Ingólfur

Issue

Ingólfur - 27.11.1904, Page 2

Ingólfur - 27.11.1904, Page 2
194 INGOLFUR. [27. nóv. 1904]. atein ætlar að vinna osa íslendingum, ef þetta er það „jafnrétti þegnanna“, aem Albirtan skein á, þá er ég viss um að sjómenn leggjast nú djarflega á árar, svo að þeir megi undan stíra slíkum öldnm. Munu þeir segja sem Þráinn forðum: Látum Gamminn geisa, gerrat Þráinn vægja. Kaupmannapólitíkin. D. Thomsen konaúll og formaður kaup- mannafélagsins hefur í blaði Jóng Ólafs- sonar og auðsjáanlega með hans tilstirk gjðrt tilraun til að skíra það betur firir mönnum, á hverri skoðun kaupmannapóli- tíkin hans, sem gengnr nndir nafninu: jeg bara, jeg bara sníst, sé biggð. Thomsen segir, að sér hafi áður verið alvara að berjast firir íslenskri innlendri landsstjórn, og nú sé hún komin; hann skoði hina nýu stjórn aðallega sem lands- stjórn en ekki aðeins sem flokksstjórn, og hann vilji láta gera hana svo öflaga að hún þurfi ekki að fara í pólitísk hrossakaup nm hvert það mál, sem hún áliti rétt að framkvæma. „Þetta finst mér vera hin rétta land- varnarstefna“, segir Th. hróðugur. Af hver ju barðist hr. Th. áður firir inn- lendri íslenskri landsstjórn? Var það til þess að fá innlenda ein- valda stjórn í landinu, eða var það til þess að fá inn í landið stjórn sem irði hægri hönd þingsins? Hafi hann barist firir hinu firra, þá befur hann verið einn nm þá baráttu af íslendingum. Allir aðrir en hann hafa barist firir að fá inn í landíð stjórn, sem framkvæmdi vilja þingsins og þjóðarinnar, eða með öðr- um orðum þingræðigstjórn. Thomsen talar svo um pólitíska flokka sem þeir séu og eigi að vera landsstjórn- inni óviðkomandi. Pólitísku flokkarnir ern nú ekki annað en þingflokkar. Og ef pólitiskir flokkar eru stjórninni óviðkom- andi þá eru þingflokkarnir það líka. Og þá er sjálft þingið það líka, því að þing- flokkarnir eru þingið. Stjórn sem ekki hefur þingflokkana með sér eða þann öflugasta af þeim, er ekki sú landsstjórn sem vér höfum æskt eftir eða viljum hafa. Hún er ekki þingræðisstjórn. Hún getur ekki verið framkvæmandi hönd þinggins. Nú er það víst, að hin nýja landsstjórn er svo tilkomin, að hún er í beinu and- stæði við alla eða báða þingsins flokka í aðalmáli þingsins og þjóðarinnar, frelsis- máli þjóðarinnar. Hún hefur brotið þar bág jafnt við heimastjórnarflokkinn sem framsóknarflokkinn, eins og þeir lístu vilja sínum og þingsins á síðasta þingi. Bn landsstjórnin er komin og Thomsen því farinn að snúast. „Þetta er hin rétta landvarnarstefna" segir Thomsen, „og ég er ekki einn um þessa skoðun mína“. Nei, Jón Ólafsson er nú á sömu skoðun. Hann var það ekki fyrir 2 árum og Thomsen ekki held- tr, eftir því sem hann lætur nú. Það hefur reyndar enginn orðið nokkurntíma var við neina „baráttu“ hjá Thomsen firir stjórnarmálinu, hvorki fir né síðar. Bn nú „snúast“ þeir báðir, hannog J. Ó. Thomsen er ekki lítíð gleiður ifir því að hafa fundið upp þessa níu „réttu Iand- varnarstefnu“. Hann minnir nú þingið og alla stjórnmálamenn íslendinga, sem geta heyrt mál hans, á, að nú sé tími kominn til að leggja niður þessa „svoköll- uðu“ stórpólitík okkar, nmhyggjuna firir sjálfstæði og frelsi landsins, landsréttind- unum, sem hann kallar „dauðan bókstafs- lærdóm“ og „negativitet“ og „úrelta póli- tíska sérkreddu". Hann minnir þingið, sem tók rækilegan firirvara nm að það vildi ekki sleppa landsréttindnnum firjr haganlega stundarbót á stjórnarfirirkomn- laginu, á, að það gleimi velferð landsins firir starsýni á það sem hafi litla prakt- iska þýðingu (abstracte Theorier“,) ef það láti sér ekki á sama standa, þó að hin nía stjórn þess traðki landsréttindunum og gjöri alt til að koma þeim firir katt- araef — ef þingið, með öðrnm, jeti ekki ofan í sig allan bókstafslærdóminn, neg- ativiteten og þessar abstracte Theorier^ þessa „svokölluðu11 stórpólitík, og „úreltu pólitísku sérkreddur“, sem það var með á síðasta þingi. Líklega mindi nú Thomsen ekki hafa látið J. Ó. draga sig út í þessa vitleisu ef hann hefði vitað, hvað hann er að tala um og hvernig sakir standa. Það eru ekki landvarnarmenn einir, — og þeim hefur Thomsen ætlað að slá sér til ridd- ara á — sem vilja halda fast við lands- réttindin; þingið tók það svo skírt sem verða má fram í firra sumar, að það vildi það líka. Það var öðru nær en það áliti landsréttindin „úrelta pólitiska sérkreddu“. Og ráðherrann, sem Thomsen vill að kaupmannastéttin „snúist“ firir, mindi ekki þora að segja berum orðum að hann vaari á öðru máli, þó að hann hafi í verk- jnu brugðist þinginu sem ístöðulaus frávillingnr. Það er J. Ó. einn, sem brennur af löngun til þess, út frá fram- þróunarkenningunni sinni og öðru ómeltu fróðleiksgutli, að lísa landsréttindakröfur vorar „úreltar pólitískar sérkreddur", en hann þorir ekki heldur sjálfur að segja það; því hann veit að þá vildi enginn lengur sjá hann eða heira. Það er hon- um aftur á móti kært að láta Thomsen fóstra sinn með alla einfeldnina og van- þekkinguna og framhleipnina fara í pont- una með ósómann og ausa honum framan í þingið og þjóðina. Kaupmannastéttin er sú stétt, sem nú á tímum, í hverju landi, er óháðasta og sjálfstæðasta stéttin eða getur verið það og hún er jafnframt hin megnugasta vegna þess að hún hefur helst ráðin ifir afli þeirra hluta, er gjöra skal. Vér íslend- ingar höfum lengi ekki átt innlenda kaup- mannastétt og höfum því farið á mis við þann mikilsverða stuðning í áhugamálnm vorum, er slík stétt veitir í öðrum lönd- um. Nú er svo er loks komið, að vér höfum eignast góðan vísir innlendrar kaupmanna- stéttar, hvernig sínir stéttin sig þá, hver- nig tekur hún undir áhmgamál vor? Er ekki Thomsen formaður þess félags er kaupmennirnir hafa stofnað til að vinna í sameiningu að hlutverki stéttar sinnar? Er það ekki hörmulegt tákn tímanna firir ástand kaupmannastéttarinnar, ef hún getur þolað formanni sínum að koma svo fram sem hann gerir, að svívirða all- ar helgustu skildur þjóðfélagsins með því að úthrópa þær sem úreltar sérkreddur? Kaupm annavinur. Höfuðborgin. Á mlðvikudaginn var á hádegi hófu skipstjórar og stírimenn hátíðagöngu við stírimannaskólann og gengu upp í kirkju- garðinn að leiði Markúsar heitins skóla- stjóra. Þar var síðan afhjúpaður minnis- varði, er Aldan (skipstjórafélagið) hafði reist á gröf hans. Hannes skipstjóri og bæarfulltrúi Haf- liðason flutti þar snotra ræðu og lofaði Markús heitinn að maklegleikum.—Þessn næst var sungið eftirfarandi kvæði eftir Guðm. Guðmundsson skáld: Leiðarstoinn varatu, iflr svölnm öldnm okknr þú bentir fram til ljðss og vona, — meðan vor sól á mari leiftrar köldum ninst verður þia sem landsins bestn sona „Aldan“ þér singur sorgarljóðin þungu, signrljóð skær á lands þíns göígn tnngn. :,: Landsins þíns varstu eftirlæti’ og indi, ifir þér vaki Ijósar heilladísir. — Hvorki þú flúðir flrir storm né vindi, fegnrsta stjarnan varða þinnm lísir, :,: okkar er lágur, hinn er miklu hærri, hann, sem þér bjóstu ijálfur — skærri, stærri.:,: Ó, að vér gætum gulli’ og dírnm steinnm gröf þína hulið, vinur okkar kæri! eitt er þó vist: af göfgnm hng og hreinnm higg eg þér sérhver vinar kveðju færi. :.: ljóst er og satt, að virðing allra vakti viðmótið þitt, sem blómum hrjóstrin þakti. :,: Markús, þitt nafn og minning þín skal lifa, meðan i heiði norðurstjarnan ljómar; gullstöfum ljósum, ljúfar, góðar skrifa ljómandi disir, þegar harpan ómar, :,: nafn þitt, er dunar hríðin kalda’ og harða, hngljúfar, blíðar, á þinn minnisvarða! :,: Því næst mælti séra Friðrik Friðriksson nokkur þakkarorð til gefandanna. Mind er höggvin í grásteininn og mun loftið skjótt vinna á henni. En sú er bót við því, að frá npphafi þarf nafnið neðan undir til þess að vita af hverjum mindin er. Forgöngumenn firirtækisins hefðu heldur átt að láta Einar Jónsson gera eirmind af Markúsi og greipa hana síðan í stein- inn. Yar þeim eigi vorkunn að vita þetta, því að svo er á minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Er það leitt að slík spell eru orðin á slíkri gjöf, sem gefin er af góðum hug.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.