Ingólfur


Ingólfur - 25.08.1907, Page 4

Ingólfur - 25.08.1907, Page 4
INGÓLFUR 13 6 Olafur Astojarnarson Grrettisgötu. 26 hefir til sölu ágætar nýjar "U: n rtöfln ~r». Aígreiðsla Ingólís er flutt í vesturenda á Hótel ísland, í herbergið gegnt skrif- stofu Stórstúkunnar. Kaupendur eru beðnir að gera þegar aðvart þangað ef vanskil verða á blaðinu. af öllum tegundum, þar á meðal amerísli slirifborö sem seljast afódýrt. GÓLFTEPPI stór og srná, verð frá 1,50 kr. til 183,00 kr. er komið og kemur með næstu skipum til Jónatans Porsteinssonar. Þjóðhátíö Veí>tm;innryi»ga hófst 17. þ. m. inni í Herjólfsdal. Veð- ur var ágætt allan dagínn, sólskin og blíða. Hátiðin hófst með skrúðgöngu inn í dalinn kl. lO'/a- Fór Lúðrafél- agið fyrir og bar íslenzka fánann. Blakti hann inn í dalnum allan daginn. Kl. 12 setti sýslum. Magnús Jónsson hátíðina. Þvínæst hófust ræðuhöld og mælti síra Oddgeir Guðmnndsson fyrir minni konungs; mæltist honum vel að vanda. Steinn Sigurðsson barnakennarí mælti fyrir minni íslands. Síra Jes A. Gíslason mælti þvínæst fyrir minni kvenna. Varð nú hlé á ræðuhöldum; var þá spilað lifandi „whist“ og loks miðdeg- isverðarhlé. Kl. 4 hófust ræðnhöld aftur. Mælti Haildór Gunnlaugsson læknir fyrir minni Vestmannaeyja, Síra Jes A. Gíslason mælti fyrir minni bindindis. Var ræðuhöldum þar með lokið. Því næst hófust glímur og kapphlaup, bæði karla og kvenna. Dans hófst kl. 7 og hélzt það fram á miðja uótt. Flugeldum var skotið kl. 10. Hátíðasvæðið var alt skreytt eftir föngum þenna dag; danspallur reistur og sömul. ræðupailur. Nál. 50 tjöld voru i dalnum. Lúðrafélagið spilaði ýms lög við og við um daginn, þar á meðal fánalag Sigf. Einarssonar og gazt mönnum vel að því. Erlend símskeyti til Ingólfs frá R. B. Kliöfn. 15. ág. Fyrsta gufuskip með norskum ríkis- sjóðsstyrk til Islandsferða lagði af stað í dag um miðjan dag frá Kristjaníu. Það heitir Eljan og er eign AVathnes erfingja. Það kemur við í bæjunum með ströndum fram alt norður í Niðar- ós. Sprengitundurverksmiðja sprakk í morgun í bænum Dömita við Saxelfi. Þar eru 8 menn ófundnir og 27 sárir. Þeir hafa hizt í gæri Vilhelmshöhe, Vilbjálmur keisari og Játvarður kon- ungur, og fagnað hvor öðrum hjartan- lega. Khöfn. tO. agúst. Frá Björgvin er sagt, að millilanda nefndin eigi að koma saman í Khöfn í febrúar. Konungur og Ríkisþingsmenn stigu á iand við Goðvang í Noregi á sunnu- daginn var. 1 dag íára þeir um Skage- rak og er veður hið fegursta, en koma til Khafnar á miðvikudagsmorgun. Símaverkfallið í New-Yo.-k virðist hafa misbepnast. BYá London er símað: Þingið í Transwaal hefir samþykt að gefa Ját- varði Bretakonungi heimsins stærsta demant, sem kallaður er „Gullinan". Við Hernösand fórst róðrabátur og druknuðu 6 menn. Járnbrautarslys í Kína og fórust 2 þýzkir formenn og 110 Kínverjar. Iimleml símskeyti. Akureyri 24. ágúst. Níu síldveiðaskip sektuð hér án að stoðar „Fálkans“ um sjöþúsund og fimm hundruð krónur (samtals). Afli upp- tækur (1600 tunnur). „Fálkinn" kom í nótt með fjögur brotleg síldarskip, eitt nýsektað. Brunniim bær í Réttarholti í Skaga- flrði (hjá Rögnvaldi bónda Björnssyni) og timburhús á Ásbrandsstöðum í Vopna- firði. (Það hús reisti Árni heitinn Jónsson læknir og bjó þar síðústu ár æfi sinnar). Bréfkafli lír Húsavík 2. ágúst 1907. Fátt er að frétta héðan nema heldur stirða veðráttu, kulda og úrkomur. Aflalítið mjög, er aðallega stafar af beituleysi. Er síld ekki fáanleg nema að sækja hana til Siglufjarðar og er það langt og erfitt. Heyskapur byrj- aði með seinna móti og er gras-spretta tæplega í meðallagi. Símskeyti úr Þingeyjarsýslu 20. þ. m. segir góðviðri og þurk síðan um helg- ina, en áður höfðu gengið þar kuldar og óþurkar um hríð. Grasvöxtur þar víða í meðallagi en sumstaðar minni. Júnas n. Jónsson trésmíðameistarl kom í fyrrakveld ofan af ÞÍDgvöllum alkominn og hefur lokið stöifum sínum þar fyrir konnngsmóttökunefndina að öllu leyti. Auk þess, sem áður heflr verið getið að hann bygði þar konungs- húsið og veizluskálann, danspall, ræðu- pall, heiðursboga og skrúðgöng frá veizluskálanum yzt út i Almannagjá o- fl,*) — þá hefir haun nú eftir konungs- hátíðina starfað að því að taka niður danz- og ræðupall og stengur og skraut á hátíðasvæðinu. Hefir hann nú komið þvi öllu i gott verð fyrir landssjóðshönd. Það skal tekið fram, að Jónas hafði einn á hendi yfirstjórn allra verka á Þingvöllum, er áð öllum þessum smíð- um lutu og er þessa hér getið sakir þeirrar missagnar, er gengið hefir, að Bjarni Jónssn trésmíðameistari hafi haft yfirsjón smíðanna á Þingvöllum, ásamt þvi að hann sagði íyrir um húsin við Geysi. Mon þessi missögn sprottin af því, sem satt mun vera, að stjórnin eða móttökunefndin hafi kynt Bjarna Jónsson fyiir konungi og dönsk- um rikisþingsmönnum, sem yfirsmið bygginganna á báðum etö'um! Sýn- ist þetta allberlega hlutdrægni stjórn- arinnar gagnvart yfirsmiðunum, þar sem henni var auðvitað fullkunnugt um, hvað hvor þeirra .hafði leyst af hendi. Þess skal getið ókunnugum til skilningsauka, að stjórnin hefir eigi talið Jóuas sem vísan fylgismann sinn í landsmálum, en um hinn er alkunn- ugt hvoru megin hann hefir verið. Hinc illae lacrimae. *) Ennfremur smiðaði Jónas turn á Þingvallakirkju og múlaði „Valliöll11 utan og að nokkru leyti innan, og fyrir tilhlutun mótlökunefndarinnar snn'ðaði hann einnig matreisluhús á Laugarvatnsvöllum og sló þar upp borðum handa veizlugestunum. Hunn lét mála og gera við hrú á Oxará og rífa brú á Torfadalslæk, ásamt ýmsu fleira, sern óþarft er hér upp að telja. Ollu þessu starfi liefir Jónas lokið á tæpum sex vikna tíma með furðu fáum möunum, enda þurftu þeir að leggja rnjög mikið á sig. Smjörsala erlendis. Með „La Cour" 10. þ. m. var sent til George Dividsen konsúls i Leith, 212 kvartil af smjöri frá ýmsnm smjörbúum, og hefir hann 16. þ. m. með símskeyti tilkynnt, að smjörið sé allt sellt þannig : 11 tn. 82 sh. 100 pd. 27 - 84 — 40 ■ 86 — 56 - 88 — - 28 - 90 — 33 - 91« — 2 - 92 — 15 - 939 — - AUt „netto" (fragt og annar kostn- aður frádreginn). Skilagreiu. Samskot til minnisvarJa Jo'nasar Ilallgrímssouar: 1907. Jakob í Galtafelli safnað kr. 17,50 Frá Gunnl. Þorsteinssyni — 10,50 — Bæjarhreppi í Strandasýslu — 27,00 — Ben. Kristjánssyni Eiðum — 31,00 — Fröken Lehman-Filhes — 5,00 15. ágúst 1907. Halldór' Jónsson. Til lelgu óskast 2 herbergi með forstofu ínngangi, frá 1. október. Ritstj. vísar á. Sveinn Björnsson yflrréttarmálaflutiiingsm. Kirkjustræti 10 tekur að sér öll má’færslustörf, kaup og sölu á húsum og lóðum o. s. frv. Heima kl. 10l/2—lll/a °o 4—5- Fundin peningabudda er lýsa má eftir hjá Birni Gunnlaugssyni Vesturgötu 27. er skozka limónaðið sem fæst í Sölntur ix inu.m. íslenzkir fáiar úr ósviknu efni frá þýzkalandi fást keyptir hjá Eiuari Grunnarssyni íTemplarasundiog Bcnedikt Sveinssyni á Skólavörðu- stíg, 11 a. Carl F, Bartels ■úrsmiQur Laugaveg 5, Talsimi 137. Hefir mikið úrval af allskonar úrum og klukkum, úrkeðjum karla og kvenna, armböndum, armhringum o. fl. Munið að kaupa úriu með Fálka- merkinu. Café & Resturant „Baldursltagi'1 (í Mosfellssveit). Ávalt á reiðum höndum heitur og kaldur matur (á suunudögum þó að eins kaldur matur) Chokolade, Koko, Kaffi The — o. 8. frv. Kaupendur Jngólfs, þeir er búferlum flytjast, eru bcðnir að láta ritstj. vita um það sem íyrst, lielzt skriflega. Munnlrg skilaboð á skotspönum fara oft að forgörðum. Ostar og pilsur margar tegundir fást ódýrar i verzlun Kristins Magnússonar. Fyrir einhleypa. 1-2 herbergi til leigu. Upplýsingar Félagsprentsmiðjunni. 0—,---------------—---------------0 Vefnaðarvara og skrautgripir Fjölbreytt úrval. Lágt verð. 38 Laugaveg 38. St. Runólfsson. GJALDDAGIJIGÍLFS' var 1- ágú.st 2 Ritstjórar og eigendur: Ari Jönsson Benedikt Sveinsson. Fólagspreatsmiðj aa,

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.