Ingólfur


Ingólfur - 28.10.1910, Blaðsíða 4

Ingólfur - 28.10.1910, Blaðsíða 4
172 INGÖLFUB Verð á olíu er í <lag: 8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“. 8 — 10— — 17— — — „Pennsylvansk Standard White“. 8 — ÍO — — 19 — — — „Pennsy 1 vansk Water W'hite^. 1 eyrl ódýrari pottarinn í 40 potta brúsum. Brúsarnir léöir slbLiftavimim ók.eypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Ef að þér óskið að fá góö Og ósvlKln. vt,n þá lítið inn í verzlun J. P. T. Bryde’s, sem hefur á boðstólum allar hugsanlegar tegundir af vínnm. íeldt Xtomxng-l. hlrdsala fást að eins í J. P. T. BRYDE,S^orZluxa rteylsjavils.. Eggert Glaessen yfírréttarmálaflutningsmaður Pósthústsræti 17. Yenjnlega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Kaupendur Jngólfs', »em eigi fá blaðið með skilurn, eru vinsamlegaat beðnir að gjöra afgreiðsl- unni aðvart um það. í höfuðstaðnum er óefað Ingólfur, Og ber margt til þess. Ingólfur hefir meiri út- breiðslu hér í bænum, en nokkurt annað blað. Ingólf lesa allir, sem þreyttir eru á flokkarifrild- inu. Ingólf lesa allir þeir mörgu, sem andstæðir eru bannlögunum, og Ingólf lesa templarar bæbi leynt og ljóst meb meiri græðgi, en nokkurt annað blað, og Ingólfur býbui* öllum auglýsendum, einkum þeim er auglýsa mikið, vildarkj ör. Semjiðl ■ Auglýsið! s M\ Bryniólfssofl j ^ yfirréttarmálaflutningsmaður ^ ^ Austurstræti 3. ^ J Heima kl. II—12 og 4—5. ^ ^ Talsími 140. ^ TlllQl TP tauPendur Jngólfis* Jtr'Cll hér í bænum, sem skifta um bústað, eru vin- samlegast beðnir, að láta af- greiðslumann hans vita það sem fyrst. ÍSveinn Björnsson 4 yfirréttarmálaflutningsmaöur ^ Hafnarstræti 16. 18 dauðann! — Fyrirgefðn mér, að ég hefi dregið þig með rnér í glöt- nnina.“ „Þér getið nú ekki gert að þessu, herra minn. Hvorugur okkar kemst undan forlögunum — Jæja, Hærulöng mín, trygg hefir þú verið mér“ tautaði hann við stangarhestinn. „Afram, skepnan góð, það er nú í seinasta sinn — nú er úti um það; guð hjálpi oss vef!“ Hann hleypti hestunum á brokk Við nálguðumst, brúna og svo þenna óheillavagn, sem beið þar. — Allir, sem á honum voru þögn- uðu alt í einu, eins og þeir hefðu komið sér saman um það. Þannig þagna öll rándýr, þegar þau sjá bráðina nálgast. Nú vorum við komnir á hlið við vagninn. Alt í einu stökk risinn í stuttu loðkáp- unni niður af vagninum og kom beina leið til okkar. Ekki talaði hann orð, en Filofei kippti þegar í taumana, og hestarnir stóðu graf- kyrrir. , Risinn hallaðist fram á hendur sínar upp að vagninum, hneygði hrokkinkollinn, smjattaði og sagði lágt og rólega, en með dálítilli við- höfn í málrómnum, álika eins og vinnumennirnir í verksmiðjunum okkar eru vanir að tala: „Við komum úr heiðarlegri veizlu, náðugi herra, úr brúðkaupi. Við vorum nú að hátta hann, blessaðan kunningjann, brúðgumann á ég við. Drengirnir þarna eru allir saman unglingar, allir galgopar heldur en hilt — fast var drukkið — en höfum ekkert til þess að mæta eftirköstunum. Mundi nú ekki yðar náð vilja sýna okkur þá vinsemd, að gefa okkur svolítið af peningum — rétt einhverja vitund — til þess að hver okkar geti fengið sér staup? Við skulum drekka yðar heilsuminni, gðfugi herra, velfarnað yðar. En ef þér viljið nú ekki vera svo náðugur, þá biðjum við yður að virða það ekki á verra veg!“ „Hvað á nú þettn að þýða,“ hugsaði ég. „Er það háð, eða er það til gamans gert.“ — Alt af stóð risinn með hneigðu höfði. Og um leið kom tunglið fram undan skýi og skeiu beint í andlit howum. 19 Á þessu andliti var einskært bros, bæði brostu augun og varirnar. Þar sást ekki votta fyrir neinni ógnun, en heldur virtist þó kenna einhverrar undarlegrar og óviðkunnanlegrar örvæntingar — og svo hafði hann heljarstórar og bálhvítar tennur. „Jú, með mestu ánægju — gerið þér svo vel“ flýtti ég mér að segja, dró budduna upp úr vasanum og tók upp úr henni 2 silfur- rúblur (þá voru enn þá til silfurpeningar i Rússlandi) — „Gerið þér svo vel — ef þetta kynni að vera nóg?“ „Þakka yður fyrir,“ sagði risinn með hermannlegri rödd og rúbl- urnar greip hann i einu hendingskasti með bjarnarhrömmunum, en þó ekki alla budduna — „Þakka yður fyrir“ — hann hristi höfuðið svo að hárið sveiflaðist aftur, og þaut yfir að vagninum, — „Hérna piltar! “ hrópaði hann, „hann gefur okkur tvær silfur- rúblur, þessi göfugi ferðamaður!“ Nú tóku þeir allir i einu að hrópa húrra og risinn stökk upp í ökumannssætið. „Cóða ferð!“ Og við sáum þá ekki lengur eða sama sem, hestarnir tóku til skriðs og vagninn rann eftir brautinni. Einu sinni enn þá sáum við hann bera við þenna dimma hálfhring, þar sem jörðin virtist renna saman við himininn, svo hvarf hann fyrir fult og alt. Nú var ekkert skrölt lengur, engi óp eða bjölluglamur; alt var dauðkyrt. Við Filofei náðum okkur ekki líkt því strax aftur. „Já, þvílíkir hrekkjaklápar!“ sagði Filofei loksins, tók af sér hatt- inn og fór að signa sig. „Alveg útmetinn hrekkjaklápur!“ endurtók hann og sneri sér að mér, Ijómandi af ánægju. „Hann hefir þó hlotið að vera allra bezti drengur — já, víst hefir hann verið það. — Ho, ho, klárarnir, jæja, geyin mín. Ykkur er vel borgið, við höldum

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.