Ingólfur

Issue

Ingólfur - 18.02.1906, Page 2

Ingólfur - 18.02.1906, Page 2
26 INGÓLFUR. [l8Lfebr. 1906]. ■A.§L«ett maraai’ino, SliipstorauQ (Skonrog og Kex) * HLartöílux’ og Congo-Tlio, kanpa menu til skipa og heimilis, toozt og ódýrast í 3E3. T. verzlun i Iloylijavili. Sjómenn! attmgiö íslenzls.u Sj óstígvélin i EI3mBOR.Gr; áður en þér festið kaup annarsstaðar. Fisliilinífar, mjög góðir eranýkomnir í verzlun 1.1. f. Iryde’s i leykjavik, ennfremur SKÍpmannsgam og allskonar olíufatnaöur, sem útgerðarmenn og sjómenn ættu að líta á, áður en þeir kaupa þær vörur af öðrum því það mun borga sig. að þeir gjörðu það. Hinn höfundurinn (í Lögréttuj, sem margir þykjust þekkja að muni vera Jón Magnússon skrifstofustjóri, þó að hann nafngreini sig ekki, álítur að stöðulögiu sé, eftir útkomu stjórnarskrár- innar, að skoða sem samning milli kon- ungsríkisins (Danmerkur) og íslands, og gæti því hvorki Danir né íslendingar án samþykkis hins, breytt þeim ákvæðum er í þeim felast. Og bætir hann þvíjvið, að ef Danir leyfðu sér að breyta stöðulögun- um að oss fornspurðum, þá ættum vér ekki að lúta slíkum lögum nema við oss væri beitt hervaldi. Munurinn á skoðunum mannanna gat varla orðið meiri heldur en þetta, að ann- ar segir það gott og æskilegt, sem hinn segir svo háskalegt, að vér verðum að grípa til vopna til að verjast því. Vér erum hræddir um að svo góðir lögfræðingar sem þeir eru G. G. og J. M., þá kunni mörgum manninum þó að verða það á, að leggja ekki allan trúnaðinn a þeirra orð, isienzku lögspekinganna, sem eru sinu á hverri skoðún, en engan á sam- róma kenningar, sem fluttar hafa verið, eius og greinarhöf. kannast við, yfir 30 ár við háskólann og sem höf. teija sennilegt að allir danskir lögfræðingar séu sammála um. Og ef þessi spá vor reynist sönn, þá heflr árangurinn af greinunum orðið gagn- stæður við það sem hanq átti að verða Greinarnar friða ekki fólkið, þær óróa það' Snæfelskur fréttapistill í Þjóðólfi Lengi hefnr öllum BamvÍBkuBömum og hugBandi mönnum ofboðið að horfa á aðfarir sumra stjórn- arliða i íieatum atriðum smáum og stórum. Baeði er það að öllum góðum íslendiogum blöskr- ar að sjá hugsunarlausar smásálir selja og geía landsins „dýrasta og eina,“ fyrir uppfylling auðvirði legra ástríðna, og annað hitt, að þar or vanalesra ófagur leikur á boiði þar som mórauð samviska og sauðBvört heimska standa frammi fyrir alþjóð mauna í sinu fáraniegasta Molbúageifi. Auðvitað sakar þaö þó miuna, því það hefir þœr eðlilegu afleiðingar í för með sér fyrir þessa opin- beru loddara, sem þegar eru á daginn komnar, n. 1. aðhiátur og fyrirlitning allra hugsandi manna í öllum flokkum. En það er okki nóg með það, að mönnnm blöskri slíkar aðfarir, sem von er, heldur geta þær gert og gera mönnum persónulega tjón og leiðindi, alveg eins og landinu þrældóm og örbyrgð. Það er n. 1. gömnl reynsía — og hér kemur það ijóslega fram, — að heimskan og samvizkuleysið gripa ávalt til þeirra vopnanna er níðinglegust eru og aðrir láfa iiggja. éersónulegar árásír og áiygar hafa j .faan verið liðleg vopn í höndum þessara tveggja stalisystra, og hér á iandi er þeim oiðið svo tamt að brúka þessi vopn, að það ber ekki við að stjórnariiðar neyti annara. Menn þurfaekkiað lesa nema eittblaðaf bveiju blaði stjórnarinnar, sem vera skal, til að sjá að þetta er rétt. Og svo kveður nú að þessu í seinni tíð, að enginn inaður, eem hefir sjálfstæða skoðun, og vill ekki krjúpa fyrir fótskör stjórnarinnar í allri auð- mýkt fær að vera í friði. Samkvæmt þessari reglu stjórnarblaðanna, hafa þrjú þeirra „Reykjavik" „Vestri“ og „Þjóðóifur" verið að senda mér smá olbogaskot öðru hverju. Fiestu hefir því þó verið svo varið að það hefir verið alltof smásálarlegt til þess að eg gæti virt það svars, enda leggur enginn óneyddur út í orð- akast við önnur eins flón, og þau sem þar eiga hlut að máli. En öllu má ofbjóða, og nú er þar að komið, að eg sé mig neyddan til að svara þesium knmpán- um. í síðasta tölubl. „Þjóðélfs11, sem nú á seinni tíðum, virðist vera orðinn ruslakista fyrir þau lélegustu heimskupör er þekkst hafa í íslenzkri hlaðamenzku, og sem jafnan tekur við því, sem fáfróðari og heimskari stjórnarliðar rétta að hon- um í guðsþakkarskyni, en hin blöðin vilja eigi nýta, birtist nú nýlega ein þesskonar grein er nefndist „Fréttabréf af SnæfellsneBÍ11. Sé það nú annars af Snæfellsnesi, veit eg ekki af nema að- eins einum Snæfelling, er hefir þá ösvífni til að bera að láta acnaðeics frá sér fara Snæfellingar þeir, sem eg hef haft kynni af, eru í insta eðli sínu samviskuaamir menn, enda þótt plága nokkur, sem gengið hefir þar um sveitir og að sögn þeirra, er þeim verri en hæði hallæri, bráða- pest og manndauði til samans, bafi kyrkt nokkuð kraft úr þcim í seinni tíð. 1 grein þessari er verið að lýsa för minni um Snæ- fellsnessýsiu, og segir svo frá að eg hafi farið nm sýsluna, sem farandmaður fararefnalaus, og kallar mig bestlausan og reiðtýgjalansan sendiherra. Viðvíkjandi því fyrra þá skal eg aðeins geta þees, að þá hafa mýsnar leikið illa i fjærveru katt- arins, bafi mér varið leyft að flakka betlandi um sýsluna, því þeBs get eg getið að rnargur hefir farið í svarthoiið í Stykkishóimi, en ekki haft öliu stærri sakir en betl. Annars vorður mér varla rnikið erfiði úr því að afla mér sannana í þossu máii, hygg eg að fáir munu þcir Snæfellingar vera er bera það, að eg hafi ekki borgað að fullu, það er þeir settu upp fyrir það að greiða götu mína, og hinn heimski fréttasnati má því ekki taka mér það illa upp þó eg nefni hann vísvitandi lygara að þessum áburði. Og hver or hann, sem þykist hafa gefið mér beina, og fylgt mér á leið? Mér þætti gaman að hinn heiðraði greinarhöfundur gæfi sig fram, þá gæti eg þakkað honum fyrir greiðann, fyr ekki. Eg skal taka það fram, að hjá nokkrum mönn- ura, eins og vinum minum séra Helga Arnasyni og Einari kaupmanni Markússyni í Ólafsvik, og Kjart- ani kaupmanni Þorkelssyni á Búðum, féklc eg ekki að borga neitt fyrir ágætar viðtökur. En' hvorki stafaði það af því að eg væri félaus, eða beiddi að gefa mér greiðann/ gæti hinn virðulegi frétt- snati leitað sér upplýsingar um það hjá þeim, ef hann kærir sig um að heyra annað um för mina en eigin lygar og skáldskap. Viðvikjandi því síðara að eg hafi komið hestlaus og reiðtýgj tiaus er alveg satt. Eg kom með „Tryggva konungi" í Stykkishólm, og þeir ferðamenn munu fáir er flytja með ser hesta og rciðtýgi á skipum, euda þð þeir ætli ser að ferðast á iandi nokkura daga. Eg skal líka geta þess að það var í fyrstu erfitt fyrir mig að fá þetta í Stykk- hólmi af hvaða ástæðum, sem það heflr nú Btafað og varð eg að fá þaðan sjávarflutning nokkuð á- ieiðis. Nú vita menn að upp til sveita er ervitt að fá lánaða hesta um siáttinn, því vanalega hafa bænd- ur eigi fleiri hesta en þeir þurfa til heimanotk- unar, svo eg gat ekki fengið sama hestinn aila leið til Borgarness, en vilji fréttasnati Þjóðóifs fá sannar uppiýsingar nm hvort eg haíi borgað hestlánin eða ekki, skal eg vísa honum til Ásuiund- ar bónda á Gruud og Kristjáns bóuda á R juðkolis- stöðum, er báðir iánuðu mér hesta lengii veg, geta þoir frætt hann um hvort eg hafl borgað þeim eða ekki. Aanars er eg búinn að ferðast svo víða um landið, og töluverðum hlutalandsmanna eru þegar kunnar ferðir mfnar, og geta þeir borið um hvort eg ferðast eius og beiningamaður og flakkari, að Snæfellski fréttasnatinn slær vindhögg með hinum ésvífnu og einstöku álygum sínum. Eg get ekki alveg gengið fram hjá þessum ésvífna greinarstúf, en ekki skal eg vera fjölorðari um hann en þörf er á. Eg sný mér því að Hannesi ÞorBteinssyni og spyr hann að, hvort baun blygðist síu okki fyrir að láta sorpblaðið sitt vera fótþuiku, mestu saur- lappanna á Snæfellsnesi, enda þótt þær komi til hans um líkt leyti og valdsmaðurinn í Stykkis- hólmi.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.