Ingólfur - 18.02.1910, Blaðsíða 4
28
INGÓLFUR
V©rf5 Ét oliu ©r i dLag:
8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“.
8 — 10 — — 17 — — — „Pennsylvansk Standard WRite“.
8 — 10 — — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“.
1 eyri ódýrari potturiun í 40 potta brúsum.
Brúsarnir léðir skiítavinum ókeypis!
Menn eru beönir að gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum.
Ef þíö viljið fá góða olíu, þá biðjiö um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar.
Alþingiskjörskrá
Reykjavíkur fyrir árið 1910—1911 liggur frammi á bæjar-
þingstofunni almenningi til sýnis dagana frá 17. febr. til 5. marz
næstk. frá dagmálum til miðaftans hvern dag. Kærur yfir kjör-
skránni verða að vera komnar til borgarstjóra ekki síðar en
laugardaginn 12. marz þ. á.
Borgarstjóri Reykjavíkur, 17. febr. 1910
Sterilng
fór til útlanda á miðvikudagakvöld.
Farþegar: Halldór Gunnlögsaon verzl-
nnarmaðnr, Finnur Ólafsson nmboðssali,
Axel Ström prentari.
Gfestir
eru hér nokkrir í bænum um þea*ar
mnndir. Þar á meðal: Hjálmar kanpm.
Signrðsson i Stykkishólmi og Kristín
kona hana, EÍDar Markússon, Reinhold
Richter og Árni Sigfúason.
Jarðarför
Páls aagnfr. Melated fór fram í gær
og var fjöldi manna viðataddnr. Læri-
sveinar og kennarar hina alm. mennta-
akóla og námameyjarnar úr kvenna-
akólanum fylgdn undir merki.
Sltyttan.
Liðsforingi nokkur sagði við vini
aína, er þeir sátn aaman á liðsforingja-
atofnnni og töluðu um heræfingu og
þá aérataklega akotæfingar: „Ég akal
veðja við hvern ykkar, aem er, einum
vindlakassa, að ég get skotið 20 akotnm
á 200 faðma færi, og aagt atrax við
hvert skot árangnrinn án þess að bíða þar
til markvörðurinn hefur sagt til, hvar
það kom á.“
„Já, ég skal veðja við yður“, aagði
majórinn, — og anemma roorgnns dag-
inn eftir mættn þeir allir til þeaa að
ajá hvernig færi.
Liðaforinginn akaut. „Fram hjá“,
sagði hann rólega, skaut á ný og sagði:
„Fram hjá.“
„Hættið", hrópaði majórinn, en nm
leið kom þriðja skotið og „fram hjá.“
„Hvern þremilinn ernð þér að gjöra,
þér roiðið allff eigi á markið", sagði
majórinn.
„Auðvitað ekki“, svaraði liðsforing-
inn, „það ern vindlarnir yðar, gem ég
aetla mér að krækja í.“
Bezta auglýsingablað í höfnð-
ataðnnm er óefað lr> gfólfll f,
og ber margt til þeaa.
IngÓlfur 'hefir meiri
útbreiðsln bér í bænum en nokknrt
annað blað (700).
Ingólf lesa allir þeir mörgu
aem andstæðir ern banulögunum, og
Ingólf leaa tempiarar bæði
leynt og ljóst með meiri græðgi en nokk-
urt annað blað, og
Ingólfur býSur hér
eftir auglýsendum mun betri lcjör en
nokkurt annað blað.
Semjið! auglýsið!
Afgreiðsla Ingólfs
er flutt í Kirkjustræti 12.
Kaupendur Jngólfs',
aero eigi fá blaðið með gkilum, ern
vinaamlegast beðnir að gjöra ritatjór-
annm aðvart nm það.
tilkynnist heiðruðum almenningi, að
smíðaverkstofa Erlendar sáluga Magn-
ússonar föður míns heldur framvegis
áfram undir sama nafninu:
Erlendur Magnússon & sonur
og veiti ég henni forstöðu.
Magnús Erlendsson.
Mc Dougalls baðlyf.
Köku-baðlyf, aem leyst er npp
heitu vatni.
Fljótandi baðlyf, sem blandað er
köldn vatni.
Eru hin fyratu og beztn óeitruðu
baðlyf.
fjtártoaölyf.
Þau lækna og verja fjárkláða, eyða
öllum óþrifum og auka nllarvöxtinn.
Baðlyf þeaai eru nauðsynleg til þesa
að baða í hroas og nautgripi.
Stóraölu umboðamenn
Carruthers, Son & Co.
Glasgow. Scotland.
Fæst fyrir milligöngu :
Beykjavík og Leith.
haupendur ,Ingólfs‘
Jl vll hér í bænum, sem
skifta um bústað, eru vin-
samlegast beðnir, að láta af-
greiðslumann hans vita það
sem fyrst.
ágæt Ritvél odýr
til aöln
hjá G, Gíslasou & Hay
R e y k j a v í k.
Þeir kaupendur ,Ingolfs‘
aem sknlda fyrir síðaata árgang blaðs-
ina, ern vinaarolega beðnir að greiða
akuldir sinar hið fyr«ta.
O-. Gislaaon cfc ECay.
Gjalddagi Jngólfs'
var 1. júlí.
Bggort Olaessen
yfirróttarmálaflutningsinaður.
Pósthástsræti 17. Venjulega heima kl. 10-41
og 4—5. Talsími^l6.
Sveinn Björnssonfc
yfirréttarmálaflutningsmaður k
Hafnarstræti 16. fe
K.aupmenn
og
vorzlunaríólö*
gætið að að panta í tima
tvíritunar-reikningablöð
sem aamkv. lögum frá 30. júlí þ. á.
verða óhjákvæmileg við áramót.
Heppileguat kaup fást á þeim
hjá G. Gíslason dt Hay í Leith
Sjnishoru á skrifstofu þeirra í Reykjavik.
Hýir laipnáir
fá
FÁTÆKTINA, krónubók,
skemtileguatu sögu,
og
Þjóðsögur
Þorsteins Erlingssonar,
meðan þœr bækur endast.
Af því að Íítið er eftir orðið af báð-
um þeisum bókum ættu þeir að hraða
i«ér, sem ant er nm að ná í þær. Verða
látnar meðan hrekknr. Hvorug fæst
hjá bókaölnm og ekki heldur í lausa-
kaupum.
171 Pavíirinn4 er bezti vindillinn
tdi diiLU í bænum. fæst aðeing
í Tóbaksverzlun B. p. Leví, Austurstræti 4.
F élagspr entsmiðjan.