Ingólfur


Ingólfur - 01.08.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 01.08.1911, Blaðsíða 2
122 INGOLFUR 13. gr. Nú sé»t maður ðlvaður, og skal þá heimilt að leiða hann fyrir dómara. Skal hann skyldur til að *kýra frá, á hvern hátt hann hafi ölvaður orðið, og þá hvernig og á hjá hverjum hann hafi fengið áfengið. 14. gr. Brot gegn 1. gr. laga þessara varð- ar I fyr«ta «inn sektum frá 200—1000 krónur. Brot í annað ainn varðar aektum frá 500— 2000 kr. Brjóti menn oftar gegn ákvæði þe«s- arar greinar varðar það sektum frá 1000 —5000 kr. Fjárnám fyrir sekt á hendur *kip- *tjóra má gera í »kipi han*. ^ Jafnan akal hið ólöglega aðflutta áfengi verða eign landasjóð*. 15. gr. Nú sannaat það á skipstjóra, að hann •kýrir lögreglustjóra rangt frá um áfengi það, er hann hefir meðferði*, og akal hann þá aekur um 200 — 1000 kr., ef ekki liggur þyngri sekt við aamkvæmt lögum og má gera fjárnám fyrir aekt- nnum i skipi bana. Brot gegn þeim ákvæðum í lögum þessum, er óheimila að veita, gefa, aelja eða á annan hátt láta að hendi áfengi til annara manna, varða sektum 50— 500 kr., ef ekki liggur þyngri heguing við að lögum. Ef brotið er ítrekað, varðar það aektum frá 100—1000 kr. Sama hegning liggur við þvi, ef lyf sali lætur áfengi af hendi án akriflegr- ar lækniaforskriftar eða oftar en einu ainni eftir sama lækniaseðli. 16. gr. Brot gegn 7. gr. laga þeasara varða aektum 50—1000 kr. og akal hið flutta áfengi áaamt ílátum verða eign landa- ajóða. 17. gr. Nú verður læknir sannur að sök um að hafa látið af hendi Iækni*seðil um áfengi í þei-m tilgangi að það verði not að öðruvísi en aem læknialyf, og skal ha#n þá í fyrsta ainn sekur um 100— 1000 kr., og skal sektin tvöfaldast, »é brotið endurtekið. Verði læknir aannur að sök um alíkt oftar en tviavar, má avifta hann læknialeyfi um atundaraak- ir, eða að öllu, ef miklar sakir eru. 18. gr. AUir aektir eftir lögum þeasum renna í landssjóð. 19. gr. Með brot gegn lögum þessum skal fara aem almenn lögreglumál. 20. gr. Sveitaatjórnum og lögreglustjórum er aérataklega akylt að ajá um að lögum þeaaum »é hlýtt. 21. gr. Lög þessi skal prenta á íalensku, dönaku, þýsku, enaku og frönsku og avo mörg eintök, að nægi til að acnda dönsk- um verslunarfulRrúum í öðrum löndum. 22. gr Með lögum þesaum eru numin úr gildi þau ákvæði laga nr. 26, 11. nóv. 1899 og önnur Jagaákvæði, er koma í bága við lög þeasi. 23. gr. Að avo miklu leyti sem ekki er öðru víai ákveðið i Iögum þeaaum, koma þau til framkvæmdar 1. jan. 1912. Eftir þessu eiga allir hlutaðeigendur sér að hegða. Bjargráð „Sjálfstæðisflokksins4'. Stálfstæðisflokkurinn rær nú lífróður um þessar mundir, rær að því öllum árum alt hvað af tekur, að ’aambands- málið verði lagt til grundvallar við næstu kosningar, þrátt fyrir það að ekkert nýtt hefir gerat í inálinu, er knýji þjóðina út í slíka baráttu nú, þrátt fyrir það að þjóðin hefir alls ekki óak- að eftir því að leggja útí slíka baráttu, og þrátt fyrir það að einmitt nú eru miklu nær fyrir hendi ýmialeg önnnr mál, þar á meðal atjórnarskrárbreyting- in, sem einmitt hefir framkallað þesaar kosningar, skattamál, fjármál og margt annað fleira. En aambandamálið hygg- ur þessi flokkur að muni verða eina bjargráðið, það er einasta von flokksina, að hann geti flotið á því nú aftur, eina og við siðuatu koaningar. En þá atóð reyndar alt öðru vísi á; þá lá [fyrir tilboð af hendi Dana, og kosningarnar áttu að skera úr því hvort þeasu til- boði skuli tekið eða ekki. Nú liggur ekkert alikt tilboð fyrir, vér höfum jafnvel eúga viasu fyrir að Danir muni nú standa við það tilboð, er þeir gerðu osa þá, ekkert annað tilboð liggur fyrir — i atuttu máli, aambandsmálið liggur éklú fyrir nú og á ehki að liggja fyrir. Þegar Sjálfatæðiaflokkurinn því ætlar að íara að brjóta upp á þeasu máli nú, þá er það einungis til að þeyta upp moldviðri, til að reyna að nota sér nú aftur sigurinn frá 1908 og fá menn til að gleyma öllum þeim óvirðingum, aem flokkurinn hefir gerst sekur um síðan undir merki Björns Jónasonar — en leggja avo samdandsmálið á bylluna þegar þeir eru búnir að nota það til þeaa aem þeir vildu, sem lcosninguna- beitu. Athugi nú kjóaendur það sem fram- undan liggur, og aegi þeir svo til hvort þeim sýnist þessi flokknr bera það meat fyrir brjóati, að sambandsmálinu farnist vel: Á aíðasta þingi er það ákvæði sett inn í stjórnarskrána og aamþykt þar af báðum flokkum, að hver aátt- máli við Dani um samband landanna akuli borinn undir þjóðina áðnr en hann er aamþyktur til fullnustu. Þetta ákvæði er ekki orðið að lögum fyr enn næata þing hefir lagt aamþykki sitt á það. Þessvegna er það ótvíræð og sjálfsögð skylda hvers flokksins, aem ofaná verð- ur við næatu koaningar, að bíða með endanleg úrslit aambandsmálsins þanq- að til þetta ákvæði er komið í gildi. Hvor flokkurinn sem er mundi verða dauðadæmdur, ef hann notaði sér þetta eina þing til að aamþykkja til fullnustu nokkurn sáttmáta við Dani. Þetta vita allir, og allir akilja líka, að hvorugur flokkurinn mundi láta eér til hugar koma að drýgja slikt sjálfsmorð. Þegar af þessari ástæðu er óhætt og sjálfsagt að láta nú þetta mál liggja niðri við þær koaningar, er í hönd fara, enda hefir Heima8tjórnarflokkurinn lýst því yfir fyrir sitt leyti, að hann muni ekki íáða málinu til lykta á næsta þingi, þótt hann yrði í meiri hluta. En hvað aegir nú Sjálfatæðisflokkur- inn við þessu? Það má geta nærri að hann unir því ekki vel að láta þannig hrifsa frá sér einuatu kosningabeitunni, sem hann á til í eigu ainni. — Nei, Sjálfstæðiaflokkurinn þykist líka hafa fundið ráð við þeaau; hann aegir fyrir munn Þorgnýa í „ísafold": Frumvarpa- menn hafa verið að reyna að teJja Dön- um trú um, að vér mundum nú gera oaa ánægða með frumvarpið frá 1908 ef oss atæði það til boða. Ef frumvarpsmenn verða nú ofaná við koaningarnar, þá munu Danir taka það sem sönnun þess, að þeir hafi haft á réttu að atanda. — Vér skulum nú ekkert um það segja hvort frumvarpamenn hafa reynt að telja Dönum trú um þetta, vér erum ekki þeirra hnútum kunnugir. En það vitum vér, að þessi viðbára Sjálfatæð- iaflokkains er einskis virði, einungis fyr- iraláttur. Besta ráðið til að koma í veg fyrir að Danir legðu nokkurn slíkan akilning í úralit kosninganna var auð- vitað það, að lýsa því yfir akýrt og greinilega að nú væri alls ékki kosid með sambandslagafrumvarpið fyrir aug- um. Það er heppilegaat fyrir sambands- málið sjálft, það er heppilegaat fyrir þjóðina, það er heppilegaat fyrir alla — nema ef til vill fyrir Sjalfstæðiaflokk- inn, aem hafði hugsað aér að fljóta á þeasu eina máli, nota það sem agn, en aparka því avo til hliðar á eftir. Ef Sjálfstæðisflokkurinn getur nú knúð það fram, að barist verði um aam- bandimálið við kosningarnar, þá stofn- ar hann málinu í þá hættu, að frum- varpamenn verði ofaná. Flokkurinn hefir þá hafnað því tilboði Heimaatjórn- armanna, að ráða sambandsmálinu ekki til lykta á næata þingi, og mega þá sjálfum aér um kenna ef svo fer, að þeir telji aig ekki lengur bundna við til- boð sitt. Það er þá ærleg aök, því þá vita allir að hverju þeir ganga. En með þessu stofnar Sjálfatæðiiflokkurinn málinu í tvísýnu að óþörfu, í stað þesa að taka fegina hendi yfirlýaingu Heima- atjórnarflokksina um afskiftaleysi hana af aambandamálinu við koaningarnar, og í stað þeaa að flýta sér að gefa aams- konar yfirlýsingu. Það or því beraýnilegt að flokkurinn segir ósatt, er hana þykiat láta sig það mestu skifta, að aambandsmálið nái aem faraællegustum úrslitum. Ekki einu ainni það er eftir af stefnuskrá þesaa flokka, aem þjóðin fól atjórn sinna mála með avo miklum meiri hluta við síðnatu kosningar; þegar hú þar við bætiit, að flokkurinn hefir undir foryatu hr. Björna Jónsionar aýnt aig ómaklegan als trausts þjóðarinnar í innanlandamálum, þá er ekki furða þó aamviskusamir og gætnir menn fæliat samfylgdina við flokkinn, þó þeir kunni að hafa fylgt honum áður* Argos. Sókn og vörn. í aíðasta tölublaði „ísafoldar“ hefir einhver af hennar þjónuatubundnu Skngga Sveinum laumað inn, í fjarveru ritatjórans, grein, er haun nefnir „Ing- ólfur afneitar ráðherranum. — „Sann- aöglin" atæld“, og aett undir hana dul- arnefnið „Juatice" — það þýðir: rétt- læti. Greinin er i heild sinni ein aam- anhangandi ósannindakeðja, svo að því leyti til svarar dularnefnið vel til þeas akilnings, sem margar af þeasum mold- vörpum Sjálfatæðiaflokksins virðastvera farnar að leggja í þetta orð. Höfundurinn hefir aýnilega ætlað að apreyta sig á því, að reyua að koma sem fleatum óaannindum á sem minst avæði. Ekki verður annað sagt, en að honum hafi tekiat þetta „exporiment“ vel, því greinin er ekki nema h. u. b. 6. þuml., Og á þetta hefir hann getað troðið eínum 5—6 óaannindum; það er hérumbil 1. ósannindi á þumlung! Að svo vel afloknu prófi má búast við að hann verði óðar gerður að föatum með- limi þeasarar moldvörpuklíku. Hann stælir „sannaögli“ klikunnar óaðfinnan- lega. Etni greinarinnar er að akýra leaend- unum frá því, að Ingólfur beri aig ekfei fjárhagslega, að núverandi ritstjóri hans geti ekki kostað útgáfu blaðaina af eig- in ramleik, að það sé því ráðherrann aem kosti hana, að Jónatau »é í raun og veru ritstjóri blaðains, þótt annar sé talinn að vera það. Tilgangur mannains er auðajáanlega aá sami, aem vakti fyrir Þorgný, sam- verkamanni hans í skítmokatrinzm, að reyna að telja mönnum trú um að ekk- ert mark sé takandi á því sem Ingólf- ur leggi til málanna, vegna þeas, að hann sé háður ráðherra peraónulega. 011 hin fyrgreindu ummæli þessa manna, aem hefir saurgað nafn réttlætiains með því að uppnefna aig eftir því, lýsum vér hér með ósvífin ósannindi. Huga- unarhætti sínum lýair maðurinn best sjálfur: hann getur ekki skilið að nokk- ur maður beiti sér fyrir nokkuru máli án þessj'að þyggja fé fyrir; hann mun ekki hafa átt öðru að venjast þar sem hann er viatráðinn í þennan avipinn. Ef til vill er einmitt hér að leita ástæð- unnar til afstöðu hana gagnvart núver- andi atjórn. Aðdróttanir mannskepnu þeaaarar í vorn garð um mútur og annað þvilikt getum vér því látið oss í léttu rúmi liggj8 —■ ■líkt telur hann auðajáanlega ajálfur ofur eðlilegt. En áfergja hana til að aegja ósatt er svo mögnuð að hann notar aér það, að ritatjóri blaðsins er fjarverandi, til að skrifa í blóra við hann þennan samsetning, sem er svo fullur af ósannÍDdum, að þaðj liggur við að allt aé ósatt, aem þar stendur, nema kommur og punktar — aetur rit- atjórana, sem hefir verið svo óvarkár að treysta honum, í rangt lós, og verð- ur þess valdandi, að aaklauaum mönn- um er kent um óþverran. Þetta er óþol- andi. óg þessveqna akorum vér á mann- inn ef nokkur ærleg taug er til í honum, að aegja til hins sanna nafns aíns, avo að allir geti bont á hann og aagt: það ert þú sem ert óþokkinn. Annars viljum vér benda honum og þeim öðrum kavalérum af hana tagi á, að ef þeir vilja reyna að hafa að engu orð vor um þau málefni, er oas deilir á um, þá er til önnur leið en »ú, að sá um sig aðdróttunum og getsökum um lúalegar hvatir. Ærlegir menn fara þá leiðina, að reyna að færa rök ainu máli til stuðnings. Eu þesair herrar munu rata illa þá leiðina. Bannlögin og Björn gamli. 10 þúsund króna árleg gjðf úr lands- sjóðl til að bjarga bannlögunum. Skömmu eftir að fyrverandi ráðherra, Björn Jónaaon, var kominn úr utanför sinni á undan síðasta þingi, aama dag- inn aem haDn hélt hinn fræga fræðslu- málafyrirleatur sinn, boðaði hann til „flokksfundar“ í Bárubúð. Á þeasum fundi aagði bann oss flokksmönnum sínum frá ýmaum afrekum aínum bæði að fornu og nýju. Meðal annara afreka sinna mintist hann þar á þá þraut, er það hafi verið, að fá banDlögin aamþykt í Kaupmannahöfn. í sambandi við þetta aagði hann frá einu atriði, er mér þótti harla merkilegt, og aem eg hefl beðið eftir að íngólfur gæti um. En þar sem það er nú ekki oröið enn, vildi ég mega leyfa mér að skýra frá þesaum undar- legu upplýsingum er hr. Bj. Jónason fræddi osa á. Ég veit að ég fer hér ekki með neitt flokksleyndarmál, því hr. Bj. Jónsaon hefir sagt frá því viðar, og það mönnum, er hann viaai að voru ekki flokkamenn hans. Hr. Björn Jónsson aagði fundarmönn- um frá því, að sér hafi gengið afaratirt

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.