Ingólfur - 19.05.1907, Síða 4
IN GrÓLFUR
r 8o
Fylgi ísleiizka íáiians.
Kclduneíilireppur:
Árið 1907 miðvikudaginn 17. april
var haldinD fundur að Krosadal í Keldu-
hverfi til þrss að lœða um fánamál ís-
lands, samkvæmt fundarboði hrepps-
nefndar Keldunesshrepps d. s. 2. s. m.
og var þorri búenda þar saman kominn.
Fundarstjóri var kosinn oddviti
Björn Þórarinsson Víkingur á Víkinga-
vatni og skrifari Björn Guðmundsson
á Lóni.
Á fundinum gerðist þetta:
Ef'tir nokkrar umræður var samþykt,
nær í einu hljóði svo hljóðandi tillaga:
Það er eindreginn vilji fundarins
að vér íslendingar tökum upp sér-
stakan fána; og hvað fánagerðina
snertir þá aðhyllist hann tillögu
Stúdentafélagsins í Keykjavík.
Fundargerðin lesin upp og samþykt.
Krossdal 17. apríl 1907.
Björn Þórarinsson Víkingur
(fundarstjóri).
Björn Guðmundsson
(skrifári).
Til Stúdentafélagsins í Beykjavík.
Hvamm-lireppur:
Laugardaginn 4. maí þ. á. var fund-
ur haldiun í Hvammi í Hvammshrepp
í Dalasýslu til að ræða um fánamál
ið m. m. Meiri hluti kjósenda úr
hreppnum sótti á fundinn. Eftir
nokkrar umræður samþykti fundurinn
svo hljóðandi tillögur i fánamálinu:
1. Fundurinn er eindregið með því, að
Islendingar taki upp sérstakan fána.
2. Af þeim tveimur tillögum sem fram
hafa komið um gerð fánans, aðbyll-
ist fundurinn, fyrir sitt leyti, tillögu
Stúdentafélagsins í Reykjavík, —
hvítan kross í bláum feidi — svo
framarlega sem vissa er fyrir því,
að það sé ekki fáni annara þjóða.
Knararhöfn 8. maí 1907
Þorgils Fridriksson.
Til Stúdentafélagsins i Reylcjavík.
Norðfjarðarlircppi.
Nesi 6. april 1907.
Samkvæmt tilmælum í bréfi frá
„Ungmennafélagi Akureyrar“ 26. jan.
þ. á. tilkynnist hinu heiðr, ða stúdenta-
félagi hér með, að á fjölmennum sveit-
arfundi, sem haldinn var hér í gær,
var samþykt, með öllum atkvæðum,
að æskilegt væri, að tekinn væri upp
sérstakur fáni fyrir ísland, með sömu
gerð eins og stúdentafélagið hefir lagt
tiJ.
Samhljóða tilkynning er send „Ung-
mennafélagi Akureyrar“.
' Yirðingarfylst. Fyrir hönd hreppsn.
Jón Guðmundsson.
Til
Stúdentafélagsins í Jteykjavík.
Samþykt Presthólalircpps:
„Hérmeð tilkynnist yður samkvæmt
ósk hins heiðraða Ungmennafélags Ak-
ureyrar, að á almennum sveitarfundi
er haldinn var að Grjótuesi héi í hreppi
þann 18. þ. m. var gorð svohljóðandi
tillaga um fánamálið og samþykt með
öllum atkvæðum:
Fundurinn aðhyllist Þ.na Stúdenta-
félagsins í Reykjavík sem sjálfstæðis-
merki íslands á láði og legi.“
Presthólahreppi 20. apríl 1907.
Árni Árnason.
Til
Stúdentafélagsins í Reykjavík.
Iðnsýning var í barnaskóla Reykja-
víkur í vikunni sem leið. Þar vóru
sýndir smíðisgripir, einn eftir hvern
dreng í sbólanum, dráttmyndir og hann-
yrðir. Stefán Eiríksson kennir siní’'arn-
ar, og hefir hann stofuað þá keuslu
grein hér. Handbragð margra hlutanna
var einkar snoturt og sýndust þeir fult
eins vel gerðir sem smíðisgripir við þess-
konar skóla á Norðurlöndum.
Kenslugrein þessi æfir hagleiksgáfu
og smekkvísi og er einnig einkarvel
fallin til þess að 3ýna, hverjir vænleg-
astir eru til þess að gera srníðar að at-
vinnu sinni á fullorðins aldri.
Ingólfur flytur grein um skólaiðnað
inuan skamms.
Frá ,Comphania do sal de Portugal' — Lissabon,
er áreiðanlega það hreinasta og bezta seui hægt er að fá til þess að salta næð
allar flsktegundi1-. 8ýnishorn fyrirliggjandi hjá undirrituðum sem jafufrauit
veitir allar upplýsingar.
Reykjavík í maí 1907.
í fjarveru minni eru menn beðnir að snúa sér til hr. kaupm. Ilrólfs
Jacoflssonar Yesturgötu 5. Reykjavík, með pantanir á salti frá ofangreindu
„Firmau.
Ba'jarbryggjan er nú seld á leigu.
Bæjarstjórn samþykti það á siðasta
fundi sinum. Tvo fulltrúa vantaði.
Tveir fulltrúar, Ásgeir Sigurðsson og
Tryggvi Gunnarsson, leigðu bryggjuna
sjálfum sér og þó var ekki nema eins
atkvæðis muDur.
Ari Jónsson
heima kl. 10—11 f. h. og 3— 4 e. h.
Kirkjustræti 12.
Þórður Sveinsson
Járnvara af öllu tagi, heildsala og smásala.
Búsáhöld allskonar.
Regnkápur — Höfuöföt. o. a. o u
Afsláttur á öllum vörum.
C. L. Lárusson & Co.
I. -
hittist á Frakkastig 6 A. á þriðju-
dögum og föstudögum kl. 12—1 e. h.
Fermingarkort
stórt úrval, og öll önnur tækifæriskort
fást á Laugavegi 20 B.
Svanl. Benidikisdóttir.
eru komnir. Reykjavík mesti námabær hcimsins?
Úrval húsa og lóða til sölu, gérstök kostakjör ef samið er fyrir l.júní við
Jónas H. Jónsson
K.árastig IX.
er í Miðstrætl 10.
Við höfum stærra úrval af mynda-
römmum en nokkur annar í bænum.
Fleiri hundruð sortir af rammalistum.
Sömuleiðis fjölda tegunda aí tilbún-
am römmum á ýmsum stærðum bæði
dýrar og ódýrar, margar tegundir sem
aldrei hafa sést hér áður oghvergifást
annarsstaðar í bænum.
Við setjum myndir í ramma fyrir
lægra verð en nokkur annar.
JKST" Vönduð og fljót afgreiðsla á öllu.
E. J. Pálsson & Co.
Piltur
j kurteis og áreiðanleg-
ur getur fengið pláss og gott kaup nú
þegar.
Chr. B. Eyjólfsson.
ÍandaSar og ódýrar
kommóður fást í
UammalistaverkstofiHini
í Miðstræti 10.
iifandi fósíf
og ýms önnur blóm fást á Laugavegi
20 B.
Svanl. Benidiktsdóttir.
er flutt frá Kirkjustræti 8
Mikið til af allskonar VEFNAÐARRVÖRUM, þar á rneðai HROKKNU
SJÖLIN, SUMARSJÖL bæði svört og frönsk mislit nýkomin, og margt fleira.
Þá má ekki gleyma hinum alræmda góða og verðlága SKÓFATNAÐI.
Einnig höfum við fengið umboð það, sem jungfrú L. Zirnsen hefir haft
að undanförnu, til að selja hin alþektu sterku og góðu fatacfni (klæði) frá
Mæðavcrzluniiini „Iðunni“, og geta menn hvenær sem er fengið að sjá þau.
H a n s o n & 0§,
sggaggsa&Tagasgsg js
Den bedste Shagtobak
er
,Marigold‘,
som íáas overalt paa
Island.
S
I
Til umsóknar auglýsist:
1. Skólastjórastaðan við barnaskólann
á ísafi ði; árslaun 1200 krónur.
2 Kennarastaða við sama skóla; árs-
laun 500 krónur.
Umsækendur snúi sér til skólanefnd-
ar ísafjarðarkanpstaðar fyrir lok næst-
komandi júiímánaðar.
ísaflrði, 24. apríl 1907.
í umboði skólanefndarinnar
Þorvaldur Jónsson.
4000—5000 lUlll
Maður sem lagt gæti fram í pening-
um 4000—5000 krónur, getur nú þeg-
ar orðið eigandi að hálfri ágætis verzl-
un hér í bænum, og um leið trygt sér
góða stöðu. Upplýsingar hjá ritstj.
Leirvarningur
góður og mjög ódýr fæst í verzlun
Kristins Magnússonar.
Aðalstræti 6.
Ritstjórar og eigendur:
Ari Jönsson
Benedikt Sveinsson.
í'ólagspreutsmiðjan.