Ingólfur

Útgáva

Ingólfur - 27.11.1904, Síða 3

Ingólfur - 27.11.1904, Síða 3
[27. nóv. 1904.] INGOLFUR. 195 Á sjó og landi. Dánir eru síra Arnljótur Ólafs- son á Sauðanesi og síra Steindór Briem í Hruna. Riddarakrossa hafa fengið Guðmund- ur læknir Magnússon og Lárus H. Bjarnason, síslumaður, en dannebrogs- menn eru Þórður bóndi Guðmundsson á Hálsi í Kjós og Sigurður barnakenn- ari Sigurðsson frá Mírarhúsum. — Taugaveikl hefir verið í Húsavik í Þingeiarsíslu í haust og hefir þar dáið ungur efnis-maður Jóhannes G-uðjónsson. „ Laura “ og „Triggvi konungur" komu frá útlöndum firripart vikunnar; meðal farþega voru Þorvarður Þorvarðs- son prentsmiðjueigandi, Þorvaldur Páls- son oand. med. og Árni Eiríksson. — Páll Bjarnason Yídalín kom landveg frá Akureiri nílega. Tekur hann við starfi Einars sislum&nns Benediktssonar og verður ifirréttarmálaflutningsmaður. Stúdentafélagið hér í Yík hafði til umræðu 18. þ. m. „Heimaskóla eða Hafn- arskóla“, þ. e. „hvort æðstu skólar vor- ir skildi vera í Höfn eða hér. Einar Hjörleifsson ritstjóri hóf umræðurnar og urðu þær alllangar, en að lokum var samþikkt svofeld áliktun frá dr. Jóni Þorkelssini: „Fundurinn lisir því áliti sínu ifir, að allar mentastofnanir þær, sem ísland þarf á að halda og auðið er að hafa, eigi að vera i landinu sjálfur." Jónatan Horsteinsson Laugaveg 31. hefur nú með „LAURA“ og „KONG TRYGYI11 fengið mikið ef ýmsum hús- gögnum svo sem: Konsolsspegla 5 teg. Stofnborð 4 teg. Borðstofuborð úr eik og þar til heyrandi stóla fleiri teg., Járnrúm fyri rfullorðna og börn; grind- nr í sófa og stóla af fjölda mörgum teg. sem verða stoppaðar og klæddar eftir óskum skiptavinanna, um 20 teg. af Möbeltanum eru til og geta menn val- ið um eftir eigin geðþótta. Pantanir allar eru mjög fljótt afgreiddar, því vinnukraftarnir hafa verið mjög aukn- ir í seinni tið. Munið það að stærsta úrval af hús- gögnum er altaf hjá Jónatan Þorsteinssyni Hið lága verð þekkja víst allir. Góðlr Nokkrir duglegir hásetar geta fengið skiprúm næsta veiðitímabil með góðum kjörum. Menn snúi sér til undirritaðra. Brauns verzlun ,Hamburg‘. Nýkomiö ásamt mörgu fleiru: Handa körlum: Handa konum: Ullarpeysur (bláar og röndóttar) frá 2,00 Drengjapeysur (röndóttar) frá 1,75 Ullartreflar 1,10 Ullarsokkar 0,45—0,80 Nærbrækur frá 1,10 Nærskyrtur frá 1,80 Milliskyrtur frá 1,50 Axlabönd frá 0,75 Yfirfrakkar frá 17,00 Kragar, manohetskyrtur, flibbar, manehettur. Millipils 8,50 4,25 Sokkar frá 0,75 Barna- og unglingasokkar Svuntur (tilbúnar) frá 0,75 Cheviot frá 0,75 Skozk kjóla- og svuntuefni frá 1,00 Vetrarsjöl frá 14,00 Alklæði frá 8,00 Flonel frá 0,26 Flókaskór 2,50 Skyrtur, náttkjólar og treyjur. Allskonar skófatnaður á karla, konur og börn. Brauns vindlar eru og verða bestir. Brunabótafélagiö UNEON ASSURANCE Society í London stofnað 1714, tekur í brunabótaábyrgð húscignir í kaupstöðum og til sveita, húseignlr í smíðum, skip á landi og í höfnum, verzlunarvörur, skepnur og alls konar innanhússmuni. Aðalumboðsmaður iyrir ísland Itlgi léassei banka-assistent, Reykjavík. Gufuskipafélagið „THORE”. S/S „Mjölnir11 fer héðan til Austur- landsins eftir 4—5 daga, og flytur far- þega og flutning til Eskifjarðar. Fyrstu ferð næsta ár fer s/s „Kong Ingi“ 5. jan. frá KaupmJiöfn tilLeith, Rvíkur og Yesturlandsins, en aðra ferð fer s/s „Kong Trygviu frá Kaupm.h. 10. febr., einnig til Reykjavíkur og Yest- urlandsins. í verslun Grunnars Einarssonar Kirkjustræti 4, eru nýkomin: EPLI, VÍNBER, HYÍTKÁLSHÖFUÐ. Vegna daufra undirtekta kemur ékkert aukaskip til Reykjavíkur og Yesturlands- ins i desember, og „Kong Ingeu kemur því að eins til Reykjavíkur að austan i desember, að farþegar eða flutningur verði hingað. ocp ýieizi juyia, vet o4otna, ■hau'piv &i uav § w«na* j:>o«, Su9uí;(j.ötu 6. Báran heldur fund á venjulegum stað og tima. Mjög áríðandi að allir félagsm. mæti. Alþíðufræðsla stúdentafélagsins. YFIRIOOTEGUNDIR Firirlestur í dag í Iðnaðarmanuahúsinu kl. 5 e. h. Bjarni Jónsson frá Yogi: OFT MÁ AF MÁLI ÞEKKJA. AF FATAEFNUM ERU NÚ KOMNAR. EINNIG MARGT ANNAÐ. Jólakort — Jólakort — Jólakort Loftur Loftsson Þ. J. Sveinsson. Vesturgötu 44. Garðhúsum. Reykjavík. og alls konar önnur eru nú komin á Skólavörðustíg 5. Guöm, Sigurösson. Bánkastræti 12.

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.