Ingólfur - 16.12.1909, Síða 1
VII. árg.
49. blað.
M$MMHMMMMMHMMH+Ht+HHMHH-HHMM-|ÍH-
usraÓLFUB. i
vikublað, kemur út hvern fimtudag $
að minsta kosti. X
Árgangurinn kostar 3kr., erlend- ±
is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- ±
in við áramót, og komin til útgef- ^
anda fyrir 1. október, annars ógild. j
Eigandi: h/f „Sjálfstjórn“. X
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Konráð Stefánsson. S
X Afgreiðslumaður oggjaldkeri: Ben. J
S. Þórarinsson Laugaveg 7. J
’^Hnyj'ylTlrilðVjuTi^Tl^pTrrrPTfTFfTfTrTrTrfnwrT
uglýsendur!
Bezta auglýsingablað í höfuð-
itaðaum er óefað Ingólfur,
og ber margt til þe»a.
Ingólfur hefir meiri
útbreiðslu hér í bænum en nokkurt
annað blað (700).
Ingólf lesa allirþeirmörgu,
»em andstæðir eru bannlögunum, og
In gólf leaa templarar bæði
leynt og ljóst með meiri græðgi en nokk-
urt annað blað, og
IngÓlfUr bycfur hér
eftir auglysendum mun betri kjör en
nökkurt annað blað.
Semjið! auglýsið!
Frá útlöndum.
Khöfn 5. des.
Á að stefna J. C. Cliristensen
Og
S. Berg fyrir ríkisdöm?
Þjóðþingið dan»ka setti fyrir nokkru
nefnd til að athuga hvort ástæða væri
til að höfða ríkisdómsmál 'gegn J, C.
Christensen fyrv. for»ætigráðherra og
S. Berg fyrv. innanríkisráðherra út af
hlutdeild í Alberti- hneykslinu. Nefnd
þe»»i hefur nú látið uppi álit sitt og
skiftist í meiri hluta og tvo minni
hluta. Meiri hlutinn, 9 af 15, þ. e.
gjörbótamenn(núv. stjórnarmenD), hægri-
menn og jafnaðarmenn, vilja höfða mál-
ið. Sakargiftirnar eru þessar gegn J.
C. Christenaen:
1. A3 hann hafi ekki reynt að hindra
það, að Alberti notaði embættisstöðu
■ína sér og »ínum nánustu í hagþegar
hann veitti leyfið til að stofna land-
búnaðarlottaríið, þótt J. C. Christensen
mætti vita, hvernig málinu vék við, en
það var skylda hana að hindra lögleys-
una sérataklega þar «em hann var for-
sætisráðherra.
2. Að hann hafi kvatt þáverandi
innanrikisráðherra til þes» að taka ekki
í taumana, er hann mátti sjá, að for-
Reykjavík fimtudaginn 10. desember 1909.
lO°|0 afsláttur
verður gefinu á alla konar vefnaðarvöru t. d. kjólatauum, baðmull-
artauum, káputauuin, léreftum, sirtsum, tvisttauum, ílonelum,
gluggatjaldatauum, nankini, sjölum. flaueli o. fl. o. fl.
Enn fremur fá þeir, sem kaupa bjá mér, mjög snoturt almanak
fyrir árið 1910 ókeypis, og jólabók með ýmaum ágætum jólasögum.
Ekkeit „humbug;< eða afsláttamiða fá menn hjá mér. Slikt
gjörir það að verkum að einungis sumir fá hagnað af viðskiftunum,
en af 10°/0 afslætti hafa allir viðakiftamenn mínir hag.
Áður en þér kaupið annaraataðar bið ég yður að koma í verzl-
uu mína, og þér munuð sannfæra»t um, að þér fáið beztar vörur og
fyrir lægat verð hjá
Egill Jacobsen.
mensku Alberti# fyrir Sjálenzka spari-
sjóðnum var þanDÍg varið sem síðar
kom á daginn — minsta kosti vanrækt að
kvetja innanríkisráðherrann til þess að
gjöra embættisskyldu »ína í þessu efni.
3. Að hanu vanrækti að láta ransaka
allan hag Albertis og hélt honum uppi
sem dómamálaráðherra, þrátt fyrir það,
þótt mjög alvarlegar sakir hafi verið
bornar á hann í ríkisþinginu.
4. Að hann veitti Alberti l'/a milj-
ónar króna lán úr ríkissjóði handa Sjá-
lenzka sparisjóðnum heimildarlaust, og
þótt hann hlyti að gruna hver m&ður
Alberti var.
Á S. Berg eru bornar þær aakir, að
hann lét ekki ransaka hag Sjálenzka
sparisjóðsins, þótt honum væri bent á
að þar væri ekki allt með feldu og fyr-
ir hann lagðarupplýíingarsemsönnuðu,
að full ástæða var til að gruna að
sparisjóðslögin væru brotin.
Nefndin stingur »vo upp á að Rée
hæ»tarj.málfl.m. verði tilnefndur sækj-
andi fyrir hönd þingsins.
Minni hlutinn, 6 menn af flokki
Chri»t§nsens og hægfara vinstri manna
telja enga ástæðu til máJshöfðunar. En
líklega mega þeir ekki við hiuum, og
má því telia vist, að mál þetta verði
höfðað og verður það að mörgu leyti
eftirtektarvert þótt gjöra megi ráð fyr-
ir, að báðir verði sýknaðir.
Náinaslysið hjá Cherry.
í St. Paulsnámunum hjá Cherry, varð
fyrir nokkru námaslys, sem vér höfum
skýrt frá. Björgunartilraununum var
byrjað á þegar búið var að slökkva
eldinn, og hafa alla að þessu náðst 168
lík. Einn maður fannst lifandi undir
stórri hrúgu af líkum. Hann var með-
vitundarlaus, en lækDarnir vonast eftir
að geta bjargað lífi hans.
Síðari fregnir skýra frá þvi, að enn-
fremur hafi tekist að bjarga 78 mönn-
um. Segir einn þeirra svo frá, að er þeir
aáu, að þeir komust ekki út fyrir eld-
inum, hafi þeir hlaðið upp á millum aín
og eldsins, og þannig borgið lífinu. En
aulturinn hafi aorfið mjög að þeim.
Floti Frakklands.
Sagt er að auka eigi við franska
herskipastólinn 19 nýjum bryndrekum,
og eigi að fara fram á, að þingið veiti
til þess 500 milj. franka. Skip þessi
á að smíða i Brest og Lorient og eiga
þau að bera 22 þús. smálestirhvert.Þau
eiga að vera tilbúin að 3 árum liðn-
um.
Nóbelsverðlaunin.
Auk þeirra, sem vér höfum áður get-
ið um að hljóta muni Nóbelsverðlauuin-í
ár, er nú talið víst, að prófessor Theo-
dor Kocker í Bern hljóti læknisfræðia-
lega verðlaunin, en prófessor Wilhelm
Oítwald verðlaunin í efnafræði.
Franska stjórnin
hefir unnið hreinustu afreksverk und-
anfarið. Þar var á ferðinni kosninga-
laga frumvarp, og stjórnin því að vísu
hlynnt, en áleit þó, að enn væri eigi
kominn timi til þe»», að samþykkja slík
lög. Það var komið svo langt, að frum-
varpið var borið upp til atkvæða, og
hafði þingið þegar samþykkt fyrsta og
annan lið þess. Þá reis Briand forsæt-
isráðherra upp, og heimtaði, að þjóðinni
yrði gefinn kostur á að láta uppi skoð-
un sína, áður en lögin yrðu samþykkt,
annars segði stjórnin óðara af sér.
„Hann talaði og það varðw. Þingið
feldi öll lögin orðalaust, og vottaði
stjórninni traust sitt.
Þá hafði ráðherraun gert >þá ný-
breytni, að láta tekjur og gjöld stand-
ast á í fjárlagafrumvarpinu. Slíkt er
róheyrt þar í landi. Hingað til hefu
altaf verið gífurlegur tekjuhalli. Eins
og nærri má geta, þurfti hann að grípa
til margskouar örþrifaráða til þess sparn-
aðar; enda mætti frumvarpið megnri
mótspyrnu. Fjármálaráðherrann bauðst
til þess, að vikja úr sessi, til þeas, að
leiða ekki óheillir yfir hiua ráðherrana,
ef frumvarpið félli, en Briand vildi það
ekki. Þegar kom til hans kasta i þing-
inu, lýsti hann yfir því, að hér væri
stjórnin öll á einu bandi. Hélt hann
dóm&dags ræðu, og beindi athygli manna
frá fjárlagafrumvarpinu og að skóla-
málum; sagði, að um þau ætti að heyja
næstu koatningabaráttu, (stjórnin gegn
klerkavaldinu). Þótti honum takast
mætavel, fékk hann eindregið fylgi
þingsins og barg fjárlögunum.
Lögskýringar ísafoldar.
Síðasta ísaf. segir, að það ákvæði
nýju bankalaganna, að landsstjórnin
geti ekki vikið gæzlustiórunum frá —
hafi komist inn í Jögin af vangá. Auð-
vitað væri þetta alveg þýðingarlaust
fyrir skýringu laganna þótt satt væri,
úr því að ákvæði þeirra eru svo ský-
laus. Eu því undarlegra virðist það,
að blaðið skuli koma með þetta, þar
sem það er aJgjörlega rangt. í hinu
upprunalega frumvarpi, sem kom frá
meiri hlutanum í peningamálanefudinui
(sbr. Alþ. tíð. 1909 C. nr. 517. 1. gr.,
nr. 623 og nr. 652) er gjört ráð fyrir,
að bankastjórarnir séu tveir og einn
lögfræðislegur ráðunautur. Síðan segir
svo: „Ráðherrann getur vikið banka-
stjórunum frá um stundarsakir öðrum
eða báðumu, þ. e. lögfræðislega ráða-
nautnum alls ekki. Efri deild setti
gæzlustjórana inn í frumvarpið í stað-
inn fyrir ráðuuautinn, en hin ákvæðin
héldust (sbr. Alþ.tíð. 1909 C. nr. 705,
734, 754). Ákvæðið um, að gæzlustjór-
unum verði ekki vikið frá af lands-
stjórninni, er því i lögunum með full-
komnum vilja og vituud þingsins.
Lögfr.
Herra skógræktarstjóri Kofoed-Han-
sen hélt síðastliðinn sunnudag fyrirlest-
ur í Iðnaðarmannahúsinu um skógrækt.
Þess skal fyrst getið, »ð þessi danski
maður flutti mál sitt á íslenzku. Þetta
er sjaldgæf kurteisi eða nærgætni við
íslenzka áheyrendur af hendi útlendinga.
Aunars er venjan sú, að útlendir menn
krefjast þess, að við tölum þeirra mál,
en þeir ekki okkar, jafnvel þó þeir
hafi á hendi opinber störf hér á landi.
Um útlenda búðarþjóna ætla ég hreint
ekki að tala.
Hr. Kofoed-Hansen talaði um hin
nýju skógræktarlög síðasta alþingis.
Hann benti á, hve mikill hagur gæti
unnist skóggræðslumálinu, ef þessum
lögum yrði hlýtt. En hann hann benti
lika á, hve auðvelt yrði að brjóta þau.
Samfara lögunum yrði því að skapast
samúð við málið og hugur hjá almenn*
ingi á því, að reisa skógana við á ný.
Og hr. Kofoed-Hansen færði sönnur á,
að hér væri ekki til einskis barist, með
því að sýna myndir úr ýmsum skóg-
plássum, þar sem skógurinn hefur áður
verið í niðurníðslu en hefur nú risið
við aftur á fáum árum fyrir þá sök, að
að honum hefur verið hlúð og svæðin
afgirt. Það var unun að horfa á marg-
ar myndirnar, aem sýndar voru, og
margir mundu hafa orðið hissa á að
sjá þessar bústnu laufkrónur á þessum
þróttmiklu stofuum.