Ingólfur

Issue

Ingólfur - 29.03.1908, Page 1

Ingólfur - 29.03.1908, Page 1
VI. árg. 13. blað INGOLFU Reykjavík, sunuudagiuu 29. uiarz 1908. 13 Biðjið um .Sanítas' gerilsneyddu drykki, Sx’tx'ÓXl A.polÍTT.- Sódavatn o. s. frv. Eftirlitsmaöur verksmiöjunnar er hr. landlæknir GrUðm Björnsson. Forðabúr í Lœkjargötu nr. 10. Talsími 190. Saumastofa. Fataefni. Hji undirritnðnm er aaumavinna vel af hendi leyat og fataefni einkar vönduð og ódýr. Laufásveg 4. (Hús Guðm. Breiðfjörðs). : r Almánna Livsförsákringsbolaget STOCKHOLM tekur menn hér á landi í lifsábyrgð. Upplýaingar gefur Eirikur Kjerulf læknir Heima kl. 10—11 f. h. og 2—3 e. h. ,Ríkisréttindi Islands. Skjöl og skrif. Framh. Það yrði stórum oflangt mál að fara hér ítarlega út í það að Iýaa efni þe»s- arar bókar, enda geri»t þes* ekki þörf- Bókina geta nú allir eignait, sem vilja, við gjafverði, og tel egengan efa á því, að allir hugsandi menn í landinu muni aem fyrat kanpa hana og lesa grand- gæfilega. Hér skal að eins drepið á fáein atriði. 1 fyrri hluta ritains eru það einkan- lega tveir hlntir, sem meat ber á, þar aem lýat er akiftum íalendinga og er- lenda valdsins: Á annaD bóginn merki- leg þrantseigja íslendinga og vakandi áatundnn nm það að halda fornnm rétt- indnm aínnm óakertnm, jafnvel á allra myrknatu ofbeldiatímum, og á hinn bóg- inn sífeld samningarof, avik, rán, ofrík- isverk og önnnr lagabrot af hálfn kon- nngdómaina. Það er aannarlega merkilegt, hverau þeaai fátæka og þjakaða þjóð ítrekaði þráfaldlega réttarkröfur aínar með akýr- akotnn til gamla sáttmála allan þenna tíma, fram yfir miðja 17. öld, — hveran oft hún þverneitaði nýjum aköttum og álögum konungavaldains og hverau ein aiðlega landsmenn hrundu oft af hönd' nm aér áleitni og réttarráni erlendra yfirgangaseggja er fóru hér með kon- ungaerindi, Menn muna hveran bændur hröktu Krókálf — norrænan aendiherra og eyddn erindum hans, hversn þeir Jægðu ofatopa útlendra hirðatjóra og fógeta, svo aem Pétura Trúlasonar eða Pétura akyttu, Lénharð*, sem Torfi í Klofa lét dreps, Tíla Pétnrasonar, Diðriks von Mynden, og Kriatjána skrifara. Öllum þeaaum dólgum guldu íalendingar rauð- an belg fyrir gráan — fyrir ójöfnuð þeirra hér. Merkilegt er það mjög og eftirtekt- arvert að aama árið aem Danir kúguðu íslendinga til þeas að dæma Oddeyrar- dóm — og vinna Kristjáni 3. trúnaðareiða á alþingi — þá vinnur Otti Stígsson, höfuðsmadur oq umhoðsmaður konungs, eið að því á alþingi að hann akuli halda íslenzk lög og gamla aáttmála. Um Kópavogseiðana er löng og fróð- leg skýrsla og margt nýtt og merki- legt dregið fram nm það, hverau íalend- ingar vóru tældir, aviknir og kúgaðir af Henrik Bjelke og dönaku hervaldi til þesa að vinna þá eiða. — Þar mæltu þeir raeat á móti og fóru lengst und- an höfðingjarnir Brynjólfur biskup og Árni Oddaaon lögmaður, báðir afkom- endur Jóna biakupa Áraaonar, og leið heill dagur áður Árni lét undan, þótt hann væri þá nær örvasa fyrir elli aak- ir. Og þegar eftir eiðatökuna rituðu hvorir tveggja klerkar og leikmenn bréf til konunga, hvorir um aig, þeaa efnis Rð þeir fái framvegia að haida fornum ríkisréttindum, eins og þeir hafi haft til þessa — og megi lausir vera við nýjar álögur. Einna merkilegastur og fróðlegaatur þykir mér kafli aá sem J. Þ. ritar um aðdraganda aiðaskittanna. Menn hafa flestir haft mjög rangar og óljóaar hng- myndir um athafair og markmið þeirra Ögmundar biakups og Jóns Arasonar í deilum þeirra við konuDgavaldið. Flest- ir, aem ritað hafa nm Jón Arason og Ögmund, hafa verið svo innlimaðir í hugsunarhætti, svo hábundnir lúterakn trúarofstæki og svo mikil lítilmenni um skapsmuni, að þeir hafa algerlega mis- skilið Jón Arason og hans míkla hetju- þrótt og ajálfstæðiahug. — Það er fyrst Jón sagnfræðingur sem hefir dug tilað gera rétt upp á milli Jóns biikups og Giaaurar. Hér legat J. Þ. dýpra i rannaókninni og skýrir málið ágætlega. — Það er aiveg aðdáunarvert, hverau lengi þessir merkilegu þjóðskörungar gátu einir sina fiða staðið gegu yíirgaugi koauugsvaldsins, löngu eftir að Norð- menn vóru brotnir á bak aftur. Fóru þeir í'ram bæði með viti og lagni eða þá harðfengi, þegar það horfði betur við — og mundi Jón biskup seint hafa unninn veriö og frelai landins hnekt, ef landamenn hefðu borið gæíu tii að veita honum eindregið fylgi. Það er sannarlega hreasandi að leaa um þvilíka garpa, aem þesair biskupar vóru og „ ísaiandi næata þaríir* i mörg- um sinum tiltektum. — Ögmundur biakup viil enga breyting á gera iorn- um kirkjuiögum og iandsvenju, nema þar um komi skipan frá jjáfa í Hóm eða af keisaralegu valdi. — Þóttist ekJii akyldur að hiýða bendmgum Daua- kouunga. Og Jón biakup vildi halda trúnað við konung samkvæmt gainia sáttmála — og íá orlof til að aigla brott af iandinu til annara rikja með alla aína fylgiamenn, heldur eu að hlýða hér ólögum og kúgun. — Miunir þetta á atórhug Vilhjálms af Óraniu, er hanu hafði í hyggju að fara úr landi til Veat- urheima með alla Hollendinga, þegar honum þótti öll sund lokuð að verja frelai þjóðarinnar gegn ofurvaldi Spán- verja. Enn mætti drepa á frásagnirnar um Beaaaataða-fógetana, aem Ámi Magnúa- son ritaði og nýlega eru fundnar. Þær frásaguir eru nú prentaðar i heild ainni í þessari bók, þótt þær komi málinu ekki beint við að öðru en því að sýna, hve valdhafar þessir vóru frábærlega rang- aleitnir, oí'beldissamir, grimmir og aví- virðilegir í akiftum aínum við lands- menn og fótumtróðu bæði lög og rétt. Framh. Erlend símskeyti. til Ingólfs. Khöfn. 27. marz 1908. í Iandsþingi Dana hafa hægri menn og hinir frjálslyndari íhaldsmenn gert langar atreiðir að Albertí, og í fólksþinginu hefir verið borin upp tillaga að skipa nefnd til að rannsaka embættisfærslu hans. Stórþingið norska hefir af- numið orður í Noregi. Stöðvið útflutning íslendinga! Styðjið að heimflútningi Vestur-lslendinga I L Reynala undanfarinna ára hefir sýnt það, að útflutningsstraumarnir frá ís- landi veatur um haf, hafa verið ein hin versta plága, er heimsótt hefir land vort. Hún heíir átt mikinn þátt í hinni miklu vinnukrafts-eklu, sem nú er hvervetna kvartað um og verður hún æ tilfiunanlegri eftir því aem þjóðin tekur meiri framförum og framþrónn. Þetta er nú orðið augljóat hverjum heilaýnum íilendingi, en þrátt fyrir það er litið gert til þess að atífla þessa útflutningsstrauma. Leigutól Kanada- stjórnarinnar iæðast hér í moaanum öðru hvoru til að kippa burt hverju því atrái, er los er á. Menn hirða lítt um að draga úr áhrifum þeaaara agenta, þeir eru látnir að mestu afskiftalausir. Tilraunavert væri það þó að taka fram og akýra frá aðferð þesaara manna til þeas að draga úr áhrifum þeirra og ættu blöð landsins i því efni að vera á verði og vinna saman sem einn maður án alls tiilita til atjórnmálastefnu þeirra. Eitt af þessum leigutólum Kanada- •tjórnarinnar er nú að aögn á ferð hér um slóðir um þesaar mundir. Nafnið er Hjörtur Bergsteinsson ættaður úr Bangárþingi. Ferðalag þeasa manns er að ýmsu ieyti mjög einkennilegt, en hér skal að eins tekið fram tvent sem grunsamlegt þykir og eigi mun ástæðu- laust að minnast á. Ferðalangur þessi vill láta sem minsí á sér bera, nálega að hann fari huldn höfði. Hann hefir dvalið um stund hér i Yíkinni og aömuleiðis tekið sér ferð á hendnr austur um sveitir. Haun þykist vera á skemtiferð ef hann á tal við menn þá, er hann veit með vissu um, að engan hug hafa á að flytja héðan. En aftur á móti bregður hann fyrir sig „agentaskrum- inu“ þar, sem hann álítur einhverja veiðivon, þar sem er eitthvert los eða jafnvel fararhugur. Þeir skósveinar Kanadastjórnarinnar er hafa þessa að- ferð til að lokka bræður sína úr ætt- landinu eru hættulegri sendingar en margur hyggur. Fyrir nokkrum árum fóru vesturfaraagentarnir alls eigi leynt með erindi sln, en nú er aðferð þeirra að því leyti orðin enn ódrengilegri, að þeir læðast í mosanum og reka erindi sín í pukri, jafnvel, ef svo ber undir, neita þeir því, að þeir fari með þessi erindi, þótt sannanlegt sé, að þeir reki verzlunarerindi þessi með miklum dugn* aði. Hið aunað enn einkennilegra í aðferð þessa ameriska sendimanns er það, að hann virðist gera sér einkar mikið far Fraiuliald á 4. síðu.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.