Ingólfur


Ingólfur - 02.07.1905, Blaðsíða 3

Ingólfur - 02.07.1905, Blaðsíða 3
[2. júlí 1905.] INGÓLFUR. 103 svo vel í vetur!“ Allir sjá að þetta er sama sem að segja piltum, að ef kennur- unum líki eigi við þá, þá liefni þeir síu með því, að kenna þeim ver en ella. Þá er piltar kvörtuðu um aðfarir þessa kenn- ara við skólastjóra, vísaði hann frá sér til stjórnarráðsins. Þangað leituðu piltar tvívegis, mjög kurteislega. Þaðan fékst að vísu það svar frá öðrum æðsta manni landsins, að kennarinn „hefði alla tíð ver- ið „magelig“, og að þetta væri mjög skiljanlegt; en þó fóru kennarar til sumra pilta og fjárhaldsmanna og reyndu bæði með illu og góðu að fá þá til að strika nöfn sín út af „glæpa- skjalinu“ (kvörtunarskjalinu, það mun vera til enn þá, og verður vonandi birt síðar, því að nú fá stúdentar þeir, sem útskrif- ast í vor, málfrelsi). Þá er nógu mörg- um nöfnum hafði verið bolað burt af skjal- inu, kom harðort svar frá stj.r. og var þar sagt, að ef slíkt kæmi fyrir oftar, yrði það skoðað sem uppþot og ólæti. Stúdent. Þjóðhátíð héldu Húsvíkiugar miðvikudsginu 14. júní og gekst Fundafélag þeirra fyrir heuni. Hátíðaravæðið var á Húsavíkurhöíðan- um. Er þar einkarvei fallið til mann- funda, víðir grasvellir, harðir og sléttir og útsýni hin bezta. Sviðið var smekklega skreytt og blakti merki íslauds hið nýja (ekki valurinn) á hám stöngum yíir völl- unum og inni í kaupstaðnum, ekki óvíð- ar en Dannebrog, og þótti það sóma sér hið bezta. Fyrri hluta d&gsins var til skemtunar haft ræðuböld og söngur. Friðbjörn Bjarnarson setti hátiðina og bauð gesti vel- komna, Bjarni Bjaruarson mælti fyrir minni íalands og Steingn'mnr sýslumaður fyrir minni konungs. Jakob Hálfdánarson mintist Húsavíkur, en héraðsius Sleiagr. sýslumaður. — Söitgnum stýrði Stefán Guðjóhnsen. Síðdegis vóru þreyttar kappieiðar og verðlaunam sæmdar. íslenzkar íþróttir vóru og um hönd hafðar, en ekki náðu þar verðiaunum. Danir er þar vóru staddir, sýndu danska glíinu. Eítir miðaítaa fór fram knattleikur (,,Footbaii“) undir forustu þoirra Jóns Björnssonar og Klemens Klemensionar og unuu þeir aina leikiua hvor. Þðtti hin bezta ekcmtan að knattleiknum, enda vóru menn æfðir og leikvöliur og áhöld í góðu lagi. Nokkur tími var ætlaður til óákveðinna ræðuhalda og var hann vel not&ður. Tóku þeir þá til roáls Guðtoundur Friðjónsson á Sandi og Sigurður í Yztafelii og fleiri, en kvæði flnttu þeir Ari Jochumsaon og Árni Sigurðsson. Loks var dausað langt fram á nótt. Samkoman var vel sótt, ecda var bezta veður dag allau og munu allir hafa ver- ið ánægðir. Á s k o r u n til þingmanns Norður-Þingeyinga og alþingis út af ritsímamálinu. Eftir það er samniaguriun birtist al- meunirigi, sem gjörður var íyrir íslanda hönd við stóra norræna ritsímaféiagið, og augljóst vatð, hve mjög stjórn vor og fylgismeim hennar höfðu dnlið alþjóð manna stórhættulegra atrið i gagnvart l&ndi voru í samningi þessum, þá sjáum vér betur en nokkru sinni áður, hver háski oss er búiaö, ef alþingi samþykkir slíka ráðstöf- ua og húu nær fram að ganga. Yér getum ekkí betur séð, en ráðherr- ann haii sýnt frámunalega fljótfærni, er hann uudirakrifaði samuing þenna, þarsem ný hraðskeytaaðferð ruddi sér óðum til rúms, er reynslan sýndi að verða mundi ódýrri og hagkvæmari.. Með þessn hefir ráðkerrann heft frelsi þjóðarinn&r í þessum efnum í 20 ár og bundið landi voru þá byrði, sem engiun veit hversu þung verður, ef alþingi sam- þykkir aðgjörðir hans. Og með þessu hefir hann gengið á bug við íslenzkt þingræði, sem er grundvöllur sjáifsforráða vorra. Nú hafa komið álitleg loftskeytatiiboð, sem verða oss stórum ódýrri og skerða eigi rétt vorn og frelsi á nokkurn hátt. Þessvegna hljótum vér að mótmæla að- gjörðum atjórnarinsar, — þessvegua alis skorum vér á þingið að gæta hagsmuua og réttinda ættjarðar vorrar. Og síðast, en eigi síst skorum vér á yður, þiagmaður vor, að mótmæla sam- þykt þessara umræddu stjórnarráðstafana á alþingi í sumar, nefnilega aamningi hennar við norræna ritfiimafélagið. Vér vitum, að þér finnið, hve heilagar skyldur hvíla á herðum yðar við föður- land vort, og vonum nú fastlega að þór bregðist eigi trausti voru. Keldunesheppi, 7. júní 1905 (Undirritað af 24 kjÓBendum). * * * Sagt er að vou sé á líkum áekoruuum úr öðrum hreppum sýslunnor. Á sjó og land. f Anna Kristín Jónsdóttir, systir séra St. M. Jónssonar, andaðist að Auð- kúlu í Húnaþingi, 8. f. m., 64 ára sð aldri. Hafði verið ekkja í 30 ár og öli þau ár með eða á vegum bróður síns. Maður heunar var Björn Friðriksson bókbiadari í Reykj- avík. Haim lést 1875. Þau áttu 4 börn, sem öll dóu ung. hefði hr. Bernburg átt að spila minna. Hr. Brynjólfur Þorláksson ættl að vita að þeir rnenn sem hlusta á samsöngva hér, eru að miklu leyti þeir sömu núna sem í fyrra, þessvegna langar okkur frem- ur tii þess að heyra eitthvað nýtt í stað- inn fyrir „Pasíoraie11, „Wiegenlied“, „Can- taten“ fyrir Jón Sigurðsson og að „iáta sönginn glaðdn gjal!&“ um „stjarnanna sæg“. — Af nýju var lag eftir 0. P. Mon- rad. Það er kvennakór og karlsóló. Kvennakórið var ekki illa sungið, en sól- óin er jafnvel fremur „Recitativ" heldur en söngur. Og hvað þann söng snertir þá ætti hr. B. Þ. að vita að hann má ekki bjóða Reykvíkingum alt. Af kostum er það að segja, að hr. Br. Þ. lék þessi gömlu lög, sem liann lék á karmoníum, mjög vel. Sax. f Björn Guðmundsson skólapiltur lézt að heimili síuu Böðvars- hólum í Húnavatnssýslu aðfaranótt annars júnímánaðar s. i. Hafði hann kent las- leika seinustu daga maí-mánaðar en lá eigi rúmfastuiL nema tvo daga. Björn var fæddur 4. apríl 1884 og var því rúmlega 21 árs. Haun var kominn í V. bekk iatinuskólans og las heima í vetur; ætlaði að koma suður í vor til að taka próf, eu saeri aftur vegna mislinga- veikinnar er hér gekk. • Foreldr&r Björns eru á lífl og systkini og er þeim þuugur harmur að missa hann svo snögglega á æskuskeiði. Skólabræður haus sakna haus og mjög, því að hann var manna vinsælastur, gáfaðar vel og skemtilegur, kjarkmikill og þroskaður. H&na var ágætur íslenðingur og sýndi það í mörgu, þótt ungur væri. Hana verð- ur viuum síuum minuisstæður, þó að hann sé ungur til grafar genginn. v. H. í KVENNFATNAÐ (DÖMUKLÆÐI) selur bezt og ódýrast Björn Kristjánsson. Yiljir M fá pfl m, er þér bezt að fara í vín & ölkjallarann í Samsöngur var haldinn hér í bæuum laugard. og suaaud. 24. og 25. júaí. Þdð er undadegt sð sjá hverBÍg Reyk- víkingar hegða sér á samsöngum. Hver talar við annan, traðka ura gólf og iáta eins og þeir séu heima hjá sér. Það væri líklegast réttast að útbýta leiðarvisum um hegðun á samsöngnum um leið og fólkið kaupir aðgöngumiðana. Hvað sjálfri sönglistinni við víkur, þá Ing'ölfshvoli. BB LJABLOÐ ERU NÝKOMIN í VERZLUN

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.