raun. Prófið stendur nú ifir sem hæst og lítur vel út firir Reikjavík, þvi að hún hefur þegar fengið lof frá hærri stöðum firir að hafa ver- ið bæði skemtileg og þörf, en Þjóðólfur hefur enga uppörfun fengið, enda hættir honum svo við þegar f hitann slæst „at tabe Hovedetu eins og hann sjálfur er farinn að komast að orði á níuppteknu innlimunarmáli. Þegar litið er annars á verðleika beggja án tillits til prófsins eða frammistöðunnar í því, þá stendur Þjóðólfur betur að vígi að íslands baiiM. Áfgreiöslustofa bankans er opin kl. 10—3 og kl. 6r2—7\ hvern virkan dag og er banka- stjórnin þá jafnan til viötals í bankanum. sumu leiti. Hann hefur aldurinn ifir keppi- uaut sinn sem málgagn heimastjórnarflokks- ins og hann er altaf að mæna eftir eftirgjöf- inni á þessum 800 kr. sem hann aulaðist til að bjóða firir opinberu auglísingarnar, en það mál fer nú einungis milli hans sem lands- reikningaendurskoðanda og stjórnarinnar. Hann er Uka trúr og taumliðugur, úti hvaða ófæru sem leggja þarf. Það sem þikir að Þjóðólfi, er vandræðalegur staursháttur og algjört gáfnaleisi það er til stjórnmála kemur sórstaklega, og svo geðvonska, sem hefur að mun aukist í seinni tíð. Það er á þessu svæði sem ifirburði Reikjavíkurritstjórans er að finna. Það er eins um hann og Þjóðólf, að hann bagar ekki svo mjög fastheldni við skoðanir, að óttast þurfi forföll firir þær sak- ir, en hann hefur haft fremur liprar náms- gáfur og forvitni mikla á níungar, og gutlar á honura furðanlega víðast hvar eða virðist gutla, enda legst hann aldrei svo djúpt nein- staðar að það tefji hann mjög eða geri taum- stirðari. Það er þegar á alt er litið, ekki ástæðulaust að menn eru hræddir um Þjóð- ólf í samkepninni, því að stjórnin þarf als síns með. Það er mælt, að mál þetta, hvor hlutskarp- ari verði, muni ekki lagt undir skrifstofurnar heldur verði beint útkljáð í Undirfelli, enda liggi firirboði úrskurðarins fólginn í grein- inni í Reikjavíkinni með dularnafninu Skafti lögmaður, sem sjálfur ráðherrann á að hafa sett saman. er eins mikið úrval af alls konar góðum og ódýrum eins og í vefnaðarvörudeildinni í Tliomsens Magasíni. Handbók fyrir hvern mann. Margvíslegur fróðleikur, sem daglega getur að haldi komið. 2 útg. aukin — Verð 25 aur. Hún fæst í Rvk. á 12 útsölustöðum. Einn útsölumaðurinn seldi á 4. hundrað eintök af henni fyrstu vikuna. HIN ÁGÆTA ÞJÖÐHÁTlÐARMYND Gröndals, frá 1874, fæst hjá Guðm. Gamaiíelssyni. Hercules þakpappinn er sterkastur og fæst í pakkhússdeildinni í Thomscns Magasíni. allra íslenskra fugla kaupir E. Gunnarson Rvík. Laufásveg 6. Mestur eldiviðarsparnaður er í því fólginn, að kaupa hina ágætu ofna og eldavélar af nýjustu gerð, sem fást hvergi í bænum nema í pakkhús- deildinni í TKOMSENS MAGASÍNI. 3 duglegir sjómenn, geta fengið atvinnu við sjóróðra frá 14. júni ti! ágústmánaðarloka við MYUD ■' JÓNISIGURÐSSYNI £ Pappírsstærð 24X16 þuml. Myndarstærð 14X11 þuml. Fæst hjá Guðm. Gamalíeissyni og kostar AQolns 1 itrónu. Síðar verður hún einnig seld í eink- ar fögrum, en ódýrum ramma. Nýr fiskur fæst daglega í Pakkhúsdeildinni við THOMSENS MAGASÍN. TJtgefandi: Hlutafélagið Ingólfur. Ritstjóri og ábirgðarmaður: Bj arni Jónsson frá Vogi Eélagsprentsmið j an.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.