Ingólfur


Ingólfur - 01.08.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 01.08.1911, Blaðsíða 3
INGÓLFUR 123 af fá bannlögin aamþykt. Danski utan- ríkismálaráðherrann hafi, er lögin bár- u»t i tal milii þeirra, talið öll tormerki á að konungur gæti samþykt þau, og hafi hann aagt »ér, að frakkneski sondi- herrann í Höfn h*fi látið í ljóai óánægju síua með lögin, og talið þau gkaðleg fyrir Frakkland, og hafi danski ráðherr- an því talið málið varhugavert. En Björn Jónsion kvaðst þá hafa »var- að honum eitthvað á þe»»a leið: Þér ikuluð segja frakkneska sendiherranum, að bannlögin geti ekki gert Frakklandi mikinn iskaða, þar »em vín þau, sem flutt eru þaðan til íslandi, nema ekki einu sinni 10 þú»und krónum á ári. Eu sé ekki annað til fyriratöðu fyrir ■amþykt bannlaganna en þetta, þá skul- uð þér segja franska sendiherranum að vér séum fúsir á að borga Frakk- landi 10 þúsund krónur á ári tii uppbótar því viðskifatapi, er bann- lögin baka Frökkum. Björn Jónsion var ekki lítið hreyk- inn yfir þesau bragði »inu, og vafalauat hefir-það falliðígóðan jarðveg hjá ýms- um fundarmönnum. En ég vildi nú mega spyrja: hvaðan kom hr. Birni Jónssyni heimild til að bjóða þannig út störsummur af lands- ins fé? Er til nokkur slíkur iiður til á fjárlögunum, t. d. „fjárveiting til rik- isajóðs Frakka vegna aamþyktar bann- laganna, 10 þúsund krónur hvort árið?“ Ég get reyudar svarað mér sjálfur: nei, enginn alíkur liður er til. Björn Jón»- son hefir gefið þetta loforð eða hvað það nú er algerlega í heimildarleysi. Eu ég vildi líka jafnframt mega benda á, að um leið og þetta tilboð um fjárgjöf af hendi landains er algerlega heimildarlau*, getur það auk þe»s ekki »kili»t á annan veg enn sem »vívirðing á Frakklandi og ósvífni gagnvart um- boðsmanni þe*s. Ef ráðherrann hefði verið einhver annar maður enn Björn Jón»»on, með öðrum orðum, ef tekið hefði verið nokkuð mark á eða tillit til þess manna, er léti sér »lík orð um munn fara við umboðsmanu Frakklands, þá hefði landinu getað orðið hált á þeasu. Það hafa oft risið npp blóðug »tríð fyrir minni sakir en þetta — að leyfa *ér að bjóða einu af stórveldum heimsini mútur! Það er bæði grátlegt og hlægi- legt. í þesau tilfelli hefir það orðið Birni Jónasyni að liði hversu aumur og lítil- fjörlegur hann var. Eu það er vafa- samt hversu vel slikt er fallið til að halda Uppi heiðri vorum orlendig. Fundarmadur. Silfurbergsmálið. Skýrsla rannsóknarnefndarinnar. III. Hór akal nú loksins enn á ný vikið stuttlega að afakiftum fyrv. ráðherra Bjórna Jónsaonar af Tuliníuaar-byrgð- unum. Þetta hefir að ví«u verið gert að umtalaefni nokkrum sinnum fyr hér í blaðinu, en síðan hafa komið ýmisleg ný gögn fram fyrir almennings ajónir í akýralu rannaóknarnefndarinnar og þykir rétt að athuga nú enn málið með þe*aum nýja upplýaingum fyrir augum. Þegar aamningurinn við Tuliniua var útrunninn í fyrra vor rak auðvitað að því, að ákvörðun »kyldi taka um hvern- ig ráðatafa akyldi þeim »ilfurbergsbirgð- um, »em Tnlinius hafði látið taka upp úr námum lands»jóðs, en hafði en ekki ■elt, og fyrsta »purningin varð þá »ú, hver œtti þessar birgðar, landssjóður eða Túliniu*. Samkvæmt hinum upphafloga samningi við Tuliniu* er þeim feðgum einnm „hoimilað að nota silfurbergsnám- urnar í Helgustaðafjalli.“ (Rtnns.nend,- skýrsl. bls. 65,1. gr.). Ennfremur »tend- ur í þeim samningi að „þeir »kulu vinna námuna að öllu leyti á eigin kostnað“, og að helminginn af »öluverði sifurbergs- ins að frádregnum kosnaði við aölu þe»s, skuli árlega greiða í land»»jóð, „en að öðru leyti skulu þeir ekki greiða sér- stakt eftirgjald eftir námuna“. (Rann»,- nefnd.»kýr8l. bls. 66, 2. gr.). Og eun stendur það í »smniugnum, að þeir Tuli- nius feðgar ráði því sjálfir hversu mik- ið af ailfurbergi þeir taki upp úr nám- unum á ári hverju (8. gr.). Annar* stendur í samningnum ekkert um það, hvernig fara skuli með þær silfuibergs- birgðar, »em eftir aéu óseldar þegar leigutíminn »é útrunninn. Alt um það úrskurðar hr. Björn Jóns- »on þó með þennan «amning fyrir aug- um, að landsajóður sé eigandi þessara birgða og skuli því Tulinius afhenda hinum nýja leyfishafa Guðm. Jakobs- syni alt það sem eftir »é óselt. Og í. hinum nýja leigusamningi, sem gerður er við Guðm. Jakob»»on, hefir B. J. látið seta ákvæði er »vo hljóðar: „Alt það »ilfurberg, sem er fyrirliggjandi ó- selt á hverjum tíma, er eign landssjóðs, þar með taldar birgðir þær, sem til eru, er aamningur þessi öðlait gildi, er birgð- um þeim, sem uú eru í vörslum núver- andi leigjanda, stórkaupmanns Thor E. Tulinius, skal leigjandi landssjóði að kostnaðarlausu taka við af honum til varðveislu og sölu samkvæmt samningi þe»»um“. (Ranns.nefnd.skýrsl. bl». 69, 9. gr ). Það er nú ótvírætt og engum vafa bundið, að með þe»sari grein hefir hr. Björn Jónsson skuldbundið landísjóð til að fela Guðmundi Jakobsayni að selja þesiar birgðar, sem Tulinius hafði tekið upp úr námunni og óseldar voru, selja þær og fá fyrir ómak »itt 45°/0 af aöluverðinu, aamkv. samningi han». En þetta var mjög óvarlega að farið, af hálfu fyrv. ráðherra; því að e/þe»ai skilningur hans á samningnum ekki reyndist réttur, eða ef dómstólarnir litu öðlu vísi á enn hann, og úrskurð- uðu, að Tulinius ætti birgðar þesiar, þá hlaut hr. Guðm. Jakobason að skoða slíkt »em aamningsrof við aig af hálfu landssjóði, og virðist lítill vafi geta leik- ið á þvl, að hann hafi því átt rétt til skaðabóta við lancfiajóð fyrir samning»- rofin. Og þess ber að gæta að hér er ekki um neinar smáaummur að ræða; það sé»t á íkjölum rannaóknamefndar efri deildSr, og vér höfum bent á það áður hér í blaðinu, að Tnlinius hefir »elt % af þeim helmingi birgðanna. er kom í hans hlut, á 75,000 krónur. Allar eru því birgirnar »em hér ræðir um, 750,000 kr. virði, ef reikna má eftir þe»»u verði. En Guðm. Jakobsion átti aamkv. samn- ingi sinum að fá 45% af verði þe»», silfurbergs er hann seldi. Með öðrum orðum: hr. Guðm. Jakobiaon átti »am- kvæmt samningi sínum, heimting á að fá að selja allar þes»ar silfurbergsbirgðir og hefði haft upp úr því 337,500 kr. ef lagt er til grundvallar það verð, sem Tuliníus hefir fengið fyrir þær. Og „ísa* fold hefir Iátið mikið af því, hversu gott verð hr. Guðm. Jak. hafi fengið fyrir silfurborgið meðan hann hafði »öl- una á hendi, »vo að gera má ráð fyrir, að þetta «é ekki of hátt reiknað. Það er auðiætt, að hér var mikið í húfi, er Biörn Jópison úrskurðaði hr. Guðm. Jakobwyni réttinn til að selja silfurbergsbirgðirnar. Nú er það kornið á daginn, að allir þeir lögfræðingar, er Björn Jónsson leit- &ði til um þetta efni, hafa litið svo á, aó réttur Tuliniusar til að eelja þesiar birgðar, yrði ekki véfengdur. Þeirhafa allir Iátið uppi þá skoðan, að Tuliniu» eigi óvíræðan rétt á að »elja birgðarn- ar »amkvæmt samnÍDgi »ínum, með öðr- um orðum selja allar birgðarnar en skila landssjóði 50% af andvirðinu. Eftir þessu átti Guðm. Jak., eða leiguhafi landssjóðs ekkert að fá uppúr birgðum þesaum, og verður því ekki betur »éð, enn að hinn nýji leyfishafi landsajóðs hefði getað heimtað 337,500 króna akaða bætur fyrir vanhöldin, eða hátt upp í liálfa miljón kröna — fyrir handyömm Björna Jóns»onar. Yér skulum nú stuttlega athuga á ný hversu vel fyrv. ráðherra Birni Jóns- »yni tókst að ráða fram úr þes»um vand- ræðum, er hann hafði stofnað landssjóði í, og hversu vel (!) honum tókst að gæta hagsmuna landssjóðs. Niðurl. Aíturgangau. Ég hefi alla æfi verið ákaflega hugaður maður. Satt að segja hræðist ég ekkert á himni eða jöiðu nema óborgaða reikninga og það erhægt að reka mig langarleiðii burt með þvíað veifa þessháttar miða. Drauga hefi ég aldroi óttast. Hafi einhver náungi af því tægi slæðst inn i herbergið mitt, eða orðið fyrir mér á förnum vegi þá hefi ég altaf látið sem ég sæi hann ekki. Deir eru sjaldnast svo skemtilegir að mann langi mikið til að kynnast þeim eða umgaugast þá. Degj- andalegir styrbusar eru þeir langoftast og illa uppaldir. Deir hafa líka séð að ég var ekkert brifinn af þeim og hafa lítið skift sér af mér. Dangað til um daginn . . . . en frá því ætla ég nú að segja ykkur. —--------Svo er mál með vexti að fyrir nokkru tók ég eftir því að ekki allfáir draug- ar voru farnir að venja komur sínar til mín á næturþeli og af samræðunum varð ég þess vís- ari að tólf þeirra höfðu veðjað um að þeim skyldi takast að gera mig hræddan. Ég hirði nú ekki um að segja ykkur frá fyrstu sex delunum, sem komu að spreyta sig. Deir kunnu ekki nema gömnl, úrelt draugabrögð, sem engri heiðarlegri afturgöngn lengur dettur í hug að nota, og sem auðvitað Voru alveg árangursIauB og ekki bitu hót á mig. Ég hafði gaman af að horfa stundarkorn á þessa aum- ingja þegar þeir voru að gretta sig skæla, reka út úr sér tunguna, ranghvolfa glyrnunum og l&ta korra í sér. En mér leiddust þeir alt af fljótt og þá bauð ég þeim góða nótt og fðr að sofa. Yið'það hættu þessir félagar auðvitað, og fóru burt bölvandi og ragnandi af þvi að hafa tapað veðmálinu. En svo kom sá sjöundi. Dað var öðruvísi piltur. Högnuð helvitis afturganga og ágæt- lega að sér i sinni list. Ég er viss um að fæstir hefðu staðist hana. Dað hefði vist fljótt iiðið yfir aðra en mig. . . . — —---------Dað var fóstudagsnóttina er var. Ég var nýsofnaður en vaknaði við að köld krumla þreif fyrir kverkarnar á 'mér heldur óþyrmilega. Ég stjakaði undir eins við lopp- unni svo hún slepti takinu, og varð laus. Dá leit ég & komumann. Sá var ærið ðfélegur. Ekki kjöttætla á hans kroppi svo sýniieg væri, og okki haíði hann annað fata en molduga lendahlíf. Hann leit á mig galtómum augna- tóftunum og glotti svo skein í heiðgular víg- tennurnar í skoltinum á honum-------------„er ég ekki fallegur, langar þigekki til aðégkomi uppí til þín?------sagði hann og lét skrölta í sér öllum. Svo lagðist hann til fóta i rúm- inu og fór að kitla mig undir iljunum. . . . Ég tók hann fyrst móralskt. Brýndi fyrir honum að láta ekki léttúðina hlaupa með sig í gönur og að hugsa ekki svo mikið um að vinna kjánalegt og lítilfjörlegt veðmái að hann færi að áreita annan eins mann og mig. Mann sem ávalt hefði tekið málstað hans og stéttarbræðra hans og gert sitt til að halda þeim upp úr skítn- um og láta þá njóta sannmælis. Ég leiddi hon- um með mörgum rökum fyrir sjónir hvilíkt van- þakklæti þetta væri. En hann hirti ekki vit- und um það sem ég sagði heldur sneri bara sjáifan sig úr hálsliðnum fyrir augunum á mér og stakk hauskúpunni undir handlegginn með háðslegu glotti. Svo stóð hann upp í rúminu reigingslegur í söngmannsstellingum, hrækti moklinni úr vitum sér, ræksti sig dálítið og rak þvínæst upp svo ámátlsgt nágaul að hvorki hefi ég fyr né síðar heyrt önnur eins. Hann gat ekki gert neitt, sem mér væri ver við, því sjálfur er ég afbragðs söngmaður og má ekki heyra falska nótu. Dá verður mér ílt. Ég sá því strax að þetta mátti ekki svo búið standa og tók til minna ráða. Ég fór að skamma hann. „Hvern fjandan vilt þú,“ sagði ég, „ann- ar eins prakkari, svikari, lygari, hórkarl, brennu- vargur og erkiþjófur! Svona bannsettur labba- kútur, grasasni, melludólgur, drykkjuhrútur og ræfils-púki! Dú sem varst einn af Bkýjaglóp- unum, þorpurunum, hræfuglunum, fjárglæfra- mönnunum og aumlegasta ketpottsrottaD. Pyr- irlitlegasti mannhundur, fantur, lubbi, kjáni, svín og auðviröilegi pólitiski kolkrabbi/ Faröu norður og niður. Dú sem bæði varst danne- brogsmaður, riddari, á eftirlaunum [og í samá- byrgðinni! Svei . . . aftan . . .“ Detta hreif. Ég viidi að þið hefðuð séð dón- ann. Fyrst skalf hann allur og nötraði af hams- lansri reiði og ætlaði alveg að springa af áfergj- unni í að komast að. En því meir sem ég raus- aði upp úr mér, því meir linaðist hann og þeg- ar ég loksins slöngvaði samábyrgðinni framan í hann þá datt hann alveg máttlaus útaf. Al- drei á minni lífsfæddri æfi hefi ég séð annað eins auð/irðilegt og hundflatt kvikindi. Dað ■ hrikti og brakaði i hverju hans beini og i fát- inu sem á hann kom setti hann hauskúpnna öfuga á sig svo kjafturinn vissi aftur. Og þarna lá svo þessi aumingja draugræfillj’étt eins og slytti og kvikaði ekki þó ég margsparkaði i rassinn á honum........ Loksins hálfraknaði hann úr óvitinu og snáf- aði burt saömmustulegur og án þess að kveðja.... En ég hló með sjálfum mér, snéri mér í góðu skapi uppað Tobbu og vakti hana.......... --------Hinir fimm draugarnir, sem eftir voru eru ókomnir enn . . . ég býst við að þeir hafi gefist upp — vesalingar. Ingimundur. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Veðrið hefir þó heldnr verið að skána þeasa vikuna; golan hefir verið heitari og regnið ekki eins hryisingslegt og vikurnar næstar á undan. En er þetta samt nokkuð *umar? Sumar er íólskin, og hvítir ^jólar og brún andlit og bjart- ar nætur og óljósir draumar og útlöng- un, langt, langt í burtu,------Tolurn- ar eru dálitið skárri enn síðast. En þetta er ekkert áframhald: 1 26. | 27. 28. 29. 30. | 31. 1. Rvík • 1 7,8| 7,2 9 9 | 10,2] 13,5| 12,8 ísafj. • 1 5 5,2 6,6 '6 10.8 8 5 9,2 Bl. . • | 3,6| 4,6 6,1| 8,4(12 | 10,1 12,8 Ak.. . | 6 7,6| 7,6 9,5 12,4| 11,5 13,8 Gr»t. • 1 3,8 7 1 6,8 9,3|12,5 7,9 15 Sf. . . | 7.4 6,3| 7,3 8,9 9,6) 9,2 9,6 Fær. • |11,3 10 10,3 11,4 10, lj 11,3 10,5 Báðherra fór frá Höfn með „Ve»tu“ og er væntanlegur heim um 7. þ. m. Pétur Á. Jónsson söngvari söng i Bárubúð á laugardagskvöldið var fyrir troðfullu húsi. Mönnum var ánægja að heyra hversu röddin hefir þroikast og batnað síðan hann lét aiðast heyra til sín, kominn fallegri og betri hreimur yfir hana. Hann mun endurtaka kon- sertinn nú um miðja vikuna, og verð- ur söngsina getið nánar í næsta blaði. Þingmannaframboð. Séra Björn Þor- láksson býður »ig fram í Norður-Múla- sýslu í þetta sinn, en sagt er að dr. Valtýr bjóði sig fram á Seyðisfirði. Ennfremur hefir heyr»t að í Mýrasýilu muni bjóða sig fram, þeir guðsmenn- irnir Magnús Andrésson prófastur og pró- fenor Haraldur Nielsson. í Árnesiýslu segja menn að 18 »éu um boðið. t Dalasýslu verða um 7 þingmannaefni o. ». frv. 26 f. m. dó »íra Þoleifur Jónason, á Skinnastáð í Öx&rflrði, meiti merkis- maður. 3—4 herbergi og eldhús til leigu frá 1. okt. á góðum stað í Austurbæuum. — Yinnu- stofa, smiðja, hesthús og ýms fleiri hlunnindi fylgja eí óskað er. Eitstj. vísar á.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.