Ingólfur - 13.08.1906, Side 4
138
INGOLFUR.
Kuldakast mikið var um alt Yestur-
laud, Norðurland og Austurland eftir
miðjan f. m. Hntnaði sumstaðar niður í
mið §öll, sumstaðar gránaði niður að
; j S. Ágæt tið aftur kringnm mánaða-
i- ótin og telið víst, að menn hafi þá náð
töðum sínum nyðra.
Verð á ull hefir verið afarhátt í sum-
ar. Á Ákureyri var borgað kr. 1,05
hæst fyrir pundið í peningum, en í
reikning var ull tekin alment á 1,10.
Maður hrarf í Yopnafirði snemma í
júní, Einar Pétursson frá Ásbrandsstöð-
um, roskinn maður. Talið að hann hafi
týnt sér.
Mislingar hafa stungið sér niður á
nokkrum stöðum á Akureyri og víðar
við Eyjafjörð. Hafa borist frá Færeyj-
um.
Mokafli af síld var á Sauðárkróki er
„Botnía“ fór þar um og annar fiskafli
góður.
Sildarafli var og í byrjun á Eyjafirði
og var þar hinn mesti sægur skipa frá
ýmsum löndum.
ísflrðingar héldu þjóðhátíð á fyrra
sunnudag. Þar flutti Jónas Guðlaugs-
son skáld tvö kvæði, fyrir minni íslands
og ísafjarðar.
IJrír menn komu hingað á vélarbát á
sunnud. var, beina leið frá Svíþjóð. Vóru
9 daga á leiðinni. Báturinn er um 20
álnir á lengd, 7 á breidd, ristir 5 fet,
gengur 7 mílur í vöku; vélin hefir 16
hesta afl.
Formaður var Þórarinn Guðmundsson
frá Ánanaustum. Hinir ísfirzkir og héldu
þeir tveir bátnum vestur, því að hann
er eign nokkurra ísfirðinga.
Prestkosning fór fram að Möðru-
völlum í Hörgárdal 14. f. m. Fékk Lir-
us Thorarensen 21 atkv en sr. Jón Þor-
steinsson á Sauðanesi 16. Á kjörskrá
eru 132 og kosningin því ógild. Veit-
ingin er því á stjórnarinnar valdi.
Tvö herbergi með eldhúsi óskast
til leigu frá 1. september, eða sem
fyrst. Ritstjóri vísar á.
Eitt eða trö herbergl óskast til leigu
frá 1. september handa einhleypum
manni. R. v. á.
Málaflutningsstö rf.
Cand, jur. Bjarni E>.
Johnsson tekur aö sér
allskonar málaflutnings-
störf.
Lækjargötu 6.
[13. ágúst 1906.]
Gufubáturinn „Varanger”
fer að öllu forfallalausu frá fiityU: Þc i fitTl Ólmi 25. SOJJt
m' áleiðis til UBÍ1CLULC3.Æ&-3.SSI og kemur við 4 þesimm stöðum:
Flatey, Haganót, Sjunöciamót á
R.auðasand.1, Breiöuvili, Ratrelis-
firöi Tálls.nafiröí, BaKfi.afiót og
IIESÍIcI.'O.CXÆíX, snýr þar við og fer sömuleið til baka. (ca 27,).
Flutningsgjald verður bið sama og með Skálholti.
Stykkishólmi 9. águst 1906 Ingölfur Jönsson.
„Listamannasjóðurinn",
Gjöfum veitt móttaka af Þorkeli Þorlákssyni
gjaldkera:
Sigurður Sigurðsson, lyfjaseinn kr. 5,00
Þorkell Þorláksson, gjaldkeri kr. 20,00
Sami lofar 5 kr. árlega.
Árni Eiriksson, leikari kr. 10,00
Jón Siðurðsson, stúdent kr. 5,00
Sigurður Kristjánson, bóksali kr. 10,00
Jón Pálsson, organisti kr. 5,00
Jón Ólafsson, ritstjóri kr. 5,00
Sami lofar 5 kr. árlega í 5 ár næstu.
Jón Jónsson, sagnfræðingur kr. 10,00
Jón Þorkelsson, skjalavörður kr. 5,00
Rögnvaldur Ólafsson, arkitekt kr. 5,00
kr. 80,00
Framh.
Gjalddagi Ingólfs
var 1. júlí. Kaupendur eru því vinsamlega
beðnir að greiða andvirði þessa ár-
gangs, og eins ef þeir skulda frá fyrri
árum.
Allir skuldlausir kaup-
endur fá góðan bækling i kaup-
bæti.
Ef vanskil verða á blaðinu, þá eru
kaupendur beðnir að gera afgreiðslu þess
sem fyrst aðvart um það.
Brent og malað
ligfús ÍVGÍnbjornsson
fasteignasali
er best í verzlun
H. P. Duus.
Klukkur úr og úrfestar, sömuleiðis gull ™
og silfurskrautgripi borgar sig bezt að
kaupa á Laugavegi nr. 12.
Jóhann Á. Jónaason. m
Útgefandi: Hlutafélagið Ingólfur.
Bitstjóri og ábyrgðarmaður:
Benedikt Sveinsson.
rilasipreBtsmiSjan.
hefir jafnan stærst úrval af:
Húsum, bæjum, lóðum, bygging-
ar- og erfðafestulöndum, sveita- og
sjávarjörðum, og verzlunarstöð-
um, -lóðum og -húsum; sömuleiðis:
opnum skipum, bilskipum (hvoru-
tveggju: með eða án „Motor") og — einn
botnvörpungur rekur lestina; — alt
þetta til sölu! — Ennfremur: Húsum
í Reykjavik og jörðum á Suður-
landi til leigul — þar á meðal eru
nokkur nýlosnuð ágætis hús- og
jarðnæði. — í Úrvali þessu finnast
allar tegundir islenzkra hlunn-
inda.