Ingólfur - 25.02.1906, Síða 4
36
INGOLFUR.
[25. febr. 1906.]
Islendingar í Vesturheimi.
Mannalát. 5. okt. »1. andaöist Guöm. bóndi
Árnason í Vest Lelkirk. Hann var frá Setbergi
í Borgarfirði eystra; 45 ára að aldri. — Sigfús
Jónsson frá Kefsmýri í N.-Mfil. andaðist í haust
í Nýja íslandi, rúml. sextugnr. — Jón Vigfússon
frá Búiandi í Skaftártungu lézt í Winnipeg 3. okt.
sl. — 27 ára gamall.
U t s ö I u n n i
Brúðkaup. Gunnar Matthíasson (prests
Jochumssonar) kvæntist i hanst ungfrú Guðnýju
Sveinsdðttir í Argyle-bygð.
lijá,
Leiðrétting. í ritgerð Tolstojs: „Eitt er
nauðsynlegt", kap. X., í endi annarar sjálfstæðrar
greinar, stendur: „takist ekki að bæta hag mann-
anna o. s. frv.“ Orðið „ekki“ á auðvitað að falla
niður.
er bráöum loliiö.
Messína-
Appelsínur
hjá
Th. Thorsteinsson.
Ágætar danskar
Kartöflur
langóa^-rastar i
Liiverpool.
Klukkur úr og úrfestar, sömuleiðis gull
og silfurskrautgripi borgar sig
kaupa á Laugavegi nr. 12.
Jðhann A. Jónasson.
bezt
»kxS<X>r<X><><>-<X>t<><>i<X>rC><>7<X>K><><><>:<><>r<X><^
Sigurj. Ólafsson
heíir hús til sölu, sérstaklega skal getið
tvegga húseigna við fjölförnuutu götur
bæjarins. Q-óðir borgunarskilmálar.
Tóbakshúsið í Austurstræti 4
hefir nýlega fengið fjölbreyttar tegundir
af vindlum og tóbaki, óþektar hér áður.
Sömuleiðis myndir og ýmiskonar glys-
varningur.
Skilagrein
Samáot til minnisvarJa Jónasar Hallgrímssnnar:
Frá Guðm. Kerulf . . . . kr. 2,00
— Síra Jens Pálssyni . . . kr. 5,00
Halldór Jónsson.
DAGFARI
fæst hjá EINARI GUNNARSSYNI Yest-
urgötu 11.
Útgefandi: Hlutafélagið Ingólfur.
Bitstjóri og ábyrgðarmaður:
Benedikt Sveinsson.
Fél»fT»prenUmi 8J an.
lili því tsekifærið, miai þai býðst.
Orgel-Harmonium
sem og alls konar hljóðfæri, — frá Orgel-Harmoniums Fabrik E. Kaland í
Bergen — panta ég undirritaður.
Ég skal sérstaklega leyfa mér að geta þess, að Orgel-Harmonina þau sem hr.
E. Kaland hefir að bjóða, eru hljómfögur, vönduð og framúrskarandi ödýr
samanborin við gæðin.
WGT Verksmiðjan er viðurkend fyrir áreiðanlegleik.
Verðlista með myndum, yfir alls konar hljóðfæri hefi ég til sýnis.
Rvík, Laufásveg 17. 29. jan. 1906.
Sjómenn!
attLuglö íslenzltu
Sj óstíg’vélin
áður en þér festið kaup annarsstaðar.
9