Ingólfur - 11.08.1910, Blaðsíða 2
m
INGÓLFTJR
■amband yið Noreg, t. d. noraki aagn-
fræðingurinn P. Mnnch. Þá hafa og
flestallir íslendingnr verið á því máli
að að eins hafl um persónusamband
verið að ræða t. d. er »vo komist að
orði í Árna biskup* »ögu, þar sem skýrt
er frá bréfi Þorvarðar Þórarinasonar
til Magnúsar konunga: „Herra í orlofi
að tala get ég flestum verði eigi allhægt
að' stj'orna ríkinu nema þeim sem hann
(c. Árni biakup) leggur hendur í höfað,
og á öðrum stað «egir: „Fleiri hluti
hafði Magnús konungur skipað um
stjörn ríkisins á íslandiu og á þriðia
staðnum : Þar nœst var talað um for•
menn og ríkisstjórn á íslandi“. Þá
hefir og hinu aama verið haldið fram
af íslenzkum rithöfundum á síðustu
tímum svo sem Jóni Sigurðssyni og
Birni M. Ól«en.
Fjórði kaflinn er um aðdraganda at-
burða þeirra er gerðuit 1262—64. Er
þar «kýrt frá deilum höfðingja og
hvernig erkibiakup og Noregakonungur
nota þær til þeas að koma aínu máli
fram, að koma Islandi undir Noregs-
konung. Þegar Guðmundur Arason
varð biakup nyrðra, jukust deilurnar að
miklum mun, og logaði landið í ófriðar-
báli alla hans biskupstíð, enda haía
fáir menn verið landinu óþarfari, og
átti kaþólaka kirkjan og menn hennar
drjúgan þátt í því að koma landinu
undir konung. „Árið 1208 sættiathann
við mótatöðumenn aína með því móti
að málin væru lögð í dóm erkibisknps.
Ætlar Jón Sigurðaaon að þetta «é í
fyrata akifti, er islenzkir höfðíngjar
sættaat á það, að leggja mál sín uudir
dóm erlendra höfðingja". Eftir það tók
erkibiskup og síðan konungur að stefna
mönnum utan. Sintu þeir því lítt í
fyrstu, en þó kom þar að heiptin og
valdafíknin blindaði þá avo mjög, að
þeir létu konung hafa aig til þeaa að
reka erindi aín. Beyndar var nú
drottinholluatan ekki upp ámargaflska
er út var komið hingað til landa. Fleatir
þeir hugauðu um það eitt að komast
til sem mestra valda og metorða, en þó
varð þetta til þe*a að konungur náði
þeim tökum á landsmönnum, er leiddu
til þess að þeir gengu honum á hönd.
[Framh.]
Templarar auglýsa.
Templarar hafa gefið út svolítinn
péaa, til þeas að mæla með gistihúai
þeirra „Hótel ísland“. í honum eru
almenn meðmæli og venjulegt skjall
manna um varning ainn, á íslenzku,
Dönaku, Ensku, Þýzku og Frönaku.
Þeasi auglýaingaaðferð er hvervetna
mjög tíð, og aízt furða, þótt Templarar
beiti henni. Hitt ar orða vert, hve
vendilega þeir forðast að geta þeaa, að
gistihúsið sé áfengislaust (Temperance-
Hotel). Það er hvergi nefnt á nafn í
pésanum, þótt fleat aé til tínt, er aagt
verður húainu til ágætia. Hví gera
Templarar þetta? Mundu þeir ekki
með þeaau sanna það í verkinu, að
þeir álíti þetta ekki meðmæli, álíti að
það mundi ekki laða marga gesti, ef
þeir aegðu sannleikann i þeaau efni?
Jú, Templarar eru kaupmenn; þeir vita
það vel, að áfengialeyaið rekur útlenda
ferðamenn til þesa, að „flýja land“. og
í verkinu „hegða þeir sér þar eftir“,
en þegar vér, bannféndur, vekjum at-
hygli manna á þeasum aannleika í sam-
bandi við bannlögin, þá æpa þeir að
osa! Þá eru þeir templarar, ogannað
ekki.
Um þjóðlagasafnið.
y. ni.
Þótt ég þykiat nú hafa tint til nægi-
lega mörg dæmi, er sýna að ekki má
vel reiða aig á það aem höf. aegir um
uppruna aálmalaga vorra, að þau séu
íalenzk, þá ætla ég þó aðjnefna nokkur
enn, er hann tekur úr hinum yngri
útg. Grallarans, þó mörg þeirra séu
reyndar í Hólabókunum eldri.
Úr aíðari útg. Grallarana tekur hann
26 lög, sem ég hygg þó að aanna megi
að öll séu útlend nema eitt: „Upp á
fjallið Jesús vendi". Ég ætla að eins
að minnast á lög þau sem flnnaat í
bókum þeim, aem höf. vitnar til, en
verð þó að nefna fyrsta lagið líka:
„Kriate vér allir þökkum þér“, þótt
það sé ekki í þeaaum bóknm. Þar
sem höf. minniat á þetta lag (bls. 430),
þykir mér hann fara of hörðum orðum
um Pétur Guðjónaaon, er^hann segir:
„. . . Eu það vantar mikið á að hann
(P. G.) hafi nóterað það rétt upp úr
grallaranum; hann heflr aem aé hér
aem oftar, þegar um íalenzk þjóðlög
var að ræða algerlega miaakilið hina
lydisku tóntegund“. En hvað heflr
Pétur Guðjóneaon þar gert fyrir sér?
Hann teknr ekki lagið lýdiskt, heldur
hefir hann viljandi flutt það í d-dur til
þesa að koma því í betri nútiðarbún-
ing og meira samræmi við önnur lög
í bókinni ainni, því hann fylgdi stefnu
þeirra Berggreens og Lindemanna eina
og tíðarandinn var þá (1860) i Dan-
mörku og Noregi. Annara er það
njerkiiegt að höf. Þjóðlagasafnsins, sem
er svo vandlætingasamur við Pétur
Guðjónsson akuli ekki sjálfur akrifa
lagið rétt upp úr Grallaranum; hunn
breytir laginu líka svo rnaður fer að
ímynda sér að það muni ekki vera
heiglum hent að eiga við þetta lag.
Annars er lagið ekki fremur íslenzkt
þjóðlag heldur en önnur þau aem talin
hafa verið. Það er í mörgum eldri og
yngri þýzkum bókum og víat víðast
mixolýdisk, byrjar og endar á g en
hefir fia (leiðitón). Fyrst er það hjá
Wolff 1569; í aöngbók Elera og víðar.
— „í dag er Kristur uppriainn“ er
hjá Tucher nr. 26, en í öðrum bókum
er það þó líkara lagi Grallarans. —
„Lifandi guð þú lít þar á“ er í Jeap-
ersens Graduale bls. 304 og hjá Tucher
nr. 236; annars er lag þetta eitt af
elztu Lúterslögunum, aem kölluð eru
og er það í Enchiridíon 1524 nákvæm-
lega eina og í Grallaranum að öðru en
því, að b er ekki fyrir laginu, en það
á að vera því lagið er „cantua mollia".
Annað lag, aem höf. nefnir í skýringu
við þetta lag: „Mildi Jeaú aem mann-
dóm tókst* er líka nálega jafngamalt
og hjá Joh. Walther 1524; það er líka
í Jesp. Graduale bls. 110 og hjáTucher
nr. 234 og er því undarlegt að Pétur
Guðjónsson skuli ekki hafa fundið það
annara ataðar en hjá Breitendieh. —
„Kært lof Guðs kriatni altíð“ er í Jeap.
Graduale bla. 309, bæði aálmur og lag.
— „Svo vítt um heim sem sólin fer“
er að vísu hjá Tucher nr. 40 en tals-
vert ólíkt, en þar á móti er það ná-
kvæ/nlega eina og í Grallaranum í
Leiaentritta katólaku söngbók 1567;
þar er líka lagið: „Af föðura hjarta
barn er borið“ (corde natus ex parentis),
en ajálfaagt eru þessi lög þó til vor
komin úr lúterakum bókum, enda munu
þau vera í Söngbók Klugs 1535. —
„Ó herra guð oss helga nú“ er hjá
Tucher nr. 74. — „Þann signaða dag“
== „Sá frjáls við lögmál fæddur er“
lika hjá Tucher nr. 32. - - „Mitt í lifl
erum t>ér“ finst nokkuð víða þótt höf.
hafí ekki fundið það nemaiGrallaranum
og Höfuðgreinabókinni. Það er hjá Tucher
nr. 431, í Lindemanns Koralbog nr. 86
og Lundhs Koralbok nr. 26 og fjölda
mörgum bókum öðrum því það er enn
í dag, næatum óbreytt eitt hið almenn-
asta líksöngalag nálega um allan heim.
Á bla. 486—487 nefnir höf. 24 lög
úr hinni einröddustu söngbók Pétura
Guðjónssonar, sem hann telur fulla á-
atæðu til að telja innlend af því P. G.
hafi ekbi fundið þau í útlendum bókum.
Fullur helmingur þeasara laga þori ég
að fullyrða að eru útlend og lítið aem
ekkert breytt, enda segir Pétur Guð-
jónaaon um mörg þeirra að þau muni
vera útlend. Eitt lag — en ekki nema
eitt — hefir höf. Þjóðlagasafnsins þó
fundið í eftirleit eftir Pétur Guðjónaaon
og það var í Lundha Kóralbók. Heldur
hefði höf. þð átt að vitna þar til eldri
bóka því lagið (Jesús aem að osa frelsaði)
er líka í Tucher nr. 345, og mörgum
öðrum bókum. Ekkert lag er tekið úr
þeaaari bók en úr þrírödduðu söBgbók-
inni tekur hann lagið „Kora akapari
heilagi andi“ og er ég samdóma höf.
um að breytingin aem þar er frá eldra
lagina sé íslenzk og að vér eiginlega
getum talið það íslenzkt þjóðlag, og
eldra er það líka en frá tíð Pétura
Guðjónasonar. Benedikt Jónsson á
Auðnum gefur rétta skýringu um lagið
(bls. 583), enda hlýtur hann að vera
skýr maður 1 söng og bera ljóalega
vitni um það lög þau, aem hann hefir
aent til Þjóðlagaaafnsina. Hann hefir
auðajáanlega gert sér far um að læra
lögin rétt og nótera þau rétt. Annað
mál er það hvort þau eru öll innlend.
Ég hefi nú nokkuð farið yfir fyrri
hluta bókarinnar, en aðallega þó sálma-
lög þau, aem tekin eru úr hinum eldri
preatuðum bókum vorum og sem mér
þykja vera rakin ofakamt til uppruna
síns. Fjöldamörg önnur lög má og
rekja til útlendra bóka. Síðari hluta
bókarinnar hef ég lítið kynt mér og
óvíat sð ég geri það nokkurn tíma, því
ég hef litla trú á því, sem skrifað er
upp eftir ýmsum; þar er oft hætt við
að hver syngi rneð sínu nefi og að
sama lagið aé í rauninni ekki eins hjá
öllum, og enda þótt það sé rakið í
þriðja eða fjórða lið til Guðrúnar dylli-
hnúðu feða einhvers annara söngvara;
tónaröðin getur breyzt í meðferðinni
hjá þeim sem borið hafa hljóðið og
víst er það, að mörg lög hafa þannig
afbakast í meðferðinni, aum máskelag-
ast og önnur líka orðið meata afakiæmi;
til þess eru mörg dæmi hjá öðrum
þjóðum og ekki ólíklegt að eins aé hjá
osa. Höf. Þjóðlagaaafnsins hefði áttað
sleppa ýmsum heimildum aínum og fara
meira eftir sínu eigin höfði og nótera
lögÍD eins og hann kunni sjálfur eða
fanat þau verða þjóðleguat. Siík heim-
ildar nöfn eina og Árni gersemi, Gíali
matur, Guðmundur póli, Guðrún dylli-
hnúða, Jónaa grjótgarður og Sigurður
akeggi þykja mér ekki prýða bókina.
Margir hafa þó aent lög, sem prýðilega
hafa kunnað að fara með þau, t. d.
Benedikt Jónsaon á Auðnum, Rannveig
Sigurðardóttir á Prestsbakka, séra Sig-
tryggur Guðlaugaaon o. fl.
Lagboðar, sem oft eru lausawsur
og vers eru víða vel valin í bókinni,
en sama ei þar og með lögin, heimildir
eru ekki allstaðar réttar og aum er-
indi afbökuð. Þannig er á bla. 909
hin alkunna vísa úr Þorlákskveri:
„Vertu hér í vöku og blund“ kölluð
lauaavíaa og látin byrja svo: „Ætíð
veri vöku og blund“. Vísan er úr
hinu fagra heilræða-ljóðabréfi séraÞor-
láka Þórarinssonar til unglingsatúlku,
Guðrúnar Jónadóttur og byrjar þannig:
„Furðu lítið fræðakver fyratu bókar-
menta“ o. a. frv. Annara er eins og
höf. hafi forðaat að leita upplýsinga hjá
sér fróðari mönnum og er því næstum
undantekning, er hann vitnar til Dr.
Jóna Þorkelaaonar, aem víst er einn
okkar allra fróðustu manna í því aem
lítur að sögu vorri, en í mörgu er
hann þó fróðari en sálmalögum vorum
og sálmakveðskap (Hymnologi), en þar
var séra Stefán sál. Thorarensen allra
manna fróðastur og furðar mig þvi á
að hans skuli varla vera gétið í bók-
inni. Höf., sem byrjar að safna 1880
hefði þó hæglega átt að geta notið
ráða hana og gera sér far um að kynn-
aat honum, því þá var þó alkunnugt
að hann var manna fróðaatur hér um
uppruna gamla kirkjusöngsina, þótt
hann hallaðiat fremur að hinni nýrri
stefnu Dana og Norðmanna.
Ég býzt við að mörgum þyki ég hafa
orðið of fjölorður um Þjóðlagasafnið og
liklega ekki akrifað af nægilegri nær-
gætni um það og að mér þyki bókin
lítilsvirði. En það er öðru nær, ég
segi fyrir mig, mér þykir vænt um
bókina, þó ég hefði óskað að hún hefði
verið betur úr garði gerð. Hún er
spor í áttina til að ransaka hvað vér
eigum og vekja oss til að gefa söng
vorum og sögu hans meiri gaum en
verið hefir, því hvergi stöndum vér
meira að baki öðrum þjóðum en í söng-
þekkingu allri og er það þó undarlegt
með oss, sem alt viljum nema, að vér
skulum avo lítið hafa akeytt þeim vís-
indum sem fremst eru allra víainda og
liat sem fremst er allra lista.
Ef bókin getur orðið til að vékja
oss, þá á höfundurinn heiður og þökk
fyrir hana.
Jónas Jónsson.
,Finis Finnlandiæ!'
—0—
Vonzkan boðar Finnland farið:
Fólkið sig er hefir varið,
Hrakið út á yzta tanga
Örðuga lífs um götn langa,
Hefir eitt og öndvert staðið
Uppi, kring um hinzta vaðiðl
Undir fótum flag og klaki,
Feigð í dyrum, auðn að baki.
Haldið ei að hofmenskunni
Heimskri, ratist aatt að muuni,
Hún, sem tómar hrakspár fóla
Hyskin nam í lifsins skóla!
— Finnar röktu í æði og eiði
Óðins dæmi á hanga-meiði,
Hafa í eigin orku leyfi
Eldinn sótt með Promeþeifi.
Hnoða má upp hálfrýrðungum
Helzt úr skríl og hvítvoðungum.
Aldrei féll um þvílíkt þvaður
Þjóðar-heild né vaxinn maður —
Lengi mega heift og helja
Hefting sinn og böðul kvelja
Festu eðli um að steypa:
Askapaða vitund gleypa.
Gagnslaust er þó grunnskygn fólska
Glæpavíti málið pólska,
Þagorð sönglist þá skal sanna
Þrár og vonir dumbra manna.
— Þó um Slé sé þegnum ungu
Þingbann lagt við józka tungu,
Þýzkri valdstjórn verður æðra
Vöggukvæðið danskra mæðra.