Ingólfur


Ingólfur - 16.02.1911, Blaðsíða 4

Ingólfur - 16.02.1911, Blaðsíða 4
28 INGOLFUR 6 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“. 8 — ÍO — — 17 — — — „Pennsylvansk Standard White“. 8 — 10— — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrari pottarinn í 40 potta brúsum. , Brúsarnir léöir súLiftavmum óls.eypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Allir andbanningrar og aðrir, sem hafa vín um hönd og sem þekkja gœði vínanna hjá J. P. T. Brydes-Ycrslun og vita hversu ódýrt verzlunin seiur þau, láta sér ekki detta í hug að kaupa þau annarsstaðar. Yður, sem ekki enn hafa reynt þau, viljum vér aðeins benda á að vínin eru frá verslunarhúsinu aðeíns gðð vín og ftá velþekktum vínhÚBum erlendi1'. Vín- og öl-kjallarinn í Ingðlfshvoli er nú byrgnr af aliskomir vínum, öli og gosdrykkjum frá elstn vín & ölgerðarhúsum. Þar er mest og bezt úrval af hátíðadrykkjum. Kaupendur ,Ingólfs‘, »em eigi fá blaðið með eru viníamlegast beðnir að gjöra afgreiðíl- unni aðvart um það. Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pósthústsræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5 Talsími 16. Kjær & Sommerfeldt í Kaupmannahöfn. sem eru konungl. hirðsalar. Geta betri meðmæli átt sér stað? Gerið því vínkaup yðar við «T. því vínin þar eru holl — gúð — údýr *. T. BryUes —verslun og ósYÍkin. 4 Sveinn Björnsson yfirréttarmálaflutningsmaöur Hafnarstræti 16. Þeir á ynrré; Lj. kaupendur .IniíólfV hér í bænum, sem skifta um bústað, eru vin- samlegast beðnir, að láta af- greiðslumann hans vita það sem fyrst. 3.8 „Af þvi að henni er í þessu augnabliki riðið og það all hart, á vegi þeim er liggur niður að járnbrautinni “ „Bull! Þangað eru 2 kors héðan. Þú hefir að likindum heyrt til sp,ætu.“ Mowgli skyggði með hendina fyrir augu sér „Vegurinn frá Bungalownum liggur í stórri bugðu, það er ekki lengra héðan en í mesta lagi 1 kors í beinni línu og hljóðið gengur beina línn eins og fuglarnir." „Eigum við að gæta að?“ „Hvaða heimska er þetta. Að hlaupa 1 kors i slíkum hita aðeins til þess að komast að ástæðunni að skarkala í skóginum“. „Hesturinn er hestur sahibsins Það var aðeins ætlun mín að ná honum hingað. Ef það er ekki hestur Sahibs gerir það ekkert til. Ef það er hann gefur Sahibinn gert það er honum þóknast Víst er það að honum er riðið hart.“ „Og hvernig ætlarðu að ná honum hingað, galgopinn þinn?“ „Hefir Sahibinn gleymt þvi, á sama hátt eins og ég fékk blá- neytið til þess að koma.“ „Jæja, hlauptu þá fyrst þú ert svona ákafur.“ „0, ég þarf ekki að hlaupa.“ Hann benti með hendinni að þeir skyldu vera hljóðir og rak upp þrjú hvell ýlfur, þar sem hann lá kyrr á bakinu. Djúp ýlfur með barkahljóði sem Gisborne hafði eigi heyrt fyrri. „Nú kemur hann,“ sagði hann þvínæst, „við skulum bíða i skuggan- nm.“ Hin löngu augnhár féllu yfir hin undarlegu augu og Mowgli lá hálf sofandi í morgunkyrðinni. Gisborne beið þolinmóður. Það var greinilegt að Mowgli var ekki með fullri rænu. En samt var hann svo skemtilegur fylgdarmaður sem hægt var að æskja sér fyrir einmana skóggæslumann. „Hæ! Hæ!“ hló Mowgli letilega með lokuðum augum. „Hann er oltinn af. Gott og vel, fyrst kemur merin og þá rnaðurinn." Hann 39 geispaði og hestur Gisbornes hneggjaði. Þremur mínútum síðar kom hin hvíta meri Gisbornes með hnakk og beisli, en mannlaus, á harða stökki inn í rjóðrið þar sem þeir sátu og ílýttí sér til félaga síns. „Hún er ekki mjög sveitt“ sagði Mowgli, „en í þessum hita svitn- ar hún hæglega. Að stundu liðinni sjáum við riddarann, því maður hleypur ekki eins fljótt og hestar Gisborne sérstaklega ef hann skyldi vera gamall og feitur maður.“ „Allah! Þetta er verk djöfulsins“ mælti Gisborne og stökk upp því að hann heyrði ýlfur inn í mýrskóginum. „Þér skuluð eigi vera hræddur Sahib, það verður ekkert að hon- um. En hann mun líka segja að það séu gjörningar og verk djöfuls- ins, Hana, hlustið nú, hver er það?“ Það var rödd Abduls Gafurs, sem í óskapa hræðslu grátbændi óþektar verur að þyrrna sér og hinum gráu hárum sínum. „Ég get ekki hreyft mig eitt spor framar“ mælti hann. „Ég er gamall og hef týnt af mér Túrbaninum. Aré! Aré! en ég vil hlaupa. Sannarlega ég mun flýta mér. Ég vil skunda. 0 þér helvítis árar. Eg er múhamedstrúarmaður." Kjarrið opnaðist og út úr því braust Abdul Gafur, Túrbanlaus skólaus með flaxandi axlabandið. For og gras var í hinum krepptu höndum og sótrauður var hann í framan. Hann kom auga á Gis- borne, æpti á ný og kastaði sér þreyttum fyrir fætur hans. Mowgli horfði á með bliðu brosi. „Þetta er enginn leikur,“ sagði Gisborne alvarlega. „Maðurinn lítur út Mowgli, sem væri hann kominn að dauða.“ „Hann deyr ekki. Hann er aðeins hræddur. Hann hefði heldur eigi þurft að hlaupa svona fljótt.“ Abdul Gafur stundi og reis á fætur og skalf allur og nötraði. „Það voru gjörningar, gjörningar og djöfulskapur,11 mælti hann og fálmaði með hendinni inn á brjóst sér. „Til hegningar synd minni hef ég verið rekinn gegnum skóginn af djöflum. Það er úti um

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.