Ingólfur


Ingólfur - 24.12.1909, Blaðsíða 4

Ingólfur - 24.12.1909, Blaðsíða 4
204 INGÖLFUR Vero ét oliu ©r i dLag: S og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“. B — 10 — — 17 — — — „Pennsylvansk Standard White“. S — ÍO — — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrari pottnrinn í 40 potta Ibrúsmn. Brúsarnir léðir skiítavinum ókeypis! Menn eru bednir að gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þíð viJjið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. KEgEfet=T=JbTsta8^JaTg^fardbT=iar=*=n=*=ra=rJci=*=T=*=r=»=l=>=l=J=»=t=T=i=T=t=T=»á^<=ES=l=»=I=l=T=>^Tr-!l=r=>''=F^=T=<EEjj Et3Eíí3=t3EiSEt3=í33EEÍ-£EíSEí=Et3=í=E,=1=i=E?35]1 Xámasíyslð við Clierry. Björgunartilraunir. Seytján dögum eftir námaslygið við Courrieres á Frskklandi náðnst lifandi menn niðri í námunum, og það var þetta dæmi, sem herti enn meira á björg- unar.tilraununum við Cherry, sem vér höfum minnst á. Og þær urðu heldur eigi árangurslausar, því á áttunda degi eftir glysið, náðigt fjöldi manna lifandi. Náman stóð í björtu báli og það var rætt um að veita vatni niður í hana til þeas að slökkva eldinn, en til allrar hamingjn var það eigi gjört- Það hefði drekkt mönnunum. Áhorfendurnir voru ráðþrota. En er þeir þóttngt gjá, að eldhafið flytti sig og minnkaði í nám- unda við lyftirinn, biðn þeir eigi boð- anna, og ákváðu að ráðaat til niður- göngu til þegs að reyna að bjarga, þótt allir þættust þess fullviasir, að þeir menn, sem verið hefðu niðri, myndu dauðir fyrir löngu. Tíu menn, undir forustu kaþólsks prests, Henry ábóta, stigu niður í námuna, og segir hann svofrá: „Þegar vér vorum komnir 200 metra niður, hrópaði einn af björgunarmönn- nnum, að hann heyrði mannamál. Vér nrðum nú að brjótast gegnum þykkan vegg, hlaðinn úr kolum, og fnndum þá hinumegin við hann nm 80 menn* sem réðu sér eigi fyrir fögnuði, en hlupn upp um hálsana á okkur og grétu af gleði. Einn þeirra var í andarslitrnn- um og gaf ég honum syndalausn. Lést hann rétt á eftir. Þessir vesalingar þoldu eigi birtuna af blysunum ogurð- um vér að draga poka yfir höfuðin á þeim. Einn þeirra, Cleveland að nafni, gagði frá því, að er þeir sáu hættu þá, gem var á ferðum, hefðu þeir, 78 að töln, hörfað inn í þenna krók og hlaðið upp kolavegginn til varnar gegn eldin- nm og gasinu. Þeir höfðu haft þangað með sér eitt múldýr, og slátruðu þeir því. Kjötið átu þeir hrátt; en það var eigi mikið meðal svo margra, og brátt gultu þeir. Tóku þeir þá að kroppa börk af trjám, sem voru þar niðri, og éta hann. Þeir átu kerti, olíuna, sem var á lömpunum, skóna af fótunum, og sleiktu veggina til að slökkva þorstann.11 Það hafði verið átakanleg sjón, að sjá þegar Henry ábóti ásamt hinum björgunarmönnunum kom upp úr nám- unum með þessa 77 menn. Konurnar kysstu handur hans og fætur og réttu börnin að honum. Þeir, sem bjargað hafði verið voru nær óþekkjanlegir, svo svartir voru þair í andliti. Einn björg- unarmannanna þekkti á meðal þeirra bróður sinn. Þeir vissu nákvæmlega, hve lengi þeir höfðu verið þarna lifandi grafnir, því einn þeirra hafði strax í npphafi brotið glasið af úrinu sínu til þess að geta þreifað á vísirunum. Það var álitið, þegar vér fréttum síðast, að enn myndu vera um 60 menn á lífi niðri í námunum og var verið að leita þeírra. Rækiunarsjóðsverðlaunin, Ræktunarsjóðsverðlaunin nema þ. á. 3500 krónum, og hefur landstjórnin úthlutað þeim eins og hér segir, eftir tillögum stjórnar „Búnaðarfélags 1«- lands: 200 kr.: Helgi Þórarinsson, Þykkva- bæ (V.-Sk.). 150 kr.: Árni Árnason, Sámsstöðum (Rv.). 125 kr.: Herm. Valdimar Guðmunds- son, Vallanesi (Skgf.). 100 kr.: Björn L. Jónsnon Stóru-Seilu (Skgf.); Guðm. Þorbjarnarson Hofi (Rv.); Þorsteinn Jónsson Vík (Skftf.). 75 kr.: Albert Kristjánsson Páfa- stöðum (Skgf).: Ágúst Helgason Birt- ingaholti; Bjarni Pétursson Grund (Bf.); Eyjólfur Guðm.son Hvoli(Skgf); Guðm. Daníelsaon Svignaskarðí (Mýr.); Guðm. Þorvarðsson Litlu-Sandvík (Árn.); Hjör- leifur Jóneson Skarðshlíð (Rv.); Krist- ján Sigurðsson Halldórsst. í Kinn (Þing.); Kristm. Guðmundsson Melrakkadal(Hv.); Ólafur Jónsson Geldingaá (Bf.); Páll Þor8teinsson Tungu (S.Múl.); Sigurbjörn Björnsson Ekkjufelli (NM.); Stefán Stef- ánsson Varðgjá (Eyf.); Sæmundur Odds- son Eystri-Garðsauka (Rv.); Tobías Magnússon Geldingaholti (Skgf.). 50 kr.: Auðunn Ingvarsson í Dala- seli (Rv.): Einar Guðmundsson Blöndu- hlíð (Dal.); Gísli Jónsson Hofi (Eyf.); Gísli Nikulásson Gerðum (Rv.); Guðjón Jónsson Tungu (Rv.); Hallgr.Brynjólfs- son Felli (Skft.); Helgi Einarsgon Hlíðarfæti (Bf.); Iugibjörg Hinriksdóttir Litladal (Skgf.); Isak Bjarnason Bakka (Gbr.); Jóhann Gunnlaugsson Sauðanesi (Eyf.); Jóhannes ^inarsson Eyvík (Árn.); Jón Jónsson Skeiðfleti (Skft.); Jón Sveinb. Jónsson Gautsdal (Barð.); Magn- ús Sigurðsson Hvammi (Rv.); Ormur Sverrisson Kaldrananesi (Skft.); Ófeíg- ur Björnsson Ytri Svartárdal (Skgf.); Ólafur Ketilsson Núpi (Rv.); Páll Ólafs- son Litlu-Heiði (Skft.); Sigtryggur Jóns- son Klaufabrekkum (Eyf.); Sigurður Jóhannesson Gljúfri (Árn.); Sigurðnr Jónsson Deildarkoti (Gbr.); Stefanía Jónsdóttir Guðmundarstöðnm (NM.). Teitur Símonarson Grímarstöðum (Bf.); Vigfús Guðmundsson frá Haga (Árn.); Þorleifur Jónsson Hóli (Eyf.); Þorsteinn Jónsson Drangshhö (Rv.); Þorsteinn Jónsson Upsum (Eyf.). AFGREIÐSIjA H/F klssðaverksmiðjunnar ,.T4 ~)TTT%rTNJ~“. verður lokað 24. des. 1909 til 9. jan. 1910. 31 Gleðileg jó)! R Heppilegustu kaup Umboðsmenn: G-. Gislason cfc Hay. fá FÁTÆKTINA, krónubók, skemtilegustu sögu, og Þjóðsögur Þorsteins Erlingssonar, og Ingólf frá 1. október til nyárs. Af því að litið er eftir orðið af báð um þessum bókum ættu þeir að hraða sér, sem ant er um að ná í þær. Verða látnar meðan hrekkur. Hvorug fæst hjá bóksölum og ekki heldur í lausa- kaupum. Mc Dougalls baðlyf. Köku-baðlyf, sem leyst er upp í heitu vatni. Fljótandi baðlyf, sem blandað er köldu vatni. Eru hin fyrstu og beztu óeitruðu baðlyf. tjártoaölyf. Þau lækna og verja fjárkláða, eyða öllum óþrifum og auka ullarvöxtinn. Baðlyf þessi eru nauðsynleg til þess að baða í hross og nautgripi. Stórsölu umboðsmenn Carruthers, Son & Co. Glasgow. Scotland. Fæst fyrir milligöngu : 6. 6iiks@i & Haj Verðskrá: Til þvotta: Ágæt grænaápa.............pd. 14 a. — brán sápa............— 16 - Ekta Lessive lútarduft . . — 20 - — kem. sápuspænir . . — 35 - Ágæt Marseillesápa .... — 25 - — Salmiaksápa . . . . — 30 - Kvillaja-Gallsápa tekur ör bletti............stk. 20 a. Gallsápa (í misl. dúka) . . pd. 35 - Handsápur: Stór jurtasápa (V8 pd-) • • • stk. 15 a. — tjoruaápa ('/3 pd.) ... — 30 - — karbólsápa (*/* pd.) . . — 30 - Schous barnasápa (ómissandi við börn) . . . stk. 25 a. 3 stk. ekta fjólusápa ... — 27 - Til bökuuar: Florians eggjaduft (á við 6 egg) 10 a. 3 Floriass búðingsduftsbréf ... 27 10 a. Vanilíu bakstursduft .... 8 10 a. uýtt krydd.....................8 3 stórar stengur Vanilíu . ... 25 1 glas ávaxtalitur.................10 Möndlu- sítrónu- og vanilíudropar á 15 a. og 25 a. Fínasta Livorno Súkkat . . . pd. 70 a. Ilmefnl: Stór flaska Brillantine (hármeðal) 45 a. Umefni í lausri vigt 10 gröm ... 10 - Dökt, brúnt eða gult skókrem 12 a. og 20 a. 3 dósir Junokrem (á Boks-Calf). 27. a. h/f Sápuhúsið og Sápubúðin Ansturstræti 17. Laugaveg 40. Eggort Olaesseu y firpéttarmálaflutningsmað up. Pósthústsræti 17. Venjulega helma kl. 10-11 og 4—5. Talsími 16. «Sveinn Björnsson $ yfirréttarmálaflutningsmaöur 4 Hafnarstræti 16. Beykjavík og Leitb. Félagsprentsmiðjan.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.