Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 18.02.1906, Blaðsíða 3

Ingólfur - 18.02.1906, Blaðsíða 3
27 ' [18. íebr. 1906.J INGOLFUR. Og að lokum skal eg snfla mér til hiug vel- kuuna ftéttaenata, og akýra honum fiá að nú kef eg í hyggju að semja nokkra pistia um för mina í Snæfelisnessýslu, og þar skal hans verða getið. Yeiði honum að göðu! Reykjaík 10. febr. 1906. Jönas Gaðlaugsson. f Steíáfi Stefánsson Stelnholt, ka pm. á Búðareyri í Seyðisfirði acdaðist á keim ili sínu Steinkolti 3. f. m. Ilaí'ði kann legið i brjóstveiki síðan i kaust. Stef&n var ættaður úr Fljótsdal og bjó nokkur ár á Hóraði áður en kann fluttist til Seyðisfjarðar. Hafði kann fyrst á kendt verz’unarstörf kjá Otto Watkne, tók siðan að verzla sjáifur og hafði jafnfr ?mt gistihús. Stefán var fríður sýntim og köfðing- legur, fjörmaður mesti og örlyndur og hinn bezfi dreingur. Var hann einkar hýbýiaprúður og áttu allir hinum beztu viðiökum að fagna, er til kans komu. Er að honum mikill mannskaði. Myklestað er uýkomínn kingað til bæjarias og með honum Björa Krist- jánsiou á Vikingavatci. Þeir félagar fundu tvær kiáðakindur fyrir norðan, í Framnesi i Skagafirði og Kálfskam- arsvik á Skaga. Hóðan heldur Björn austnr um sveitir sunnanlands tii Austfjarða, en Myklestáð dvelur hér til vors. Eiríkur Kjerulf cand. med. kélt fyrir- lestur á sunnudaginn var, um það „hvern- ig loftskeyti eru send“. Fyrirlesturinn var mjög ítarlegur og sýndi höf, til skýring- ar fjö'da skuggamynda af allskoaar áköld- um, sem notuð eru til loftritunar. Tryggvi konungur kom hing&ð á fimtudigsmorguninn frá útlöudum með marga farþega. Ceres kom ki.ngað frá útlöndum í gærmorgun. Kom við á Austfjörðum þaðan kom fjöldi farþega. Meðai þeirra var Ari Jónssou ritstjóri, Þórarinn B. Þórarinsson á Seyðisfirði, BenedíktS . eins- son frá Mjóafirði ofl. Fróttir ofl. bíður aukab’aðs, sem kemur á miðvikudág, varð ekki komið nú sökum þrengsia. Segldúkur þar á meðal EolÍpSÐ, nýkom- inn í BrydLes verzl- un i R.eylsjavili. Verðið afarlágt. HLaupenaur verða VÖrur, (afgangar af vefnaðarvörum, m. m.) seldar, nols.ls.ra Uaga i INGOLFSHVOLI til þess að rýmka fyrir Ilýjlim VÖrum sem komið hafa með Kong Trygvo. Orgel-Harmonium sem og alls konar hljóðfæri, — frá Orgel-Harmoniums Fabrik E. Kaland í Bergen — panta ég undirritaður. Ég skal sérstaklega leyfa niér að geta þe3s, að Orgel-Harmonina þau sem hr. E. Kaland hefir að bjóða, eru hljómfögur, vöndu og framúrskarandi ödýr, samanborin við gæðin. '0W Verksmiðjan er viðurkend fyrir árei anlegleik. Verðlista með myndurn, yfir alls konar hljóðfæri hefi ég til sýnis. Rvík, Laufásveg 17, 29. jan. 1906. íslandsbanki ávaxtar fé með ianlánskjörum og gefur í vexti allt að 3 kr. 75 aur. af hundraði um árið, ef féð er lagt í innlánsbók, og má þá einnig fa ávísana- eyðublöð til afnota. •4:0/0 VOXtl (4 kr. af hundraði) gefur bankinn í vexti af fé sem innlánsskírteini eru keypt fyrir, en þá verður féð að standa að minsta kosti 3 mánuði. Reykjavík, 13. febr. 1906. Stjórn íslandsbanka. INGOLFS, pOlr seni ekki liafa greitt and- virði blaðsias enn, cru vinsamlega beðnir að borga það liið allra fyrsta. Ingólfur kostar kr. 2,50. Útsölu- meuu fá 20°/0 í Höiulauu. Spegesild lömuleiðis Istar. tvenskonar fæst í VERZUNINNI Hveriisgötu 15. E, Jensen,

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.