Ingólfur - 08.01.1905, Síða 1
III. AR.
Keykjavík, siiinmdagiim 8. jan. 1905.
1. blað.
Langfrjálslyndasta lífsábyrgðarfélagið á
íslandi er
M S T A E “.
Umboðsmaður: Jens B. Waage.
Minning þín.
MÍN bjartkæra brjóstuga sveit!
með hraunbeltin svört og grá,
með iðgrænan engjareit,
og uppsprettu lindlr smá.
Ég ekkert indælla leit
en afdalafjöll þín blá,
er sveipar þau snnna heit
i sumarkvölds roðabrá.
Þið ástkæru sumarsvið!
Þú syngjandi elfarflóð!
er sorgmæddum færir frið
og ílytur þeim gleðiljóð
um yndið i íslands dal
um alþýðu trygð og ró,
um hreinhjaitað vinaval,
er við þína strauma bjó.
E»ið háleitu hamratröll!
við blíðanna efstu b?ún,
ég man ykkur, elska’ ykkur öll,
já, eins og hin grænu tún.
Mörg blásóley blíð og smá
við brjóst ykkar þiggur skjól,
mörg hrislan fríðgræn og há
þar heiisar voii og sól.
Þú fossandi íjallalind!
mín fornvina tær og hrein,
og skoðaði marga mynd
þá með þér eg dvaldi ein.
Á mjúkgrænum mosabeð
þú mig hefnr svæft við nið
og daggskæra dranma léð
í dvala og sælum frið.
Mín bjartkæra, brjóstuga bygð!
þú hefur mér sannað þrátt
að átthaga ást og trygð
er öflgari hverjum mátt.
Eg veit -gegnum von og stríð
viknandi mændi’ eg heim
þótt veröld raér opnaðist víð
af valdi, uuaði, seim.
Eg heyri þinn sólskríkjusöng,
eg svíf fyrir vors þíns blæ
um vetrarkvöld leið og löng
þá lífi ég slít við sæ.
Þín blikandi daggardjúp
sem dýrmæt barnæskutár
i hjartans minningahjúp
eg hyl um daga og ár.
Eg get fkki &ð því gert —
mig grípur harmur og þrá;
cg veit ei með vissu hvert,
mig voair bera þér frá.
E'i eitt er að eilífu víst:
— Þótt örtögin breytist mín —
mér ekkert ijúfar fær lýat
en lifartdi minsing þín.
Hulda.
Ingólfur.
„Ingólfuru sendir baupöndum sinuxn
nýárskveðju og óskar þeim og öllum
landslýð heilla og hagsældar á þessu ári
og öllum ókomnum tíma.
Þess er fyrst að geta, að ritstjóraskifti
urðu við blaðið nú um áramótin. Hefir
Bjarni Jónsson frá Yogi látið af ritstjórn
fyrir þá söb, að hann vildi eigi við
hlíta þau kjör, er hlutafélagið gat boðið.
Er blaðinu mikil eftirsjá að honum, því
að hann hefir veitt því góða forustu,
ritar tungu vora manna bezt, er óbil-
andi landvarnarmaður og vill í hvívetna
vernda og auka frelsi þjóðarinnar og efla.
vöxt hennar og viðgang í andlegum
efnum og verklegum. — En úr því er
að ráða, sem komið er og hefir nú ann-
ar maður verið ráðinn til þess að sjá
um útgáfu blaðsins þetta ár.
Þegar „Ingólfur“ var stofnaður fyrir
tveimur árum stóð svo á, að þjóðinni
var með öllu bægt frá umræðum um stór-
vægilegar breytingar á stjórnarfari lands-
ins. — Aíþingismenn og blaðamenn virt-
ust hafa tekið höndum saman um það
að láta þjóðina ganga blindandi að lög-
festingarákvæðinu í „stjórnarbótinni!",
kölluðu það „útrætt mál“ og þótti
„dirfska“ að vekja nobbuð máls á út-
rýming þess. Var það því vissulega
mikið og þarflegt hlutverb, sem „Land-
vörn“ og „Ingóífur tókust á hendur, er
þau vildu vekja þjóðina til skoðunar á
því, sem á seyði var og varðveita elcV
gamlan íslands rótt, sem allir landsmenu
höfðu fast við haldið til skams timu,
þótt nú væri að engu hafður.
Þessu hlutverki hélt „Ingólfur“ einn
fram allra blaða eftir það er „Landvörn11
hætti að koma út. Var það fyrst þeg-
ar „Ingólfur" hafði til fulls dregið grím-
una af tálbrögðum Danastjórnar með
því að koma upp undirskriftar-hneyksl-
inu, að ýms önnur blöð vöknuðu af
svefni og tóku i sama strenginn. En
þótt fleiri hafi skoristí leikino, þá verð-
ur þó ekki sagt, að hann hafi legið á
liði sínu til þess að hvetja þjóðina til
athugunar um rétt sinn og sæmd.
Geta mætti þess og, hve Ingólfur hef-
ir unnið að því að hnekkja ýmsum van-
hugsuðum nýungum, sem tildrað var
upp á siðasta þingi og er þá skemst á
að minnast: Gaddavírslögin og þegn-
skylduna.
A hinn bóginn hefir Ingólfur stutt
sönn framfaramál, landbúnað og sjávar-
útveg og ekki síður mentamél, listir og
vísindi. Tangu vora hefir hann viljað
vanda eftir mætti.
Ingólfur þykist þvi hafa átt full-
kominn tilverurétt og erindi til íslenzku
þjóðarinnar.
Framvegis mun jlngólfur halda fram
þeirri st.efnu í öllum höfuðmálum, sem
þegar er hafin og hann hefir áður fylgt.
Vill hann berjast gegn allri íhlutun er-
lendra stjórnarvalda um sérmál Islands
og halda uppi merki fyrir auknu sjálf-
stæði og menning þjóðarinnar, hvað sem
líður hagsmunum einstakra manna eða
flokka.
Iugólfur flytur ritgerðir um allskonar
landsmál og hafa margir fróðir menn
og rithæfir heitið honum fylgi sínu og
styrk. Hann kemur sér og vel við
skáld og listamecn og mun því færa
mönnum kvæði, sögur og ritdóma við
og við.
Einnig mun hann leitast við að skýra
frá öllum þeim tíðiudum og nýmælum,
sem mönimm er forvitni á og fróðleik-
ur að vita.
Markmið Ingólfs er það i stuttu mál
að ísland sé fyrir íslendinga og
hór búi frjálsir menn í frjálsu
landi.
Undanhald lijá stjórnarliðinu.
Magasíu — stjórnarblaðið „Reykjavík“
hefir hiugað til vorið ófyrirleitnast allra
blaða hér á landi í því að reyna að leiða
aímnbing á glapstigu um réttau skilning
á framferði hinnar nýju stjóruar vorrar
í viðleitni hounar að gera öll þjóðréttindi
vor að enga. En uú í seinni tíð befir
blaðið sýnt það i ýrosu, að það sjálft
| er líka farið að verða vart lekans á stjórn-
| arskipinu og ritstjóri þess er því farinn
að búa sig undir að yfirgefa fleytuna,
eins og rotturnar, áður en hún sekkur.
Það er órækt vitni um þennan undir-
búniug ritstjórans til þess að bjarga sér,
að hann er nú allt í einu farinn að þræta
fyrir það, að hann hafi nokln^ tíma neit-
að því, að ráðherraskipuain væri brot á
stjórnarskránni, með þeim hætti, sem hún
fór fram. — Og þetta kemur upp úr kaf-
inu þegar banu liefir háð harðsnúna miss-
irisbaráttu gegn þvi, að Hannes Hafstein
ætti ámæli skilið fyrir það að hafa tekið