Ingólfur


Ingólfur - 02.07.1905, Blaðsíða 4

Ingólfur - 02.07.1905, Blaðsíða 4
104 INGÓLFUR. [2. júli 1905. OVaXlO1/* al. á stærð, með 300 □ faðma lóð. Ritstjóri vísar á. með stórum lyatigarði á góðum atað í mið- bæuum. Metn saúi sér til c*nd. jur. Einars M. Jónassonar, Yesturg'. 5. (Aberdeen), cand. jur. Vesturgötu 5. (Aberdeen) geíur upplýsingar lögfræðislegs efnis, flyt- ur mál fyrir undirrétti, gjörir samninga, selur og kaupir hús 0g lóðir 0. s. frv. Heima kl. 4.—7. e. m. 0 -j n td n ti n! Gleymið ekki að lif' U J U 111 U 1111! tryggja yður! „DAN“ er langbezta og ódýrasta félagið. Aðalumboðsmaður fyrir Suðurland er DAVID DSTLUND, Reykjavík. Lambskinn kaupir hæsta verði ÞAÐ KR ORÐIÐ ÞJÓÐKUNNUÖT a8 »AN ER LANG- ÓDÝRASTA LlFSÁBYRGÐARFÉLAGIÐ sem starfar & Is landi (sbr. auglýstar samanburðartöður 1 öllum helsttt blöð um landsins). Aðalumboðsmaður fyrir Suðurland er I>. 0stland. Mé{DS51áiy eptir JÓNAS GUD- LAUGSSON fást hjá Guðm. Qamalíélsyni bóksala. Upplagið er meira en hálfselt, ættu því þeir sem ætla sér að kaupa bókina að fá hana sem fyrst. fallegir og ódýrir, á 5. ÖLLUM ÍBÚUM ÍSLANDS kunngerist hérmeð, að ný sölubúð er op:iuð í búsi hr. Eyjólfs úrsmiðs Þorkelssonar, nr. 6 við Austurstræti, og er verzlunin nefnd: íápuYGrzlunin í íusíufsíf. 6, t>ar er seld sápa og flest annað er þarf til þvotta og hreinsun ir með verk- smiðju- og stórsöluverði, þótt í smásölu sé: Hér fer á eftir verð á nokkrum vörutegundum, og sést á því, að það munar nál. fjórðungi verðs að kaupa þessar vörur í Sápuverzluninni í Austurstræti 6. Að eins góðar vörur seldar. Lútarpúlver, bezta teg. . . pd. 20 a. do. í lausri vigt . . — 18 - Sápuspænir í öskjum . . . — 35 - Risstífelsi (Remy) . . . . — 31 - Toilet Affald sápa .... — 40 - Mjög margar tegundir af handsápn, V4 ódýrari en alment gerist. Ilmvötn, fjölmargar tegundir, svampar, greiður, burstar, hárspennur og m. m. fleira, alt mjög ódýrt. Ýmsar teg. af skósvertu, ofnsvertu o. s. frv., miklu ódýrara en annarsstaðar. Muniö oftir Græn olíusápa nr. 1 . . . pd. 14 a. Brún — - 1 . . . . — 16 - ' — kristalsápa- 1 . . . . — 18 - Hvít þvottasápa .... . — 12 - — kókossápa .... . •— 15 - Marseillesápa . — 25 - Salmíak-terpentínusápa . . . — 29 - Ekta pálmasápa .... . — 38 - Marmoreruð sápa .... . — 29 - Perfektionssápa, extra . . . — 35 - Sódi, fínn krístals . . . • - 47*- Bleikjugódi . — 8 - Stórsöiuverð i smákaupum. íufíöuf iigurðardóttir. Brent og malað kaffi foest nú í J. P. T. Bryðes-verzl. í Reykjavík. Mokko-kaffi 1,40 pr. pd. 40 aur. pr. x/4 pd. Java-kaffi 1,20 — 35 — —::— Rio-kaffi 0,80 —::— 22 — — Þetta ksfi er sambland af beztu kaí'fitegundnm, sem þekkjast, og er þegar reynt af mörgum heiztu húsmæðruTi bæjarÍBS, sem aliar hrósa þvi fyrir þægilegt bragð og gott verð, þar eð mun minna þarf að brúka af því í hvert skifti en öðru kaffi. Brensla og möiun verður vönduð framvegis sem unt er. allra íslenskra fugla kaupir EINAR GUNNARSON Suðurgötu 6. Biðjið um verðlista. NB. Eggin verða að vera óskemd, dúnn með andareggjum, og karfa með smáfugla- eggjum, einnig sundurgreiud eggin úr hverju hreiðri fyrir sig. Að öllu forfallalausu, fer gafubáturinu „Reykjavik" iunað Saurbæ í Hvaifitði, þaan 15. júlí þ. á., og kemur við á Marí- höfn í suðurleið sama dag. Keykjavík 30. júní 1905 Bj. Guðmundsson. Góö atvinna. Drengur getur nú þegar fengið góða atvinnu um 1 eða 2 mánaða tima fyrst um slnn. Mánaðarlaun kr. 25,00. Rit- stjóri vísar á. Hjartans þakkir færi ég ölium þeim, sem hjálpuðu mér i vetur í veikiudum mínum og bágum kjör- um. Nöfn nefni ég ekki; þeir vóru svo margir, sem gáfu mér peninga til að borga mcð spitalavist mína og létu sér aunt um rnig á annan hátt, enda veit ég fullvei, að þeir gerðu það ekki til að ávLna sér iof, heldnr af hjirtagæzku og drenglyndi. Reykjavik, 29. jflni 1905 Jóhann G. Sigurðsson. Útgefandi: Hlutafélagið Ingólfur. Bitstjóri og Abyrgðarmaður: Benedikt Sveinsson. Félagsprentsmiðjau,

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.