Ingólfur


Ingólfur - 30.04.1910, Síða 2

Ingólfur - 30.04.1910, Síða 2
66 INOÓLFTJB 01 Zeð þessu blaði lcet ég af ritstjórn lngólfs. íKomád Síc|án£>oon. fógeti verði íátinn aæta fyllstu ábyrgð fyrir uppkvaðning úrskurðarin*, refs- ingú og skaðabótum, og að þeir, gjörð- arbeiðandi og hann in soiidum, eða til vara annarhvor þeirra, verði dæmdir til að greiða mál«ko»tnað fyrir yflr- dómi, hvernig aem málið fer. Stefndu krefjast þe»s hinsvegar, að úrskurðurinn verði »taðfe»tur og áfrýj- endur dæmdir til að greiða þeim mál»- koatnað eftir mati yflrdómsins, og hinn atefndi bæjarfógeti krefst þe»s og, að verða algjörlega íýknaður afkærum og kröfum áfrýjendanna. Þesa er enn kraflst af áfrýjeudunum, að yflrdómararnir Jón Jens»ou og Hall- dór Daníelsaon víki dómaraaæti í máli þesau, af því að þeir verði að álítast vilhallir, sakir »amúðar við hinn stefnda háyfirdómara, og umhyggju fyrir »æmd hana og yflrdómsina, sem mundi bíða hnekki, ef stefndi bæri lægra hlut í þeasu máli. En með því að mál þetta snertir ekki yfirdominn aem alíkan og meðdómendurnir eru ekki við það riðnir á neinn hátt, er geti gjört þá óhæfa til að dæma í því, brestur alla lagaheimild til að aamþykkja kröfu þeaaa, og verður hún því eigi tekin til greina. Á alþingi 1905 var stefndi kosinn af efri deild gæzlustjóri Landabankans um 4 ár frá 1. júlí 1906, og á alþingi 1909, var hann aftur koainn af aömu þingdeild gæzlustjóri bankan* næstu 4 ár frá 1. júlí 1910. En 22. nóv f. á. vék landstjórnin öllum forstjórum Lands- bankans, þar á meðal atefnda, frá atörf- um þeirra við bankann, og setti aðra menn í þeirra stað. Var þessi ráðatöf- un byggð á 20. gr. í lögum nr. 14, 18. sept. 1885 um stofnun Landsbanka, en með því þetta lagaákvæði var numíð úr gildi með lögum nr. 12, 9. júlí 1909 um breyting á fyrnefndum lögum, er komu í gildi 1. jan. þ. á., áleit stefndi að »ér, þrátt fyrir téða stjórnarráðstöfun, bæri réttur og skylda til samkvæmt kosningu alþingis og nýnefndum lög- um nr. 12, 1909, að taka aftur við gæzlustjórastörfum í Landsbankanum við byrjun þ. á., og féllst fógetinn á þá skoðun hans í hinum áfrýjaða úr- skurði. Fyrir kröfu áfrýjendanna um að málinu verði vísað frá íógetaréttinum, eru tilfærðar þær ástæður, að iaga- ákvæði þau, *em heimiia beÍDar fógeta- gjörðir, nái eigi til kröfu stefnda, og í annan stað, að atjórnarráðstöfun, eins og frávikning stefnda frá gæzlustjóra- starfinu, verði ekki ónýtt eða stöðvuð með fógetagjörð án undanfarins dóms, en það beri undir hina reglulegu dóm- stóla, sem fógetaréttir verði ekki taidir til, að skera úr því, hvort landstjórnin hafi með téðri ráðstöfun farið lengra en vald hennar var; fógetinn hafi því með úrakurðinum aeilzt inn á valdsvið dómstólanna og orðið brotlegur gegn 43. gr. stjórnarskrárinnar, enda mundu hendur valdatjórnarinnar verða óhæfi- lega bundnar tii framkvæmda ef þeim yrði fyrirstaða veitt með beinum fógeta- gjörðum. Þetta sem nú hefur verið tilfært, getur því ekki heimilað frávíaunarkröf- una. Það verður að fallast á það álit fógetans, að krafa atefnda séaþess eðlis, að hann hafi átt rétt á að leita aðstoðar fógetans til að fá henni viðstöðulaust fullnægt, svo framarlega sem honum taki»t, að *ýna fram á það fyrir fógeta- réttinum, að krafan ætti við rök að styðjast, og í þessn efni breyti þsð engu, nvort heldur það eru stjórnarruð stsJanir eða aðra? tálmanir, sembanna gjörðarbeiðanda að neyta réttar aíns.- Þá er það eigi heldur rétt iskoðað, að fyrirtekt þessa máls fyrir fógetaréttin- um og úrlausn þes» þar, fari í bága við 43. gr. stjórnarskrárinnar. Það leikur enginn vafi á því, að fógetavaldið er eftir íalenzkum lögum einn þáttur dómsvaldsins, en dómsvaldið er sam- kvæmt 1. gr. stjórnarskrárinnar hjá dómendum. Orðið „dómendur“ í 43. gr. ber þvi að sjálfsögðu að akilja svo, að þar til teljist allir liðir dómsvalds- in», og orðið „dómur“ í »ömu gr. svo, að það eigi við alla réttarúrskurði. I'rávíaunarkrafan verður því ekki tekin til greina. Til vara er þess krafist, að úrakurð- urinn verði ónýttur og málinu vísað heim til nýrrar og betn meðferðar og úrskurðarálagningar, fyrir þær sakir, að fógetinn hafi ekki fært greinilegar og glöggar ástæður fyrir úrskurðinum, eina og lögboðið er, að hann hafi inn- fært úrakurðinn í dómabókina og kveðið hann upp, áður en málfærslan hófst fyrir fógetaréttinum, og því aðein» farið eftir málsástæðum annars málsaðila, stefnda, en ekkert tillit tekið til rök- semda, og málsútlistunar áfrýjenda. Að því er til þeas kemur, að úr- skurðurinn sé eigi svo rækilega rök- studdur, sem lög mæla fyrir, verðursú aðfinnsla eigi talin réttmæt, en það verður að álíta, að íoraendur úrakurð- arins séu svo skýrar og ýtarlegar, að þær í þessu tilliti fullnægi því, sem krafist verður samkvæmt D.L. 1—5—13. Hinsvegar er það viðurkennt, að.megin- hluti úrskurðarins hafi verið inntærður í dómabókina, áður en fógetagjörðin hófst. Þessi aðferð til að létta undir samningu úrskurðarins, í fógetaréttinum, sem fógetinn hefur þózt geta notað við þetta tækifæri, verður eigi talin á neinn hátt ólögleg, svo að fyrir þá sök beri að ónýta úrskurðinn, því að það er ekki rétt á litið eða rétt hermt, sem haldið er fram af hálfu áfrýjendanna, að úrskurðurinn hafi verið uppkveðinn, þ. e. lesinn upp í. réttinum, nm leið og hann var innfærður í dómabókina. Fógetagjörðin ber það með sér, að fó-. getinn gekk eigi til falls frá úrskurð- inum, og las haan ekki upp fyr eu sókn og vörn aðila var lokið og þeir höfðu lagt málið undir úrskurð réttar- ins. Fógetinn gat því tekið tiilit til alls þess, er fram kom, og breytt, bætt við eða ónýtt, með ölla það »em inn- fært var í dómabókina; að svo miklu leyti, sem honum þótti málfærslan gefa tilefni til þess, og það verður að telja vafalaust, að hann hefði gjört það enn frekara, ef það sem fram kom fyrir réttinum, hefði breytt skoðunum hans á málinu. Þá er það enn varakrafa af hálfu áfrýjendanna, að úrskurðurinn verði ónýttur og algjörlega úr gildi felldur, sökum þess að hann sé rangur og ólög- legur að efninu til. Er því í þessu efni haldið fram, að þar sem gjört sé ráð fyrir, því í úrskurðinum, og hann byggður á því, að stefndi hafi þá enn verið gæzlustjóri Landsbankans, þá sé þetta lögleysa, með því að stefnda hafi verið vikið frá gæzlustjórastarfinu til fullnaðar með stjórnarráð*töfununni 22. nóv. f. á., og heimild fyrir þessarj frá- vikningu sé í 20. gr. bankalaganna 1885; það sjáist af þesaari grein, sam- anborinni við 4. gr. í auglýsingu um verkavið landshöfðingja 22. febrúar 1875, að ákvæðið í bankalöganum sé ekki annað en upptekning hinnar al- mennu reglu í auglýsingunni um vald landshöfðingja til að víkja frá um stundarsakii’ öllum embættismönnum ;i íi.landi, en ðllum hinum somu embætti*- mönnum og starfsmönnum, að fráskild- um nokkrum dómurnm, hafi ráðherrann, sem ber alla ábyrgð á stjórnarathöfn- inni, vald til að vikja frá til fullnaðar og séu gæzlustjórar Landsbankans einnig háðir þeirri meginreglu. Þá er það, og tekið fram, þessum málstað til stuðn- ing», að eftir hlutarins eðli hljóti land- stjórnin að reka ýms erindi fyrir hönd alþingis, þegar nauðsyn krefur milli þinga, einnig í þeim málum, sem beint heyra undir úrlausn þingsins, svo sem að skipa til bráðabyrgða gæzlustjóra Landsbankans, endurskoðunarmenn landsreikninganna o. ». frv., þegar þessir fulltrúar alþingi# faíla frá eða fatlast frá, til þess að störf þeirra falli ekki niður. Áður tilvitnað ákvæði i 20. gr. banka- laganna 1885 hljóðar svo: Landshöfð- ingi getur vikið hverjum foratjóra Landsbankans frá um stundaraakir þegar honum þykir ástæða til; hann skal þó með næ»tu póstferð gefa ráð- gjafa ísland# skýrslu um tilefnið til frávikningarinnar. Af þessu ákvæði verður það nú ekki ráðið, að vald ráð- gjafa í téðu efni hafi verið víðtækara en landshöfðingja; niðurlag greinar- innar virðist öllu fremur benda í gagn- stæða átt, því þar er ekki gjört ráð fyrir, að svo geti borið undir, að lands- höfðingi þurfi að setja mann í stað bankaforstjóra, sem vikið er frá til fullnaðar. 4. gr. augl. 22. febr. 1875 virðist ekki eiga skylt við þetta mál; það sem þar er fyrir mælt um embættis- msnn, sem skipaðir eru á íslandi, getur ekki átt við hinaýjmykosmu gæzlustjóra Landsbankans, enda er það eigi rétt ’álitið, að ráðherrann geti vikið frá til fulls öllum embættismönnum álandinu, nema nokkrum dómurum, því að em- bættismenn, er konungur skipar, verða eigi leystir frá embætti nema með kon- ungsúrskurði, og ef ályktun væri leidd af þessu um gæzlustjóra Landsbankans, mundi hún vera sú, að til að víkja þeim írá tíl fullnaðar yrði að|koma úr- skurður alþingis. Það verður eftir þessu ekki álitið, að *bankalögin 1885 út af fyrir ^sig, eða í sambandi við önnur lagafyrirmæli, hafi heiínilað iands- stjórninni vald til að víkja gæzlustjór- um Landsbankans frá til fullnaðar, og til stuðnings þvi, að landstjórnin þó hatt þetta vald, nægir eigi að vísa til þess, að landsstjórnin hljóti í viðlögum miili þinga, að hafa vald og skyldu til að gegna ýmsum störfum, sem bera undir aiþingi, því að engin ástæða er til að teygja þann rétt eða skyldu stjórnar- innar lengra, eða skerða vaid alþingis frekar, en eðli málsins og nauðayn krefur, en þeirri nauðsyn sáu banka- lögia 1885 fyrir, með því að veita landstjórninni vald til að víkja forstjór- um bankans frá um stundarsakir, þangað til fullnaðar-úrskurður væri lagður á málið af alþingi, eða ef svo bæri undir af dómstólnnum. Með því nú að landstjórnina sam- kvæmt þessu brast heimild til frávikn- ingar stefnda frá gæzlustjórastarfinu að fullu og öllu; en það getur eigi eins og málið liggur fyrir komiðj til álita hér, hverjar horfur þess hefðu verið, ef um frávikning um stundarsakir sam- kvæmt bankalögunum hefði verið að tefla — verður stjórnarráðstöfunin 22. nóv. f. á., er stefnda var algjörlega vikið frá gæzlustjórastarfi við Lands- bankann, eigi álitin lögum samkvæm, * og gat hún því eigi svift stefnda rétti hans, sem gæzlustjóra samkvæmt kosn- ingu alþingis; það verður af þessum ástæðum að telja rétt, að fógetinn tók kröfu stefnda til greina, og ber því að itaðfesta hinn áfrýjaða úrskurð. Krafa áfrýjenda um refsingar- og akaðabótaáþyrgð á hendur fógetanum fyrir að hafa kveðið upp úrakurðinn, verður samkvæmt framansögðu ekki tekin til greina. Eftir þeasnm úrslitum málsina þykir rétt að dæma hinum stefndu endur- gjald málskostnaðar fyrir yfirdómi, er ákveðst 20 kr. handa hvorum þeirra Qg greiðist af Landsbankanum. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður á aðvera óraskaður, og hiun stefndi bæjarfó- geti Jón Magnússon vera sýkn af kærum og kröfum áfrýjendanna í þessu máli. Áfrýjendurnir Björn Kristjánsson og Björn Sigúrðsson bankastjórar fyrir hönd Landsbankans greiði stefndu Kristjáni Jiínssyni há- yfirdómara, og Jóni Magnússyni bæjarfógeta málskostnað fyrir • yfir- dómi 20 kr. hvorum innan 8 vikna frá lögbirtingu dóms þessa að við- lagðri aðför að lögum. í stað justitiarii J’on Jensson. Þýðing dómsins. í hverju siðuðu Iandi mundi slíkur dómur sem þessi vera talinn rothögg á stjórn þá, sem dæmd væri. Að æðstidómur landsins dæmii» eina „stjórnarathöfn" lögleysu frá upphafi til enda ætti að vera nægilegt tilefni til að láta lansa stjómartaumana. Ekki síst þegar svo er ástatt sem hér, að ómögulegt er að bregða dómnum um minnstu hlutdrægni þar sem ráðherra sjálfur (annar máls- aðilinn) hefur skipað einn dómarann og sá dómari er í hverju einstöku at- riðú — smáu sem stóru — sammata meðdómendum sínum. Dómurinn er stuttur og er því ef til vill ástæða til að taka þetta fram til skýringar honum: Dómur yfirdómsins fer töluvert lengra en úrskurður fógeta- réttarins. Fógetarétturinn lét sér nægja með að úrskurða, að írávikningin væri ólögleg eftir 1. janúar. Yfirdóm- urinn dæmir frávikninguna ólöglega frá upphafi. Með þessu er jafnframt stað- fest álit fógetaréttarins um, að frávikn- ingin sé ólögleg eftir 1. janúar. Ef frávikningin 22. nóvbr. er ólögleg þrátt fyrir það, þótt 1. 18. 9. 1885 gefi ráð- herra vald til að víkja gæzlustjórunum frá um stundarsakir hhjtur frávikningin því fremur að vera ólögleg eftir 1. jan- úar, þar »em ráðherra eftir þann tíma er sviftur öllu frávikningarvaldi samkv. 1. 9. 7. 1909. Það er því rangt, sem ísafold segir á miðvikudaginn, að yfir- dómurinn byggi á öðrum ákvæðum en fógetinn. Höfuðástæðan er einmitt hin sama, nfl. sú, að ráðherra hafi ekki frekara frávikningarvald en lögin ljós- lega veita honum, þ. e. eftir 1. 1885 eingöngu „um stundarsakir“ og þaraf- ieiðandi alls ekkert eftir 1. 1909.' En fógetinn skýrði frávikninguna, eins og Kr. J., þannig að undirskilið væri „um stundarsakir“, en yfirdómurinn telur nauðsynlegt, að það væri tekið fram berum orðum. Þetta er ágreiningur um aukaatriði, en snertir ekki höfuð- atriðið: að endanleg frávikning er ólögleg. Dánir: Gísli í Nýlendu, aðfaranótt 27. f. m. Ólöf Hafliðadóttir, kona Gunnsteins bónda Eyjólfssonar í Skildinganesi 26. þ. m. Fiskafli er stöðugt ágætur við allt tíuðurland.

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.