Ingólfur


Ingólfur - 05.12.1911, Blaðsíða 4

Ingólfur - 05.12.1911, Blaðsíða 4
196 INGOLFUR D. D. P. A 8—10 — 8 — 10 — Verð á olíu er í dag: 8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“. — 17 — — — „ Pennsylvansk Standard White“. — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrarl pottnrinn í 40 potta brúsum. Brúsarnir léöir sliiftavinum óls.eypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þíð viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar beina Ieið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu -4= T~*n ti*. af 130 ctm. 133T©1ÖUL svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr failegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrlr eínar ÍO XsLr. — i mtr. á 2,50. Eða 3*/4 mtr. af 135 ctm torelQu svörtu, dimmbiáu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað fyrlr elnar 14 Kr 50 au. Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. Eru til nokkrir menn? sem vita ekki, »ð heimatilbúinn konfekt er mikla ódýrari, betri og góm- sætari en hinn gamli og þurri konfekt, sem kemnr frá útlöndnm. Súkkulaði og marsipanmyndir frá 1 eyri atykkið. 1. verðlaun á sýningunni í Reykjavík 1911. Fox-ritvélin er einhver hin besta, fnllkomnasta og sterkasta ritvél, sem til er. Allarnýtýsku umbætur. — Leitið upplýsinga hjá ritstjóra þessa blaðs. var fyrir 1. júli og eru kaupendur hans vin- samlega beönir aö at- huga þaö. Kaupendur Jngólfs' ■em eigi fá blaðið með ikilum, eru vimamlegast beðnir að gjöra afgreiðil- unni aðvart nm það. Cacao og Chocolade í heildiölu og smásölu <Sveinn Björnsson yflrréttarmálaflutmngsmaöur L‘ Hafnarstræti 16. Allir andbanningar og aðrir, sem hafa vín um hönd og sem þekkja gœði vínanna hjá J. P. T. Brydes-verslun og vita hversu ódýrt verzlunin selur þau, láta sér ekki detta í hug að kaupa þau annarsstaðar. Yður, sem ekki enn hafa reynt þau, viljum vér aðeins benda á að vínin eru frá verslunarhúsinu Kjær & Sommerfeidt 1 Kaupmannahöfn, sem eru konungl. hirðsalar. Geta betri meðmæli átt sér stað? Gerið þvi vínkaup yðar við J". 3F*. '1*. JdklTytíL©®—verslun því vínin þar eru holl — góð — ódýr — og ósvikin. r ___ Odýrast Tóbak hverju nafni sem nefnist, sömnleiðis Vindlar, Vindlingar og allskonar Sœlgœti í stóru úrval'. Verslunin Víkingur Carl Láruascffl. Athygli karlmanna viljnm vér vekja á þvi að vér lendum hverjum, «em óskar þeu 3'/4 m. af 135 sm. hreiðn ivörtn, dökkbláu eða gráu nýtýsku ullarefni í falleg og aterk föt fyrir einar 14. kr. 60 aura. — Efnið ■endum vér farfrítt gegn eftirkröfu, og tökum það aftnr ef það er ekki að ósknm. Thybo Molles Klædefabrik, Köbenhavn. Utboð. Búnaðarfélagið óikar eftir tilboðum um gröft á vatnsveituskurðum á Mikla- vatnsmýri í Flóa og þar í grend. Á greftrinum á að byrja næsta vor og Ijúka honum á því ári. Boð má gera á tvennan hátt: 1. 1 allan skurðgröftÍDn. Verður hann alls rúmlega 41000 rúmstikur. 2. í hvern þriggja skurðarkafl#, sem eru hver um sig 13000—14000 rúm- stiknr. í boðunum á að tiltaka verð fyrir gröft á hverri rúmitiku. Boðin þurfa að vera komin til skrif- stofu búnaðarfélagsins fyrir 16. febrú- ar 1912. Á að afhenda þau í lokuðu nmslagi, og sé ritað utan á: „Tilboð um skurðgröft á Miklavatns- mýri.“ Nánari skýringar fást í skrlfstofu Búnaðarfélagsins, og þar eru til sýnis útboðiskilmálar og uppdrættir af áveitu- svæðinu og skurðunum. Búnaðarfélag Islands. 34. nóv. 1911. Félagsprentsmiðjan.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.