Ingólfur

Issue

Ingólfur - 27.11.1904, Page 4

Ingólfur - 27.11.1904, Page 4
196 INGO'LFUR. [27. nóv. 1904] ISLENZK UMBOÐSYERZLUN Á SCOTLÁNDI. Undirritaður annast sölu á alls konar íslenzkum afurðum og vöruinnkaup aðeins fyrir kaupmenn og kaupfélög. — Óþektir nýir viðskiftamenn geri svo vel að senda sýslumannsvottorð um að þeir hafi verzlunarleyfi. Fljót og góö afgroiösla. Lítil ómalislaim. G-. Gríslason $ Hay. 17 Baltic Street. Leith. = Nýtt í Edinborg = Sumt af því Yefnaðarvara: Kvenpils prjónuð — Kvensjöl prjónuð — Silki hv. sv. og misl. fl. teg. — Rekkjuvoðir hv. misl. — Búar — Múffur — Borðdúkar hv. og misk — Flauel blátt — Silkiflauel sv. — Regnhlífar — Damask fleiri teg. — Ensk vaðmál — Lífstikki — Brússeldúkar — Sirtz — Léreft hvít, margar teg. — Drillings — Oxford misl. — Gólfvaxdúkur — Húfur — Hanzkar úr silki — Skinnhanzkar — Borðvaxdúkar með marmaralit — Flannelette — Fóðurefni og margt fleira. yýlenduvara: Cocoa — Fíkjur — Enameline — Margarínið eftirspurða i 1 pd. og 2 pd. stykkjum — ótal teg. af tekexi — Kartöflumél — Quaker Oats — Hudson sápa — Handsápa — Maccaroni — Kurl. Hafrar — Chocolade margar teg. — Skraa, ról og reyktóbak — Epli og Apelsínur — Klofnar baunir — Kerti og Spil o. m. fl. LESTRAR-LAMPAR úr messing og nickel. Ht með lægsta verði. KARTÖFLUR danskar. T AUKUK. EPLL yiNBER, nýbomið í verzlun Jarðepli A«œt, Sliozlt Ódyr, fást í Edinborg. Epli ágvot, í smá-li.ósBum, einnig fást í Edinborg. Til verslunar B. H. Bjarnason með LAURA og KONG TRYGVI, er kominu húsfyllir af alls konar VÖrum, þar á meðal mikið af ýmiskonar jólavörum. Ullar- og léreftsnærföt og margar tegundir af lífstykkjum handa kvenfólki og margt fleira hjá Kristínu Jónsdóttur, Yeltusund 1. Nýkomið í verzlun Matthíasar Matthíassonar Epli. Laukur. Yínber. Confect Chocolade. Ullarnærfatnaður o. m. fl. Með Laura komu framúrskarandi góðar vetrarhúfur handa karlmönnum. einnig hálslín og alt tilheyrandi o. fl. til Kristínar Jónsdóttur, Yeltusund 1. í verslun eru nýkomin ágæt karlm. og kvennf. prjónnærtöt mjög ódýr. leikur í kvöld í Iðnaðarmannahúsinu Aíturgöngur. Nánara á götuauglisingum. Bræðurnir G. og S. Eggerz, candidati juris, flitja mál, semja samninga og ar.nast ifir höfcð að tala öll málaflutn- jngsmanns störf. Heima ki. 12—2 og 5—7 síðdegis. — Suðurgötu 8, 1. sal. Framtíðar- atvinna fyrir dreng. MÁNABARKAUP hækkar 3. hvern mánuð um 3 kr. til 30, en síðan ár- lega um 10 kr. SKILYRÐI eru: Aldur 12—16 ára og að hann skrili og reikni sæmilega. UMSÓKN með hendi umsækjandaog Ijósmynd (henni verður skilað aftur) ef umsækjandi er utan Reykjavíkur, sé kouiin til ritstjóra Ingólfs, í lokuðu umslagi með utanáskrift „Drengur“, i ekki síðar en 15. marz næstk. Útgefandi: Hlutafélagið Ingólfur. Ritstjóri og ábirgðarmaður: BjarniJónsson frá Vogi Féíagsprentsmiðjan.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.