Ingólfur

Issue

Ingólfur - 11.10.1908, Page 1

Ingólfur - 11.10.1908, Page 1
VI. árg. 41. blad. INGOLFUR _____________9____ Reykjavík, sunuudagiuu 11. október 1908. Óþj óðlegt er að kaupa erlenda Gosdrykki, þegar þeir íást heilnæmari í landinu. Biðjið um Geriisueydda (Strriliserada) drykki frá ,.sanltasu. Efiirlitsmaður verk»miðjunDar er hr. landlæknir G. Björnsson. Afgreiðsla í Lækjargötu 10. Talsími 190. Þiugræðið í „Lögróttu“. „Þær þrjár pcrsónur“ Bannesar Hafstcins. Nefndarfrumvarpið úr sögunni. Enginn maður á lalandi hefir ham- ast jafnákaft fyrir framgangi nefrdnr- frumvarpsjna góða, sem Hannes Haf- stein ráðherra. Mönnum líða ekki fyrit um »inn úr minni allar han» lÖDgu og skáldlegu ræður, allar hans ytirreiðir um landið þvert og endilangt í liðlangt sumar og jafnvel herferðir á dönskum vígskipum, eins og hann byrjaði fyrst í vor landsfjórðunga á milli. Alt s'tt kapp, alla sína mælsku og „glæsimensku“ Jagði hann fram til þess að knýja kjóaendur til þess að taka við frumvarpinu óbreyttu. Fimtán kjördœmi, að minsta ko’ti, heimsótti hann í „eigin persónn" til þess að prédika þennan síðasta fagn- aðarboðskap Dana. Keyrði kapp hans svo úr hófi fram, að engin dæmi munu til vera í sögu ísland* frá öndverðu að einn maður bafi slíkum æsingum b'itt í yfirreiðum og herhlaupum á einu sumri. ( g svo mikið ofurkappsmál var hon- um þetta sð hann lysti því skylaust yfir í heyranda hljóði á fnndi að hann ællaði sér að standa og falla með frum- varpinu obreyttu. Kjósendur svöruðu ráðherranum 10. september. Þeir þverneituðu frumvarp- inu. Ráðherrann féll á verkurn sinum, meiri kollbyltu og átakanlegri heldur en sýnd verða dæmi til áður. Bein afleiðing slikra kosningarúrslita hlýtur að vera sú, í hverju þingfrjálsu landi, að stjórnin fari frá völdum þegar hún hefir gjörglatað svo trausti þjóðar- innar og brugðist fylgi hennar við helzta áhugamál sitt. Að þessu hafa blöð landvarnarmanna og annara sjálf- stæðismanna vikið og þau hafa fært rök að því, að þingræðinu væri bezt borgið með því að ráðherrann færi frá völd- um fyrir þing, vegna sérstakra stað- hátta oe annara ástæðna. En Hannes Hafstein vill ekki sleppa ráðherrastarfinu. Hann vill lianga við völdin meðan hangandi er. Hann og hans liðar þykjast nú samt ekki vilja brjóta þingræðisregluna og hafa því verið í vandræðum með varnir. En loksins hittu þeir ráðið í „Lögréttu“ 7. þ. m. Það var hinn trygðreyndi sannleiksvinur og þingræðisfrumherji „Þórir þögli“, eða öðru nafni Jón Ólafsson, sem fann „púðrið“. Hann fer að dæmum fyrirrennara sinna, Alexanders mikla og Alberti og „heggur á hnútinn11 svo að hvorutveggja er borgið: þingræðinu og ráðherranum. Hann játar að vísu, að það sénægi- leg ástæða til þess að stjórn fari frá völdum. ef hún hefir „lagt fyrir kjós- endur einlwerja þá stefnuskrá, er hnn vill fram fylgja, en kjósendur eru þar á gagnstœðu máli og vilja það sem stjórnin er andstœð.u — Hér er hann því fyllilega á sama máli sem frum- varpsandítæðingarnir. En svo kemur bjargráðið: Ekki er nú annar vandinn en sá að greina hans ágætá Hannes Þórð Pét• ursson Hafstein sundur í nokkrar sér- stákar persónur, sem enga ábyrgð hera hver á annari! — Svona: „H. Hafstein hefir ekki sem ráðherra 1 gert úr garði stjórnarfrumvarp það, sem hann ætlar að ráða konungi til að legeja fyrir þingið“. Af þessu á nú landslýðnum að vera skiljanlegt, að störf nefndarinnar koma Hannesi Hafstein ekki hót við sem ráð- herra! ! En nú kynni sauðsvartur almúginn að segja, að ráðherrann hefði tekið frum- varpinu tveim höndum hjá Hannési Hafstein nefndar-manni og bari»t fyrir því í alt liðlangt sumar. Nei, nei, segir „Þórir þögli“. Þetta er mesti misskilningur; Hannes Haf- stein „er þingmaðuru 1 og „sem slíkuru 1 hefir hann ferðast um 1 sumar til þess að „skýra“ frumvarpið fyrir kjósendum!! Hannes Hafítein ráðlierra er því úr allri sök! Hvaða ábyrgð hefir hann á því sera angurgaparnir Hannes Hafstein nefnd- armaður eða Hannes Hafstein þingmaður hafa sagt eða gert? Á nú sjálfur ráðherrann að fara gjalda þes», sem einn „óbrotinn“ nefnd- armaður eða þingmaður kunna að hafa gert af sér?!! Páðherrann hefir samkv. þessum skýringum ekki gert neitt af sér enn. Það er meira að segja alveg óvíst tnn þá hvaða stefnn ráðherrann kann að taka í þessu máli! eftir því sem „Þórir“ segir, því að: „Hversu lagað frumvarp stjórnin muni sjá sér fært að leggja fyrir alþingi, er enn óséð. Það liggur ekki fyrir (!) og getur ekki legið fyrir fyrri en undir þingu. — — Þetta er stórmikil nýjung. Frumvarpið, sem er „árangur af starfi millilanda-nefndarinnar“ — frum- varpið sem hefir koatað landið stórfé, — frumvarpið sem stjórnarliðar hafa bar- ist fyrir í liðlangt sumar, frumvarpið sem ráðherrann ætlaði að standa og falla með, frumvarpið sem eitt réði íiokkaskifting í landinu og kosninga- úrslitunum 10. september, — það á nú 1 Einkent í „Lögr“. ekki að leggjast fyrir alþingi eftir alt saman, eftir því sem ráðherra-Jón segir í stjórnarblaðinu „Lögréttu“. Til hvers var þá öll þessi gifurlega rekistefna ? Til hvers samdi nefndin frumvarpið? Til hvers rauf stjórnin þing? Til hvers hamaðist ráðherrann og allir hálfdan- irnir? Til hvers var frumvarpið lagt fyrir þjóðina? Var þetta gabb eitt og gamanleikur? Nei. Það var alvara með hjá danska liðinu: það átti að reyna fyrst hvort íalendingar fengist ekki til að ganga að svona hraklegu frumvarpi, ef það brygðist, þá var nógur timinn til að bjóða þeim eitthvað skárra. Hafstein nefndarmaður og Hafstein þingmaður börðuat með Dönum til þess að fá framgengt nefndarfrumvarpinu óbreyttu, — nú snýst líklega Hafstein ráðherra á sveifina með Islendingum og býður miklu betri kjör! Jón hefir greitt úr vandanum: Nefndar- frumvarpið er úr sögunni, Hafstein kyrr á V8ldastólnum og þingræðisreglunni fullnægt. Hvers þykir yður nú vant í tóJfkonga- vit Þóris þögla? Rödd frá Danmörku. Hreytingar á frumvarpiuu. „Drengskapur og þjóðrækni.41 S ofelt síraskeyti barst frá Khöfn á mánudagskveldið til blaðaskeytafélags- ins í Rvík: Khöfn 5. okt. Matsen segir á hægrimanna- fundi breytingar á frumvarp- inu fáanlegar, þó tænlega per- sónusamband. Finnur Jónsson ræður Dön- um frá minstu breytingum. Matzen prófessor er einna mest metinn hægrimanna í Danmörk. Hann hefir verið rammasti Stórdani gegn íslandi. Hann var í millilandanefndinni og grét þar framan í íslenzku nefndarmennina af því, hve þeir hefði leikið á Dani. Þessa atviks gat Stefán kennari sem dæmis um afrek sín og sinna samliða í nefndinni. Lengra varð ekki komist! En ísl. nefndarmeDnirnir eiga ekki úr að aka. Nú — þegar íslendingar hafa reynst ófáanlegir til þess að láta leggja við aig innlimunarmúlinn, — þá kemurMatzen gamli fram og telur engar hömlur á ríflegum breytingum, „þó tæplega per- sónusambandi einu“, en tekur þó alls ekki þvert fyrir það heldur! Þarna fá íslendingar þá enn eina söununina fyrir því, hverju það varðar að láta ekki flekast í fyrsta áhlaupi. Þarna er fyrsti árangurinn af neitun íslendinga á innlimuninni. Og þessi árangur er einkar-eðlilegur. Danir mega sanuarlega betur við öðru, nú ofan á Albertíhneykslið, held- ur en að afla sér ámælis annara þjóða út af viðskiftunum við íslendinga. Þeim kemur betur að afla sér sæmdar af því máli. Nógu eru þeir báglega settir samt. FregDÍna um Finn er heldur „engin sem heJzt ástæða til að rengja". Hann er ávalt samur við sig þegar Danir og íslendingar eigast við. — Það er afar- skoplegt þegar „Lögr.“ fer að afsaka Finn og segir, að þeir „sem þekkja drengskap og þjóðrækni (!) dr. Finns“ geti ekki trúað því, sem skeytið hermir. Finni er hér ekki borið annað á brýn en það, að hann ráði Dönum frá öllum breytÍDgum á frumvarpinu. Lögrétta og stjórnarliðar allir hafa nú i heilt missiri ráðið íslendingum frá öllum breytingum á því! Hver er þá mun- urinn ? Eu kanske hvorttveggji beri vitni um einhvern skort á „drengskap og þjóðrækni" ? Fagnaðarhátíð Laudvaruarmaima í Htifu. Höfn 21. sept. 19. september héldu um 20 íslending- ar í Hðfn hátíð á Vatnsenda (Söpavill- onen) til þeas að gleðjast yfir hinum glæsilega sigri, er sjálfstæðismenn unnu við kosningarnar. Höfðu menn þá haft fregnir úr öllnm kjördæmum lands- ins nema Barðastrandarsýslu. Hátíðin hófst með snæðingi, en saœ- drykkja fór fram á eftir. Ræður voru margar haldnar, snjallar og vel fram fluttar. Enginn hafði bú- i*t við jafn greinilegum og glæsilegum sigri. Var því gleðibragur óvenju- mikill á mönnum. Rúmsins vegna skal hér eigi farið nákvæmlega út í hverja eiastaka ræðu. Þó þykir vert að minnast nokkuð á ræður tveggja manna, er töluðu á há- tið þessari. Mun mönnum þykja það allmikilsverð tíðindi. Dr. Valtyr Quðmundsson skýrði í fám orðum frá pólitískri trúarjátningu sinni, þeirri er hann sendi Seyðfirðingum á undan kosningunni. Mun hún hafa verið prentuð í blöðunum heima. Jafn- framt þessu gat hann þess og Jagði á- herzlu á, að þó að hann teldi þessar breytingar nauðsynlegar, þá væri ekki þar með sagt, að hann vildi eigi fara fram á fleiri breytingar. Kvaðst hann engu hafa lofað Seyðfirðingum um það og hafa með öllu óbundnar hendur og gæti þessvegna farið eins langt í breyt- ingum, sem honum sjálfum sýndist. Þá sagði dr. Jón Stefánsson frá tali, er hann átti við Lövland, fyrv. for- sætisráðgjafa Noregs, fyrir skömmu. Lövland skýrði honum frá því, að með- an hann var ráðgjafi, hafi hann sent beiðni til utanrjkisráðaneytisins — Ra- ben Levetzau var þá utanríkiaráðgjafi, en J. C. Christensen forsætisráðgj. — í Danmörku og beðið það um meðmæli til þess að Noregur sendi verzlunar- fróðan Norðmann til íslands til þess að kynna sér verzlunarmál landsins. Það þykir kurteisara að senda beiðni um slík meðmæli tíl hlutaðeigandi rík- is, en þau era jafnan veitt og er þetta því eingöngu á pappírnum, Eu utau-

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.