Ingólfur


Ingólfur - 18.06.1905, Blaðsíða 3

Ingólfur - 18.06.1905, Blaðsíða 3
[18. júní 1905.] INGOLFUR. 94 Réttarfarið í landinu. Samþ. mcð öllam etkvæðum: Fandarinn skorar á elþ. að rannsaka, cða láta ranripaka, hvernig stjórnin hefir gætt réttarfarsins í landinu, sérstaklega með hliðsjón af þvi, sem á siðustu tímum heíir gjörst í Snæfelisness- og Hnappadals- sýsiu og í Dalasýslu. Alls rædd á fuudinum 10 mál. Húnavatnssýsla. Þar var haldinn þingmálafundur afnýju 9. þ. m., miklu fjölmennari en sá í vor (28. aprii), kosningabærir fundrmenn 60—70; og voru þar samþykt'.r þessar ályktanir, allar með öilum atkvæðum, að skrifað er þ&ðan,nema sú um þegnskyídu- vinnuna „mcð flestum atkvæðum11 : „Fundurinn iýsir yfir óánægju sinni með undirskrift undir skipun raðherr&ns og skorar á þingið að gjöra sitt tii að slíkt komi eigi oftar fyrir. Fundurinn skorar á þingið að samþýkkja ekki lög um þegnskylduvinnu. Fundurinn skorar á þingið að Játa sem ,fyrst rannsaka réttarfar í Snæfellsnessýslu. Fundurinn visar til samþyktar þeirrar í ritsímamálinu, er gerð var á þingmála- fundi á Blönduósi 28. apríl þ. á., en með þvi að ýrnsar þýðingarmiklar upplýsingar í því máli hafa komið fram síðan, er benda á óhagsýni og óvarkárni ráðherrans, þá lýsir hann yfir vantrausti sínu á núver- andi stjórn til þess að leiða það mál farsællega tii lykta. Einnig skorar fundurinn á þingmenn kjördæmisins, að gjöra sitt ýtrasta til að fá þeim samningi hrundið, sem ráðherrann hefir, íslands vegna, gert við ritsímafélag- ið danska, og gæta í því efai frelsis og sóma þjóðarinnar; leggi ella þegar niður þingmannsumboð sitt. Eitt af mörgu. Samkvæmt ritsimasamDÍngnum íræga, er svo ákveðið að „stóra norræná félagið leggi fram 300 þúsund kr. í eitt skifti fyrir öll, „í notum" þess, að það fæi að leggja símann á land á Austfjörðum, í stað þess að ienda honum í námunda við Reykjavík. Stjórnarmönnunum hefir orðið heidur en ekki rnatur úr þessum 300 þúsundum, enda gera þeir ekki minna úr en unt er, þar sem þeir þrítelja þetta tillag ritsíma- félagsins, þegar þeir eru að gera upp reikn- ingana og gylla samninginn fyrir al- þýðu og ieiða hana á giapstigu eftir ráð- herranum í þessu máli. Ótrúlegt er þetta, en satt er það samt. Það er í augum uppi hverjum þoim, er heyrt hefir og séð varnarviðleitni stjórnar- manna í ræðu og riti. Hér skal það nú sýut svart á hvítu. Ráðherrablöðiu hafa hvað oftir annað 8tagast á því, að rétt væri að skoða þess- ar 300 þúsundir tillag til sœsímans — og hafa þeir svo hispurslaust dregið þaS frá því tillagi, sem landssjóði er ætlað til hans að greiða. Á þennan hátt h&fa þeir fært niður tiiiágið frá lamlssjóði ti! sæsímans það som þessari upphæð svaraði. IÞessu til sönnuuar nægir að vitsia í „Reykjavík“ 14. okt. f. í. 45 tbl. 183 bls. Þar etendur: „Ritsímasambandið kostar oss aðeins 13,000 kr. á ári í 20 ár“. — Hér er tiilag félagsins dregið fiá kostn- aðinum við sæsímann. S ima h&fa „Reykja- vík“ og „Þjóðólfur" gert í vo>\ En svo þegar sagt cr \ið sömu rnenn að landsjöður borgi þá einn allan land- símann, þá segja þeir: „Nei, vitið þið ekki, peyjarnir ykkar, að norræna félagið borgar til hans 300 þúsund hrímur? !-í. Þá teija þðir tiliagið í annað sinn. Loks þegar tilrætt verður um það, að landssjóður fær ekkert endurgjald fyrir hraðskeyti með iandsímanum, sem send eru eftir honura til eða frá útiöndum, þótt Isngmest notkun hans verði í því fólgin, þá aegja stjórnarherrarnir: „Satt mun þetta vera, en við fáum líka þessar 300 þúsundir frá félaginu til land- síinans einmitt sem borgun í eitt shifti fyrir öll fyrir það að flytju útlendu sheyt- in eftir símanum!u Þar moð er sama upphæðia talin í þriðja sinn iaadinu til iuntekta. Svona fast er róðurinn sóttur á hendur þjóðinni til þess að tæla hana út í óbotn- andi fégiæfrar og undir ok ritsímafélags- ins daneka. Sönn heim&stjóni, sem ræv þann leið- angnrinn ? Á sjó og landi. Druknun. Drengur fjögra ára, er Ein- ar hét, son Hjalta bónda á Giisstöðum í Steingrímsfirði, druknaði þar í á nærri bænum seint í maí. Hafði dottið niður um snjóbrú á ánni. Botnvörpungar sektaðir. Hokia náði tveimur bötnvörpuskipum að veiðum í landhelgi á leið sinni fyrir Vestfjörðum um daginn; öðru undan Dýrafiiði, hinu við Aðalvík. Flutti Hekia bæði skipin til ísafjasðarkaupstaðar og sektaði hið fyrra um 75 pund sterling; afli og veið arfæri upptækt. Sigfús Einarsson hefir i votur og það sem er af þessu ári stundað sönglist og söngfræði í Khöfn; er hann nú væutan- legur með „Tryggya konungi“ 20 þ. m. og ætiar liaau að halda hér samsöngva, einn eða fleiri. Verða þar sungin ný söng- lög eftir hann, og gjörir það frk. Valborg Hellemann, uug söagmær dönsk. Eftir því sem kunnugir herma, er henni eins iétt að syagja á ísleczku eem á öðrum tungumálum og mun það þykja vel gjört af dönskum. Af sönglögum Sigfúaar má nefna: „Svanirnir“, „Augun bláu“, „Taktu sorg mína svala haf“, „Drauma- landið“ o. fl. o. fl. og fær fólkið nú að heyra. Undirskriftarmálið og Akreyriugar. Guðraundur iæknir Hannessoa flutti eink- ar-merkilegar ræður um höfuðmál þjóðar vorrar tvö kvöld litiu fyrir kosninguna á Akureyri í vor. Umræður urðu á eftir bæði kvöldin, og var mikið rætt um út,- nefningu ráðherrans og landsréttindin. í því máli var bomi cpp þe?si tillsga: „Fundnrina iítur svo á, að undirskrift forsætisráðherrans danska undir slcipun ráðherra vors geíi haft ískyggiíegar af- leiðingar fyrir sjálfstæði vort, ondakemur hún algerieg: í bigi við yfirlýstan vilja og skoðanir tíð ssta slþingis, sem gekk að því sera sjáiftögðn, að hann (o: ráðhcrr- ann) yrði skipaður af ráðherra ísbnds, og samþyhti stjörnarshrárbreytinguna í fullu trausti þess að svo yrði gert. Af þeasum ástæðura skorar fundurinn á ilþingi, að það taki mál þetta til ítar- legrar athngunar og samþykki urn það þá áiyktun, er vcrði tíi þess að veita fulla tryggingu fyrir því, að réttindi og sjálf* slæði latdshiQ sé framvegis að fullu borgið“. Samþykt með atk. 36 kjósenda gegn einum. Flufningur á smjöri. Þrí hefir verið veitt eftirtekt, að islezkt smjö;- hefir stund- um dregið i sig dám sf saitfiski, er það hefir verið flutt til útlanda innanum fisk eða í eama farmrúmi sem hanu. Þetta hefir orðið til þess að hnekkja smjörinu á Englandi, Hr. Guðjón Guðmundsson beuti á þessa hættu í blaðinu „Frey“ í fyrra. Nú hefir „sameinaða félagið“ lofað um- bótum á smjörflutningnum eftir tilmælum landstjórnarinnar, eftií tilmælum Land- búnaðarfélagsius, eftir tilmælum Guðjóns Guðmundesonar. — Kveðst það hafa ákveð- ið að láta Botníu fara þrjár ferðir í sum- ar milli Reykjavíkur og Leith (úr Rv. 2. og 22. júlí og 8. ágúst) og verði þá nægi- legt rúm í skipinu handa íslenzku smjöri; muni í&rmrúmunum verða haldið svölum með kælitólum skipsins. Frá útlöndum. í gær komu hingað blöð frá útlöndum frá 12. þ. m. Friðarumleitun. Roosevolt forsoti Bandaríkjanna hefir leitað um sættir með Rússum og Japönum. Japanar gera þessar friðarkröfur: 1. Rússar greiði í herkostaað 130 milj- ónir punda sterling (= 2,366,000,000 kr.). 2. Afhendi Kínverjum Mandsjúríu og verði iandið undir vernd Japaaa. 3. Japsnar hafi yfirráð í Kóreu. 4. Japanar fái Port Arthur. 5. Japanar hafi full umráð yfir rúss- nesku járnbrautinni í Mandsjúríu. 6. Siberska járnbrautiu takist á hendur flutninga fyrir alþjóða-viðskiíti. 7. Rússar leggi niður víggirðingar við Wladivostok. 8. Japanar eiguiat eyna Sakhalín. 9. Japanar eignist öll rússnesk herskip, sem leitað haía hafna hjá hiutlausum þjóðum meðan á ófriði stóð. 10. Rússar hafi ekki neinn flota í Aust- urhöfum um næstu 25 ár. — (Meira næst). Höfuðborgin. Lygasögur. Stjórnarmenn hafa lagt ímyndunarafl sitt í bleyti síðustu vikurn- ar til þeas að búa til lygasögur um Marc- oni-erindrekann og störf hans. Fyrst sögðu

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.