Ingólfur - 09.05.1910, Blaðsíða 1
VIII. árg.
18. blað.
Reykjavík, mánudagiuu 9. maí 1910.
V
mimmii.njm.i.i.n.i.i.i
IKTGÓLFUK.
kemur út einu sinni í viku að minnsta
kosti; venjulega á fimtudögum.
Árgangurinn kostar 3 kr., erlend-
is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund-
in við áramót, og komin til útgef-
anda fyrir 1. október, annars ógild
Eigandi: h/f „Sjálfstjórn“.
Rii.stjóri og ábyrgðarmaður: And-
rés Björnsson, Kirkjustrœti 12.
Afgreiðslan er í Kirkjustrœti 12.
Ritstjóraskifti.
Með þe*su blaði tek eg við ritstjórn
Ingólfs.
Mér hefir að vísu aldrei blandast hug-
ur um það, að aðflutningsbann aé mi«-
ráðið, og það af ýmaum áatæðum, aem
fleatar hafa verið nefndar áður í þessu
blaði. Eu hingað til hefí eg lítið akift
mér af því máli opinberlega. Eg átti
ekki einu sinni atkvæðisrétt við aíðustu
koaningar og eftir þær kosning-
ar var eg jafnvel í nokkrum
vafa um það, fyrst í stað, hvort það
væri ekki nokkuð nærgöngult við heið-
ur þjóðarinnar, að reyna að fá hana til
þeaa, að taka aftur það, aem húu hafði
þá aagt. En aá vafl hvarf brátt. Ef
hver einataklingur á leiðrétting orða
sinna og gjörða, því akyldi þáheilþjóð
vera réttlægri? Þar er þómeiraíhúfl,
ef hún stígur skakt spor. Og í öllum
þingræðislöndum er minni hlutinn aí og
æ að reyna að sannfæra meiri hlutann
um það, að hann hafl rangt fyrir aér
og eigi að skifta nm akoðun, og fæst
enginn um þetta. Þeaai rök og fleiri
því lík virtuat mér avo öflug, að eg
hikaði eigi við að akipa mér undir
merki „Sjálfstjórnar“-manna.
Hér verður því aðeins skift um menn,
en eigi málatað, og því vænti eg þess,
að þeir haldi áfram að vera vinir og
stuðningsmenn Ingólfa, aem hingað til
hafa verið það.
Andstæðingum hana langar mig til
að aýna kurteiai, og vænti hins aama
af þeim í móti.
Andrés Björnsson.
Útlendar fréttir.
Edinborg 27.—4.—1910.
Þýzkaland.
Þar hefur verið verkbann (lockout)
og hefur gengið mikið á út úr því.
Reynt með öliu móti að korna á samn-
' ingum, en vinauveitendur fcafa verið
mjög harðir í horn að taka, og voru
hundruð þúsuadi af verkamönnum
aviftir atvinnu.
Á þingi Prúsaa hafa orðið hneykslia-
uppþot. Það er eina og vant er, að
forsetanum, sem er íhaldsmáður, þykja
jafnaðarmennirnir ekki gæta vel þing-
akapa. Hafa avo íhakUmenn gjört
frumvarp tii miklu atrangari þing-
skapa en hingað til hefur verið.
Einlægt er verið að lappa upp á
kosningalögin prúasnesku með ýmsum
breytingatillögum, en kanslarinn tekur
sér það ekki avo nærri, því að þrátt
íyrir allar breytingar, ajá ihaldamenn
um það, að aðalkjarninn breytist ekki.
Frakkland.
Þingkosningar.
Þar hefur’ orðið stutt koaningahríð,
því að þingmenn urðu mjög naumt
fyrir með þingstörfin, höfðu ekki nema
nokkra daga til undirbúninga koaning-
anna. Það er eftirtektavert, að and-
stæðingar atjóruarinnar, hafa ekki ráð-
ist neitt til muna á áhugamál hennar
í þeasari koaningbaráttu. Þeir hafa
aðeina sakað hana um ódugnað og
framtakaleyai. Stjórnin ajálf og hennar
flokkur, gjörbótamennirnir, játa það að
víau, að sér hafí eigi tekist að útkljá
ýma af aðalmálunum, avo aem koaninga-
lög og akattalög, en mótmæla því þó
harðlega, að atjórnin hafi legið á liði
aínu og aegja að framkvæmd aðakiln-
aðarina milli ríkis og kirkju og lögin
um ellistyrk verkmanna, muni tryggja
heuni vinaældir og jafnvel frægð í þing-
málaaögu Frakklanda. Stjórnarflokkur-
inn treyati ágætlega forgöngu Bryans
í koaningabaráttunni, þrátt fyrir óhöpp
þau sem hann hefúr orðið fyrir, og er
nú fróðlegt að vita hvernig kosning-
arnar hafa gengið. Það fréttiat innan
akamma.
AFGÖTUH,
Yertú ekki’ á vegum mínum,
villugjarnt er yngiameyjum.
Yiðajárgripinn firraat flestar,
fer það vel, og gjör hið aama.
Líttu, avanni, ekki’ á augun
í mér, þar er hyldjúpt myrkur;
en á botni illar glæður,
— ef nú hrykki neiati’ á millil
Haltú ekki’ í hönd mér, væna;
hún er ekki mjúk né fögur.
Það er grein af villiviði, —
vefat um mitti’ á fríðum konum.
Kysair þú mig! Það er banvænt,
þú veizt ekki hvað þú gjörir.
Veldur sá er varar atundum,
viaai ég til hvera mundi draga.
Hrafn.
Damnörk.
Stjórnarfrumvörpuaum breytt.
Þlngrof-
Fyrir nokkrum dögum var aíðaata
umræða um þeaai tvö eftirlætiafrv.
atjórnarinnar: koaningalagafrv. og breyt-
ingu á gr.v.lögunum, Þeasum frv. hafa
flokkar þeirra Christenaens og Neergaarda
breytt avo mjög frá því, aem atjórnin
vildi vera láta, að hún hlaut að rjúfa
þingið, ef þær breytingar næðu fram
að ganga. Nú urðu þær samþykktar
með þetta 60 atkv. gegn 40. Alltaf
voru einhverjir, aem greiddu ekki atkv.
og enn aðrir fjarverandi. Stjórnin rauf
því þegar þingið, og verða nú
nyjar kosningar þ. 20. þ. m.
Stjórnarflokkurinn hefir gjört koan-
ingaaamband við jafnaðarmenn, likt og
áður hefir átt aér atað. Þeir flokkar
láta allmikið yfir sér, enda mun al-
mennt vera gjört ráð fyrir því, að
stjórnarainnum fjölgi heldur, en hitt er
óvíat, ^hvort þeim tekat að vinna avo
glæsilegan sigur, að þeir komist i ör-
uggan meiri hluta. Til þesa þarf
^mikið, og hioir flokkarnir liggja ekki
á liði aínu. Eftir þvi að dæma, hvernig
hljóðið er í blöðunum, verður þe*si
koaningahrið hin snarpaatrfl
Tvð stórskáld nýlátiu.
Dauða Björnaon hefir verið getið áð-
ur atuttlega í Ingólfi. Hann lézt 26.
apríl um kvöldið á Hotel Wagram í
Paría. Dóttir hana var hjá honum, er
hann lézt. Hann hafði legið í dái um
hrið, en raknaði við úr því nokkrum
auguabiikum fyrir andlátið. Mæltrer
að hann hafi þá riaið upp í aænginni,
tekið til hjartana og aagt:
„Þetta er mitt síðaata!“
Hákon Noregakoaungur var staddur
í veizlu, þegar honum barst dánarfregn-
in, og var samfcvæminu þegar alitið. Þetta
verður ekki síðaata trygðarmerkið, aem
Norðmenn aýna minningu þeasa eftir-
lætiagoðs sína. Það er mælt að herakip
hafi lengi beðið ferðbúið, til þeaa að
sækja lík hans.
Það á ekki við hér, að reyna að fara
að aegja æfiaögu þeasa noxræna nútíðar-
víkinga. Það þyrfti að vera ýtarlegra
en avo, að það hæíi litlu blaði. Það
verk má ætla tímeritunum.
Mark Ttraitt
hét hitt atórskáldið, aem nú er ný-
látið, eða réttara aagt, þetta gervinafn
reit hann á bækur þær, er hann aamdi,
og varð það skjótt kunnara, en akírn-
arnafn hana, Samúel Clemens. Hann
léat að heimiii aínu í fylkinu Connecticut
í Bandaríkjunum.
Hann var langfrægaati háðfugl ver-
aldarinnar um aina daga, og ekki græddi
hann aíður fé, en frægð. Átti 4 milj.
króna er hann lézt, og hafði þó verið
alveg umkomulaua í æsku og síðar
löngu orðið öreigi aftur, eftir að hann
komst fyrat í efni.
Það er aagt að enakumælandi menn
hafi verið búnir að hlæja avo mikið að
fyndni Mark Twains, að þeir hafi ver-
ið hættir að geta litið né hlustað á hann
óhlæjandi, og það jafnvel þótt hann
reyndi að tala í alvöru. T. d. hafi allir
farið að skellihlægja, þegar hann var
gjörður að heiðursdoktur við Oxforð-há-
skóla, og eru menn þó oftaat alvarlegir
við slík hátíðahöld.
Það má sjá á ritum þeasa akálda, að
hann hefir verið stórvitur maður og
góðmenni. Nokkrar af amáaögum hans
hafa verið þýddar í íal tímaritum fyrir
löngu.
Játvaröur Bretakonungur
lézt í nótt, segir fregn-
miöi Blaöskeytasam-
bándsins hér í bænum.
JNyjar bækur.
Eimreiöin XTI. ár, 2. befti.
„Svo lízt mér aem þunt muni vera,
og blátt með börmum,“ aagði karlinn,
þegar hann leit í aakinn sinn. Þetta
á þó ekki við að öllu leyti, því að fýrata
og aíðasta ritgerðin eru bcztar.
Fremst er framhald af grein próf.
Þorvalds Thoroddaena um vísindalegar
nýjungar og atefnubreytingar nútímana.
Fróðlegt erindi, og, eins og fleira eftir
þann mann, furðu aðgengiiegt, jafn-
atrembið og efnið hlýtur ætíð að vera,
mörgum manni.
Þá koma þýdd og frumsamin kvæði
eftir Stgr. Thorsteinsson. Þýðingar,
fleat, svo að ekki skai dæmt um efnið.
Þýðingin er sjáifaagt náfcvæm, (ég þekki
ekki nema fyrata kvæðið á frummálinu),
en það spillir hér, aem víðar, hve mjög
er vikið frá orðaröð daglegs máls.
Næst er grein eftir Dr. Helga Pét-
ursa., aem heitir „Við gröf Napólona“,
og svo er Matthiaa með „hina íbúandi
forajón.“ Ég varð avo hræddar við þeaaa
fyriraögn, að ég þorði ekki að leaa grein-
ina, og ég er enn hræddur um það, að
avo fari fleirum, og að fáum verði mat-
ur úr þeaaum víadmóamolum okkar góða
akáldklerka, þótt það sé í góðu akyni
gert hjá honum, að fræða fólkið.
„Sjálfamenakan okkar og ajálfatæðin",
heitir næsta ritgerðin, eftir Guðm. Frið-
jónason. I þessu blaði verður ekki
lagður dómur á atjórnmálaatefnu hana,
en eitt verður að víta, úr því að minnat
er á greinina. Það eru óaköp að heyra
manni brugðið um það, að hann aé
„ölmuaumaður tveggja landa og þjóða“,
þótt hann hafi valið þann veg, sem fá-
um er gróðavegur, að minsta kosti ekki
framan af, aem sé mentaveginn. Menn
eiga ekki svo hægt með það, að sjá
aér fyrir auðugu foreldri, og þeir aem
ekki eiga auð, verða að gera aér að
góðu námsatyrkinn, enda er hann þeim
ætlaður, eða hætta við alla mentun ella,
og gætu þá auðmanna synir einir ment-
aat. Það er skömm að menta- og em-
bættia-hrokanum hjá aumurn mönnum,
en þetta er engu betra.
Loks er „Síðasta fullið“, smásögu-
korn eftir Sigurð Nordal. Það er gott,
miklu betra, en ferðaminningarnar hans,
sem voru nokkuð draumkendar og volg-
nrslegar. Svo þarf líka töluverðan kjark
til þeas að sýna svona aögu öðrum eins
meinlætalýð, eina og víða finst vor á
meðal, því að vita má þáð, að sumir
muni skilja hana svo, aem þar sé ver-
ið að ayngja „Baccho“ lof og dýrð og
hamast gegn aðflutningbanninu, og að
þeir muni hneykslast á þeirri spillingu,
án þeaa að hafa hugmynd um það, hve
góða skaplýaingu sagan hefir að geyma.
Árni b&izkur.
Útibúið á Akureyri.
Því er nú neitað opinberlega, að
„ekkert hafi verið að“ þar. Ekki er
þó fullkunnugt enn þá, hvað hefir
verið að,