Ingólfur - 09.09.1906, Blaðsíða 4
154
IN9ÖLFUR.
[9. aept. 1906].
Reykjanes-Titinu. Á fyrra miðviku-
dag hrapaði framan af klettinum, sem
vitinn stendur á stykki 6 álna breitt og
margra faðma langt. Þar var sprunga
áður. Vitinn stendur nú svo tæpt á berg-
inu, að ekki eru nema 7—8 álnir fram
á brúnina. Er gert ráð fyrir að færa
vitann að sumri.
hið nýja vestanlands blað vill ryðja sér til rúms með kappi og krafti æskunnar.
Hann er þegar orðinn langútbreiddastur allra blaða á Vesturlandi, og hygg-
ur ennfremur gott til útbreiðslunnar annarstaðar á landinu.
----------- ,Valurirm‘ -----------------------
er málgagn hinna frjálslyndustu skoðana.
ágætt í verzlun
Kristins Magnússonar
Aðalstr. 6.
------------- ,Valurinn‘ --------------------------
flytur fleiri skemti- og fróðleiksgreinar en nokkurt annað blað.
------------- ,Valurinn‘ --------------------------
Olíu-iaskínnr
mjög ódýrar selur
Kristinn Magnússon.
Aðalstræti 6.
Gulrófur seldar á
Skólavörðustíg 11.
kostar að eins 3,00, og er þó jafnstór stærstu blöðum landsins. Grafur hann útsölu-
mönnum 25°/0 sölulaun og biður þá að gefa sig fram hið fyrsta í öllum lands-
fjórðungum.
Góðan kaupbæti fá allir skilvisir kaupendurl
Utanáskrift til blaðsins er:
Ritstjóri ,Valsins‘
Isafirði.
Þeir, sem þurfa að kaupa hús og
lóðir, eða að láta rita veðskuldabréf, af-
salsbréf, kaupsamninga og aðra samn-
inga, án þess að á slík bréf komi athuga-
semdir, — sem eigi er sjaldgæft annars,
— geta snúið sér til Júns Sigurðssonar
bæjarfógetaskrifara Vesturgötu 28.
Gjalddagi Ingólfs
var 1. júlí. Kaupendur eru því vinsamlega
beðnir að greiða andvirði þessa ár-
gangs, og eins ef þeir skulda frá fyrri
árum.
Allir skuldlausir kaup-
endur fá góðan bækling i kaup-
bæti.
Ef vanskil verða á blaðinu, þá eru
kaupendur beðnir að gera afgreiðslu þess
sem fyrst aðvart um það.
„Listamannasjóðurinn",
Gjöfum veitt móttaka af Þorkeli Þorlákssyni
gjaldkera. Áður auglýst kr. 288,00
— 5,00
Guðm. Björnsson héraðslæknir . . — 5;00
Sigurðúr Þórðarson sýslumaður í Arnarholti . . 20,00
V. Bernhöft, tannlæknir — 5,00
Einar Hjörleifson ritstjóri .... - 5,00
Ásgeir Sigurðsson kaupmaður . . - 10,00
N. M. Berrie kaupmaðúr .... - 10,00
Gunnar Einarsson konsúll .... — 5,00
R. N. Braun kaupmaður .... - 5,00
Sigurður Nordal student .... - 10,00
Framh. kr. 368,00
Allir kaupa!
ísl. rjómabússmjör fínasta 92 aura. ,
Smjör ágætt 98 aura
— gott 89 —
Margarine gott 34 —
— fínt 45 —
Hrein svínafeiti 40 —
Hvergi jafn-ódýrt og hvergi jafn-gott eins og í
Smjörhúsinu
Grettisgötu 1, við Laugaveg. Rauða húsið.
Sparnaðarmiðar með öllum vörum.
Klukkur úr og úrfestar, sömuleiöis gull r< Útgefandi: Hlutafólagið Ingólfur.
K l og silfurskrautgripi borgar sig bezt að 6 Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
K kaupa á Laugavegi nr. 12. Benedikt Sveinsson.
Jóhann Á. Jónaison. 6 Fólagipren tami ðj au.