Ingólfur


Ingólfur - 18.06.1905, Blaðsíða 2

Ingólfur - 18.06.1905, Blaðsíða 2
92 INGÓLFTTR. [18. júní 1905.] Ráðherramir norsku sögða konunginuœ, að hver sá Norðmaða'-', er aðhyítist neit- un á ræðistnannalögunum œtti upp fráþví eJckert föðurland! S’íkt híð sama ættu í áondingar að segja við þá, er nú brjóta lög vor og laudsrétt. Sur.drung Norðmanna og Svía byggist öll á því, hversu til var stofnað nm sam- band þeisra í öndverðu. Danska blaðið „Politikon“ minnist á það atriði 28. f. m. og segir meðal annars á þessa loið: Saga bandalagsins ber þess vitni, hversu veikt og valt það stjórnarfar er, sem ekki byggist á frjálsum þjóðarvilja frá upphafi. Sundrungin stafar sf því óhæfuverki, að Norðmönnum var þröngvað til eambands við Svía, sem var óeðlilegt og lagði höml- ur á þroskan og viðgang þjóðlífs þeirra. Þjóðirnar vóru of sundurleitar að menn- ing og þjóðháttum. Þær þurftu fullkom- ið sjálfstætt frelsi, iivor um sig, þá hefði bróðursamband þeirra staðið traustsri fót- um og þær hefði fremur samið sig hvor að annari. Vér íslendingar ættura nú að stinga hondinni í barminn og spyrja, hvort ekki væri líkt farið sambandi voru við Dani, eins og það er nú. Vér ættum að hyggja að þvi, hvort það muni sjálfum oss og sambandinu hollast að iáta þegjandi traðka rétti vorum svo sem nú er gert. Eða er svo til etofnað hins nýja stjórn- arfars hér á landi, að vænta megi þaðan hagsældar og þroska þjóðlífis. vors? Þessu getur hver og einn svarað sjálf- um sér. Valdboð Albjarts með vöudinn og auðmýkt aiþingis er höggvin á mar- mara fyrir hugskotesjónum þjóðarinnar- Og ávextirnir eru faruir að koma í ljós: Lagabrot á lrgabrot ofan til áníðslu fyrir land og ;lýð, eu hagsmuna fyrir útlent vald og yfirdrotnun. Þessu þarf að kippa í Iag nú þegar. En þá segja sumir þjóðfulltrúarnir, að það sé ekki hægt, það sé ekki til neins að fara fram á nokkuð annað en það, sem vissa sé um fyrirfram, &ð Danastjórn sam- þykki. Þessi háskalegu ómagaorð þekkja allir af vörum sumra fulltrúa vorra. Hvað hefðu íslendingar áunnið, ef þeir hefðu ávalt fylgt þeirri regln? Þeir hefðu tekið innlimunina, sem bauðst á Þjóðfundinum! Hefðu. Norðmenn komist lengt áloiðis með slíkum hugsunarhætti ? Eugin uœbót í löggjöf eða stjórnarfari hefði átt sér stað, ef farið væri eftir þess- ari lífsreglu islenzku þjóðskörunganna. Slíkir menn eru ckki verðir þess að sitja á nokkurri þjóðsamkomu í vsröldinni. Skrælingja-sýningin og Seyðfirðing ar. Verzluuarmannafólag Seyðfuöingá hefir samþykt ákveðin mótmæli gegn hinni ill- ræmdu Hafnarsýningu. Hefir Finnur Jóns- son fundið ástæðu til að seöda félaginu tóninn í „Austra" út af þessu og er það „Finn-skrif“ álíka bjánalegt sem annað er heyrst hefir úr þeirri átt þes3i árin. Þingmáiafundir. ísafjarðarkaupstaður. Séra Sigurður Stefáusson alþm. hélt þingmáiafund í ísafjarðaikaopstað með kjósöndum sínum 31. f. m. Fundurinn var ekki setn bezt sóttur, því að ýnisir bjósendur gátu eigi komlð þangað vegna þess að „Skálhoit“ kom um kveldiö og þeír þá bundnir við vinnu og aðrar annir. Um 50 kjóscadur vóru flest á fuadi. Hér skulu birtar helztu lilíögur, er r-a > þyktar vóru: Eitsímamálið. í því voru bornri 'ram þessar tiSiögur: 1. „Fuiidurina telur ritsímasamning stjórnarinnar við Norræna ritsímafélagið ekki sarakvæman fjárlögunuaa og skorar á alþingi &ð samþykkja ekki nein þau fjárframlög í þessú máli er ofvaxið sé kröftum þjóðarinnar“. Samþ. með 24 sam- hljóða atkv. 2. „Verði þsss kostur á uæats þingi að komast að betri kjörum fyris landssjóð í þessu máli, en hingað til, skorar fandur- inn fastlega á alþingi að sæta þeim“. Samþykt með 20 samhijóða atkv. 3. „Fundurinn skorar fastl. á alþingi að sjá um að ísafjötður kornist í hrað- skeytasaœband við útlönd samtímis og bin- ir kaupstcðir landsics“. Samþ. með 26 samhljóða atkv. í midirskriftarmálinu samþ. rooð 17 atkv. gegn 1; svohijóðandi tiílaga: „Fundurinn teíur undirskrift forsætis- ráðherrans daaska undir skipunarbréf ráð- herrans íalenzka, stjórnarskrárbrot og skorar á alþingi að mótmæla þeirri lögleysu og sjá um, að hún verði ekki framvegis framin.“ Um samgöngumál komu fram þessar tvær tillögur: 1. „Fundurinn iýsir óánægju sinni yfir fjáraustri síðasta þings til liins Sameinaða gufuskipafélags og skorar á þíngið að gæta uæst betur hagsmuna i&ndssjóðs g?ígn- vart þessu féiagi“. Saujþ. með 22 atkv. 2. „Fundurinn skorar á alþingi að veita á næata fj írhagstímabili 10,000 kr. til gufubátsferða á ísafjarðardjúpi, árið úra kring og annist báturian póstferðiraar um ísafjarðardjúp“. Samþ. með 18 gegn 1. Fundurinn var andvígur vínsölubanni, en vildi fá aðflutningsbann á víni som fyrst. — Sveitfestistíma viídi hann ekki hafa lengri en 5 ár. — Var „mótfallinn stofn- un nýrra embætta og fjáraustri tii bitliuga“. Norður-ísafjarðarsýsla. Þar var þingmálaf. haldinn íBoiungar- vík 3. júni. Um 60 kjósendur. Fundarstj. Jóliann bóndi Bjarnason í Ytnbúðam, skrifari Pétur kaupmaður Oddsson. Undirskriftarmálið. Samþ. einu hljóði. „Funduíinn telur undirskrift danska foisætisráðherrans uudir skipunaibréf ísl. ráðherrana vera brot á lnndsréttindum vor- um, landinu afarháskaiegt, og skorar því á alþingi að aótraæla þcirri lögleysu al- varlega“. Eitsímamálið. Samþ. í einu hljóði. a. „FunduBnn skorar á aiþingi, að bafna ritsímas mming þeim, er ráðherrann hefir gjört víð norræna ritsíœafélagið, þ = r sem aamningur þersi fer í bága við gildandi fjárlög, leggijr þjóðinni of mikl- ar fjárbýrðar á herðar, og misbýður í ýmsum gieinum rétfindum íslands. b. Verði kostur á loftskeytasambandi milli Ísíatida og útlanda, og ýmiasa staða hér á lar.di, rneð aðgengilegum kjörum, sem þjóðinai eru eigi of vaxin, skorar fund- urinn á aiþ. að sinna siíku boði. c. Fundurinn skorar á alþ. að hlutast til um, að Ísaíjakðarkaopstaður komíst í hraðskeytasamband við útlönd samtímis öðrum ksupstöðum." Þegnskylduvinna. Samþ. með öUum atkv. gsgn einu: „Fundurinn er mótmæitur þegnskyidu- vinnu, og skorar á alþ., &ð leggja enga þesskonar skyidukvöð á þjóðina.“ Kosning lækna og sýslumanna. Samþ. í einu hljóði. „Fuadurinn skorar á alþingi að srmþ. lög, er veiti héruðum rétt til þees, að kjósa sér lækna og sýslumenn.“ Gjafsókn emhættismanna. — Setudóm- araskipan: „Fundurinn skorar á alþingi að afnema gjafsóknarrétt embættismanna. — Eunfr. skorar fundurinn á alþingi að samþykkja iög í þá átt, að landssjóður greiði kostn- að þann, sem leiðir af skipun setudómara, svo að eogurn meðlím þjóðfélagsins verði mál kostnaðarsamara, þótt setudómara þurfi að skipa, en ef hinn regiulegi dóm- ari lögsagnarumdæmisins fjailaði um málið.“ Búnaðarskólamál. Fundurinn ekorar á alþ. að samþ. ekki færslu búnaðarskólinaa tii ftyíkur og Ak- ureyrar, eða þar í grend. Ails 17 mál rædd. Vestur-ísafjarðarsýsla. Þar var haidinn þingmálafundur að Mýr- umíDýrafirði. Fund ratj. Friðrik hreppatj. Bjarnasoa á Mýrnm, skrifari síra Böðvar Bjarnason á RAfnseyri. Fundian sóttu, auk alþ.mannsins, Jó- hannesar Ólafssonar, 20 kjósendur, úr öll- um hreppum kjördæmisins. Undirskriftarmálið. Samþ. í e. hlj.: Fundurinn lýsir yfir því áliti riau, að með imdii'skiift forsætisráðherrans daaska, undir ekipun íslaads ráðherra í fyrra vet- ur, hafi verið gengið beiut á móti vilja þiags og þjóðar, og skorar á þingið að mótmæla því, að slíkt komi fyrir eftir- ieíðis. Ritsímamálið. Samþ. með 15 atkv. gegn 5: Fauduriim or mótfallinn samningi þeim, sam ráðherra íslands hefir gjört við danska ritsímafélagið (stóra norræna) um ritsíma- lagnicg hingað til lands. Telur þar farið út fyiir fjárlög síðasta þings og skorar á alþirigi að samþykkja ekkart þ&ð í þessu máii, aam kröftum þjóðarianar er ofvaxið.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.