Ingólfur - 21.07.1910, Blaðsíða 4
116
INGOLFUR
D. D. P. A
Verð á olíu er í dag:
8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“.
8 — ÍO — — 17 — — — „Pennsylvansk Standard White“.
8 — 10 — — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“.
1 eyrl ódýrari pottarinn í 40 potta brúsum.
Brúsarnir léöir sliiftaviniim óbLeypis,
Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum.
Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar.
Lesendur!
í dag hefst hér í blaðinu
ein af hinum ágætu smásög-
um eftir Anatole France.
Heppilegustu kaup
cementi
Umboðsmenn:
G. Gíslason & Hay.
xni nHíiríllien* 01 bezti vindillinn
,12il Vlltlil dUUU j bænum ; fæst aðeins
í Tóbaksverzlun R. P. Levi, Austurstræti 4.
m
Ef að þér óskið að fá góð Og Ósvllilii
vlu þá lítið inn í verzlun J. P. T. Bryde’s, sem hefur á
boðstólum allar hugsanlegar tegundir af vlrmm.
Vín frá Kjœr db Sommer-
feldt Xs.onu.ng’l. liirdsala
fást að eins í
Þeir
kaupendur ,Ingólfs‘
hér í bænum, sem
skifta um bústað, eru vin-
samlegast beðnir, að láta af-
greiðslumann hans vita það
sem fyrst.
J.
■verzlun
R.eyKJavil5..
Eggert Claessen
yfirréttarmálaflutningsmaður
Pósthústsræti 17.
Yepjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
Talsími 16.
-------
<Sveinn Björnsson
yfirréttarmálaflutningsmaöur
Hafnarstræti 16.
j Boíl BryDjiilfssofl S
^ yfírréttarmálaflutningsmaður ^
S Austurstræti 3. S
J Heima kl. 11—12 og 4—5. N
£ Talsími 140. jjj
Kaupendur Jngólfs',
■em eigi fá blaðið með »kilum, eru
vinaamlegaet beðnir að gjöra afgreiðal-
nnni aðvart um það.
F élagsprentsmiSjan.
i
»
Crainquebille.
i.
Réttlætið ber við loft í allri sinni dýrð i hverjum einasta úrskurði,
sem dómari gerir fyrir hönd hinnar fullvöldu þjóðar. Þegar Jerome
Crainquebille götusali var dreginn fyrir lög og dóm, fyrir þá sök að
hann átti að hafa óvirt lögregluna, þá komst hann að því, hve dýrt
er drottinsorð laganna. Þegar hann var seztur á bekk hinna ákærðu,
í ljósbirtunni í hinum skrautlega sal, þá gaf honum á að ‘líta dómar-
ana, skrifarana, lögmennina í einkennisbúningi, dyravörðinn með keðj-
una um hálsinn, vopnaða lögregluþjóna og þögula áheyrendur, ber-
höfðaða hinum megin við grindurnar. Og eftir þvi tók hann, að sjálf-
ur sat hann á palli, svo að það var eins og jafnvel hinn ákærði
hlyti nokkurs konar hefð af því, að vera leiddur fram fyrir yfirvöldin,
og þetta vissi ekki á gott. Inst í salnum sat Bourriche dómstjóri,
milli beggja meðdómendanna. Á brjósti hans ljómuðu pálmablöðin,
sem gáfu það til kynna, að hann var „officier d’academie". Uppi
yfir dómarasætinu var mynd er táknaði lýðveldið, og svo af Kristi á
krossinum, svo að þarna héngu öll guðs og manna lög ógnandi yfir
höfði Crainquebille. Hann varð líka skelkaður, sem ekki var tiltöku-
mál. Það var ekkert spekingsupplag í honum, og því hugsaði hann
ekki útí það, hvað krossmarkið og hin myndin ætti að þýða og braut
ekki heilann um það, hvort það ætti nú vel við, að Kristur og „Mar*