Ingólfur - 08.01.1905, Page 4
4
INGOLFUR.
[8. jan. 1905].
nr fyrir landi. Bak við þær gnæfir hár höfði sðl-
roðinn yfir víkina. — Tjöldin ern koypt frá Dan-
mörk fyrir 600 krónnr og hefir Carl Lnnd málað
þan. —
Höfuðborgin.
Jarðskjálftakippur snöggur fanst að-
faranótt 27. f. m. um kl. 5 árdegis og
annar minni síðar um morguninn.
Smáufsi hefir gengið hér inn á Víkina
og náðst nokkrar tunnur í fyrirdrætti. —
í eitt skifti var varpan full af ufsa en
festist þá á akkeri og rifnaði, svo að öll
veiðin slapp. Ætti Hafnarnefnd að sjá
um það, að akkeri lægi ekki hingað og
þangað í botninum. E>ví að slíkt getur
orðið til stórtjóns, einkum ef sild hleyp-
ur inn á höfnina, eins og stundum vill
til. Hafnarsjóður á nú um 80 þúsund kr.
svo að honum ætti ekki að vera ofvaxinn
jafnlítill kostnaður.
Ráðsmenskustarfið við Laugarnesspítal-
an erlaust frá 14. maí. Hefir hr. Guðm.
Böðvarsson sagt af sér starfinu. Árslaun
eru 1600 kr. og ókeypis húsnæði, hiti og
ljós. Umsóknarfrestur til 1. apríl.
Magnús Andrésson próf. á Gilsbakka
er skipaðurí milliþinganefud fátækramála
í stað Páls Briem.
„Unga ísland“ heitir nýtt barnablað
með myndum, sem hefst nú ir eð nýárinu.
Útgefendur eru „Barnavinirnir“, en rit-
stjóri Lárus Sigurjónsson. Blaðið kemur
út einu sinni á mánuði og kostar kr. 1,26
um árið. — Fyrsta blaðið er komið út.
Það er ritað með miklu fjöri og á hreinu
og góðu máli. Frágangur allur er vand-
aður og mun blaðinu verða vel fagnað.
Seltlrníngar halda hlutaveltu til ágóða
lestrarfélagi sínu um þessa helgi í skóla-
húsinu í Mýrarbúsum. Vænta þeir þess
að Reykvikingar heimsæki þá þangað í
kveld til þess að ná sér í nokkra happa-
Leikfélag skélapllta lók þrjá gaman-
leika milli jóla og cýárs í ieikhúsi
Breiðfjörðs. Þeir léku fimm kveld og
var of'tast húsfyllir. Tvo síðustu
dagana seldu þeir aðganginn og rann
ágóðinn í Bræðrasjóð.
Slys vildi til um borð í eimskipinu
„ísafo!d“ hér á höfninni á föstudaginn
var. Slitnaði lykkja, sem hélt tveimur
saltpokum, er dregnir voru upp úr lest-
inni, svo að þeir féllu niður í hana
aftur og komu á herðar manni, er stóð
þar álútur við vinnu og var það geysi-
mikið högg. Maðurinn var þegar flutt
ur í spítaia. Hafði hann kostast innan
og sköfnungsbeinið á öðrum fæti var
brotið, svo að beinin stóðu út úr skinn-
inu.
Guðjón Guðmundsson ráðunautur er
á ferðalagi um Mýrar og Borgarfjörð í
búnaðarerindnm.
Igúst Bjarnason heimspekingur fiytnr
fyrirlestur í Bárubúð mánudag 9. þ. m.
kl. 8^ síðdegis. Efni:
Útbráðsla kristninnar og Ágústínus.
Skilagrein.
Meðtekið til minnisvarða Jonasar Hallgrímssonar:
Frá Hornfirðingum samskot kr. 50,00
Fyrir 200 lotterí-seðla borg-
af Halldóri Jónssyni . . — 200,00
Rvik. *4/io ’04.
Halldör Jónsson.
íslandsbanki
ávaxtar peninga með innlánskjörum. Vext-
irnir eru alt að 3 kr. 60 aur. af hund-
raði á ári, auk vaxtavaxta. því að vextir
reiknast tvisvar á ári. Viðskiftabók fæst
drætti.
Hlutabankinn tekur framvegis peninga
af mönnum á vöxtu með góðum kjörum
svo sem auglýst er hér í blaðinu. Við-
skiftabók fæst ókeipis og eigendur fjár-
ins geta gefið hverjum sem vill ávísanir
á það í bankanum.
„Verði ljús“, er þeir hafa gefið út séra
Jón Helgason prestaskólakennari og Har-
aldur Níelsson cand. theol., er hætt að
koma út nú frá nýári. Eru níu ár síðan
það var stofnað.
Gruðmundur Eggerz lögfræðingur hefir
verið skipaður setudómari í málum þeirra
Lárusar sýslumanns Bjarnasonar og séra
Helga Árnasonar í Ólafsvík. — Hann tók
sér far til Borgarness á „Reykjavíkinni"
á fimtud. var, áleiðis vestur í Stykkis-
hólm.
Bcnedikt Gröndal var allmjög veikur
fyrir jólin. Hann er nú orðinn frískur
aftur.
ókeypis. Enn fremur geta ’menn gefið
hverjum sem vill ávísanir á innlánsfé sitt
í bankanum. Nánara um þetta í 'við-
skiftabókinni.
Vel skotna
Fálka og Himbrima
kaupir
Júlíus Jörgensen.
Til Seltirninga.
Eg undirskrifaður hefi beðið Benedikt
Sveinsson á Skólavörðustíg 11 að veita
móttöku fyrir mína hönd gjöldum til
sveitarsjóðs Seltjarnarneshrepps og óska
því að gjaldendur hreppsins greiði útsvör
sin til hans.
Bngey 2. jan. 1905.
BJARNI MAGNÚSSON
(Qjaldkeri Seltjamameshrepps.)
Ingólfur
kemur út í hverri viku einu
sinni eða oftar.
Verð blaðsins verður sem
áður aðeins kr. 2,SO; borgist
fyrir 1. júlí.
Ritstjóri blaðsins annast af-
greiðslu þess og eru kaupend-
ur beðnir að gera honum
aðvart ef vanskil verða á því.
Skrifstofa og afgreiðsla er
á Skólavörðustíg 11.
Bœjarmenn geta sér til
hægðarauka pantað blaðið 1
bókbandsverkstofu Halldórs-
sonar E>órðarsonar, Laugaveg
2, og einnig vitjað blaðsins
þangað, ef þeir verða fyrir
vanskilum,
Þeir útsölumenn blaðsins
og kaupendur út um land,
sem ekki hafa þegar skýrt
frá, hversu mörg eintök þeir
vilja fá frá þessu nýári, eru
vinsamlega beðnir að senda
tilkynning um það hið fyrsta.
leikur i IðBaðermarmahúsiim í kvöld.
JqTiti Storm
Bræðurnir G. og 8. Eggerz,
candidati juris, flytja máþsemja samninga
og aunast yfir höfuð að tala öll málaflutn-
ingsmanns störf. Heima kl. 12—2 og
5—7 síðdegis. — Suðurgötu 8, 1. sal.
Atvinnu
óskar ungur og áreiðanlegur reglumaður
við eitthvað sem lýtur að skrift eða reikn-
ingi, eða aðra þokkalega vinnu, annað-
hvort tímavinnu eða fastavinnu.
Ritstj. ávísar.
17—18 ára gömul getur fengið að læra
prentiðn nú þegar í Félagsprentsmiðj-
unni.
Semja skal við Halldór Þórðarson.
Utgefandi: Hlutafélagið Ingólfur.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Benedikt Sveinsson.
Félagsprentsiniðjan.