Ingólfur


Ingólfur - 18.11.1909, Qupperneq 1

Ingólfur - 18.11.1909, Qupperneq 1
Veltusund 3 B. INGÖLFUR VII. árg. Reykjavík fimtudaginn 18. nóvember 1909. 43. blað. d H < 9 H “h a 9 í i § o- H í i <1 9 æ hIhHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHÍÍH IKTGÓXjFITR t vikublað, kemur út hvern fimtudag J að minsta kosti. $ Árgangurinn kostar 3 |kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Eigandi: h/f „Sjálfstjórn11. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Konráð Stefánsson. Afgreiðslumaður oggjaldkeri: Ben. ^ S. Þórarinsson Laugaveg 7. hShhhhhhhhhhh+hhhhhhhhhhhh^h ± ± ± ± i I T T ▼ Gjalddagi Ingólfs var 1. júlí. iuglýsGndur! Bezta auglýsingablað í höfuð- Btaðnum er óefað Ingólfur, og ber margt til þe»». IngÓlfur heflr meiri útbreiðslu hér í bænum en nokkurt annað blað (700). Ingólf leaa allir þeir mörgu, aem andstæðir eru bannlögunum, og Ingólf leaa templarar bæði leynt og ljó»t með meiri græðgi en nokk- urt annað blað, og IngÓlfur byður hér eftir auglýsendum mun betri kjör en nókkurt annað Uað. Semjið! auglýsið! Bannlögin — þrælalög. 0»s hefur »kili»t »vo, að opinberi til- gangur þeirra manna, »em barið bafa í gegn bannlögunum, »é »á, að koma í veg fyrir að fólk á í»landi drekki áfengi. Hvort bannmönnum hafl gengið eitthvað annað til, akal látið óaagt, enda gjörir það ekkert til, því að fyrir allra aug- um og eyrum munu þeir játa, að það sé aðaltilgangur og eini tilgangur lag- anna að koma í veg fyrir áfengia- drykkju. Frá sjónarmiði löggjafarinnarerverkn- aðurinn: að drekka áfengi »á þjóðar- löstur, galli eða glæpur, er hefta beri með lögum, þótt eigi hafi hún hagað sér um setning laganna eina og annars er venja. Það geta nú auðvitað verið og eru akiftar akoðanir um það, hvort hér á Iandi aéu svo mikil brögð að drykkju- »kap, að nauðayn beri til að löggjöfln taki þar í taumana. En þó að það væri réttmætt og nauðaynlegt, erengin ástæða til að haga löggjöflnni um á' fengi»nautn öðru vísi en um hvert ann- að vítavert framferði, sem bannað er með lögum. Áfengialöggjöfin, eina og hún er nú hjá oaa, er gjörsamlega ólík annari löggjöf. Þegar hún ætlar að fara að aetja skorð- ur við áfengisdrykkju, »nýr hún aér ekki beint að „glæpnum11, bannar mönn- um ekki með beinum orðum að drekka áfengi. Það er eins og löggjafarnir hafl kynokað aér við því að ganga beint að verkinu og í vandræðum grípa þeir avo til þesa óyndisúrræðis að banna verknað (innflutning og tilbúning áfeng- ia), aem í sjálfu aér er alla ekki víta- verður, en þó »vo nákominn „glæpnum", að óhjákvæmilegt er að fremja hann tii þe«s að geta „drýgt glæpinn". Þeas vegna eru lög um aðflutnings- bann á áfengi aett. Þegar þeim lögum er fulinægt að öllu, og þau hafa ataðið um nokkurt árabil, er ætlaat til að það, aem í raun og veru er verið að banna, komi eins og 8f »já]fu sér. Þá á út- koman að verða sú, að enginn geti drýgt glæpinn, enginn geti drukkið á- fengi, og þá fyrat hafa lögin náð sínum rétta tilgaagi. Þótt lögin frá aíðasta þingi aéu stiluð avo, að eftir orðanna hljóðun aé þar eingöngu bann gegn aðflutningi áfengra drykkja, getur engum manni duliit, að ekki getur það verið sjálfur aðflutn- ingurinn »em alíkur, er löggjöfin telur nauðaynlégt að heftð, enda mundi hún þá ekki hafa heimilað eftir lögunum sjálfum einatökum mönnum að flytja inn áfengi. Væri aðflutningshmmö að- alatriðið í lögunum, mundu þau ekki veita einum öðrum fremur undanþágu frá þvi/þvi að annara væri sú algilda regla brotin, að allir skuli jafnháir fyrir lög- unum. Aðflutningabannið er því auka-atriði, »em sett er í lögin vegna aðalatriðisins, er að eins meðal |til að koma í veg fyrir að brotið só móti aðalhugsjón lag- anna, líkt og »ett er í Iög um friðun æðarfugl* . bann gegn því að hirða dauð- ar kollur, sem verða kunna á vegi manna, og dettur víst engum í hug að það út af fyrir aig aé hegningarvert að hirða dauðan fuglaræfll. Vér akulum nú virða fyrir oas þrjá glæpi, sem löggjöfin gjörir”»ér far um að koma í veg fyrir að drýgðir séu: 1. glæpurinn að stela. 2. glæpurinn að myrða mann. 3. glæpurinn að drekka áfengi. Tveir fyratu glæpirnir eru taldirein- hverjir hinir veratu, sem til eru, enda fyrir löngu aett atröng lög tii þeaa að koma í veg fyrir að þeir aéu drýgðir. Þesai lög, um þjófnað og morð, aegja í stuttu máii: Þú skalt ekki stela og þú skalt ekki mann myrða, og er lögð þung refsing við, ef lögin eru brotin. Ekki er þó neitt það ákvæði í þessum lögum, sem gjöri mönnum ómögulegt að órjóta þau. Það er aem aé hverjum manni „frjálst“ að atela og myrða, en e/ hann gjörir það, á hann á hættn að fyrirgjöra Iifi »ínu eða að minsta kosti að verða ófrjála maður um lengri eða skemri tima, Þriðji glæpurinn, að drekka áfengi, heflr hingað til ekki verið talinn verri en hinir fyrtöldu, en eftir löggjöflnni að dæma verður hann hér eftir verstur allra glæpa á íslandi. Ef lögunum um þennan glæp hefði verið hagað líkt og um þjófnað og morð, ættu þau að vera á þesaa leið: Þú skalt ekki drekka áfengi meira en svo eða svo, en gjörirðu þaS samt, færðu refaingu; þá hefði hverjum manni verið jafn„frjálst“ að drekka, sem að stela og myrða, og þá hefði að lögum ekki verið verra verk að drekka eitt staup en myrða alaaklauaan, góðan meðbróður sinn. En löggjafarnir hafa litið öðru vísi á. Þeim hefir ekki þótt samikonar á- kvæði og sett eru um verstu glæpi nógu hörð eða veigamikil, þegar um áfengia- drykkju er að ræða. Þar þurfti meira til, enda hafa þeir með aðflutningabann- inu sett inn í áfengislöggjöfina ákvæði, sem gjörir mönnum ómögulegt að drýgja ajálfan glæpinn; í staðinn fyrir „þú skalt ekki“ hafa þeir sett „þú skalt ekki geta“. Slíkt boð í lögum þýðir auðvitað ekkert annað en það, að allir þeir »em lögin ná til, skuli sviftir athafnalrelsi sínu og hljóðuðu lögin um þjófnað á sama hátt og um áfengisdrykkju, gæti lög- reglan ekki fullnægt þeim með öðru móti en að setja alla menn í gæzlu- varðhald jafnakjótt og þeir gætu atolið og halda þeim inni þangað til þeir gætu ekki lengur fullnægt þeirri áatríðu. Þesaa aðferð munu nú samt flestir telja óframkvæmanlega um þjófnað og því hafa okkar vísu feður ekki tekið sama ráð og áfengislöggjafarnir frá 1909, sein áttu og miklu hægra aðstöðu þar sem þeir höfðu aðeina einn hlut til með- ferðar af þeim óteljandi mörgu aem menn geta „forgripið“ aig á, og þá enginn vandinn annar, en að gjöra alt landið að einu atóru gæzluvarðhaldi og banna að flytja corpua delicti (áfengið) inn í fangelaið. Er það nú ekki aðdáanlegt? Vér „smáþjóðin á hjara veraldar“ höfumþá unnið það atórvirki, að atofnsetja hið atærsta gæzluvarðhald, aem til er i heim- inum, og njótum eflaust heiðursins ó- akerts af öðrum um aldur og æfi. Auk þesa að komast sjálfir prýðilega vel fyr- ir í þessari atofnun, getum vér og hæg- lega tekið á móti öllum þeim meðbræðr- um vorum frá útlöndum, sem þar álít- ast ekki færir um að fara með völdin yfir sjálfum sér, að því er áfengi snert- ir, enda hefir því verið floygt, að þeir muni ætla að nota sér það, og því vis- ast, að hingað beinist innan akamms atraumar útlendinga, ekki ferðamanna, sem „bara koma og fara*, heldur dvai- armanna, aem verða látnir „sitja“ hér, og margir ef til vill æfllangt. 0»a er ókunnugt um það, hvort bann- menn munu telja það akerðing á persónu legu frelai sínu, þegar þeir eru teknir og aettir í gæzluvarðhald, því að það frelsia- hugtak kvað þeim vera óijóst; en það vitum vér, að allur almenningur þekkir, hvað það þýðir, að ráða að fullu öllum ráðura sínum og telur aig ekki athafna- frjálsan, úr því hann á að fara að lúta lögum, sem aegja að hann skuli ekki geta gjört þetta eða hitt. Það er aitt hvað iög, sem banna mönnum að gjöra eitthvað eða láta eitthvað ógjört að viðlagðri refaingu — og lög, sem ræna mann réttinum til þesa að velja og hafna sf frjálsum vilja. Það er hvorttveggja, áð lög sem hin aíðaatnefndu gefast ekki hjá neinum menningarþjóðum, enda bera þau þe»s órækau vott, að þau eru ekki ætluð frjálaum mönnum, heldur þrælum og þýjum. Og sé þjóðin ekki, þrældóma- ástandi, þegar lög þau eru sett, skal hún vissuiega komaat í ástandið „með laganna hjálp.“ Nýjar bækur. Jónas Chiðlaugsson: Daga- brún. Söngvar og kvæði. Sig. Kristjánsson. Rvík. 1909. Motto: Gorgeir er ei bresta beztur barlómurinn þð er verstur. (St. Gr. Stephansson). Nafnið Dagsbrún bendir fram á ó- komna tímann. Dagurinn er enn ekki kominn, það vottar að eins fyrir hon- um. En enginn efaat um, að þegar dagsbrúnin sést er dagurinn í nánd, þó að misjafnlega fagur geti hann orð- ið, og stundum bregðist öðruvís en út ieit. Myndin af höfundinum staðfestir nafnið. Húu er af ungum manni, lík- iega um tvítugaaldurinn. „Blótaðu ekki aeyði smáu, fleygðu þér heldur maður minn“ dettur manni ósjálfrátt í hug eftir þennan inngang. Þó að mörgu sé ábótavant, þá má ekki taka á því með of óvægnum höndum, því að það er að eina fyrirrennari, sem er að segja fólkinu að akáldið sé á leiðinni. Það má ekki dæma tréð eftir ársgamalli plöntunni. 10 ára gamall aveinn getur verið fullvaskur eftir aldri, þó að hann atandiit eigi aamanburð við fullorðinn mann. Allt þetta aýnist mæla með því, að hér verði að fella milda dóma. En er nú áatæða til þeas, þegar betur er að- gætt ? Höfundurinn er, þótt ungur aé hann að aldri, eldri en tvævetur í skáld- akaparliatinni. Það eru nú eigi allfá ár síðan hann gaf út „Vorblóm“, þá „Tvístirni“, þá „Valinn“ með fjölda af kvæðum eftir sig o. ». frv. 0g sá þekkir illa skap Jónaaar Guðlaugaaonar, aem heldur að hann þykiat þurfa vægðar. En hvað segir þá bókin sjálf um öll þeaai boðorð? Ef vér lítum yfir fyrsta kvæðaflokk- inn í bókinni, sem höfundurinn nefnir „Dægurljóð", og ýma önnur kvæði hingað og þangað um bókina, þá liggur oas við að uudrast, að höf. skyldi velja bókinni nafnið „Dagsbrún“. Kvæði þessi sýnast miklu fremur bera vitni um langa og bitra lífareynalu, heldur én æakufjör og fagrar draumsjónir þeas,

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.