Ingólfur


Ingólfur - 17.03.1907, Qupperneq 3

Ingólfur - 17.03.1907, Qupperneq 3
. INGÓLFUíR 43 Eftirmæli. Ólina Ólafsdöttir ekkja í Dufansdal í Otradalssókn andaðist síðastliðið haust. Var hún fædd í Tungumúla á Barða- strönd 4. febr. 1848. Hún var gift Bjarna bónda Péturssyni í Dufansdal og iézt hann 1901. Er helstu æiiatriða hans getið í blaðinu „Arníirðingi,“ er þá kom út í Bíldudal. Bjuggu þau hjón fyrst Barðaströnd á Vaðli og siðan í Dufansdal til æfiloka. Börn þeirra hjóna eru 5 álífi: Ólafur Veturliði skipstjóri í Bíldudal og Pétur skipstjóri báðir kvæntir, Jöruudur skipstjóri, sem nú er i Reykjavík, kvæntur maður, og Sigríð- ur gíft Eiríld bónda í Dufandsdal, syni Kristjáns Kristjánssonar skipasmiðs í Bíldudal. Þann tíma er eg kyntist þeim hjón- um bjuggu þau laglegu búi í Dufansdal. t au vóru einkar vinsæl og nutu virð- ingar allra, er kyntust þeim. Vóru bæði samhent i öllu því er prýða mátti heimili þeina; er ) eim viðbrugðið fyrir gestrisni og hýbýlaprýði ogjafnan vóru þau miklir styrktarmenn sveitar sinnar. Ólína sál. var fyrst við bú eftir lát manns sins, en síðan hjá böinum sínum. Hún var stilt í luud og hreinhjörtuð, trygg og vinföst. Hún var búkona mikil og sívinnandi, hraust og tápmikil; lá hún stutta banalegu, rúma tvo sólar- hringa. Mun vinsæld hennar og atgervi að góðu minst í þessu bygðarlagi. J. Á. Ólafur prammi. Ólafnr pramini er altal' að grafa og grafa — grat'a upp jörðina. Hann grcfur með höndunum, með stafnum, með pál og með reku. Um hávetur og t heljarfrosti stendur liann sveitlur við júrnkallinn í klukahöggi. ÓJufur pramtni fær uldrei hvíld né ró. Hann verður að leita. Og hann leitar. Hann leit- ar í görðunum hak við húsin ; hann leitar út um holtin, undir stórum steinum; liunn grefur og grefur; en helzt í kring um Kol- viðarhól, — þar er staðurinn. A ferðum sínum lekur hann stundum viðbragð út af veginum og fer að róta upp þúfu í grendinni og grafa með stafnum. Hann þýtur upp um miðjar nœtur, tekur reku i hönd og fer að grafa — Ólafur prarnmi er að leita að unn- ustunni. Hver þessi unnusta lrans er, það veil enginn. Ólafur pramnri hefir aldrei sagt neinunr frá því. En hann veit að lrún er i álögum niðri í jörðinni. Það er þess vegna uð hann er altaf að grafa. Hann ætlar sér að ná lrenni upp úr moldinni, livað sem það kostar, og hann hefir óbifanlega trú á því, að það muni takast að lokum. Hann hefir svo oft lieyrt til hennar og talað við hana. Hunn hefir stundum ekki átt eftir nema eitt einasta kvartil ofan að henni. Eg efust ekki um að Otafur prammi held- ur áfram að leita til dauðadags ; eg veit að hann deyr með rekuspaðann i hendinni og sigurbros á vörum, eg veit að kvartilið, sem liunn á eftir til að komast á fund unnust- unnar, hverfur þegar liann deyr. Menn halda að Ólalur prammi sé villaus. En hjá honum lifir neisti af eldinum, sem hitar upp heiminn, ástriðunni, sem stælir hvern vöðva og knýr lil athafna. Það er trú mín, að þar sem Ólafur prammi hefir grafið muni síðar vaxa fagur gróður. Ilann fann ekki það sem hann leituði að, en fræin finna, þó seinna verði, moldina sem hann plægði. — Sigurður fáfnisbani reið vafurlogann umhverf- is liöll Brynhildar Buðladóttur á Hindarfjalli, og liann varð frægur fyrir. En enginn skal a-tln, að vofurlogarnir hafi verið ógreiðari en helfreðin íslenzka moldin. — Er það heimskuleg hugsun, að klakahögg Ólafs pramma heyrist gegn um skarkala heimsins inn í helgidóm tilverunnar — að þau séu talin þar og rituð f lifsins bók ? G. F. Um liéraðslæknlsembættlð í Reykja- vik hefir heyrst að þeir sæki: Guðm. Hannesson, Sæmundur Bjarnhéðinsson^ Sigurður Magnússon, Jón H. Sigurðs- son og Steingrímur Matthíasson. Grafreitakonurnar. Eftir Guy du Maupassant. Þeir sátu fimm saman félagar eftir miðdegisverðinn. Þeir vóru allir af betra tæi, vel efnum búnir og á bezta aldri. Þrír þeirra vóru kvæntir, tveir ókvæntir. Þeir vóru því vanir að hitt- ast einu sinni í mánuði til þess að rifja upp endurminningar æskunnar o? héldu áfram að spjalla saman þegar máltíð var iokið og langt fram á nótt. Þeir héldu með sér tryggri vináttu og var hugþekt að hittast, og þessir samfund- ir vóru þeim einna ljúfastar stundir æfinnar. Þeir skeggræddu um alt, sem Parísarbúar gera sér far um; vaið tal þeirra helzt uppsuða af nýungum morgunblaðanna, sem oftast verður er menn hittast. Jósep de Bardon var þeirra mestur gleðimaður; hann var ókvæntur og tók öflugan þátt í unaðsemdum borgarinnar. Hann var hvorki spiltur né svallsamur, en nýjungagjarn, ör og g'aðvær; stóð hann nú rétt á fertugu. Hanu var veraldarmaður, eftir því sem það orð er fylst og bezt viðhaft, gáfaður en ekki ýkjadjúpsær, fjölhæfur að þekking en hvergi stálsleginn, fann skjótt hvað feitt var á stykkinu en rakti fátt til rótar. Var honum því sýnt um aðgera flest atvik söguleg, hvort sem var um sjálfan hann eða hann hafði heyrt þau og séð í annara fari og hafði hann jafnan smásögur á reiðum höndum. Sveipaði hann þær tvöföldum hjúpi skops og dulskygni og skreytti þær skemtilegum athugasemdum. Var hann því talinn hrókur alls fagnaðar. Hann var málhreyfastur þeirra félaga á samfundum þeirra. Áttu hinir það víst að einatt hefði hann sögu að segja og hann hóf frásögnina óbeðinn. Hann sat með vindlinginn í munnin- um og hálft konjaksstaup á diskinum fyrir framan sig og leið vei af tóbaks- ilmnum, sem blandaðist saman við eim- inn af heitu kaffinu. Hann kunni auð- sjáanlega vel við sig og undi veru sinni á þessum stað svo vel, sem nokk- ur vera getur unað þar sem henni er hugþekkast — eins og trúaður maður við altarið eða gullfiskurinn í keri sínu. Framh Erlend símskeyti til Ingólfs frá R. B. Kh. 14-. marz kl. C. Fransld lierskip sprengt. Það bar til í Toulon á Frakklandija þriðjudaginn, 12. marz, að franskt höf- uðorustuskip mikið, Jena, fórst gersam- lega af púðursprengingum. Þar létust 118 manna, en 44 fengu mikil sár og margir minni. Engin vitneskja enn fengin nm það, hvort glæp er um að kenna eða slysi. Lciðréttingar. í greininni um „For- skrifun“ í síðasta tölubl. (L. s. 4. d. 8. 1. a. o.) stendur: Og hann hittir nagl- ann á höfuðið,“ á að vera: Og hann hittir naglana á höfuðið.“ 1 9. tölubl., þar sem minst var láts Bergs hvalveiðamanns stendur, að hann hafi átt „5 börn, 1 son og 4 dætur“, en á að vera: 6 börn, 1 son og 5 dæt- ur. Einar Arnérsson lögfræðingur verð- ur ritstjóri og útgefandi „Fjallkonunn- ar“ framvegis og tekur við henni nú þegar. Úr Vestmannacyjum er Iagólfi skrif- að 10. þ. m.: Ofsardk austan var hér í gær. Lágu sjö vélarbátar úti í nótt. Ajii í gær var mest 400 á skip. Sum- ir fengu ekkert. Tiðin mjög.ill. lslenzlá fáninn, sem Stúdentafélagið hefir gengist fyrir, er kominn á stöng hjá G. J. Johnsen kaupmanni hér í Eyjunum. Til minnis. Alþýðulestrarfélag Reykjavikur. Lestrar- stofa (Pósthússtr. 14) opin (1. okt. — 30 apr.) alla virka daga kl. 6—9. Augnlœkning ókeypis i læknaskólanum 1. og 3. þriðjud. í hverjum mán. kl. 2—3. Baðhúsið er opið virka daga kl. S—8 en sunnud. kl. 8 — 12 á hád. Búnaðarfélag Islands. Skrifstofa (Lækjarg. 1G) opin alla virka daga kl. 12—2. Bcejarfógetaskrifst. opin kl. 9—2 og 4—7. Bœjargjaldkeraskrifst. opin kl. 12—3 og 5 — 7. Bœjarpósturinn er borinn kl. 81/, árd, og kl. 5 siðd. alla virka daga, en kl. 872 árd. sunnud. Póstbréfakassarnir eru tæmdir virka daga kl. 7'/2 árd. og kl. 4 síðd. Sunnudaga kl. 772 árd. Þó er kassinn á Póstslofunni ekki tæmdur fyr en 10’ áður en pósturinn er borinn. Boejarstjórnarfundir eru 1. og 3. fimtudag hvers mánaðar. Hetjast kl. 5 síðd. Forngripasafnið opið, miðvikud. og laugard. kl. 11—12. Héraðslœknirinn er lieiina kl. 2—3. Iioldsveikrahœlið opið fyrir sjúkravitjend- ur kl. 2—3‘/a. Islands banki opinn kl. 11—3‘/4 og 5*/2 — 7. Landakotssjúkrahúsið opið fyrir sjúkra- vitjendur lcl. ÍO1/^ —12 og 4— 5. Landsbanki Islands opinn kl. 10'/2—2 ‘/2. Bankastjórnin við kl. 12 — 1. Landsbókasafnið opið kl. 12—3 ogC—8. Landsskjalasafnið opið þriðjud. fimtud. og laugard. kl. 12 — 1. Lyfjabúðin opin alla daga frá kl. 8—8. Loekning ókeypis í læknaskólanum livern þriðjud. og í’östud. kl. 11—12. Náttúrugripasafnið opið á sunnud, kl. 2—3. Pósthúsið opið virka daga kl. 9—2 og 4—7. Pósthólfin kl. 9—9. (Norðan og vestanpóst- ur fara venjulega kl, að morgni en aðrir póstar kl. 8 að morgni). Ritsimastöðin opin á virkum dögum kl. 8. árd. til 9 síðd.; á helgidögum kl. 8—10 og 4—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar kl. 10 — 4. Söfnunarsjóður Islands opinn (Lækjarg. 10) fyrsta mánudag Iivers mánaðar kl. 5—6. Talsími bœjarins opinn virka daga kl. 8 árd. til 10 síðd. Sunnudaga kl. 8—11 árd. og 2—5 síðd. Á 1. dag jóla, páska og hvítas. kl. 9—11 árd. Tannlœkning ókeypis (Pósthússtr. 14) 1. og 3. mánudag hvers mánaðar kl. 11 — 1. Afgreiðsla Ingólfs er hjá ritstjórum blaðsins: Skélavörðustíg 11. Og Klrkjustræti 12. Ef vanskil verða á blaðinu eru menn beðnir að snúa sér sem fyrst til annarshvors ritstjórans. Skilageiu. Samskot lil minnisvarSa Jónasar Uallgrímssouar: Árið 1906: 1. jatiúar í sparisjóði . . . kr. 304,05 Ágóði skemtisamkomu (írú Jarþrúður) — 109,45 Gjöí Ól. Óskars Lárussonar —. 5,00 Seld baukavaxtabréfin . . . — 1100,00 Vextir af þeim —8/o • • — 5,23 Frá Q-uðm. Kerulf .... — 2,00 — sr. Jens Pálssyni . . . — 5,00 — Hirti Iljartarsyni . . . — 5,00 — nokkrum Mývetningum . — 50,00 — Höfðliverfingum (Sigurj. læknir) — 50,00 — Sig. Þórðarsyni sýslum. — 20,00 — Gilsbakka — 10,00 — Dalasýslu (Björu sýslum.) — 55,05 Saíuað á Akureyri .... — 255,00 — í boxbók — 27,86 Frá Brjánslæk — 5,00 — Pétri Zóphóuíassyni . . — 5,00 — Þingvallasveit (J. Halak.) — 10,00 — sr. Guðm. í Reykliolti — 10,00 — E. Laxdal Akureyri . . — 50,00 — A. Eéldsted — 10,00 — Bjarna Sæmundssyni — 5,00 — Birni Kristjánssyni . . — 100,00 — Geiradalshreppi, samskot — 13,00 — Vilh. Bernhöft .... — 10,00 — Þórði Pálssyni .... — 10,00 — Guðm. Eyjólfssyni . . — 1,50 — Eundafélag Húsavíkur . — 92,00 — Þór. Halldórsd., Rangá — 24,00 — Jóni Jónss. Nefbjarnarst. — 9,00 — 2 á Svalbarðsstr. (Berg- vin Jóh.) — 10,00 — Erl. M.agnússyni . . . — 5,00 — Keldnhverfingum . . . — 18,00 Seldir lotteriseðlar .... — 272,00 kr. 2663,39 Borgað inyndasmið og koparsteypara kr. 1700,00 Porto af sendum . peniugum . . — 3,82 kr. 1703,82 — 959,57 Vextir i sparisjóði 1906 . . — 24,60 í sparisjóði 31. des. 1906 kr. 984,17 Rvík. 28/2 ’07. Halldör Jönsson. Verzlunin Lindargötu 7 hefir aftur fengið nægar birgðir, þar á meðal: Sykur — Smjörlíki — Kart- öflur — Æ ais — Epli — Vefnaðarvörur — Niðursoð- inn fiskur — Ávextir o. m. fl. Alt sclt édýrt eins og að undan- förnu. MjÐVIKUDAGINN þann 20. þ. m. verður í'uudur haldinn í „Hinu ísl. kvenréttindafélagi“ í litla salnum uppi á loftinu í Iðnaðarmannahúsinu. Allar þær konur sem vilja ganga í félagið eða eru hlyutar þessu máli eru beðnar að mæta á fnndinum til að kynna sér tilgang og fyrirkomulag félagsius. Fundurinn hefst kl. 8’/2 síðdegis. Stjórnin. Leiðsögukver um ísland á þýzku kemur út í vor. Þar ættu þeir að auglýsa, sem við- skifti vilja eiga við útlenda ferðamenn. Um auglýsingar skal semja við Einar Gunnarsson Templarsundi 3., áður en næstu póstskip fara til út- landa. Leikfélag Reykjavíkur, Trilby verður leikin á sunnudaginn 17. þ. m., kl. 8. síðd. í síðasta sinn.

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.