Ingólfur - 25.02.1906, Page 3
[25. febr. 1906.]
INGOLFUR.
35
Verulega ódýran — en þó aö öllum frágangi vandaöan
sjófatnaö
hefir verzlunin -T ■T~V7' Þ;n~Pr>T til sölu, t. d. kápur aíðar og stutt-
ar, buxur af ýmaum gerðum, stakka, svuntur, ermar og sjóhatta, bæði fyr-
ir fullorðua og unglinga.
— Sjóstígvél
fleiri tegundir, t. d. mj8g hlý stfgvél fyrir vertíðina, — fóðruð að innan moð
loðnu skinui.
Sjómennl Lítið á sjófötin i
99
iá
Sjóföt.
Gleymið ekki að skoða hin góðu og ódýru sjóföt,
sem margra ára reynsla hefur sýnt, að séu þau beztu
sem fást.
Reynslan er sannleikur, og þess vegna er bezt að
kaupa þar föt er reynst hafa ágætlega, en hvergi er
jafngóð REYNSLAá
SJOPÖTUM
eins og hjá
Jes Zimsen.
Klukkur og úr
panta eg fyrir þá, er þess óska með betri kjörum, en fólk heflr átt að venjast,
8—lS'/o afsláttur gefinn frá verðlista verði. Nokkur stykki hef eg til sýnis og
sölu. Eunfremur panta eg allskonar gull og silfurstáss, plettvöru
O. m. fl.
Komið og athugið verðið, það borgar sig.
B. Benónýsson
Laugaveg 58.
að lýsa fegurð sveitarinnar; það yrði of
langt mál, fyrir þá sök, að ég er ekki
jafnoki skáldanna um það að geta sagt
mikið eða alt í fám orðum.
Nú hefir mér dvalist lengi við þetta ofni;
því verð ég að sleppa pólitíkinni alveg að
þessu sinni; ætiaði annars að minnast á
hana lítið eitt.
Árna ég svo Ingólfi góðs gengis.
______Hornfirðingr.
Ritstjóri „ÞjÓÖVÍljans“ hefirorð
ið dálítið utan við sig í svip út af grein-
um nokkrum í landvarnarblaðinu „Dag-
fara“ á Eskifirði, þar sem sögð er saga
stjórnarskrármálsins á síðari árum á ann-
an hátt en ritstjóranum líkar.
Auðvitað kemur oss ekki við, þótt eitt-
hvað hafi fokið í ritstjórann út af þess-
ari frásögn „Dagfara“, en vér hirðum
ekki um að gjalda þögn við þvi, að
hann eða nokkur annar, hverrar lands-
málaskoðunar sem hann kann að vera,
ráðist á blað vort með gersamlega ástæðu-
lausar og ósannar árásir, þótt í bræði
sóu gerðar.
Ritstjórinn segir það ósatt, að Ingólf-
ur bafi „velt sór hvað eftir annað með
staðlausum illindum yfir ýmsa menn í
andstæðingaflokki stj órnarinnar“.
Ingólfur flytur ekki nó hefir flutt stað-
laus illindi um nokkurn mann hvorki
stjórnarandstæðinga né stjórnarliða.
En hvað kæmi líka ritstjóra Þjóðv_
við illindi um aðra en hann? Það sæti
illa á honum að gerast siðameistari.
Sjálíur heíir ritstjórinn aldrai sætt
neinum „illindum“, hvorki staðlausum
nó staðmiklum, í blaði voru, síðan Ing-
ólfi tókst að draga hann úr bmdalaginu
gegn landsréttindunum, sem hann var í
kominn 1903, við „verstu íhaldsöfl þjóðar
vorrar og dansklunduðustu og ákveðnustu
íhaldsmenn landsins“.
Eða kanskfe ritstjórinn vildi benda á
þessi staðlausa illindi um hann í blaði
voru og þessar „skósur“, sem hann tal-
ar um,
Ef hann getur það ekki, þá er líklega
útrætt um þetta mál, því að vér ætlum
03S ekki að láta þetta bráðræðisuppþot
ritstjóraus verða til þess að spilla að
nokkru þeirri samvinnu &ð helztu vel-
ferðarmálum lands vors, er verið hefir
nú um hríðámilli vor og „Þjóðviljans“
og vér skoðum hótanir ritstjórans um
það að láta reiðina við landvarnarmenn
koma niður á þjóðinni, sem skrifaðir í
bræði eins og annað í greininni.
Sletturnar um ungæðishátt landvarn-
armanna eru aumlagar afturgöngur frá
1903, þegar innlimunarmennirnir höfðu
ekki aðrar ástæður að bera á borð fyrir
þjóðina gegn aðvörunum landvarnar-
manna, en þá, að landvarnarmenn væri
allir svo ungir(!!) og fann H. Hafstein
upp þá mikilvægu og sönnu ástæðu.
Úr því að ritstj. „Þjóðviljans“ er nú
fyrir löngu búinn að skilja, að þessir
„ungu“ landvarnarmenn vóru þeir, sem
höfðu róttara fyrir sér en „ráðnu og
rosknu“ innlimunarmennirnir, þá ætti
hann nú að leggja algjörlega niður
slíkar slettur.
KLau.pend.iir
INGÖLFS
sem ekkl hafa greitt and-
virði blaðsins enn, eru vinsamlega
heðnir að horga það hið allra fyrsta.
Ingólfur kostar kr. 2,50. Útsölu-
menn fá 20°/0 í sölulaun.
Stofa ttl
Eræðraborgarstig 3.
Ágætt
margarine
í LIVEEPOOL