Ingólfur - 26.11.1905, Blaðsíða 2
186
þessi Bérstaklega danski, kraftlitli og Iít-
ilfjörlegi réttur".
Margt bendir því miður á það, að vér
íslendingar séum í aðra röndina mjög næm-
ir og mót8töðulitlir fyrir öllum útlendnm
áhiifum. Alt eem er útlent (danskt eða
norskt) þykir fremra því sem íslenzkt er.
„Eg hefi t. d. oft og einatt undrast það,
hversu íslendingar, sem vinna hjá útlend-
um sjómönnum eða umgangast þá daglega,
apa eftir þeim i!t og gott, jafnvel lima-
burð og látbragð, að eg ekki tali um það
hrognamál, sem þeir tala oftast, jafnvel
eftir fárra mánaða kynni við útlendingana.
Einkenniiegt er það og að íslenzkum stúlk-
um falla útlendingar að jafnaði miklu bet-
nr í geð en íslendingar, og kveður svo
ramt aö þessu, að danskir sjómenn þykj-
ast ekki hafa komið þar, er þeim yrði
betra til kvenna en hér!
Ætla mætti, að útlenzkuanar kendi mest
við sjávarsíðuna, en þó mun sanni næst,
að ferill hennar nái langt inn í land. Dönsk
orð og setningaskipun slæðist stórum inn
í alþýðumálið. „Allur fjöldi manna „takk-
ar“ fyrir góðgerðirnar og „veskúar" þeim
í gestina. Alíir hér nyrðra segja „farvel“
þogar þeir kveðja og margt er eftir þessu.
„Hvar er það, að jeg á að sitja,“ sagði
alíslenzk stúika nýiega, þegar hún spurði
eítir sæti. Það er engu likara, en sú
Ijreyting hafi orðið á, að fyrrum talaði ís-
lenzk alþýða gott mál, en mentuðu menn-
irnir skrifuðu hálfgerða döasku. Nú eru
það mentuðu mennirnir sem reyna að rita
gott mál, en alþýðan sem talar dönsku-
skotið. Snmar greinir rnálsiis erujafuvel
orðnar hálf-di.nskar, t. d. sjómannamálið.“
Þá ryður það dönskunni ekki alllítið
braut að nærfelt allar skólabækur eru
danskar og til skamms tíma allar orða-
bsgkur. Þetta olli því, að ýmsum skóla-
gengum mönnum veitir auðveldara að
rita á dönsku en móðurmáli sínu. Þessi
háski er hiiðuleysi voru að kenna. í
mínum augum eru orðábækur Qeirs Zoega
mjög þjóðlegt starf og nytsamlegt, og hef-
ir ekki verið metið að verðieikum. Hver
vill nú verða tii þess að semja þýzkar og
franskar orðabækur handa Islendiugum?
Danskar bókmentir hafa ekki smáræð-
is áhrif hér, þar 6em fátækt er um bók-
mentir. Danska (og norska) er eina út-
lenda málið, sem fjöldi manna les og íer
bóklestur á þessum málum stórlega í vöxt.
Þetta er ávinningur í aðra röudina, en
ekki má dyljast við því, að með þeim
ílytjast dönsk áhrif í ótal efnum. Yið
þesau er það eitt ráð, að auka og bæta
islenzkar bókmentir sem mest.
Samgönguleysið hefir til skamms tíma
verið tryggasti og öflugasti verndarvætt-
ur tuugu vorrar og þjóðernis. Nú eru
samgöDgurnar komnar í annað horf, sem
betur fer, og kemur auðvitað engum manni
í hug að amast við þeim. Annað mál er
það, að oss stðndur óvanaieg og óþarf-
lega mikil hætta af þeim, eins og þeim
er fyrir komið.
„Fyrst og fremst eru þær allar í hönd-
úm Dana; ísle^dingar eiga sjálfir enga
INQÓLFTTB
ffeytu í förum landa á milli og eru slíkt
einsdæmi um hcila þjóð“. Gera Færey-
ingar oss þar skömm til og kveður svo
ramt að, að vér komumst ekki fjarða á
milli nema á skipum Dana. „Á öllum
ferðum erum vér gestir Dana, verðum
að tala mál þeirra og eemja oss að þeirra
siðum. Það má með sanni segja, að út-
lenda skipiu hér við land sé danskir
skólar á floti, skólar sem kenna dönsku
og danska siði og innræta oss það með
landssjóðsstyrk, að húsbóndinn á heimilinu
sé danakur".
Hin forna þjóðmenning vor hefir verið
ein um hituna i landinu til skamms tima
og ræður enn mestu í sveitunum. Á
henni byggist þjóðlíf vort og hugsunar-
háttur. En útlenda menningarsniðið hefir
fluzt hingað með viðskiftunum við útlend-
inga og náð svo siikilli þróun, að það sýn-
ist stefna til eyðingar öllu því sem íslenzkt
er. Fyrrum áttum vér ýmsa hagleiks-
menn, ersmíðuðu búshlutiog skrautgripi, en
þegar útlenda smíðið fór að flytjast hingað,
þá hvarf gamla íþróttin. Heimilisiðnaðurinn
hefir gefist upp orustulaust fyrir útlendum
varningi. — í Norogi og Svíþjóð hefir
heimilisiðnaðurinn haldist, tekið umbótum
og staðist samkepnina.
Allt þetta bendir á að þjóðmenning vor
standi illa að vígi í baráttunni við erlend
áhrif. „Útlenzkan rennur ekki í hæfileg-
um skurðum, sem vökvi og frjóvi þjóðlíf-
ið, heldur í stríðum straum, som brýtur
landið."
Hvert stefnir þetta?
„Er það er nokkuð, sem gerir ísland
og íslendinga merka í augura annara
þjóða, þl er það íslenzkt þjóðerni, íalenzk
tunga og íslenzkar bókmentir. í þúsund
ár liöfum vér geymt þessa fjársjbði forfeðra
vorra og 'oðar en þeir tynast, er ísland
bmerkur og einshis virtur útkjálhi álf-
unnar.u
Frá „nýlendusýningunni dönsku“.
Kafli úr bréfi frá Höfn.
— — Blöðin keima hafa ekki verið
margorð um þessa sýningu, sem ekki er
von; hún var ekki landi voru tii svo
mikils sóma.
Sýningia var ávalt kölluð „dönsk ný-
lendusýninghún gekk alls ekki undir
öðru nafni. Hverjum heilvita manni gat
nokkurn tíma dottið í iiug, að Danir færu
að þylja upp langa nafnið, sem orðsuili-
ingarnir dansk-íslenzku bögluðu saman í
fyrravetur? — Sýningiu var öll á sama
stað og í einni heild, avo sem til var ætl-
aat frá öndverðu, þar sem sýna átti hina
skrítnu dvergmenning þeirra kyrkings-
þjóða í eylöndum úthafsins, sem Dönum
þykir metnaður mikill að ráða yfir. Að
þessu leyti tókst sýningin vel og varð
að gamni og spotti mörgum spjátrung.
Eg kom þarna nokkrum sinnum. Blasti
þar við stórt málverk eftir Carl Lund,
sem átti að vera af Þingvöllum. Mér
þóttí þessi mynd frcmur falleg, en kyn-
[26. nóv. 1905.]
lega þótti mér margt hafa skapast um
heima á Þingvelli frá því sem eg mundi
til, eftir myndinni að dæms. Öxará var
orðin að tveimur elfum; sást önnurjkoma
í krókum og kvíslum norðan völluna, lang-
ar leiðir að, en hin sást falla um þvera
gjána miklu nær og hverfa í brúargljúfr-
in. Báðir barmar AJmannagjáar vóru
jafnháir við Drekkingarhyl og sýndist ó-
kleift að komaet úr gjánni yfir brúna’
Þingvallabæriun stóð miklu ofar en brúin
yfir ána. Nú, þetta og því um líkt kom
reyndar ekki að stórmikilli sök.
íslenzku munirnir vóru hálfu fráleitari.
Þar var margt forngripa, fjöldi af trafa-
keflum og þesskonar varningi og alt safn
VídalÍRsfrúarinnar, mágkonu forngiipavarð-
arins í Reykjavík. Var það áburðarmest,
enda var frúiu góð af gripunúm.
Þar vóru nokkrir úttroðnir kvenbún-
ingar, peysubúningur og skautfaldur og
á skotthúfan og skautfaldurinn ofan á
vírstrjúpanum, sem stóð upp úr hálsmál-
inu. Að þessu hlógu spjátrungarnir dönsku
og sögðu, að íslenzku stúlkurnar „töpuðu
höfðinu“ þegar þær kæmi til kongsins
Kaupinhafnar,^ alveg eins og íslenzki ráð-
gjafinn.------
Þótt þessi „danska nýlendusýning“ væri
ger oss til háðungar og hafi orðið landinu
til vansa og tjóns, þá er þó að einu leyti
gagn að lienni. — Hún er rétt sýning
þess, hversu heilir og hollir sumir landar
vorir eru og hverrar sæmdar og róttar
þeir unna fóðurlandi sinn. Þeir hafa
hjálpað hégómagjörnum útlendingum til
þess að kalda akopsýniag af menning
þjóðaiinnar, henni þvert um geð. Þjóðin
hefir nú reyut þá sannri raun.
Vídalínska-safuið er líka augljós og
þarfleg „sýning“ á greymensku ýmsra
smásálna á íslandi, sem hafa verið svo
lítilsigldir að farga dýrmætum íornmenj-
um fyrir fáeina skildinga eða bros og
blíðmæii útlendrar hefðarfrúr.------
Loftritasambandi hafa Bandaríkja-
menn í hyggju að koma á milli Banda-
ríkjanna (Florida) og Panama. Fjarlagð-
in þar á milli er þó ríflega eins mikil og
milli íslands og Skotlands.
Væri ekki gustuk að senda aumingja
mönnunum meiri-hiuta nefndarálitið frá
í sumar með Krarups-bréfinu, til að koma
vitinu fyrir þá?
Áreiðanleiki loftrita verður þó varla
meiri hjá þeim en hjá oss á næstum helm-
ingi skemra færi (til Færeyja), og þörfin
hjá þeim er varla minni á áreiðanlegu
sambandi en hjá oss.
Það eru þá fleiri heimskir en loptrita-
vinirnir íslenzku.
Landskjálfta hefii' nýskeð orðið vart í
Rsngárvallasýslu í nánd við Heklu og er
sagt, að fólk hafi flúið á burt frá Næfur-
holti, sem er næati bær við Heklu. Frétt-
in er eítir manni að austan.