Ingólfur


Ingólfur - 23.02.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 23.02.1911, Blaðsíða 2
30 INGOLFUR að íalensfea orðin og gleymt að breyta því aem breyta þurfti til þeas að íslensku fræðin brengluðuat efeki — þá befði Dr. G. Poulsen ekki verið ,góðkuDnur‘ lengur og þýðandinn og Stóratúkan ,fallið út úr rullunni\ Bn það er engin hætta á að forkólf- ar Reglunnar geri alíkt, þeir nota öll meðul til þess að koma fjaratæðunni miklu til framkvæmdar og meðlimir Reglunnar treyata þeim til alls; á það bendir þessi aaga: Fyrir nokkrum vikum kom að máli við Ingólf einn af heldri bannmönnum þeaaa bæjar, gamall templari og allvel fær í dönsku máli. Spurðum vér hann, hvort hann kannaðiat við ritling dr. Poulsena og kvað hann já við, en hefði ekki lesið, kvaðst mundu bíða með lest- urinn þangað til ritið væri komið á ía- lenaku, því að Stórstúkan ætlaði að láta þýða það og gefa út. Vér urðum forviða og létum i Ijóai að slíkt rit mundi Stórat. ísl. alla ekki geta gefið út, og láaum avo templaranum nokkra kafia úr ritinu (álit G. P. um áfengi og dagl. drykkju) máli voru til sðnnun- ar. Nú varð bantimaðurinn sem steini loatinn, stökk upp og sagði: „Já, er það svona; en þetta verður núauðvitað lagað svo í þyðingunni, að ekki verði til stórhneykslisfyrir Begluna.u — „Ekki fara þeir þó að falaa þýðinguna“, varð oss að orði, en templarinn leit á osa með öðru auganu, glotti við tönn og kvaddi og var að ajá aem hann vissi fyllilega hvað hann fór, enda gamall templari og hafði tekið öll atigin. Og siðan er ritið komið út í íalenskri þýðingu, gefið út af Stóratúkunni. Um þýðinguna er það í stystu máli að segja, að hún er alstaðar þar sem höf. fer í einhvern bága við ial. áfengis- fræði, meira eða minna ,lituðl og sum- staðar beinlínis röng. Þýðandinn hefir farið það sem honum þótti fært og lengra þó, til þess að „ekki yrði til stórhneykalis fyrir Regluna." Skulum vér nú prenta hér upp kafla úr frumritinu og tilsvarandi kafla úr þýðingunni og geta menn af þeim fyrat og fremst séð hversu dönak áfengis- fræði er ólík íalenskri og öfgaminni og avo hve ráðvandur aá maður hefir verið aem léð hefir sig til þessarar þýðingar. „Alkoholen har i Btná (koncentrerede) Doser vigtige — lokal-reflektoriske — oplivende Virk- ninger, som undertiden kan vœre gavnlige. Al- koholens Hovedvirkniug er derimod bedövende, lammende. Denne Virkning, som næsten altid er skadelig, dækkes ved de smá Doser noget af den oplivende, er derimod eneraadende ved de Btore. Alkoholen opsuges hurtigt, og mindst de 90°/0 forbrcender i Organismen efter en kortere eller længere Beröring med Cellerne, Resten ndskilles gennem Nyrer, Lunger og Huden og i det hele gennem Legemets Af- sondringsvædske, ogsá gennem Mælken. Alko- holen virker skadeligt pá do hvide Blodiegemer. Den passerer rimeligvis Blodet uden at under- gá Forandringer og forbrænder först ude i Vævene. Stofskiftet forandres ikke synderligt ved Alkobol i moderate Doser, det respiratoriske Stofskifte sá godt som ikke, ej heller Ægge- videstofskiftet, nár de förste Dage er forlöbne, i hvilke Cellerne vænner sig til det nye Brænd- materialo. Alkohol kan altsá indgd i Stofskif- tet i Stedet for normale Nceringsmidler, den kan trœde i Stedet for Fedt og Kulhydrater, kan forbrœnde i Stedet for disse, kan for sd vidt være et Sparemiddel for dem, den kan og- sd opspare Fedt ved at den gives extra til Föden. Ðen kan ogsá spare Eggehvide. Alko- holen kan i det hele—fysiologisk sét—optrœde som et Nœringsstof; men den er alligevel ikke noget Næringsmiddel, da den er skadelig selv i ringe Mængde for visse Livsytringer. Lege- mets Temperatur pávirkes ikke synderligt af Alkohol. Muskelarbejdet svækkes i Almindelig- hed, Alkohol skaber ikke Kraft; men smd Mcengder kan lejlighedsvis anvendes til at ud- löse mere Kraft hos den trœtte men ikke ud- mattede Organisme. Hjærnearbejdet skades i Almindelighed; mindre Doser giver en kort- varig kvantitativ Forbedring, en Forögelse af det ydede Arbejdes Mœngde. Selv en saa ringe Mængde som 7'/a—10 Gram (o: en lille Snaps) virker noget lammende pá Nervesystemet. Alene heraf fremgár Alkoholcns Gíftighed for Orga- nismen. Ligesom pá Nervesystemets Celler virker Alkoholen lammende pá samtlige Orga- nismens Celler. Alkohol er en Protoplasmagift, en Gift for Cellernes Grundstof, og den öde- lægger Organerne efterhánden. Modtageligheden og Tilvœnningen er dog meget forskellig hos de forskellige Mennesker, det gælder sável hele Organismen som de enkelte Organer (Hjærne, Nyrer). Fordöjelsens Pávirkning er ikke fuldt belyst: ganske smaa Mœngder er rimeligvis gavnlige under visse Omstœndigheder ved at virke appetitvœkkende og befordrende pd Af- sondringen af Fordöjélsesvœdskerne, dog ikke hos det sunde Menneske. Ándedrœt og Blod omlöb anspores i Almindelighed ved smaa Doser, nedsættes og lammes naturligvís ved store. Sunde Mennesker har naturligvis ikke Brug for Stimulation hverken af Ándedræt eller Blod- omlöb. Skulde jeg ’give et Svar paa det Spörgsmál, hvorvidt Alkohol tör nydes daglig og i hvilken Mængde, [da maa det blive föl- gende. Man er ikke videnskabéligt berettiget til at erklœre smá daglige Alkoholportioner for 8kadelige; men man skal meget langt ned for at vœre paa den sikre Side, ned pá sádant noget som 5 Gram abs. Alkohol den enkelte Gang, det svarer omtr. til t/3 Snaps eller et lille glas Bajersköl, til ét Glas Bödvin elier ét lille Glas Hedvin. Bn sádan lillo Mængde kan man vel tillade sig et Par Gange oin Dagen. Om man sá ved enkelte Lejligheder mener at sé sin Fordél ved at benytte noget större Doser, da er dertil lcun at sige, at man maa være klar over at til den opnáede Nydelse antagelig svarer et Slid pá Organismen, Virkningen gár i alt Fald ikke helt sporlöst hen ved jævniig- ere Gentagelser, hvad enten man har benyttet Alkoholen for at blive glad i en selskabelig Kreds og blive Storhjœrnens dœmpende Ind• flydelse kvit for en Tid, eller man har lammet sine Ulystfornemmelser ved et Stags Selvbe- drag, ikke adlydt disse Sikkerhedsventilers Vink — styrket sig, varmet sig, brudt Sorgen, dö- vet Hjærnens Uro — hvilket ofte kan synes megot attráværdigt men altid kun skér pá Bekostning af, hvad der virkelig er Organismeu til Góde, nár Talen da er om et ellers sundt og normalt Individ." „Almindelige Afholdsfolk nyder jo lette, skatte- frie Ölsorler, de er i Virkeligheden kun Máde- holdsmœnd, de indtager gennem det skattefrie Ól meget let 8 gram abs. Alkohol et Par Gange daglig — og kommer ogsá meget let til yder- ligere at overskride denne Grœnse. 1 Kroneöl eller anden skattefri Ö1 = 375 Gram med l3/i % Alkohol indeholder 6 á 7 Grams abs. Alko- hoi, altsaa bör efter min Mening 1 skattefri Ö1 et Par Gange daglig være Maximum for Afholsfolk som for andre.“ „Smánm skömtum af (sterku) áfengi fylgir eftirtektaverð örvandi verkun — viðkomuerting — sem stundum getur komið að liði. En höfuð- verkun áfengisins er sfl, að það deyfir og dasar. þessi verkun er nær því ávalt til meins; ef lít- ils er neytt, leynist hún að nokkru leyti söknm örvunarinnar, en verður einráð, ef skaraturinn er stðr. Áfengið fer fljðtlega inn í blóðið, kemst að frumlum líkamans og brennur mestalt, minst 90%, innan skamms tíma; afgangurinn fer út um nýrun, lungun, húðina og yfirleitt í ölium útrenslum iíkamans, einnig mjðlkinni. Áfengið skemmir hvitn blóðkornin. Það fer að likum í blóðið og úr því án breytingar og brennur ekki fyr en kemur út í holdið. Hóflegir skamtar af áfengi valda engum verulegum hreytingum á efnabirgðum líkamans, breyta ekki andardráttar- efnabirgðunum að neinum mun, heldur ekki eggefnabirgðunum, ef nautniu hefir haldist nokkra daga og frnmlurnar vanist þessu nýa eldsneyti. Afengið getur þ\í átt þátt f efna- brigðunum í stað venjulegra nœringarefna, getur komið í stað feiti og kolvetna, brunnið í þeirra stað, sparað þau, getur líka safnað fitu, ef það er haft með fœðunni sem ofanálag. Það getur einnig sparaö eggefni. Að þessu leyti getur áfengið hagað sér eins og næringarefni; en þó er það ekki næringar í gildi, af því það skaðar ýmsar lifshræringar, jafnvel þótt skamtnr- inn sé lítill. Áfengi gerir ekki mikla breytingu í líkamshitanum. Vöðvamættínum hrakar oftast; áfengi er engin máttarstoð, en smáskamtar geta stöku sinnum losað um mátt i líkama, sem er þreyttur, en þó ekki máttþrota. Athafnir heil- ans bíða yfirleitt tjón afáfanginu; smáskamtar valdti því, að heilinn afkastar meiru í svip (en verður óvandvirkari). Dó skamturinn nemi ekki meiru en 7l/t—10 metum (c: lítið staup af brennivini) verður þess vart að hann dasar taugakerfið. Af því einn má ráða, að áfengið er eitur fyrir líkamann. Áfengið dasar nú all- ar frumlur likamans likt og frumlnr taugakerfis- ins. Áfengið er frumhyldiseitur (Protoplasma- gift), eitur fyrir meginefnijfrumlanna, og skemmir líffærin stig af stigi. Viðnámsþróttur manna og viðvani er þó býsna mismunandi og á það jafnt við allan líkamann sem einstök líffæri (heila, nýru). Áhrif áfengis á meltinguna eru ekki allsendis ljós: mjóg smáir skamtar geta liklega stundum komið að liði, örvað matarlyst og greitt fyrir útrás meltingarsafanna, e n þ ó ekki í heílbrigðum manneskjum. Andar- dráttur og blóðrás verða oftast fyrir örvun af smáum skömtum, en örmagnast auðvitað ef skamturinn er stór. Heilbrigðir þurfa anðvitað ekki á örvun að halda, hvorki fyrir andardrátt, né blóðrás. Ef ég er spurður, hvort óhætt sé að neyta áfengis daglega og hve mikils þá verður svarið á þessa ieið: Það eru ekki fundnar ástœður fyrir því, að litlir dagskamtar af áfengi séu (í sjálfu sér) skaðlegir; en þeir verða að vera mjög litlir, til þess að ekki komi að meini, svo litlir, að ekki nemi meiru en 6 metum af hreinu áfengi í senn, sem er á við */g flt hrennivínsstaupi, litla krús af bjór eða lítið glas af víni. Svo litla ögn af áfengi mættí kalla leyfilega einu sinni eða tvisvar á dag. Telji menn sér feng i þvi að taka stök n sinnum stærri skamta, þá verða. þeir að gera sér ljóst, hver afleiðingin er, gera ráð fyrir að nautninni fylgi slit á likamanum; víst er um það, að líkaminn stendur ekki jafnréttur eftir, ef stærri skamta er neytt iðuiega, í hvaða skyni sem það er gert, hvort heldur til að fjörga sig í vinahóp og losa sig um stund undan œðstu stjórn heilans, eða til þess að svœfa áhyggjur, sálga viðvörunum skynseminnar, svíkja sjálfan sig — styrkja sig, hressa sig, sefa sorgir eða deyfa óþol beilans; þetta getur oft þótt æskilegt, en verður jafnan á þess kostnað, sem líkamanum er fyrir bestu, ef um heilbrigða manneskju er að ræða á sál og líkama." „En flestir bindindismenn leyfa sér veikar, tolllausar öltegundir; þeir eru í ranninní hóf- semdarmenn; þeir fá oft ofan í sig 16 met af áfengi einu sinni á dag eða tvisvar i tollausa ölinu — og stundum meira. í einni flösku af krónöli eða öðru tolllausu öli = 375 met með 1 %% áfengi, eru 6—7 met af hreinu áfengi. Bindindismenn ættu þvi ekki að minni hyggju fremur en aðrir. að drekka meira en 1 eða 2 flöskur af tolllausu öli á dag.“ Dr. Paulsen »egir, ein» og allir þeir sem »att vilja »egja, að áfengi geti ým- i»t sparað eða komið í stað allra þriggja aðalflokka næringarefnanna (eggjahv. feiti og kolvetni) og bætir »vo við, að yfir höfuð („i det hele“) geti áfengi verið næringarefni. Orðin „i d«t hele — íysiologiak set“ hefir þýðandi Stór- stúknnnar látið sér sama að leggja út með orðnnum „að þessu leyti11, og er það ajáanlega gert til þes» að gefa fá- fróðum í »kyn, að höf. telji það ekki næringarefnj að einhverju öðru leyti, en það er alla ekki álit höfundarina. Að höf. segir áfengið ekki vera neina fæðutegund (Næringsmiáde/) eða matar ígildi, þarf ekki að raska því að það ■é næringarefni; mætti minna á í þessu ■ambandi, að mataraalt er næringarefni, þótt ekki teljist það fæðutegund eða matar ígildi, og um það má segja sama og um áfengi, að »é þesa neytt í of stórum mæli, hefir það eitrandi áhrif á liffærin og líkt má segja um öll eða flest næringarefni. Þegar Dr. Poulsen aegir frá því, að smáskamtar af áfengi valdi því, að heilinn afkasti meiri vinnu í avipinn, getur þýðandinn ekki setið á »ér að bæta inn í athugaaemd um óvaDdvirkni og það öldungia í ósamræmi við höf., sem talar um »vo litla smáakamta, að áhrifum til óvandvirkni geti ekki verið til að dreifa. Óvandvirkni fylgir fyrst atærri »kamti. Þó að alstaðar «é af þýðandanum dregið úr merkingu eða aukið við, alt eftir því, sem honum hefir þótt við eiga, og hver sá sem kann dönaku get- ur sannfært aig nm, þá kaatar aamt fyrat tólfnnum, þegar kemur að kaflan- um um daglega drykkju. „Man er ikke videnshabeligt berettig et til at ærklære amaa daglige Alko hol-portioner for skadelige“ er á Stór- atúkumáli: Það eru ekki fundnar á- stœdur fyrir því að litlir dagakamtar af áfengi »éu „í ajálfu »ér“ (viðbót þýð.) skaðlegir. „Men man skal meget langt ned for at være paa den sikre Siieu verður hjá þýð.: „en þeir verða að vera mjög litlir til þe»» að ekki komi að meini“ í stað þess er dr. G. P. segir: „til þeas að full vissa sé fyrir því að ekki komi að meini,“ eða með öðrum orðum, að öllum undantekningarlaust sé meinlaust. — G. P. segir að 5 gr. af hreinu (absolut) áfengi akaði engan mann og Kraepelin aegir að hver og einn «é ,paa den »ikre Side‘, ef hann drekki meira en 71/, gr. af hr. áfengi í einu eða lítið staup af brennivíni. Þetta aegir dr. G. P. að maður megi ■úpa aér að meinalauau „et Par gange om JDagenu, sem hingað til hefir þýtt strangast akoðað „tvisvar ainnum á dag“, en hlýtur í þesau aambandi að þýða „nokkrum sinnum á dag.u En þýðandinn segir að „et Par Gange om Dagen“ þýði einu sinni eða tvisvar á daa!! At blive Storhjernena dæmpende Ind- flydelse kvit = loaa aig undau æðstu stjórn heilans! Lamme aine Ulyst- förnemmelaer = svæfa áhyggjur! Ikke at adlyde Ulystfornemmelserners (disae Sikkerhed sventilera) Vinek = sálga viðvörunum skynseminnar! Ef Stórstúkan hefði anúið aér til læknia, er enginn vafi á því að hann hefði getað aagt henni, hvað „et Par Gange om Dagen“ þýddi Og hefði hún anúið sér til einhvera, aem orðið hefir cand phil við háakólann hefði hún get- að fengið að vita muninn á Fornemm- elser og Foreatillinger, mun á kenndum áhyggjum og skynaemi: Og hefði hún anúið sér til „Ingólfa", hefði hún getað fengið að vita muninn á því „að vera hófaemdarmaður" og að „vera aðelns hóf»emdarmaður“. Eu því var Stóratúkan að láta þýða þetta rit úr því að hún gat ekki notað það eins og. það var? Því lét hún þá ekki einhvern íalenzkan áfengiafræðing, t. d. landlækninn, semja nýjan „péaa“? Bankamálið í efri deild í gær. Samþykt með 11 atkv. gegn 2 að sklpa ncfnd til að rannsaka gerðir landsstjórnarinnar í Landsbanka- málinu m. m. Lokains rann upp aá dagur, aem öll þjóðin hefir beðið eftir með óþreyju alt síðan 22. nóvember 1909, þann dag aem frægur er orðinn í aögu þeasa lands, eða réttara sagt alræmdur. Loks- ins var komið að þeim degi, er þetta umrædda máfl skyldi ræða á réttam vettvangi, þingi þjóðarinnar. Múgur og margmenni var saman kominn til að hlýða á umræðurnar, bæði inn í neðri deildar aalnum, á ganginum fyr- ir framan deildirnar og á þingpallin- um. Þar aat á fremata bekk afsetti bankaatjórinn Tryggvi garali Gunnars- aon, en í neðri deildar aalnum voru ýmair málinu nákomnir auk margra sem þar voru fyrir forvitniasakir. Lárus H. Bjarnason bar fram til- lögu til þingsályktunar um skipun nefndar samkvæmt 22. gr. atjórnar- ■krárinnar til að rannaaka gerðir land- atjórnarinnar í Landabankamálinu m. m., avohljóðandi: Efri deild alþingia ályktar að akipa 5 manna nefnd til að rannaaka gerðir landaatjórnarinnar í Landsbankamálinu og fleiri málum. Nefndin hefir vald til að heimta akýrsl- ur munnlegar og bréflegar, bæði af em- bættiamönnum og einatökum mönnum|

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.