Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 26.04.1908, Blaðsíða 4

Ingólfur - 26.04.1908, Blaðsíða 4
68 IN G ö L'FJUR Hvaö er Ruberoid? Rutoeroid er heimsfrœgt þekjuefni, sem notað er í stað járns og pappa á þök og veggi. Ruberoid verst áhrifum lofts og lagar, er eldvörn: R.Ul3©I*OÍ<3L er vatnsþéttur og loftþéttur, útrýmir öllum raka; aýrur, gas og brennisteinsgufur hafa engin áhrif á hann. í eldi aviðnar hanD, en brennur ekki. 12 ára reynsla aannar, að ekkert þekjuefni jafn- ast á við hann. Ruberoid hefir fengið hœstu verðlaun: Rutooroia hefir fengið hæstu gullmedalíuverðlaun á öllum stæratu iðnaðarsýningum heimaina. Ruberoid er tilbúinn úr beztu efnum: HHUorlU er tilbúinn úr hreinum og aeigum ullarflókum, preas- aður þétt aaman og gegnvættur af hinni alþektu P. B. efnablöndun, aem ver hann áhrifum lofts og lagar. Ytra borð hana er smurt hörðu teygju- efni, sem avo er teygjanlegt, að það hvorki springur né brotnar. Þetta efni gerir yfirborðið gljáandi og hált, svo að hvorki snjór né vatn festist á því. — 1 Kuberoid er engin tjara, pappír, bik, asfalt né tuskur, ekki heldur aandur né tinnurual. Ruberoid. Öli meðhöndlun og viðhald hans auðveldt: HU.'bOrOld er léttur í sér, — 4G°/0 léttari en þakjárn. Hver klaufinn getur lagt hann. Eigi þarf sterka viði til að leggja hann á má jafnt leggja hann á vírnet, borðrimla, sem annað sterkara. Komi slysagat á hann, má hæglega bæta það. Notkunar-reglan fylgir jafnan. Ruberoid er jafnhentugur á hverskonar hús: R.\ll3©rOÍCÍ skarar fram úr öllu aem enn er þekt af þess- konar byggingarefnum. Það hefir reynslan sannað. Hann er jafnhentugur á smáhýsin í sveitunum, hvort aem er íbúðarhús, peningshúa, hlöður eða þessk. eins og hinar risavöxnu stein- og járnbyggingar atórborganna. Ruberoid er jafnhentugur alstaðar á hnettinum: irlui) eroid hefir þann eiginleika, að hann veitir hlýindi á vetrum, en ver ofmikium hita á sumrura. Þesavegna er hann jafnhent- ugur í hverskonar loftslagi sem er. Hann er notaður í öllum heimsálfun- um og talinn hvervetna ómissandi. Ruberoid útrýmir járni og öðru þekjuefni: B—nTaeroÍd útrýmir öðru þekjuefni, því að viðhaldið er kostn- aðarlaust. Jafnframt því sem járnþökin eru dýrari en Ruberoid, er þeim hætt við að ryðga fljótlega og þarf þessvegna að mála þau iðuglega. Pappa þarf einnig að tjarga eða mála árlega, annars lekur hann. — En Ruberoid þarf hvorki að tjarga né mála. Hann getur legið árum saman á þökum og veggjum án nokkurs viðhalds. Ruberoid er vatnsheldur, rakalaus og lyktarlaus: I mjög frægri tiLraunastofnum erlendis hefir Ruberoid verið reyndur ásamt beztu pappategund á þann hátt, að jafnstórt stykki af hvorutveggja var látið liggja undir jafnmiklu vatni. Reynslan varð sú, að á 24 klukkust. hafði pappinn drukkið í sig alt vatnið en eftir 27 dægur hafði Ruberoid ekki dregið í sig einn einasta dropa og engin rekja fanst í honum. Ruberoid hefir verið borinn að eldi og sviðinn án þess að nokkur lykt hafi fundist. Ruberoid fæst í 4 þyktum, Nr. »/s, Nr. 1, Nr. 2, Nr. 3. Hann flyzt í rúllum, sem þekja 200 fer. fet. Eftir þykt vega rúllurnar: Nr. x/a. 44 ensk pund. Nr. 1, 60 e. p. Nr. 2, 80 e. p. og Nr. 3, 100 e. p. Enginn getur fengið jafngöð kaup á 200 fer. fet. af þekjuefni eins og með því að kanpa 1 rullu af ltubcrold. Ruberoid fænt keyptur aðeins lijá 20 Baltic Street. Leith. A fhVið gefum mönnum einnig kost á þakjárni með lágu verði og ýmsum öðrum tegundum af þekju-efni. n^=3ií=aiv=»i?=iiv='i^3n='|i=i|T=Mí='|i='fF3fF3'?=»i=ii=3i=Ji='=J'=i'=i=3i=3i^=3i^=‘iv=|i^=|iv=|ivi VACUUM OIL COMPANY 0! Qj 0! [y hefir beztu mótoraolíu og aðra smurningaolíu. Menn snúi sér til útsölumanna í Reykjavík Nic. Bjarnason QJ QJ kaupm. og Magnúsar Blöndahls trésmíðameistara. jll Qj 10 ciBiafBJBiBjgiBiBiBjBfBjaisigigraiBiBfBisigiBJémcaiBiaiaiaffl Qj 0! Qi 0! Qj Qí Tækiíœrisg j aflr marg/vísleg/ar, smeU.lt ■ leg/ar og* ódýrar selur Magnús Benjamínsson Veitusundi 3. Nýir giröingastólpar. Nú á dögum viðurkenna allir hve nauðsyn- legt sé að girða tún og engjar, en menn hafa ekki orðið á eitt sáttir, hvernig girt verði varan- legast, ódýrast, laglegast og hættuminst vegna þess hve fáir hafa hingað til.séð og reynt ,Lochrin‘ patent stálstólpa. Yið höfum mikla ánægju af að sýna hérmeð mynd af þeim, sem ber með sér lögun þeirra og hvernig vírinn er festur á þá. Þessir girðinga- stólpar eru jafn haganlegir fyrir gaddavír sem sléttan vír, og mjög auðvelt og fljótlegt að festa vírinn á þá. Vírinn fellur inn í þverskorur sem eru á hrygg þeirra, og er hann festur með litlum „gal- vanizeruðum“ járnfleyg, sem smeygt er fyrir vírinn á kryppu stólpans. Verður vírinn á þann hátt algerlega fastur, án þess þó að hann skemmiat að nokkru leyti. Yegna lögunarinnar eru þeir fastari í jörðunni en t. d. sívalir og flatir stólpar, sem menn hafa orðið að nota hingað til. Þessir stólpar eru tilbúnir með ýmsum stærðum, og er gildleiki þeirra miðaður við fetaþyngd. Grenstu stólparnir eru */, pd. fetið og þeir gildustu 21/* enskt pund. Einnig eru þeir með ýmsum lengdum og má fá þá gerða fyrir jafumarga strengi sem óskað er, og getur kaupandi einnig ákveðið bilið milli þeirra ef míkið er keypt í senn. Sjáið sýnishorn af þeim á skrifstofu okkar í Reykjavík. Kaupmönnum og kaupfélögum verða gefnar upplýsingar um verð stólp- anna hjá G. GÍSLASON & HAY. 20 Baltic Street, Leith. iLtllS. Munið eftir að engir geta útvegað ódýrari góðan gaddavír og aðrar járnvörur. Leytið ætíð upplýsinga hjá okkur áður en þér festið kaup annarstaðar.' D. D. P. A. Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“, b —10 — — 17--------------„Pennsylvansk Standard White“ 5 —10 — — 19--------------„Penrsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. ÍFÚsarnÍF lánaðir skiftavinum ökeypis! Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar. I lýlinðarSririrzlimina Kirkjustræti 4 er nýkomið kálmetl með meiru. Nýrtt nautalij öt fæst dagloga. m5:®35:<%m$mmvs£srcsm i. indeisen I iön. Aðalstræti 16. Ostar taostu togundir í verzlun Kristius Magnússonar. Einarr Þveræingr; ekki fundur í kvöld. Leikfél. Reykjavíkur Terður leMun i kveW kl, 8.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.