Ingólfur - 09.05.1910, Blaðsíða 3
INGÓLFUR
71
Islenzk Iðnsýning í Reykjavík 1911.
Islendingar !
Sú var tíðin, að íslenzkar iðnaðnr atóð i engu verulegn að baki nágranna vorra. Frá Iandnámstið og fram að
miðri aiðnatu öld nnnu flestir verkfærir menn, konur sem karlar, að iðnaði allau vetnrinn, og á þennan hátt vorum vér
•jálfbjarga í flestum greinum. Húsin, búsgögnin, akipin, verkfærin, fötin, allt var þetta íalenzkt amíði. Stutta sumar-
tímann unnum vér að jarðrækt, langa veturinn að iðnaði. Ætíð var nóg gagnlegt starf fyrir hendi.
Nú er öldin önnur! Á örfáum áratugum hefir erlendur varningur, oft af lökuatu tegund, tekið höndum saman
við akammaýni vora og viðburðaleyai, og nærfelt kollvarpað binum forna, inDlenda iðnaði. Nú er nálega allt keypt frá
útiöndum, þarft og óþarft, skaðlegt og gagnlegt. Aunríkið og iðjusemin gamla hvarf og i hennar stað kom atvinnu-
leysið og iðjuleysið að vetrinum, fátækt og skuldir. Vér, aem áður vorum sjálfbjarga, sækjum nú allt til annara.
Petta verður að breytast. íslenzkur iðnaðnr á að blómg!.st og þroakast af nýju, svo að líönum verði engin
hætta búin af lélegum, erlendum varningi! Vér eigum aftur að verða sjálfbjarga, aftur gera veturinnn arðsaman.
Iðnaðarmaunafélag Reykjavíkur vill atuðia að þesau, með því að halda sýningu á íslenzkum iðnaði fyrir land alt
í Reykjavík aumarið 1911. Er ætlast til að hún hefjist 17. júní — á aldarafmæli Jóna Sigurðssonar. Miklu skiftir, að
sýning þessi takist vel. Pað þarf að sýna almeaningi, svo ekki verði móti mælt, að ýmislegt er nú þegar unnið í land-
inu, sem þolir samanburð við alla erlenda keppiuauta, að hinn forni heimilisiðnaður vor er ekki aldauður og hefst vissu-
lega aftur í nýrri mynd til vegs og vinsælda. Það þarf að gefa iðnaðarmönnum tækifæri til þess að reyna kraftana og
sýna, hvað þeir geta bezt gert. Alt þetta getur sýningin gert, ef allir taka höndum sattian og styðja hana.
Iðnagarmenn í öllurn iðugreinum! Látið sjá hvað þér getið. Sendið sýningunni úrvalsefni, sem verði yður og
íslenzkum iðnaði til sóma.
Konur! Sendið oss úrval, er sýnir hið bezta, som íslenzkur heinjjlisiðnaður og hannyrðir hafa að bjóða.
Sýslunefndir og bœjarstjórnir! Scyðjið drengilaga þessa tilraun til þess að efla þann iðnaðarvísi, sem vér höfum —
Þér sem óskið upplýsinga viðvíkjandi sýningunni, sendið fyrirspurnn til einhvers af oss undirrituðum.
Reykjavik 4. mai 1910:
Jón Halldórsson. Th. Krabhe. Jóuatan Þorsteiusson. Carl F. Bartels.
Skölavörðustíg 6 B. Tjarnargötu 40. Laug'aveg' 31. Laugaveg 5.
Yorharðindm.
Þau eru að verða svo mikil, að nú
er það ekki ofmæli, sem sumum verður
á að segja nokkuð oft, að „elztu menn
muna varla annað eins".
Það er oft hrópað upp um óskynsam-
lega ásetningu bænda, þegar líkt stend-
ur á, en í þetta sinn er ekki sanngjarnt
að ávíta þá. Bæði var ásetning í bezta
lagi víðast hvar, því að í fyrra sumar
var óvenju gott grasár, — og, að víau
má og á að búast við illu, en það er
varla hægt að heimta það, að menn bú-
ist við að peningur verði að standa inni
á gjöf yflr 30 vikur, eins og nú er orð-
ið sumstaðar í snjóþyngslasveitum. Euda
er nú svo komið, að til vandræða hofir
alstaðar, nema ef til víll um Saður-
landsundirlendið og Borgarfjörð. Sum-
staðar er þegar komið í óefni. Heyrst
hefir að tekið sé að skera af heyjum,
bæði við Inn-Djúp vestra, og á Eyð-
um eystra. Búast má við slíku víðar
að, næst er ferðir verða.
a.
lléttu þeim uæsta!
Norðurland segir að „Ingólfur ætti að temja
Bér d&litið meira beilbrigða skynsemi.“ Hingað
til hofir veriö álitið að þeir, sem ekki eru svo
heppair, að vera fæddir með heilbrigðri skynsemi,
veröi að vera áu hennar í lifinu. Eða hefir
ritstj. Norðurlands tekið það í sig, að nerna
þetta frá rótum, og tamið sér það líkt og menn
temja Bér sund eða glímur? Ekki er það á
þessari grein hans að sjá.
Það má reyndar ráða það af orðum ritstj.,
að Ingólfur sé svo rökfastur, að hann vilji Iáta
setja þá á Klepp, sem ekki kunna að hugsa,
en líklega hefir ristj. sagt þenna sannleika ó-
vart, og hitt nær engri átt hjá honum, að Ing-
ólfur velji sér greinarhöfunda meðal Klepptækra
manna.
Ritstj. Norðurlands ætti að venja sig af þvi,
að vera að slá mönnum gullhamra i öðru orðinu
en dæma svo þau ummæli dauð og ómerk i
hinu. Meðan hann „temur sér“ ekki meiri
„heilbrigða skynaemi", en þá, er fram kemur í
þessari grein hans, er engin von um það, að
hann geti „prílað“ svo hátt, að Ingólfur vilji
birta ritsmíðar hans.
Halastjörnuhrædsla.
Fréttafróðir menn segja að nú sé
ekki gjört að öðru meira i Reykjavík,
en að búa sig undir að taka á móti
halastjörnunni. Nú eiga ósköpin að
dynja yfir þ. 18., og íaafold áleit ekki
vanþörf á þvi hér á dögunum, að hug-
hreyata þá, sem kynnu að skelfaat um
of. Ég ael ekki tröllaaögurnar dýrari,
en ég keypti þær. Hér koma nokkrar:
Auðvitað er þetta kalda og hroðalega
veður allt aaman halaatjörnunni að
kenna, þótt illt sé að koma því heim og
saman við hitt, aem er jafnáreiðanlegt,
að stjarnan hefir þau áhrif á jörðina,
að hún (o: jörðin) tekur að anúaat méð
margfalt meiri hraða en áður, og hitnar
við það um 100 atig. Svo koma nú
rafmagnabylgjurnar; þó menn þyldu nú
þenna hita, þá hljóta menn að fá alag
af þeim, og enn er þar fyrir utan öll
kolaýran, aem kemur í loftið, og aem
ein aér verður nóg til þeas að drepa
allt, aem anda dregur á jörðunni.
Fleira mætti telja, ef þörf gjörðiat.
Það er því engin furða, þótt lítilaigldu,
eða þunglyndu fólki aé hætt að standa
á sama, enda er sagt að sumt fólk í
bænum, einkum konur, sé hætt að borða
og bíði dauða síns í örvæntingu. Það
er nú að visu hollt, að aagt er,
uppá annað lif að gjöra, að búa sig
eitthvað dálítið uadir dauðann, en af
því að forfeður okkar ísiendingar vora
vanir að verða svo karlmannlega við
dauða sínum, þá vil ég skjóta því til
þeirra, sem ætla að deyja, þegar
stjarnan kemur, að þeir hætti eigi að mat-
ast, heldur gjöri sem þær hinar léttlyndu,
suðrænu þjóðir: aelji þær fáu reitur
aem þeir geta við sig loaað, og gjöri
sér glaðan dag fyrir andvirðið þenna
örskamma tíma sem eftir er.
Hrbi.
Lesendur Iugólfs
eru beðnir að afsaka drátt þann, sem
orðið hefir á útkomu blaðsÍDS. Hann
stafar af ýmaum önnum og ónæði við
ritstjóraakiptin.
Gainaiileik
lékn Hafnarstúdentar þ. 22. apr. fyrir íslend-
ingafélagið. Höfnndarnir kölluðn sig Mordax
og Mendax (ertinn og skreytinn). Leikurinn
var í tveim þáttum, og fór fyrri þátturinn fram
á gildaskála i Höfn. Þar sátu stúdentar að
sumbli eftir fund, og var „margt til gamans
gjört,“ einkum voru lesin blöð að heiman. Þeim
bar ekki meira en svo saman, og sló i erjur með
fundarmönnum. Þá kom sagnarandi, og bauðst
til að leiða menn i allan sannloika, ef þeir
vildu horfa á 2. þátt.
Hann fór fram í Landsbankanum, ogsástþar
fyrst hvernig farið var að fleygja fit síðasta
bankastjóranum, en siðan settist rannsóknarneíd-
in á rökstólana. Þá var sýnt í nokkrum at-
riðum, hvilikt tjón Leiddi af bankafarganinu.
Loks tóku kvenréttindakonur i taumana. Neit-
aði hver stfilka að koma nálægt nokkrum karl-
manni, uema til ills eins, til þess er það væri
komið í lag og foringjarnir kysstust opinberlega.
Ráðh. var tregur, en lét undan fyrir milligöngu
biskups og annara góðra manna, og endaði svo
alt i kossum og blíðlátum.
Skomtan þessi var vel sótt, og mun hafa náð
tilgangi sinurn, hvað það snertir, að rétta dálít-
ið vlð hag ís.fél., sem oftast er í fjárkröggum.
b.
Kviksaga
hefir Ingólfi borist um þafl, að Góð-
templarar, aem annaðhvort ekki vilja,
eða ekki mega drekka „dimman“ á
Hótel ísland, neyti han* fullum fetum
á annari bindindi#-veitinga»tofu hér í
bænum.
Ingólfur gat ekki »varað fyrir»purn-
inni um það, hverníg í þes«u gæti leg-
ið, en af því að hann er góður vinur
bindindismanna, og lætur sig alt miklu
skifta, það er þeim kemur við, telur
hann aér »kylt að láta fyrirspurnina
ganga beina boðleið til templara sjálfra:
Mega þeir drekka „dimrnan", eða raega
þeir það ekki? Eða er það eingöngu
komið undir því, hvar^þeir eru ataddir
í það og það skifti?
Þetta þætti Ingólfi vænt um að fá
að vita, og vonar; hann faatlega að
„Templar" svari og skýri þetta vafa-
mál »vo, að hann leiði t os» í allan sann-
leika.
Draugagletta.
(Haustið 1909).
Sé ég fit við svala runuir
siðsta dagsins geisla hníga,
haustnóttina hljóða’ og kalda
himins upp á djfipið stíga.
Stend ég upp á Steinkudysi
stari fit i rökkrið hljóða,
heyri ég við holtið gráa
haustgoluna vera’ að ljóða.
Einhver rödd sem ómsár stuna
undirspil í vindsins hljómi,
lætur urðardysið duna
draugalegum undvarpsrómi.
Yfir dimmum heljarheimi
hrærast finn ég urðarflögin,
sem í grafar bleikum barmi
brennheit titri hjartaslögin.
Ókyrð þvílik undrun veldur
ýmsar gétur reika’ í sinni,
uns ég heyri brak og bresti
berast upp fir gulimýrinni.
„Þar er verið að grafa, grafa
gamlar stál í kiettabringum
gufuvélin hamast, hamast
hvæsir reyk og eldglæringum.
Kringum hana svipir sveima
súreygðir af næturvökum,
eins og þeir séu’ að að gæta
alt hvort gangi réttum tökum.
Haustgolan við holtið ljóðar:
heyri ég í blænum þjóta,
sem með dimmum djöflarómi
draugar séu þar að blóta.
Gröfum, gröfum, dýpra, dýpra,
draugar vilja gullið nurla,
höldum áfram urðir rjfifum,
Ekki þarf að hræðast Sturla.
Meitlum, pjökkum, mokum, gröfum
málmhellurnar sundur springa,
draugar þurfa’ ei dementsbora
dynamit né fitlendinga.
Glóir & fagra gullhnullunga
gaman er frá „Málmi’“ að stela,
nfi er engin öld Sturlunga
ekki þarf því neitt að fela.
Látum jörðu gulli gjósa
gegnum kalda himin-voga,
meðan stjörnublysin brenna
bleikan tendrum vafurloga.
* *
*
Haustgol&n við holtið ljóðar:
hyllingar í rökkurdjúpi
vafurloga læstar hjfipi
líða fram sem verur hljóðar,
alt er stafað eldglæringum,
yfir nöktum klettabringum,
skelfur loft af skófluglamri,
skellur hátt í meitli og hamri.
Glóir á fagra gulihnullunga,
glampa slær af Rfibinssteinum,
niðri’ i dimrnum námuleynum
nfi hefir margur byrði þunga.
Demantar i dyngjum liggja,
draugar sér þá auðlegð tryggja,
hindrun engin hendur tefur,
heima „Málmur“ enn þá sefur.
Litbreytingar ljóss og skugga
likingar af mönnum taka,
sem að þar á veiðum vaka
viðum yfir námuglugga.
Gullhungraða glenna tranta,
gamla sé eg „spekulauta".
Fiokkar ýmsir fram sér trana,
fljfigast á um demantana.
Riðlast þar og róstum valda
ráðherrar og bankastjórar,
auðkýfingar og ökuþórar
allir vilja grípa’ og halda,
rauðnefjaðir regluboðar
rölta þar, sem leiðarhnoðar,
angurgapar allra stétta
eru þar og brýrnar gretta.
Hringsnýst alt í þjösnaþyti,
þfisund kjafta hlátursköllum.
Golan feikir hfims í höllum
hriktir við i Steinkudysi.
Vafurlogar bleikir brenna,
brotna, gjósa, hrislast. renna.
Hindrun engin bópinn tefur,
hoíma „Málmur“ enn þá sefur.
Svb. Björnsson.