Ingólfur - 16.12.1909, Page 4
196
INGÖLFUR
........ D. D. P. A.----------------------------------------
Verö ^ oliu ©r i aag:
8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“.
8 — 10 — — 17 — — — „Pennsylvansk Standard White“.
8 — lO — — 19 — — — „Pennsylvansk Water W'hite“.
1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum.
Brúsarnir léðir skiftavinum ókeypis!
Menn eru beðnir ad gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum.
Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar.
Frú Steinheil og
fréttaritararnir.
Þegar að því var komið, að frú Stein-
heil yrði aleppt úr varðhaldinu, var
mikið nm það rætt í París, hvernig
hún myndi fara að, að nleppst burtu frá
dómhöllinni án þeaa að fréttaanatarnir
■æu hana. En það tókst henni eins og
að drekka.
Nóttina, »em honni var sdeppfc, biðu á
annað hundrað gjálfhreyfivagnar troð-
fuliir af blaðamönnum úti fyrir dyrun-
nm. KI. rúmlega 2 var hliðið opnað
og stór ajálfhreifivagn ók út um hliðið
og á braut á fleygiferð. Engi efaði það,
að „ekkjan" væri í þea*um vagni, og
allnr vagnfjöldinn elti hann. Fáeinum
mínútum síðar, er gatan var mannlans,
kom út kona með þykka blæju fyrir
andlitinu, og með henni tveir karlmenn.
Það var frú SteinheiJ, aem nú até í eina
vaginn, aem eftir hafði orðið og ók til
Vésfinet. Hinn vagninn hafði einangia
verið sendnr til þeaa villa fréttaanötun-
um sjónir. Hann ók burtu frá Paría,
og þeir eltu hann allir. En er komið
var til amáþorps, sem er 20 mílur veg-
ar frá Paría uppgötvuðu þeir, að vagn-
inn var tómur.
Söngkonan Adelina Pattl.
Fyrir nokkrnm árum átti söngkonan
fræga, Adelina Patti, að ayngja í
Bukareat. En nokkrum dögnm áðnr
en hún átti að fara þangað, þóttiat hún
ekki geta farið vegna þeaa, hve kalt
væri. Nú voru góð ráð dýr fyrirmann
þann, sem hafði ráðið hana. Hann viaai
ekki, hvað hann átti til bragða að taka
til þeas að fá hana til að nppfylla aamn-
inginn. Það var búið að anglýaa söng-
akemtunina, og allir aðgöngumiðar voru
seldir. Loks datt honum anjallræði í
hng. Hann aímaðltil umboðsmann* síns
í Bakarest og bað hann að senda aér
nm hæl svo hljóðandijj hraðakeyti: „Rú-
menskir aðalamenn nndirbúa að taka á
móti Patti með mikilli viðhöfn. Um-
boðamenn stjórnarinnar mæta á járn-
brautarstöðinni með blyaum og lúðra-
aveit heraina. Símið þér komuatund."
Hann æddi til Patti með skeytið, og hún,
aem varð í ajönnda himni, ákvað að
leggja strax af atað. Þegar hún kom
á járnbrautaratöðina í Bnkarest, stóðu
þar 60 menn í einkennisbúningi, al-
þaktir tignarmerkjnm, og biðu bennar.
Lúðraaveit úr hernum lék þjóðsöng
Rúmena, og hvítklæddar yngiameyjar
atráðu róanm á götu hennar, þegar Patti
steig niður úr vagninnm. Tígulegur
öldungur banð hana velkomna í nafni
aðalsina og síðan var henni fylgt til
gistihúaains og lék lúðraaveitin Iög alla
leið.
Einkenniabúningarnir höfðu verið
leigðir fyrir 4 franka hver. Aðala-
mennirnir voru leikarar og fengu þeir að
launum hver nm sig 1 franka og vindil.
En öll viðböfnin hafði koatað' 300 franka.
Bezti
aðeins
vindillinn í bænum er „E1
CaranQo"; fæst
í Tóbaksverzlun R. P.
Leví Austurstræti 4.
ágæt Ritvél ódýr
til aöln
hjá G. Gíslason & Hay
Reykj avík.
Kaupmenn
og
verzlunaríólög
gætið að að panta í tíma
tvíritunar-reikningabíöð
sem aamkv. lögum frá 30. júlí þ. á.
verða óhjákvæmileg við áramót.
Heppilegust kaup fást á þeim
hjá G. GÍSLASON & HAY í LEITH
Sýniskorn á skriístofu þeirra í IteyKjavík.
AAAAÁAAAAAAAáÁ.
Nú eru egg allt of dýr.
Einn pakki af Florians eggjadufti
sem einungis fæat í Sápuhúsinu og
Sápubúðinni, jafngildir 0 eggjum
og kostar einnngis ÍO aura.
Er því að eina „ekta“, að nafnið
Florian atandi á nmbúðnnnm.
Varist eftirlíkingar.
• • • •
Florian* býtingsdnft 3 pk. fyrir 27 a.
Vanille bökunarduft 1 — —4og8-
Kardemommur . . 1 — — 6 -10 -
Eitt glas ávaxtalitur.............10-
Möndln-Sitrónn- og Vanilledropar
hvert gla* á 10, 15, 25 og 30 a.
Fínasta Livorno Snkkat */* pd. fyrir 35 a.
Tómar iápntunnur fá«t keyptar fyrir
1—2 kr.
Anaturatræti 17. Laugaveg 40.
Vepðskrá:
Til þvotta:
Ágæt grænsápa pd. 14 a.
— brún sápa — 16 -
Ekta LesBÍve lútarduft . . — 20 -
— kem. sápuspænir . . — 35 -
Ágæt Marseillesápa .... — 25 -
— Saliniaksápa .... — 30 -
Kvillaja-Gallsúpa
tekur úr bletti stk. 20 a.
Gallsápa (í misl. dúka) . . pd. 35 -
Handsúpur:
Stór jurtasápa (V8 pd.) . . . stk. 16 a.
— tjörusápa (’/8 pd.) . . . — 30 -
— karbóisápa (V8 pd.) . . — 30 -
Schous barnasápa
(ómissandi við börn) . . . stk. 25 a.
3 stk. ekta fjólusápa . . . — 27 -
Til bökunar:
Florians eggjaduft (á við 6 egg) 10 a.
3 Florians búðingsduftsbréf . . . 27 -
10 a. Vanilíu bakstursduft . . . . 8 -
10 a. nýtt krydd ....
3 stórar stengur Vanilíu . . . . 25 -
1 glas ávaxtalitur
Möndlu- sítrónu- og vanilíndropar
á 15 a. og 25 a.
Fínasta Livorno Súkkat . . pd. 70 a.
Ilmefni:
Stór flvska Briilantine (hármeðal) 45 a.
Ilmefni i lausri vigt 10 gröm ... 10 -
Dökt, brönt eða gult skókrem 12 a.
og 20 a.
3 dósir Junokrem (á Boks Calf). 27. a.
h/f Sápuhúsið og Sápubúðin
Austurstræti 17. Laugaveg 40.
TlOlT* kaupendur ,Ingólfs‘
JrClI hér í bænum, sem
skifta um bústað, eru vin-
samlegast beðnir, að láta af-
greiðslumann hans vita það
sem fyrst.
Eggort Claesson
yflrréttarmálaflutningsmaður.
Pásthústsrætl 17. Tenjnlega heima kl. 10 -11
og 4—5. Talsími 16.
^ -------------——-
^Sveinn Björnsson
L
yfirréttarmálaflutningsmaöur
Hafnarstræti 10.
Heppilegustu kaup
Umhoðsmenn:
O- G-islason cto Hay.
Cementl
tifsaáir
fá
FÁTÆKTINA, krónnbók,
skemtileguítu sögu,
og
Þjóðsögur
Þorsteins ErBngssonar,
og Ingólf frá 1. október
til nyárs.
Af því að lítið er eftir orðið af báð
um þessum bókum ættu þeir að hraða
»ér, sem ant er nm að ná í þær. Verða
látnar meðan hrekkur. Hvorng fæst
hjá bók*ölum og ekki heldur í lansa-
kanpnm.
Mc Dougalls baðlyf.
Köku-baðlyf, *em leyst er upp í
heitu v<atni.
Fljótandi baðlyf, sem blandaðer
köldn vatai.
Ern hin fyr*tn og beztu óeitruðu
baðlyf.
I3hrY)aölyr.
Þan lækna og verja fjárkláða, eyða
öllum óþrifum og auka ullarvöxtinn.
Baðlyf þe**i ern nauðsynleg til þesa
að baða i hross og nautgripi.
Stóraölu umboðamenn
Carruthers, Son & Co.
Glasgow. Scotland.
Fæst fyrir milligöngn:
B. Bislason & Haj
Beykjavík og Leith.
2 góð herbergi
til leign fyrir einhleypan mann á góð-
um atað í bænnm.
Ritatj. víaar á.
Félagsprentsmiðjan.