Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 06.05.1906, Blaðsíða 4

Ingólfur - 06.05.1906, Blaðsíða 4
82 INQÖLF UB. [6. maí 1906] Kaupendur Ingólfs þeir er búferlum flytja, eru beðnir að gera afgreiðslu blaðs- ins aðvart um það, helzt skrif- lega.____________ Margarine ágætlega gott hjá Tóbakshúsið í Austurstræti 4 % hefir margar og fjölbreyttar tegundir af vindlum og tóbski, óþektar hér áður. Sömuleiðis myndir og ýmiskonar glys- varning. ifetelaieteteiöteieielfilíílötetetelöla!filetelaifiiötölðialai«t£ Lítið inn í Llkkistu- ninM Á Lifiugíivog 27 áður en þið farið og pantið ann- arsstaðar. Verzlun J. J. Lambertsens er flutt á laugaveg 12 Talsími nr. 42. Ferðakoffort, fjölda margar tegundir, áreiðanlega bezt og ódýrust hjá Jónatan Þorsteinssyni Laugaveg 31. nr -ir j Klukkur úr og úrfestar, sömuleiðis gull j<j | og silfurskrautgripi borgar sig bezt að v kaupa á Laugavegi nr. 12. J Jóhann Á. Jónasson. | CEHK3K35SS5gSSBiS3gSE3frSEgSBSæK Ágæt atvinna. 70 manns, kvenfólk og karlmenn geta fengið atvinnu fyrir lengri og skemmri tíma á komandi sumri hjá bræðrunum Hjálmarssonum í Norðfirði. Þeir, sem sinna vilja þessari atvinnu, geri svo vel og snúi sér til mín, sem heíi umboð til að semja við fólk um kaupið og ráðninguna ylir höfuð. JÞess skal getið, að hr. G. Hjálmarsson verðnr staddur hér í bænum lokin 11. maí n. k. Reykjavík 15/4 1906. um Frakkastíg 12. Sigurjón Ólafsson & Co. Sliólavöröiistíg nr. <L. Smíðar allskonar liúsgögn og toúöar-irmrótting- ar, er þolir fullkomlega útlendan jöfnuð bæði að verði og gæðum; tekur að sér allskonar Tiðgrerðir á húsgögnum; heíir ávalt miklar birgðir af •\7‘ön.c3L- uöum ramm alistum Portier-stöngum o. fi. V irðingarfylst S. & J. Olafsson & J, Halldórsson. Fiski-eimskip til sölu. Fiski-eimskipið „Víkingur“ í Álasundi er til sölu gegn mjög sanngjörnu verði, ef kaupandi býðst nú þegar. „Víkingur" er 74 norsk fet á lengd, 17,4 fet á breidd og 6.4 fet á dýpt. Skipinu fylgja öll veiðarfæri, bæði til þorskveiða og síldarveiða, þar á meðal 113 síldarnet. Skipið kostar með veiðarfærum 20,000 kr., en 15,000 kr. án veiðarfæra. Skrá yfir veiðarfæri og áhöld, sem skipinu fylgja, er til sýnis hjá Benedikt Sveinssyni, Skólavörðustíg 11 í Reykjavík. Skipið er tíu ára gamalt. Um kaupin skal semja við Ritstj. Olaf Felixson Aalesund. — Norge. var opnuö 1. maí í Aöalstræti 6. Margskonar vörur. Gott verð. Útgefandi: Hlutafélagið Ingólfur. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Sveinggon. FéiagipreuUmlíJan. skipstjóri.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.