Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 26.04.1908, Blaðsíða 1

Ingólfur - 26.04.1908, Blaðsíða 1
VI. árg. Reykjayík, suiiuudagiun 26. apríl 1908. 17. blaö :^^&>!ol< >l<^^>!<>i<,l<^46k>t6Í6te>k&>k4fitetel6l<>k>tak>l<>l< >!<>!< >i<>l6teiel<>tetelelelal6Í6ÍeifileÍ6lal6k& Saumastofa. Fataeíni. HjA undirrituðum er »aumavinna vel af hendi leyat og fataefni einkar vönduð og ódýr. Jeppessn, & Erlendup Laufásveg 4. (Hús Guðm. Breiðfjörðs). Strandferðir?? Almánna Livsförsákringsbolaget STOCKHOLM tekur menn hér á landi í lifaábyrgð. Upplýsingar gefur Eirikur Kjerulf læknir Heima kl. 10—11 f. h. og 2—3 e. h. Ríkisrettindi Islands. Skjöl og skrif. Niðurl. Einar Arnórsson hefir samið allan aíðari hluta bókarinnar, eina og fyrr var sagt. Ritar hann fyrat um Gamla sátt- mála, einkannlega það atriði, hverau hann hefði orðið til og með hverjum hætti honum mátti breyta. Höf. segir að Gamli aáttmáli aé að réttu lagi grundvallarlög eða þeirra í- gildi og hafi verið aaminn og aettur af öðru valdi, en hinu almenna löggjafar- valdi og eftir öðrum reglum en tíðkaat um vanalega lagaaetning. Nú aé það algild regla að það vald eitt, aem set- ur lög (eða samavarandi vald) getur breytt þeim aftur eða afnumið þau, ann- aðhvort sjálft, eða falið öðrum það. Fyrir því hafi íalendingar ekki getað breytt aáttmálanum eða afaalað sér rétt- indum þeim, er þeir höfðu aamkvæmt honum, nema þvi að eina, að það væri gert með samakonar aðferð, aem höfð var, er hann var aettur upphaflega. Því næat er langt og ítarlegt yfirlit yfir atjórnartilhögunina hér á landi eftir 1262 og langt fram eftir öldum. Er fyrat langt mál um löggjafarvaldið, þá um dómavaldið og loka um framkvæmd- arvaldið. En aíðaat í ritinu er ítarleg- ur og fróðlegur kafli um Kirkjuatjórn- ina fram tii siðaskifta og er skýrt frá hverjum þætti kirkjuvaldsins um aig á aama hátt sem gert er um veraldlega valdið. Niðurstaða höf. er sú, að erfðahylling- in í Kópavogi 1662 hafi einungis veitt konungi og niðjum hana persónulegan rétt yfir landinu, en alis ekki til þesa að aelja völdin tii annara en landamanna ajálfra. Konungur hafi því ekki getað fengið Dönum neinn rétt yfir landinu þegar hann lét af höndum einveldið, nema því að eins að íalendingar hefði gert samþykt um það, með líku formi aem Gamli aáttmáli og Kópavogaeiðarn- ir vóru gerðir. En til þess hafi enginn islenzk samkoma haft vald enn, nema þá Þjóðfundurinn 1851, en allir vita, að hann alepti engu af réttindum landsioi. Stöðulögin raaka heldur ekki rétti landsina af því að þau eru aðeina dönsk lög, aem laendingar hafa aldrei sam- þykt og aama er um atjórnarskrána að aegja, þótt höf. taki það ekki berum orðum fram. Afglöpin 1902 og 1903 (rikiaráðsákvæðið) vill hann gera akað- laua með því, að þar hafi alþingi brost- ið alla heimild til gjörða ainna. Þing- ið hafi farið þar út fyrir valdavið það, sem þvi aé markað í atjórnarakránni ajálfri, „hvernig aem á hana er annars litið.“—Atriðisorð hana um breyting á réttarstöðu landsina eru á þeasa leið: „Það þarf því sérataka þjóðfulltrúa samkomu til þeaa, að á formlega löglegan hátt verði haggað við stöðu íalands, eins og hún er að réttum lögurn, fulltrúasam- komu, er menn aéu kosnir í, sem hafi sératakt umboð tii þess að ráða þessu máli til lykta.“ Sumt í akoðunum þessum mun þykja í meira lagi djarílega uppkveðið, en bói- að hefir þó á þeim áður, þótt lítt hafi við veðri komist. Er hætt við að ekki verði aliir þar á eitt mál sáttir, en út i þá sálma verður ekki farið að svo komnu. Bókin er öll hin fróðlegasta og kem- ur út í þann tírna, aem hennar var mest þörf. Höfundarnir eiga þvi fnllar þakk- ir skilið fyrir starf sitt og ekki aíður kostnaðarmaðurinn, sem vandað hefir allan frágang útgáfunnar aem bezt, og selur hana aiðan landsiýð við avo lágu verði að varla nemur hálfvirði. Kldljal laask;i verziuuarvara? í dönaku ,Export Review* er getið um tilraun, aem verið er að gera til þess að gera eldfjallaöaku að verzlunar- vöru. Frá Japan var aendur skips- farmur til San Francisco í því akyni að hafa öskuna í steinsteypu. Hepniat þetta, verður óefað góður markaður fyrir hana í Bandaríkjunum. Einhverju mundum vér íalendingar geta miðlað, ef tii kæmi. Árlega borgar landssjóður aameinaða eimskipatélaginu marga tugi þúsuuda fyrir þær skaðlegu skipaferðir, aem það heldur uppi milli íslanda og útlanda. Ég kalla skipaferðir þessar skaðlegar, af því að þeim hefir verið hagað svo frá öndverðu, að þær rígbinda verzlun vora og viðskifti óeðlilegum böndum við Kaupmannahöfn og einangra landið frá beinni og hagkvæmari viðskiftum við þau miklu kaupskaparlönd, sem nær osa liggja. Þetta akrælingja-fyrirkomulag tryggir Dönum auðvitað verzlunina hér og veitir þeim atórmikinn arð. íslendÍDgar borga þeim „gróðaferð í aíua eigin vaaa“. Ymair þeirra, aem vilja mæla bót þessu gamla einokunarfyrirkomuiagi, aegja sem avo, að íslendingar borgi félaginu þetta árlega tillag fyrir strand- ferðirnar. Ferðir akipanna með atrönd- um fram sé félaginu til atórskaða og því sé ajálfsagt að mörlandinn þægi því eitthvað fyrir þann mikla greiða. Þessi vörn er gripin úr lausu Jofti. Tvö undanfarin aumur hafa engin aératök skip farið atrandferðirnar. „Bát- arnir“ fóru útúrdúr til Khafnar í hverri hringferð, komu avo þaðan til Reykja- víkur sökkhlaðnir af vörum á ymsar aðrar liafnir, svo að þrásinnis gátu þeir engar vörur tekið héðan til annara hafna landsins. Sama bragðið var leikið enn, núna þegar „Skáiholt“ fór fyrstu ferð sína norður um land. Skipið kom fieyti- fult af vörum frá Khöfn til Vestfjarða eða Norðurlands og kvað avo ramt að því,j að afgreiðslan neitaði að taka við bókasendingum til Vestfjarða sakir þesa að akipið væri fullfermtl! Svona er vel um hnutana búið til þeaa að aftra því, að Reykjavík geti verið í viðskiftaaambandi við önnur kauptún landsins. í fyrravor kom það mörgum stórilla að fá ekki „fóðurbæti“ og aðrar nauð- aynjar frá Reykjavík, aem aendaat átti á „Skálholti“, en það gat ekki teJcið. Nú vóru margir orðnir afhuga því að íá vörur aínar þaðan, bjuggust ekki við að skipin gæti Hutt þær fremur en fyrr — og hefir því verið eyðilagður sá litli vísir þess, að Reykjavik yrði miðstöð íslenzkrar verzlunar i atað Khafnar. Hvenærj verður þetta skaðlega fyrir- komulag bætt? Hvenær kemur aá dagur, að sameinaða félagið hætti að vera þröskuldur fyrir framförum Reykja- víkur og aiia landsins? Vestfirðingur. Erlend símskeyti. til Ingólfs. Khöfn. 24. apríl. Cainpbell-Banuerman er dáinn. Játvarður konungur og Alexandra komu til Khafnar á þriðjudaginn og fara héðan á morgun áleiðis til Stokk- hólma og Kristjaníu. Milliríkjanefndin verður í konunga- boði í kveld. Eimskipasamband milli Ameríku og ísiands. Sendiherra Bandaríkjanna (í Danm., dr. Egan) hefir farið þess á leit við þing Bandamanna, að það veiti styrk til eimskipasambands til íslands. lalið líklegt að hann fáist. f Pétur Jónsson blikksmiður léít hér í bænurn í gær. Erú Torflxiidur Hólm hefir unnið að ritatörfum um 25 ár. Þessa mint- ust allmargar konur hér í bænum á sumardagiun fyrsta með aamaæti ,er þær héldu á Hótel Reykjavík. Þar var henni afhent vandað guliúr með áletr- an eftir Árna Gialason, til viðurkenn- ingar tyrir akáidrit hennar og önnur bókinefttMtörf. ( dag mér á morgun þér. Um nýárið komst á aðfiutningsbann í Georgia, Oklahoma og Alabama ríkj- um í Bandaríkjunum. Lögin gengu í gildi kl. 12 um kvöldið (gamlaára- kvöld) og vóru þesai aiðaskifti haldin hátiðleg á ýmsan hátt. Allar kirkjur vóru troðtuiiar og prestar lýstu Bakk- usi i öllum myndum og öliu hana at- hæfi. Einurn ræðumanni taldist svo til að Chicagobúar eyddu áriega 400 milj- ónum króna iyrir brennivin, yfir 70 milj. í aiia konar spil og 80 miJj. til aaurlifnaðar. Veitingahús höfðu búið aig undir breytinguna og seit áður sem mest af birgðum aínum. Víðast var vin aelt fram á síðasta augnabiik og var mann- kvæmt mjög á veitingastöðum, því að margir vildu nota þetta aiðasta tæki- færi til þess að gera sig rækilega glaða. Eitt af helztu veitingahúsunum í Georgíu hafði tjaldað öli hibýli með akrauttjöidum, seldi ekkert um kvöldið en hafði hengt upp i dyrunum atóreflis Jtlukku og lét hringja henni alt kvöldið til hátíðabrigða. Öigerðarhús eitt í Oklahoma hafði 2300 tunnur af öli 1 húsum sínum og ætiaði að fá leyfi til þeaa að aenda þær úr landi, en leyfis- ina var synjað. . Var þá öliu ölinu helt út á götuna og gerðiat af því miJdll lækur. Fjöldi manna kom að sjá þetta ölatreymi og aárnaði mörgum að sjá svo góðan drykk fara tii spillia. Sóttu menn aleifar og drykkjarker og drukku ómælt úr bjórlæknum, en aðrir lögðust tiatir á götuna og drukkn eina og avin. Gerðist þá margur kendur. Aðfiutningsbann er nú komið á í miklum hluta Bandaríkjanna. Má heita að aú alda efiist með ári hverju um heim ailau. Ekki er það ólíklegt, að aðflutningabann verdi samþykt í hauat af rneiri hluta kjósenda hér og verður þeas þá akamt að biða að vinið verði gert landrækt. Fer þá ettaust likt fyrir osa og Ameríkubúum, að dagsins verður minst á margan hátt, enda vær það ekld að ástæðulausu.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.