Ingólfur

Eksemplar

Ingólfur - 10.05.1908, Side 1

Ingólfur - 10.05.1908, Side 1
VI. árg. 19. blaö Reykjavík, simnudagiim 10. maí 1908. 4<fl<>fe>]<,!<>fc>k.9>l<>l<>l<>tek>k>k>M^>teM<>fe>k>tek>M^>k>M^>tek‘M<>k>M<4<4<4alal<>lfital<>)<>l<>t<>i<>telfil<>l< Saumastoía. Fataeíni. Hji undirrituðum er saumavinna] vel af hendi leyst og fataefni einkar vönduð og ódýr. Laufásveg 4. (Hús Guðm. Breiðfjörðs). Almánna Livsförsákringsboiaget S TOCKHOLM tekur menn hér á landi í lífsábyrgð. Upplýsingar gefur Eirikur Kjerulf læknir Heima kl. 10—11 f. h. og 2—3 e. h. Millirík j anefndin Síðustu dagana heíir rignt yflr Reykja- vík hverju braðskeytinu af öðru um millrikjanefndina. Blaðskeytafélagið fékk svo látandi skeyti 6. þ. m. að kveldi: Undir-nefndarfrumvarpið er sam- þykt, birtist eftir viku. Niðurstaða Þingvalla. Á föstudaginn kom aftur skeyti, er hermir svo: Alþingi rofið. Kosningar 10. sept. Þjóðfundur í febrúar. Björn Jónsson ritstjóri sendi fyrir- spurn til þeas að fá skýring á skeyti þessu og var svarað á þá leið, að ncesta alþingi eigi að hafa sérstaklegt um- boð til þess að ráða máli þessu til lykta, sem þjóðfundur vœri. Á föatud. sendi blaðið „Norðri“ skeyti hingað og segir þar, að nefndin hafi klofnað á síðustu stundu og Skúli Ihoroddsen greitt ágreiningsatkvœði. Einkasímskeyti frá Khöfn staðfesta það, að mörgum íslendingum þyki úr- slitin stórlega athugaverð, en að svo stöddu [verður ekki með vissu vitað, hvað á milli ber. Fréttir um það koma um miðja næstu viku. Meinlaus kveðja til hr. E. M. Dað er brjóstumkonnanlegnr meinlokumeistari hann meistari Eiríkur Maguússon í Cambrigde, og illa er það gert af ritstjórum blaðanna, að ljá honum rúm í blöðum sínum. Hefði hann aldrei fengifl aðgang að þeim fyrir sína seðla- sérvizku, þá væri úlit hans meira en það er nú. 1 18. tölubl. Ingólfs skorar hr. E. M. á menn, að þeir hreki ástæður sínar ef þeir geti, og gefur von um, að bann taki sönsum, en ég held að það sé óhugsandi, að nokkur maður geti sannfært hann, fyrst að rúm 20 ára reynsla hefir ekki getað gert það. Hann hefir ennþá sömu skoðun og fyrir 20 árnm, að Landsbankinn setji landssjððinn í botnlausar skuldir við ríkissjéð Dana, því að hver seðill, sem fer út úr bankanum, auki þá skuld. En þetta álit er gagnstætt þvi sanna, því að hann hcfir i mörg undanfaiin ár verið hjálptrhella landssjóðs, til að verjast skutdam við ríkissjóðinn. — Áður en bankinn byrjaði starf sitt höfðu landsmenn ekki aðra leið að fara en til póst- hússins, til þess að fá þar pöstávísan, þegar þeir sendu eigi peninga til útlanda fyrir nauð- synjar sínar. Eu þegar bankinn fór að taka við peningum hér fyrir ávisan á útlenda bmka fyiir lægra gjald en pósthúsið, þá snerist aðai peningastraumurinn frá pósthúsinu tit bankans. Viðskifti Landsbankans við Landmannsbank- ann í Khöfn eru mest ávísanir, og má árlega sjá í reikningum Landsbankans að það eru eigi smáar upphæðir; síðastliðið ár nam það hátt á aðra miljón króna. Hefði bankinn eigi verið til, þá hefði vafalaust talsvert af þessari upp- hæð farið frá pósthúsinu i ávisunum til rikis- sjóðsins, og aukið þar skuld Landssjóðsins. Likt má segja um ,öll undanförnu árin, að Landsbankinn hefir létt en eigi aukið byrði Landssjóðs i skiftum hans við rikissjóðinn. Fyrir 1893 vóru viðskifti Landsbankans við útlöud litil; þá var skuid landssjóðs við ríkis- sjóð fast aö hálfri miljón kr. sem meit stafaði af póstávisunum, en þegar Landsbankinn íór að senda ávísanir á útlenda banka, minkaði skuld landssjóðs næstu 2 ár niður í 200,000 kr., honum fyrirhafnarlaust, heinlinis af þvi að peningasendingar fluttust frá pósthúsinu til bankans. — Herra E. M. kemur með tvö dæmi; þar af er annað sem hér segir: Hann lætur A borga landssjóði 300 kr. í seðlum, sömu seðlana borgar svo landssjóður embættismanni upp í laun hans, embættism. fer því næst með seðlana á pósthúsið, þar fær hann ávísun á ríkissjóð, sem svo borgar hana með 300 kr. Þegar landssjóður hefir svo borgað sömu upphæð til ríkissjóðs, þá hefir landssjóður ‘eftir alt ferðalagið aðeins 000. Þetta- eru nú orð hr. E. M. og svo bætir hann við að þetta sé óhrekjandi. En hvernig bann ætlar með þessu dæmi að sanna það, að landssjóður hafi tapað 300 kr. á þessum við- skiftum, held ég að enginn geti skilið nema hann sjálfur. — A borgaði landssjóði 300 kr., og 300 kr. fékk landssjóður á pðsthúsinu, það er samtals 600 kr. í öðru lagi borgar hann embættis- manninum 300 kr. og ríkissjóðnum 300 kr. það er samtals 600 kr. Hvar er þá tapið? Vilji hr. E. M. s!á því fram að 300 kr. tap landssjóðs liggi í því, að seðlarnir sem póst- húsið skilaði séu landssjóði einskis virði, þá gctur hann það ekki, því að laudssjóður hefir jöfn not af oftnefndum 300 krónum, til borg- unar upp í laun „embættisraanns“ hvort sem þær koma frá A eða pósthúsinu. — Þvi næst ætlar hr. E. M. að gera landssjóði ómögulegt — í almennings augum — að inn- leysa seðlana, eða borga skuldina við ríkissjóð- inn, vegna þess að landssjóð vanti gangbæra mynt þar, en það er langt frá þvi að svo sé, séu tekjur landssjóðs nægilegar, þá getur hann borgað ríkissjóði hvenær sem vera skal. Kaup- menn greiöa tolla til landssjóðs sem nema miklu meiru en póstávisaoirnar, og margir þeirra vilja heldur greiða tollinn erlendis en hér, og geta svo þær upphæðir gengið til skuida- lúkningar í rikiasjóð. Þessutan ætti,laudssjóður að geta fengið 1 eða 200,000 kr. ávísan hjá bönkunum, engu síður en hver landsmaður, sem leggur peninga i bankaun, og fær ávisan til útborgunar erlendis. — Ssinna dæmið þarf ekki aö minnast á hér; í því er sama meinlokan og hugsunarvillan eins og i hinu dæminu. Eitt af þvi sem hr. E. M. segir í áminstri grein sinni, hljóðar svo: „Það er viðburður, sem er óreugjandi að landssjóður fær ekki eyiisvirði í peningum fyrir nokkurn seðil, sem hanu gefur út og af- hendir bankanum, þeir eru houum alsendis verðlaus blöð, þá er þeir gauga úr hans vörzl- um til bankans“. Fyrir aldamótin borgaði bankinn i vexti af upphæð seðlanna til landssjóðs 44650 kr. ogí7 ár siðan hefir hann greitt til iandssjóðs og byggiugarsjóðs 105,000 kr., það er samtals nær þvi 150,000 kr. sem bankinn hefir þá greitt beint i laudssjóð með peningum, og i varasjóð, sem er eign iandssjóðs, heíir baukinn safuað 585,000 kr. Þetta er samtals 735,000 kr. I lok þessa áis er vonandi að þessi upp- hæð verði riflaga 750,000 kr. en það er sú uppkæð, sem iaudssjóður heíir fongið Lands- baukanum í seðium, og sem hr. E. M. kallar „alsendis veiðiaus blöð“. Lita má og til þess, að þessi „verðlausu blöð“ hafa ekki verið gagnlaug „blöð“ fyrir lands- menn, margt þarít framfarafyrirtæki heíir komist á fyrir það, að hægt var að styðja þau með seðlaláni þegar ekki voru aðrir peningar til. Er nú sá maður fær um að rita um banka- mál, sem annaðhvort veit það ekki, þótt það árlega standi i auglýstum reikningum bankans, að hann hefir óorgað fyrir seðlana árlega siðan 1892, eða hann er svo forskrúfaður að hann skilur ekki skýra reikninga? Að hr. E. M. riti móti betri vitund, til að blekkja banka- ófróða alþýðu, ætla ég honum ekki. ____ w Hr. M- segir þvi til sönnunar, hver voða- gripur Landsbankiun sé fyrir landssjóð: „Lands- sjóður mun nú vera búinn að kaupa fyrir gull eða gullborgunar skuldbindiugar hvern einasta seðil tvisvar eða oftar“ en svarið við því er, að það sé enginu skaði fyrir landssjóðiun, þó að fiann hefði keypt hvern seðil 10 sinnum, þegar hann fær fult verð fyrir seðilinn, í hvert skifti, sem landssjóður lætur hann frá sér aftur. Á einum stað segir hr. E. M.: „Þessari eign landsBjóðs (Landsbankanum) fylgir enginn eignar- réttur, hvernig sem stjórn þessarar eignar hans fer jneð hana, getur hann ekki hreyft sig til að taka fram í“. Sömu meinlokurnar og sama þekkingarleysið er sá rauði þráðnr, sem gengur gegnum alla greinina. Hann veit ekki, að Landsbankinn stendur undir eftirliti landssstjórn- arinnar og alþingis. Ráðherrann veitir banka- stjórastöðuna, og getur vikið honum frá þegar þörf krefur; sama er og um bókara og gj.ld- kera. Eu þingið kýs báða meðstjórucudur bankans, og getur haft skifti á mönnum við næstu kosningar, þegar því fellur ekki stjórn þeirra. Það er þannig alveg á valdi alþingis og landsstjórnarinuar hvernig bankanum er stjórnað í aðalatriðum. — Þótt það sé ekki skemtiverk að lesa nefnda meinlokugrein enda á milli, þá hafði ég þó gaman af einni klausu, þar sem hr. E. M. minnist á hina nýuppfundnu svonefndu 5 milj. kr. kröfu Dana ti íslaads. Et'tir orðalaginu er auðséð, að hann hefir hugsað með sór „þessu hefi ég lengi spáð, nú er það framkomið að ísland skuldar ríkissjóði 5,300,000 kr., sem bankavitfirringarnir hafa sett á iandið með bankavélum og vitleysum“. — Eu skyidi það reynast, að þessi ímyndaða „skuld“ !! hatí myndast löngu áður en bankinn var stofnaður, þá getur hann ekki verið orsök til henuar, og þá kemst hr. E. M. ekki heidur einu sinni upp i tölu 12 minni spámannanna. Hr. E. M. biður um, að sér sé svarað með rökum og skammalaust. Gildi röksemda hans sjáifs hef ég minst á hér að írarnan. En sýnis- horn af hógværðaiorðum sjaifs hans í greininni eru þessi hans ummæli: „óafmáanleg þjóðvömm, að iáta nú viaglast iengur af vélum hugsunar- lausra bankaformæ!euda“ „stráklegar skammir“ „stjðrnarinnar páfagaukar“ „skæudigt Bedrag- eri“. — „Hægra er að kenna heilræðia, en haldaþau sjálfur". Tr. Gunnarsson. ^Miniii íslands. Hæila iudríða Einarssonar viJ skrúðgöngu Lngmennafélaganna. í okkar augum er ísland fegurgta landið a jörðunni. Þesi meira sem við höfmn séð af jörðinni, þe*i betur finn- um við til fegurðarinnar hér, og þeis iterkari verðnr heimþráin, ef við erum annarntaðar. Hver áritíð hefir eitthvað við lig, sem er séritaklega yndi-legt. Á sumrin eru það ikrúðgrænar engjar 0g sleSin tún, lifrauðar fjallihliðar í fjarska, hvítar jökulbreiður heiðum hærri, og blár og tær himinn yfir. Á hauitinn glitrar hélan áskógar- greinum eini og miljónir demanta í tungisljósinu. — Það er tungleljói- og lilfur-víravirki aliett demöntum. Á vetrum, þegar froit og snjór breið- ir nábæjurnar yfir alla jörðina, þá koma norðurljósin bragandi i geiatum fylk- ingum norðan frá heimskautinu og gjöra vetrarnóttina lifandi, ljóia og glitrandi. Yetrarnóttin, — hún er, eina og Frið- þjófur Nansen hefir sagt, dregin með fegurstu litum sálar vorrar. Á vorin, þegar allar stundir eru bjart- ar, og sólin er á fótum 24 stundir í sólarhringnum, þá kemur vorþráin með suðræna blænum, og tekur okkur í í höndina og vill leiða okkur út til hafs, eða inn til dala, um leið og hún dreg- ur miljónir af fljúgandi smáfuglum hing- að heim. Fátækt land! — Nei, ísland er með ríkustu löndunum. Meðan landið er svo fagurt, sem það er, mun það æfinlega framleiða listir og vísindi. — Hér fædd- ist Snorri ShirMnson, og Jónas Hall- grímssou, og faðir koparmannsins þarna úti á vellinum er fæddur norður i

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.