Ingólfur - 06.04.1912, Blaðsíða 4
56
INGÓLFUR
D. D. P. A
Verð á olíu er í dag :
8 og ÍO potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“.
8 — 10— — 17— — — „Pennsylvansk Standard White“.
8 — 10 — — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“.
1 eyri ódýrari pottnrinn í 40 potta brúsum.
BrtLsarnir léöir sKiftavinnm óbLeypis,
Menn eru beönir að gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum.
Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjiö um þessi merki bjá kaupmönnum ykkar.
J. P. T. Brydesverslun
heflr aldrei haft eias miklar birgðir af hinum
ekta og ágætu vinföngum
sem nú, svo allir þeir, sem þarfnast víns ættu að minsta kosti að kjmna sér
þær vintegundir, er verslunin hefir, áðnr en þeir leita annað.
Fræðslunefndir og skólanefndir
eru alvarlega ámíntir nm að senda skýrelur »ínar í tæka tíð (fyrir 1. júlí) sam-
kvæmt því sem segir í bréfl stjórnarráðsina 11. des. 1909, er auglýat hefurver-
ið og sem prentað er í pésanum: Lög og fyrirsJcipanir urn frœðslu barna og
unglinga.
Landsjóðsstyrk til barnafræðslu verður úthlutað í júlí mán. að sumri
án tillits til þess, hvort allar skýrslur eru þá komuar eða ekki. Vanræki ein-
hver fræðslunefod eða skólanefnd að senda skýrslurnar í tæka tíð, færsáhrepp-
ur engan landssjóðsstyrk, og mega nefndirnar sjálfnm aér um kenna.
Jón Þórarinsson
nmsjónarmaðnr fræðslumálanna.
Fox-ritvélin
er einhver hín besta, fullkomnasta og sterkasta ritvél, sem til er. Allar nýtýsku
umbætur. — Leitið upplýsinga hjá ritstjóra þessa blaðs.
Símskeyti! 0v'ðSbn0aðnle9t
Vér gefum 2000 kr. til verölauna.
Til þess að gera varning vorn kunnan hvervetna, gefum vér hverjum sem kaupir af oss: eitt
Anker-Remontoir úr, handa karlmanni eða kvenmanni, með því skilyrði að hver maður panti jafnframt eina
ágæta keðju úr eftirgerðu gulli, og sendi um leið andvirðið kr. 1,65, i póstávísun eða frímerkjum.
■■ Sendingarnar eru altaf sendar með fyrsta pósti. 1 —
Munið að hverri sending fyigir ávalt gefins úr eða annar verðmætur hlutur.
Alt er sent burðargjaldsfritt hvert sem er.
Hinn stóri skrautverðlisti vor fylgir hverri pöntun.
Skrifið strax til:
O- Ciiristensens Varelnxs,
Saxogade 30, K.öL>enliavii V.
Stofnað 1895. Stofnað 1895.
j Sveinn Björnsson £
yfirréttarmálaflutningsmaöur
Hafnarstræti
Eggert Claessen
yfirréttarmálaflutningsmaður
Pósthússtræti 17.
Vemjuiega heima kl. 10—11 og 4—5.
Talsími 16.
í»eir
kaupendur Ingólfs hór í bæ, sem
enn eiga ógoldið fyrir blaðiö,
eru hér með vinsaml. mintir á,
að gjalddagi er löngu liðinn, og
beðnir aö senda andvirðið til
afgreiðslu blaðsins.
í höfuðstaðnum er óeíað
Ingólfur, og ber margt til
þess.
Ingólfur hefir meiri út-
breiðslu hér ] bænum, en
nokkurt annað blað.
Illgólf lesa allir, sem
þreyttir eru á fiokkarifrild-
inu.
Ingólf lesa allir þeir
mörgu, sem andstæðir eru
bannlögunum, og
Ingölf lesa templarar
bæði leynt og ljóst með
meiri græðgi, en nokkurt
annað blað, og
Ingólfur býður öllum
auglýsendum, einkum
þeim er auglýsa mikið,
vildarkj ör.
Semjiö! ■ Auglýsið!
Félagsprentsmið jan.