Ingólfur - 11.08.1910, Blaðsíða 1
INGOLFUR
VIII. árg.
■ I.UUULi ZU
Hi" I' H lil *
IKTGÓLFUH.
kemur út einu sinni í viku að minsta
kosti; venjuloga á fimtudögum.
Árgangurinn kostar 3 kr., erlend-
is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund-
in við áramót, og komin til útgef-
anda fyrir 1. október, annars ógild.
Eigandi: h/f „Sjálfstjórn“.
Ritstjóri og ábyrgðarm.: Andrés
Björnsson Kirkjustræti 12.
Heima kl. 11—1.
Afgreiðsla og innheimta á sama
stað kl. 11—12 hjá fröken Thoru
Friðrik s s o n.
Útlendar fréttir.
England.
A*quith hélt merk» flotamálaræðu í
fyrra mánuði, svar til þeirra, erlækka
vilja kostuaðinn til ikipaamíða. Kvað
hann Bretaatjórn oft hafa farið þeas á
leit við Þjóðverja, að stöðva kapphlaup-
ið, eu ekki dugað enn þá. Sýndi hann
þannig sínum mönnum þorfina. Bn á
hinn bóginn talaði hann avo vingjarn-
lega í Þjóðverja garð, að þeir antigna
honum fyrir. Hina vegar eru hægri-
menn þar hræddir um að ræðan muni
koma þeim illa við koaningar, og halda
aftur af hermenaku-andanum þar í landi,
en hann hafa þeir allt af borið fyrir
aig, þegar önnur ríki hafa viljað fá
þýzku atjórnina til þeaa að fara hægar
í herbúnaðinum.
Fyrir akömmu kom fyrir þingið frv.
um koaningarrétt kvenna. Yar það
rætt af meiri alvöru, en áður heflr átt
aér stað um alík frv., en þó mun það
aofna að ainni, eina og þau, einkum
vegna þeas, að allir flokkar klofna um
það, en slíkt þykir ekki heppilegt nú,
er stjórnarskipunarmálið ajálft er á döf-
inni. Annars er frv. þetta ekki frjála-
legra en svo, að þeir aem lengst vilja
ganga í þeim sökum, vilja ekki líta
við því.
Þ. 20. f. m. lagði innanr.ráðh. Chur-
chill það til, að gerbreyta fangelaa fyrir-
komulaginu, leyfa fátæklingum mánað-
arfrest á sektagreiðalu, stofna betr-
unarskóla utan fangelaanna fyrir unga
afbrotamenn, einangra engan fanga
lengur en 30 daga, nema hann óaki
þess sjálfur, halda íyrirleatra og sam-
söngva fyrir fangana á kostnað ríkis-
ins o. s. frv. — Atkvæðakonur, skatta-
þrjótar og politískir sakamenn vill
hann að megi tala saman og losna við
fangabúning, fangamat og annað þess
konar.
Sagt er að þingmenn neðri málstof-
unnar hafi geflð þessum tillögum mjög
mikinn gaum. Ef þetta yrði að lögnm,
þá yrði fyrirkomulagið á enskum fang-
elsum hið frjálslegasta í heimi.
Eltingaleikur við morðingja.
í vetur sem leið hvarf kona Dr.
Crippens nokkurs, Vesturheimsmanns
í London. Maðurinn sagði hana látna
Keykjavík, föstudaginn 11. ágúst 1910.
á ferðalagi, en kunningja þeirra grun-
aði annað, einkum er þeir sáu að hann
tók jafnharðan saman við aðra stúlku,
Ethel le Neve að nafni. Málið var rann-
sakað og komst ekkert upp, en daginn
eftir flýðu þau hjónaleysin. Var þa
rannsókn hafln á ný, og fanst þá lík
konunnar i kjallara.
Nú var hafln leit i allar áttir, og
þóttust menn víða hafa orðið þeirra
varir, hjúanna. Loks þektuat þau á
skipinu Montrose úti í regin-Atlantshafi,
bæði dularklædd, og voru þar tekin
griðalaua. Mál þetta er einkum eftir-
tektavert sökum þesa, hve berlega það
var þráðlausu skeytunum að þakka, að
sökudólgarnir náðust. Nú er af sem
áður var. Nú eru saksmenn ekki ó-
hultir lengur, óðar en þeir eru látnir
í haf.
Balkan.
Tyrkir brugðust hið versta við, er
G-rikkir skárust í Krítarmálin, þött til
friðar væri, og kvörtuðu fyrir stórveld-
unum, en þau svöruðu svo, að þeir, og
einkum Georg konungur ættu þakkir
skildar fyrir. Hvortveggja þjóðin unir
miðlungi vel úrslitunum. Á Grikklandi
hafa verið samblástrar og uppþot öðru
hvoru með þeim, sem vildu stríð, og
hefir konungur verið kvaddur til þess
að stilla til friðar. Tyrkir hafa og
ætlað að drepa sína stjórn. Svo eru
þar eilífar landamæraskærur, bæði í
Makedóníu og við Montenegro og Búlg-
aríu. Eurstinn í Montenegro er nú
kominn að því takmarki, er hann hefir
stefnt að lengi, sem sé að gera landið
að konungsríki. Hann heflr nú fengið
því áorkað og verður nú kallaður Czar
Nfkita.
Panama-skurðurinn.
•
Hann ér nú svo langt kominn, að
búist er við að hann verði opnaður um
nýár í vetur. Þó verður þá hvergi
nærri lokið öllum hafnarvirkjum og
öðru, er þar til heyrir.
Spánska kirkjan.
Baráttan harðnar. Páfi hefir nú gerst
svo harðorður, að búist er við að sendi-
herrar beggja aðilja verði heim kvaddir
innan skams, svo framarlega sem Al-
fonso konungur hlýðir ráðgjöfum sínum,
en ekki honurn.
Hitinn
er enn afskaplegri en áður, víðs vegar
um heim. Verst er þó í Ameríku. Þar
er og fleira til ama, svo sem verkföll
og því um líkt. í Canada er t. d. stór-
kostlegt járnbrautaverkfall.
Danska þinginu
er nú slitið, og hefir það verið bæði
stutt og viðburðafátt. Ekkert stórmál,
nema ríkislánið, sem áður var getið.
Andstæðingablöð stjórnarinnar segja að
Christensen muni velta henni þegar
minst varir, til þess að komast að sjálfur,
og er það ekki ótrúlegt.
ísland gagnvart|öðrum ríkjum
fram að siðaskiftum.
I.
Með þessari fyrirsögn er ritgerð mikil
í Andvara eftir þá höfunda Ríkisrétt-
inda íslands, Jón Þorkelsson og Einar
Arnórsson. Ritgerðin er 168 bls. og
skiftist í 7 kafla; hefir dr. J. Þ. samið
2 fyrstu kaflana, en E. A. 5 hina síð-
ari, „hafa þeir þó borið sig saman um
öll aðalatriðin."
í fyrsta kaflanum segir frá því hver
lönd bygðust frá Noregi, samband þeirra
við móðurlandið, sem og á hvern hátt
þau öll komust undir Noreg að íslandi
undanskildu, Orkneyjar og Hjaltland
seint á 9 öld, Færeyjar 1035, og Græn-
land 1261. Er og lýst hver réttarstaða
þessara landa varð, og má sjá, að hún
var allt önnur en íslands eftir Gamla
sáttmála, um Grænlendinga er þess að
vísu ekki getið, að þeir gæfu sig nndir
Noreg né segðust í lög með Norðmönn-
um, heldur að eins að þeir hétu kon-
ungi skattgildi, sakeyri og þegngildi,
en hins vegar trygðu þeir sér. ekki
skjallega nein réttindi, og stóðu því
varnarlausir, ef þeim var sýnd ágengni
af hálfu konungsvaldsins eður norskra
stjórnarvalda, enda óvíst nema loforð
þeirra hafi verið víðtækari, þótt ekki
sé þess getið, ekkert hægt um það að
segja, þar sem enginn sáttmáli var
gerður.
Þá er og í þessum kafla skýrt frá
tilraunum þeim, er erlendir konungar
gerðu á þjóðveldistímanum til þess að
ná íalandi undir sig. Er þar fyrst til
að taka að Haraldur konungur hár-
fagri sendi, svo sem kunnugt er, Una
danska son Garðars, er fyrstur faiin
ísland, hingað til lands, skyldi hann ná
landinu undir konung, og var heitið
jarlstign að launum, en landsmönnum
var ofríki konungs í ferskara minni en
svo að þair vildu gerast hans þegnar,
og svo tóku þeir Una illa er þelr vissu
erindi hans að hann varð að hrökklast
bygð úr bygð, og féll nokkrum árum
eftir að hann kom hingað út. Vafl
leikur nokkur á hve nær þetta gerðist,
en dr. J. Þ. telur ólíklegt að það hafi
verið fyrr en 920—925. Haraldur
Danakonungur Gormsson ætlaði að fara
herferð hingað til lands, seint á 10.
öldinni. Bar það til missættis konungs
og íslendinga „að skip það braut í
Danmörku, er íslenzkir menn áttu, en
Danir tóku allt féð og kölluðu vogrek
„at ólögum“ réð fyrir því bryti kon-
ungs, er Birgir hét. En þá er kon-
ungur vildi eigi rétta „rán“ þetta, sem
hann var þess beðinn, var það í lög-
um haft á íslandi að yrkja skyldi um
Danakonung níðvísu fyrir nefhverthér
á landi.“ Lá Haraldur með 'her manna
við Noreg, og hugðist að sigla þaðan
til íslands og hefna á íslendingum
smánar þeirrar, er þeir gerðu honum,
en af því varð þó ekkert.
Þá er og loks í þessum kafla minst
á tilraunir Ólafs helga til þess að ná
íslandi á sitt vald. Sendi hannÞórar-
in Nefjólfsson hingað til lands með þá
32. blað.
orðsending að hann vildi vera vinur
landsmanna, og líkaði öllum það vel,
jafnframt bað hann þess að Norðlend-
5ngar gæfu sér Grímsey í vináttuskyni,
„og vildi þar í móti leggja þau gæði af
sínu landi, er menn kynnu til að segja.
Héldu Norðlendingar ráðstefnu um mál
þetta, og voru sumir þess mjög fýsandi,
svo sem Guðmundur ríki, að sinna beiðni
konungs.
En þá hélt Einar Þveræingur ræðu
þá, er þjóðkunn er orðin, og sýndi fram
á hver háski frelsi landsins væri búinn,
ef konungur fengi eyna, og snerist allri
alþýðu hugur við það, og ónýttist þar
með öll fyrirætlun konungs, að þvi er
það snerti, að fá yfirráð yfir íslandi.
Margt fleira en þetta sýnir hve hlut-
samur Ólafur konungur helgi var um
íslenzk mál, enda fékk hann og nokkru
áorkað, því er landsmönnum þótti ekkí
um of háskalegt frelsi landsins og sjálf-
stæði. Hann fékk því til leiðar komið að
íslendingar breyttu kristnilögum sínum
að því leyti, er þau voru í ósámræmi við
réttan kristnan átrúnað, og loks gerðu
íslendingar samning við hann um rétt
og skyldur þegna- hins ísleflzka ríkis,
er til Noregs færu, eða dvöl ættu þar
í landi. Bar samningur þessi þess ljós
merki, að konungur hefir skoðað ísland
sem óháð og fullveðja ríki — réttbært
til þess að semja við önnur ríki, enda
var samningur þessi íslendingum mjög
hagstæður.
í 2. kaflanum er rannsókn á þvi,
hvort Alþingi íslendinga hafi á síðuatu
áratugum lýðríkisins starfað á stjórn-
skipulega réttan hátt. Dr. Knud
Berlin hefir nefnilega haft dirfsku til að
fullyrða að svo hafl ekki verið heldur
hafi fullkomið stjórnleysi ríkt i landinu,
og byggir það á orðum dr. Vilhjálms
Finsens, sem sum eru tekin úr óprent-
uðu og ókláruðu réttarsögubroti, og auk
þess hvergi gefa tilefni til ályktana
þeirra, er Berlin dregur afþeim. Sýnir
dr. J. Þ. fram á með tilvitnunum í
ýmsar himildir svo sem Sturlungu,
Biskupasögurnar, sem og ýmsa annála,
að á Sturlungaöldinni (1220—1262)
hafi Alþingi verið reglulega háð og
starfað á stjórnskipulegan hátt. Getið
er um þinghald eður þinggerðir í forn-
um ritum öll þessi ár að 5 ninnm
undanteknum, og má ganga út fráþví,
að þau ár hafi þing einnig verið haldið,
en að eins ekkert þar gerzt sem í letur
þætti færandi. Má af því sjá að stjórn-
skipun landsins hefir verið uppi haldið
allan þjóðveldistímann, enda þótt óeirðir
væru miklar og lögbrot tíð. Rannsókn
þessi er hið þarfasta verk, enda víst ekki
gerðtil neinnar hlítar fyr. Árángur henn-
ar gefur líka góðar hugmyndir um sam-
vizkusemi og nákvæmni dr. Berlins.
3. k&flinn lýsir skoðunum manna á
sambandi íslands og Noregs, bæði er-
lendra og hérlendra, bæði samtíðar —
og seinni tíðar manna. Langflestir —
auðvitað að Dönum undanteknum —
rithöfundar fara um það svofeldum
orðum, að annaðhvort verður ekki séð
hvert álit þeirra er um þjóðréttarstöðu
landsins, eða þeir segja berum orðum
að ísland hafi að eins gengið i persónu-